Alþýðublaðið - 31.08.1932, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 31.08.1932, Blaðsíða 4
4 ALPÝÐUBLAÐIÐ hina alla. Næstur varð Kjartan Hjaltested. Hvelur. Vélbátur kom liingað í mlorgun með 61/2 smálest af hvaitoengi og hvalkjöti (undanílettu), sem verð- lur selt bæjarbúum. Er gert ráö- fyrir, að verðið verði 30 aura kg. Var hvalurinn keyptur af norska hvalveiðaskipinu, sem er Ihér útá í flóanum. Knattspyrna. „Valur" og „Víkingur" keptu í gær, og vann „Valur,‘ með 1 gegn 0. Á ísfiskveiðar fór togarinn „Karisefni" í gær. „Geir“ fór einnig aftur á veiðar í gærkveldi. Víkingashipið er ófarið. íslenzkir skipstjórar, er víkingaskipstjórinn hefi.r átt tal viði, réðu honum að sögn tii að doka við, þar til veður lægir og vindstaða breytist, enda sjóvont nú úti fyrir. ivai ©r æ® frétfta? Nœturlœknir er í nótt Óiafur Helgason, Ingóifsstræti 6, sími 2128. Fijrsti danzleikur hamtsim verður haldinn á laugardaginn kemur í alpýðfuhúsinu Iðnó. Hljómsveit Hótel Islands spilar. ; Útvarpid í dag: Kl. 16 og 19,30: VeðUrfregnir. Kl. 19,40: Tönleikar (Útvarpsfienspilið). KL 20: Söng- vél. Kl. 20,30: Fréttir. — Hljóm- leikar. Nýja lúrkjan á Silgiufirði var vígð á sunnudaginn. Biskup fram- kvæmdi vígsluna. Kirkjan kostaði 100 þús. kr., en reyndist of lítil við vígsluna. Oddii S!jnja<)< Oddur Sigurgeirs- son hafði farið fram á að fá jörðina Eiði til afnota, en bæjar- ráð þóttist ekki geta leigt tveilm mönmmi hana, en Bjöm Arnórs- son hefir hana leiigða. Gull hefir fundist í Friar- fjord á Finnmörku. Rannsðknir kváðu hafa leitt í Ijós, að guli- m-agnið sé 13 grömm í smálest, pegir í norskum útvarpsfregnum. Sjómenn drepa hval. Um dag- inn sáu tveir enskir sjómenn há- hyrning, en þeir voru á tveggja manna fari nálægt Burnemouth, og skutu þeir á hann báðum skotunum úr tvíhleyptri byssu, er þeir voru með. Hvalurinn stein- lá vi-ð skotin. Hann var 14 feta langur. Kysti hann of seint. Hér um daginn, er franska leikkonan Alice Cocia var um borð í skemti- skipi, er hún hafði leigt, og lá undan Cannies, skamt frá landi, kom maður í sjóliðsforingjabúni- ingi róandi á kænu út að skipimu. Gekk hann upp stigann í skipið, en ruokkru seinna heyrðist há- Noröur um land til Akureyrai á föstudag kl. 8 árd. Ódýr fargjöld. BifreiðastððSn Mrlngurinii, 1 Skólabrú 2, sími 1232, NYJA EFMimm G~C/A//V<//? <SC//VA/S7/?SSQA/ R El\' tXOMU í K L./TU/U **■ L/TÍ/n/ /<£T M / S K KA T/O O <S SK / /V A/ U ÖRC/ - HRE/A/S Í//V Sími 1263. VARNOLINE-HREINSUN. P. O. Box 92. Alt nýtízku vélar og áhöld. Allar nýtízku aðferðtr. Verksmiðja: Baldursgötu 20. Afgreidsla Týsgötu 3. (Horninu Týsgötu og Lokastíg.) Sent gegn póstkröfu út um alt land. SENDUM. ------------ Biðjið um véíðlista. ----------- SÆKJUM. Stórkostleg verðlækkun. Alt af samkeppnisfærir. Móttökustaður í Vesturbænum hjá Hlrti Hjartarsyni Bræðraborgarstíg 1. — Sími 1256 Afgreiðsla í Hafnarfírði hjá Gunnari Siguxjónssyni, c/o Aðalstöðin, sími 32. því hunn hellir sér þarna yfir vært tal og reiðar raddir úr skip- inu. Sázt sjóliðsforiingiinn síðan koma æðandi niður stigann, en þegar hann kom niður í bátinn, dró hann upp skammbyssu og skaut sig. Voru mörg hundruð manns áhorfendur að þessu, þvi fjöldi fólks lá í fjörusandimum og bakaði sig í sólimni. Mað- urinn beið þegar bana, og var líkið flutt upp í sikipið, en þá fleygði leikkonan sér niður yfdir það og marg-kysti það. Þau höfðu þekst f fjögur' ár. Maðurimn var þrítugur sjóliðsforingi. 40 ám apTueli á í dag Sigurður Guðtmunídsson danzkennari, Þing- holtsstr. 1. Veörio. Útlit í dag hér uan slóð- ir: Hvöiss austanátt og regn. Áheit á Slrcmdarkifkfu. Fíma, Siglufirði, 5,00. „Hafa spal fafntm pad„ er sann- ara reynist.“ — „Komdu og skoð- íaðu í kistuma mína“ er ekki eftir Álf Magnússon,, en eftir hann eru erindi með sama lagi, er byrja svo: „Min huggun er stærste að eg heiti Álfur." Konunonr lnmbrar ð oamal-onðfræðino. 1 Persalandi eru fliestir mann Múhameðstrúar, en prestarnir eru þar sumir ný-guðfræðingar og sumir gamal-giuðfræðinigar, rétt eims og hér á voru Iútherska Is- landi Það bar við um dagimn, að inn í musteri eitt í Persíu kom persnesk kona, en búiotii að sið Evrópukvenna og uppdubbuð eins og stúlkurnar í Austurstræti á sunnudögum, nema hvað hún var með slæðu fyrir andlitinu að sið Austurlandakvenna. Þær konur í Persíu, sem enn halda fornum sið og ganga með slæður fyrir andlitinu, méla sig aldrei í fram- an, ekki einu sinni á eftir klieinu- bakstri, því slæðan hyliur ailan koppaglansinn., En hiiniar, sem ganga slæðúlausar, þurfa auðvit- að að fylgja Evróþu-menninguuni í því að méla siig. En a;f því nú að nóg er af musterum í Persíu, og þar vamalega enginn maður inni, þá fier kvenfólkið þanigað inn til þess að méla s<@, líkt ,og stúlkur hér fara inn á „Konur“ iil þess að spegla sig og púðra. En hitti þær fól-k fyrir í musteriiniu, þá púðra þær siig vitanlega ekki, heldur biðjast fyrir, því að það getur alt af verið gott fyriir þær að gera það, því þær vita, að spámaðturinn Múhameð sér það jafnan við þær, svo að þær síður brjóto leirtau eða verðia fyrir öðr- um smá-óhöþpum. Víkur nú sögunni aftur til kon- unnar, er g-ekk inn í musterið. Hún sá engan inni og tók af sér slæðuna, en í því kemur þarna að prestur, sem var gamlal-guð- fræðingur eins og Ástvaldur, en ekki nærri eims kurteis og hann, konuna með óbóta-skömmum yfir því, að hún skuli lyera klædd sem yesturlanda-kona og skuli vera s.Iæðulaus. Talaði haxm af miklum ofsa og lítið meiri skyn- semi eii Morgunblaðið hér á ár- unum, þegar það barðist mfest móti því, að kvenfölkið klipti sig. Kom margt fólk inn í musterið. þegar það heyrði lætin, en al- þýða manna i Perslu er mjög i- haldssöm, og likaði fólkinu því vel hin Morgunblaðslega ræða prestsins yfir konunná og gerðu óp að henni. En nú ruddust inn í mustierið nokkrir einkennisbúnir menn, er beðið höfðu konunnar úti fyrilr, meðian hún færi inn í musterið til þess að biðja guð að hjálpa sér fyrir orð spá- mannsins. Sögðu þeir þá fólkinu, aem þarna var, hver koman væri, en það bað þá Allah og Múhameð styðja sig, því þetta var þá sjálf drottningiln. Þegar kónginum var sagt þetta, varð hann æfareiður við gamal-guðfræðiSnginn og gerði sér ferð til bongariinnar daginn eftir, til þess að taka í hann. Genigur inn í musteriíð, hittiir þar hinn trúveröugia þjón Múhameðs og Allah, og lumbmði svo á hon- um, að honum fanst hann vera nær dauða en lífi. En engfon af þeim, sem viðstaddir voru, lagði honum íið, því konungurijnn í Persialandi er með stærstu mönn- um og að siamia skapi illivígur. En á þriðja degi komu embættis- men-n frá höfuöborginni og settu rétt yfir gamal-guðfræðihgnum og dæmdu hamn( í sekt fyrir munn- söfnuð þann, er hann hafði haft við drottninguna. Sœtnundur. Bláber, Kirsuber. Hafrarajöl í pökkum. Bygggrjón í pökkum. Corn Flakes, All Bran. Kanpfélag Alpýða. Sími 507. Herbergi til Ieigu fyrir sjómann, helzt fyrsta september. Lokastíg 28 A uppi. Minstn brúðhjón heimsins. Um daginn giftu'St í Englandi ungfrú Dóróthea Griffiths, 28 ára að aldri, og Vivian Pasooe, sfem er 27 ára gamall. Brúðguminn er fjögur fet (125 cm.) á hæð, en brúðurin er heldur minni. Þau geta því steðlð undit handlegg á meðaimanni. Ættingjar beggja eru meðalmenn og sumir yfir mieðalliag að stærð. Systir brúð- arin'niar, sem heítir Barbara og er 10 ára gömul, var ein af þrem- ur brúðarmeyjum við giftinguna, og er hún heilu f-eti hærri en brúðíurin. Bróðir þeirra, sem við- steddur var, er fulla tvo metra á hæð. Bæði brúðgumi og brúður hafa atvinntu við fjölleikahús, og er brúðgumi'nn allþektur söngv- ari og danzari og hefir sýnt Iistir isínar í Bandaríkjunum, Ástrahu og SuðUr-Afríku. • Rltstjóri og ábyigðarmaður: Ölafur Friðrifesson. Alþýðuprentsmiðjain.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.