Alþýðublaðið - 01.09.1932, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 01.09.1932, Blaðsíða 1
þýðnbla 1932. Fimtudaginn 1. september. 207. töíublað. i CissBilsa I5só| Hættur ástalífsins. Talmynd á pýzku í 10 pátt- um, tekin að tilhlutan félags- ins, til fræðslu um kynferðis- málin. Aðalhlutverkin leika: Toni vsn Eyck, Hans Stiirve, Albcrt Bass- ermann, Adalbert v. Schlettow. — Á undan myndinni sjálfri heldur dr. Engelbreth í Kaupmanna- höfn ræðu og fjöldi félaga og frægir læknar hafa gefið myndinni beztu meðmæli sín. Bosra Sá ekki aðgang. Þessar bækur seljast bezt: :Leyndardómar Reykjavíkur, Buffalo Bill og Mormónarnir, Draugagilið, Pósthetjurnar, Týndi hertoginn, Auðæfi og ást, Meistaraþjófurinn, Cirkus- drengurinn, Tvifarinn, Örlaga- skjalið, Fyrirmynd meistar- ans, Leyndarmál Suðurhafsins, Duikiædda stúlkan, Húsið í skóginum. Fást i bókabúðinni á Laugavegi 68. Þangað fara allir, sem vilja skemtilegustu, beztu og ódýrust sögubækurn- ar. MQÍIersskólino.' Fólk, sem ætlar sér að mynda .smá leikfimiflokka og æfa í Mullersskólanum næstkomandi vetur, tali við mig fyrir 6. sept- ember, Viðlalstími kl. 3—4 siðd, Jðn Dorsteinsson frá Hofsstöðum. ÚRSMÍÐAVINNUSTOFU heli . ég opnað á Laugavegi 55 (Verzl. ,,Von“). Filippus Bjarnason. Nýjar rófur og kartöflur á 10 aura pundið að Blátúni við Kaplaskjóls- veg. Simi 1644. Hföl, sem nýtt, til sölu. Kost- aði 160 kr., én fæst nú fyrir kr. 80, ef káup takast strax. A. v. á. Kjöt- óg slátur-iiát. Fjölbreytt- ast úrval .Lægst verð. iódýrast- ar viðgerðir. Notaðar kjöttunn- ur keyptar. Beykivinnustofan, Klapparstíg 26. Hjartanlega þakka ég öllum ástvinum mínum nœr og fjœr, er glatt mig hafa með gjöfum og hugheilum árnaðaróskum á 75 ára aldurs afmœli mlnu. Pétur Hafliðason. I íbróttahAsið Vonarstræti 11. Stórí salurinn verður að nokkru leyti til leigu r vetur fyrir fimleikaæfingar, og um helgar, laugardaga og sunnudaga, — verður hann leigður til alls konar mannfagnaðar. Salurinn, sem ávalt er vel skreyttnr, er sárstaklega hentugur fyrir danzieiki, jólatrés- skemtanir, samsæti, hljómleika og annan mannfagnað. Enn fremur verður hann leigður til funda- halda og fleira, fieira, 1. flokks veitingar eru á efri hæð hússins. F’eir, sem purfa að fá salinn Ieigðan og ekki hafa gert aðvart enn pá, eru beðnir að gefa sig fíam við Kristján L. Gestsson, Smára- götu 4. — Símar: 219, 1073. — Vátrygingarhlntafélagið „Nye Danske'1. (stofnað 1864) Brunatryggingar (hús, innbú vörur o fl) Liftryggingar með sérstak- lega góðum kjörum. Hvergi betri og áreiðanlegri viðskifti Geymið ekki til morguns pað sem hægt er að gera í dag Aðalumboðsmaður á íslandi Sigfús Sighvatsson, sími 171 Pósthólf474 Símnefni „Nyedanske" Norðar um land til Akureyrar á föstudag kl. 8 áid. Ódýr fargjöld. Bifreiðastððln Hringnrinn, Skólabrú 2, sími 1232, 1 ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN, Hverfisgötu 8, sími 1294, tekur að sér alls konai tækilærisprentun, svc sem erfiljóð, aðgöngu- miða, kvittanir, reikn inga, brél o. s. frv., og afgreiðir vinnuna fljótl og við réttu verði. — Vinnuföt nýkomin. Allar stærðir. Vald. Poulsen. Kiapparstíg 29, Síml 24 Nýja Bfð Sakamannafonnginn Amerisk tal- og hljóm- leynilögreglusjónlelkur í 8 páttum. Aðalhlutverkin leika: Edward R. Robinson og Douglas Fairbanks (yngri). Aukamynd: Fréttablað, er sýnir meðal annars flokk leikfimiskvenna fr'á ípróttafélagi Reykja- víkur sýna leikfimi í Englandi. Börn fá ekki aðgang. Dilkaslátur fæst nú flesta virka daga. Sláturfélagið. Bláber, Kirsuber. Haframjöl í pökkum, Bygggrjón í pökkum. Coin Flakes. All Bran. Kaipféiag AiDýðn. Sími 507. 6 msrndfr 2 kr. Tllbúnar eftlr 7 mín. Photomaton. Templarasundl 3. Opið 1—7 alla daga. Ný tegund af ljósmyndapappír kominn. Myndirnar skýrari og betri en nokkru sinni. Umsóknum um ellistyrk úr EIIi- styrktarsjóði Reykjavikur skai skilað hingað í skrifstofuna fyrir lok septembeimánaðar næstkom- andi. Eyðublöð undir umsöknir fást hjá prestunum og hér í skrifstof- unni. Borgarstjörinn í Reykjavík, 31. ágúst 1932. Qnlmnndnr Ásbjörnsson settur.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.