Alþýðublaðið - 01.09.1932, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 01.09.1932, Blaðsíða 2
2 AEBYÐUBBAÐIÐ Bæjarstiórnarfnnðnrinn í dasg« Fyrir b æ j a rstj ó r n ar f imdi n:n í dag kemur tillaga AI Jrýðufflokkis- tas um fjölgun ímanna í atvinnu- bótBvinnunm upp; í 350. Það veit- ir sannaróega ekki af pví, að pessi fjölgun komi þagar tái fram- kvæmda. Þáð má sanniarlega ekki dragast fengur. BiUnig kemur fyrir fundinn til- laga Alpýðuflokk'sins um, að ekki verðá i'nnheimt útsvör, né and- virðÆ gass og rafmagns hjá at- vinnuiausu og eignaiausu fölki, a;ð * pví verði úthlutað koksá ókeypis, áð bæjaristjórniin geri ráðstafiauir tffl pess, að atvinnu’ausir menn purfi ekfci áð verða húsviltir, hdd- ur taki bærmn að sér að tryggja atvirmulausum mönnum húsnæði, sem ekiki geta sjálfir greitt húsa- leigu af peim sökum, og að peg- ar verðii ger’ðar ráðstatánir til að stofna lalmenninjgsmötuneytL — Þessa tiJlögu fddu fulltrúar í- háldis og „Framsóknar” ,á bæjar- ráðsfundi, peir Guðmundur Ás- bjarnarsioni, Maggi Magnús, Pétur Haldórssion og Hermann Jónas- son. Þeir feldu tillögu Stefáns Jóh. Stefánssonar uin, að pessar ráðjstafanir skuli gera nú pegar. Nú koma pessar tillögur báðar itii úrslfflaí í ba;jajTtjórninni í dagj Alpýðan, verbafólk og sjómenn, parf að leggja sér vandlega á hjarta, hverjar vi&tökur pes-sar nauðsynjatillögur fá par. At- kvæðagreiðsílumar um pær eru aíkvæðagreiðstur um, hvort fjöldi alisilausra heimála á að fá lífs- björg, sem hann sárlega skortir, eða1 hvort h-ann á að dæm-ast til aö halda áfram að líða nauð, vegna pess, að hann hefir ekkert til að kaupa fyrir brýnustu lífs- nauöisynjar. . Hér dugir enginn dráttur. Það er ósæmilegt, að börn-in séu llátin líða af bjargarskorti, af pví að feöur peirra fái ekld vinnu, Bæjar- félagið hefir nóg ófeyst verkefni. Ekki vanta p-au. Meðal annars væri pað mikið nytsemdiarverk, að bærinn kæmii sér upp kúabúi í Fossvogi, og myndi pá brátt geta k-omið að pví, að mjólkur- lyierðlð í bænum lækkaði. Þetta er eitt af fjöida mörgum óunnuim nauðsynjaverkum fyrir bæjarfé- lagið, Það er svo sém ekki í verkefmaproti. Og hver dirfist að h-alda pví fram, að betra sé að neyða bjarg- arlausar fjöiiskyldur tíl pess að fá sveitarstyrk, heldur en að láta wtvinnulausa verkatnenn fá vinnu við nauðsynjastörf í parfir bæj- arfélagsins ? Leigjendafélag Reykjavíkur, Háfnarstræti 18, sími 724, Skrif- stofan opin kl. 3—4 og — 8V2 og á sunnudöigum kl. 1—2. Leigjendur, snúið ykkur pangað og gerist félagar. Mollison hættnr við ai fljfiga aftar jrfir Atlantshaf. Fyrir prábeiðni konu sinnar, hinnar frægu flugkonu Amy Johnson, hefir Mollison horfið frá pví áformi að fljúga heim til Bret- lands frá Kanada. (U. P.-FB.) Verður þýzba Kiiitgið rofið ? Hindenburg hefir veitt von Pa- pen- heimild tffl pess að rjúfa rík- ilspiingið, „ef ha!nn telji p-esis pörf“. (U. P. — FB.) .Heraaðarlegt Jafnrétti*. Franska stjörnin hefir tilkynt, að pýzka stjórnin hafi tilkynt henni, að Þjóðverjar fari fram á hern- aðarlegt jafnrétti, p. e. sama rétt til vígbúnaðar og Fiakkar eða önnur stórveldi, sem sett hafa Þjóðverjum kostina um, hve her- búnaður peirra megi vera mikill. Vlðskift! Islendinoa 00 Norðmanna. Samninga-umleitanir íslendinga og Norðinanna hófust á ný í fyrra- dag í Osló, og er búist við, að pær standi yfir út pessa viku. í N R P.-frétt, par sem getið var samn- ingatilraunanna, var pví bætt við, að deild norska bændasambandsins í Setesdal hefði sent samninga- nefndinni mótmæli gegn lækkun á tolti á ístenzku saltkjöti. Fóðnrmjöl úr engisprettam. í nýfendum Breta í Austur- Afríku, svo siem Uganda, Kenya og Tanganyiika, gera engi'sprettur árliega g-eysilegt tjón með pví að éta p-að, sem bæði hvíitir menn og blámienn rækta þar. Þaði eru svæði í Ug-and-a, siem eru mörg hundruð ferkílómetrar að stærð, seim eru vaxin svonefndu fíls- grasi, sem er tvær mannhæðiir á háð, og sem nær ómögulegt er að komast um. Á pessum sivæð- um kunna engiispretturnar vel við síg og klekjast par út í miíljón sinnum miljöna tali. En af pess- um svæðum leita svo engisprett- urnar út yffir fjarlæg héruð, og eyðia pá stundum öllum jurta- gróðri, sem fyr|r er. Nú hefir' k-omið til mála að bú-a tffl fóður- mjöl úr enigisiprettum, og pan-nig láta pær sjálfar kosta útrýmBngu sína. Hefir engisprettúmjöl verið motað til skepnufóðurs og gefilst vel, eiins og líka reynzla er fyr- ir að hænsni, sem gefnar eru engi- sprettur, verpa betur. Si eftir er að vita, pó efnið sé gott í engi- sprettunum tii fóðurmjöflis, hvort hægt er að koma pessari fram- leiðslu fyrir á hagkvæman hátt. Hvert stefiir? Erlendur maður spurð-i fyrir nokkru hvaða skip p-að væru, sem bundin væru úti við garðinn, og var honum sagt að fjögur peirra ætti ríkiisisjóður, en alls ætti rík- issjóður 6 skip.. Otifendingurinn; sipurði hverju pað sætti, að upp lagt væri tvéim priðju af flota ríkisins, hvort skipin væru orð- in ónýt og væri lagt upp pesis vegna, en ekki fariist homum út- lit peirra benda til pess. Honum var sagt að 2 væru nýkieypt tiil Jandsins, en p-að priðja nýsmíðað og hefði pað kio’Stað rúma mffllj- ón-. Hánn hriistí höfuðið. Otliend- ingurinn hristi höfuðið yfir stjórn- ley-sinu, en getia land-síiruenn sjálf- ir látið sér nægja að hristá höf- u'ðið ? Fiwst peim ekki kominn itílmi tiil að krefjast p-ess, að skipim verði látin faria tffl pesis st-arfsi, sém peim var ætlað er pau voru keypt ? Nú sem stienidur höfum við ekki nerniia eitt -skip ^við la;nd- helgiisgæzlu. Ég tel hvorki bát- kollu pá, s-em á að anniast gæzlu fyrir Vestfjörðium, eða Fyliiu, sem -siiglir eins og áætluniarskip hafna málli og ölium slundur á sama um, nema' yfirstéttarfólki pví, sem ven,ur komur sínar par um borð. f alt sumar hefir verið ger- samiega gæzlulauist á svæðinu frá Bjargi suður um land og ti> Langaniess. Velðápjófar hafa f-eng- ið áð v-era fyllilega í friði fyrir varðiskipunum, enda er sjón sögu ríkari fyrir alla pá, sem um pess- ar slóðir hafa faráð. Svo gersamlega öruggir hafa lándhellgáisbrjótarmr verið, að peir h-afa ekki hreyft sig úr végi fýrir skipum, sem um landhelgissvæðið hafa farið. Fyrir nokkru var t. d. enskur togari undan Dyrhólaey með veiðarfærin hang- andi á hliðinm innan við land- helgilslinuna og ísienzkur fiskibát- ur bundinnviðhliðiinaábonum, og var verið að flytja íis og fisk á miIM, og er ekki ósemmitegt að ffeira hafi fiotiið mieð, pótt ekki sæist. Sú saga er sögö austian af fjor'ð- um, áð pýzkur togari. kom að fiskibát par innan við línu og vffldi kaupa af honum fyrir á- fengi leiðsögn á góð ícoláimilði. Þess má geta, að togarinn var með breitt fyrir nafn og núimter. Á slíikum vandræðatímum eins og nú eru, er okkur pað lífsinauð- syn að vernda smáútveginn, en ,hann er bezt vemdiaður með góðri landhelgisgæzlu. Hvaðainæfa ber- ast fréttir um pað, að triegt sé hjá bátum, :sem dragnótav-eiði stunda, og má pað óefað roikið kenna ágangi togara. Það virðáist vera að spiana eyr- inn en kas-ta króniunni, sá sparn- aður sem í pví feilst, að Mta varðiskipin Hggja, ef bátiaútvegur- inin á að knésetjast fyrir pað. 1 fíð fyrverandi stjórnar töluðu!' íihaldsblöðin mikið um að varð- skápin væru tept frá gæzlunni vegna snattferða, en hvað gerir nú höfuöpaurinn Magnús Guð- mun'dsision ? Hann teppir skipin al- veg, hann bindur pau í garðinn. Ljómandi sýniishorn af kneppu- ráðstöfunum auðvaldsms, skipin bundin, skipshafnirniar atvinnu- lausar og bátaútvegur að ieggjast í rústir. Alt petta vegna pess, að peir, sem stjórna, stana á krón- urnar í ríkiskasisanium, án pess áð hafa hugmynd um hvað tit pess parf, að nokkur króna komí' í hann. Ekki er isnattferðunum alveg lokið, pótt orðin séu stjórnarsikifti, enda ekki við pví að búasit’ Al- veg nýskeð var Óðánn að smatta með nokkrar rúllur af uinbúöa- striga á milli hafnia, 0g var pað pó ekki nema fárna tíma ferð á landi. Ver.kalýðúrinn íslenzki bæði tffl sjós og lands verður að knefjast pesis, áð skipi'n séu nú pegar Mtin fara af stað, og að pau séu ein- göngu notuð til eftirlits, Þurfi nauðsyriliega á skipi að halda í snatt, ætti að nota Fyllu, sem- ekki gerir annað gagn hvort sem er, en er frekar tiil óhagræðiis öðr- u!m skipum á höfnium inni, H. Bráðguminii sem hvarf. Hér um daginn átti að fana að gefa saman hjón í borginnf Brighton í Englandi, og hét brúð- urin Alice Maud South og var 22: ára gömul, en brúðguminn Billy Allan Forteseue og var blaðamað- ur, 22 ára gamall, að pvi hann sjálfur sagði. Hjónaefnin höfðu áð -eins pekst í fjóriar vikur. Klukkustundu áður en vígja átti brúðhjónin, fór brúðguminn frá brúöurinni, og sagðiist ætla að (fara í sjóbað sem snöggvast, en síðan hefir hvorki hún né kunin- ilngjar bennar og ættiinigjax: séð hann aftur. Þegar farið var að grenslast eftir hver pessi máð'- ur væri, sýndi sig, að hanin hafði gengið undir fölsku nafni, en sá„ siem nafnið átti, er fimtugur bygg- i'ngamidiStari í Lundúnum. Hafði sá maður leigt íbúð sína öðrum, en hvorugur vissi nokkur deili á hinum horfna brúöguma. Ung- frú South segist hafa séð skaimm'- býssu hjá unnusta sínum, og peg- ar hún hafi spurt hann að hvað ha'nn gerði við hana, hiafi hann. sagt að hann hefði hana með sér pegar hann siem blaðiamaður færi á hættulega staði í Lund- iúnum í fylgd með feynilögreglu- mönnum. Hún vissi tiil að unn-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.