Alþýðublaðið - 01.09.1932, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 01.09.1932, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 U'Sti hennar hefði látið nokkur nianösyn'leg föt, skamxnbyssuna og 120 stierlingspund í peningum í litíla handtösku daginn áðiur, og farið mieð töskuna þangað, sem fariangur er geymdur fyrir menn. En ekki vita menn hvort hann hefir tekið töskuna þar þegar hann fór, en haldið er að hamn hafi gert það. Ungfrú South sagðá í viðtali við blaðamenn, að það hlyti eitthvað að hafa komið fyr- ir unnusta hennar, en aðrir eru ekki svo góðgjamir að halda það, heldur að hann hafi bara strokið. „Ég eiska hann enn þá,“ sagðl ungfrú South, „og vil giftast hon- um ef hann kemur aftur.“ Götuprédikarar. 1 þorpum og smærai kauptún- um, þar sem oft var lítíð um félagsskap og aðrar tílbneytílng- ar, vakti það ávait nokkra gleði, þegar hinir svoköiiuðu umferða- predikarar stigu á land og hófu samkomur sínar. Miargir þesisara manna voru fiugmuælskir og höfðu al'ís ko;n- tar látæðfii í frammi orðuím sínum til áréttingar. Þeir vóru að boða mönnurn betra og fegurra líf, en hver sá, er ekld trúði boðsikap þeirra, átti ekkert annað í vænd- um en eilífa útskúfun. Þannig var boðskapur þeirra. V'enjulega var árangurinn lítiM, fólkið tók þá ekki alvarliega, hafði fremur gamian en gagn af komu þeirra. Nú eru þesisir menn hættir störf- um að mik-liu leytL En upp er að rí-sa vor á meðial stétt mianna, sem ekki tekur þesisum, er ég áðan lýsti, í meinu fnarn." Þeir eru að því leyti verri og skað- legri, að þeir hyijia sig í skúma,- s-kotum oig sá þar ililignesi sínu. En hinin v-onu hreinskiilinin og djarfir, þeir fóru ekki (í felur með boðs-kap s-inn,. Mest ber á þessum mönnum þar siem jafnaðiarmenn hafa haf- ið umbótastörf. Þar eru verkefn- ■in nóg. Þar hyggja þeir jarðveg- inn frjósamastan. I þ-amn jarðveg sá þeir llgresinu. Og einmitt á silíkum örðugleikatímum, sem nú rikja, búast þeir við góðri upp- isk'er-u. Og ekki er þvi að neita að svo. getí fani-ð, séu menn ekki viðbúnir að rifa il'lgnasið upp með rótum. Verjendur jafnaðarstefn- uninar þurfa því hvar o-g hvenær se>m er, og við hv-erja sem þeir eiiga, að vera skjótir til að kveða niður níðið, siem látiaust er kyrj- að þar sem þessir skúmasikots- mienln taka til m’ális-., Sé þ-esis ekki gætt, má búast við að nágdýrs- eðli þessara manina verði svo sterkt, að þ-að um sfðir sundri samtökum ver-k-amannai. Nýlega var ei'nn slíkur ræðu- !maður héf i bæ að pvledika það fyrir verkamanmi, hv-ersu meiri hiutí bæjarstjórniar Reykjavíkur væri velviljaðiri verkamönnum þar Mannsékn á lilágrýfl og grágrýf& ----— (Frh.) Sýnisbornim voru tekiin á ofan- greimd-an hátt vegn-a þess, að rétt þótti að fá dóm um grágrýtið, sem hér er notað, eins og það er aö m-eðaltali, og til samanburðar fá dóm um óvali-ð blágrýti, sem myndi kosta lítið mieira að not-a en grágrýtið', og sem nóg er tíl af hér r-étt við Reykjavíik. Það er t. d. til betra blágrýti en það, sem rann-sóknin var gerð á, bæði útí í Vjðey og á einstaka stáð inn hjá Kleppi. Af blágrýt- iinu inn hjá Kleppi er ekki tíl nema lítið, og blágrýtið í Viðey er erfitt að n-ota sem byggpgar- efni fyrir Reykjavíkurbæ. Það var j Rannsókn.. Brotþ-ol gegn þrýstingi (meðaltal af 6 rannsóknum) Brotþol gegn höggum, rannsakað á t-eninígum (meðaltal af 6 ranns-óknum) Slit við núning (meðaitail af 4 ran’njióknum) Ónýting muinitngsins við sívax- -andi þrýsti|nig (meðaltal af 4 rannsóknum) Ónýtíng mulnilngsins vi-ð högg (meðalta! af 3 rann-sóknum) Brotþol blágrýtisins gegn þrýst- ingi er lítið eiitt hærra en grá- grýtisins,, ien hvorttveggja er nægilega hátt fyrir grjót, (sem 'nota á í götur o-g hús-. Það reyn- ir næstum aidrei á brotþ-ol grjóts- ins gegn þrýstingi, því í göt-um á það ekki að getia k-omið fyrir, að þ-etta brotþol sé yfirskriðið, og nægilegt brotþol gegn þrýst- ingi sem bygginganefni hafa flest- ar himar lélegus-tu bergtegundir. í öllum hinumi styrkleiksrann- sókniunum gegn höggum, sliti og sívaxandi þrýstingi, er blágrýtið um helmingi og í einu tóllfelli arinn-ar hér í garð sinnia verka,- manna. í Rvík sé nú byrjað á stórfeldum atvinnubótum!! En á sama tíma sé ekkert gert hér, og þó séu jafnaðanm. í meiri hluta í bæjarstj. hér,, en fíbaldsmenn skipi meiri hluta bæjarstj. í Rvík. Af þessu átti svo þessi v-erka- miáðúr að læra þ-ann sannleika, að þótt j-afnaðarmenn séu í meiri hluta, þá s-éu þeir ekki vitund betri i garð verkamanna heldyr en íhaldið. Athugum nú þ-ennan boðskap þessa skúmaskotsmannis nolekuö nániar,., Það er öllum verkamönn- utm ljóst, bæði í Hafnarfirði og Reykjavík, að í Rvík hafa verka- menn haldið stóra og fjölmenna fundi, þar sem sí og æ hefir yerið krafist atvin’nubóta, og und- an þeim þunga og þeirri alvör-u, sem auðkent hefir þessa fundi, hefir svo burgeisavaldið að iliok- u!m látið, þótt það, sem fengist því álitið þýðing-arlaust að senda sýnishorn frá þessum stöðum til samanburðar grágrýtinu. Sýnisbornin af grágrýtinu sendi síðan dómsmálaraöuneytið gegn um þýzka „konsúlatíð" í Reykja- vík, til utanríki'smálaskrifstofu Þýzkalands l Berlín, sem síðan út- v-egaði rannsökn á grjótihu í raunsóknarstofu þýzka ríikisins, í Berlín-DaMem. Rannsóknarskírteini þessarar st-ofnunar er nýlega komið, og er styrkleiki þess-ara tveggja berg- tegunda samkvæmt rannsókmnni ef tirfaxandi: Blágrýti. Grágrýti. 1300 kg/cm2 1250 kg/cm2 140 kgcm/cm3 51 kgcm/cm3 13,4 cm3 28,2 cm3 19,6<>/o 35,1% 12o/o 26,6% næstum brisvar sinnum haldbetra en grá'grýtið. Ónýting grágrýtiiismulningsins bæði við högg og sívctxamli prgst- mg en ' hœrri en sú hœsía leijfi- lega, sem leyfx) er fijnr efni sein nota má til gatnagerðar, í Þýzka- landi. Þess vegnia er það álit hinna þýzku sérfræðfinga, að grágrýtij) sé ómothœfi (unbragchbar) til gatmigerdfir, en ac> blágrýtidi aft- ur dj móti uppfylli ficer kröfiir, sem gercpr em í Þýzkahmdl tii hefir, sé á engan hátt nægifiegt.. Slíkir fundir eru verkalýðnum nauðisynlegir, þar ' sem iha'ldiö ræður ríkjum, en fultrúum verkam-anna, sem hér ski’pia mairi hilutann x bæjarstj., er fullljós nauðsynin á atvinnubótum,, og af þeir.ri ástæðu hafa verkamenn ekki þurft aö hálda funldi s-líka sem stéttarbræður þeirra í Rvík og annars staðiar þurfa, þar sem íhaíld ríkir. Verkamenn hér í bæ treysta fulltrúum sínum. Þ-eir vita, -að for- ingjar þeirra ger ált, sem í þieiitra váldi stendur, tífi þess að bæta kj-ör verkaman-na. Auk þess eru það ósannindi hjá þessum skúmas-kots-predikara, að meiri hluti bæjarstj. hér hafi ekk- ert gert til aukniíngar atvinnu í bænum. Fyrir rúmu ári keypti bæjarsjóður botnvörpung. Var það á þefim tí'iHa, sem sýni- Jegt var að verða myndi mákið at- vinnuleysi hér. Mun ekki ofmælt þótt fullyrt sé, að toeð konlu þessa skips hafi atvinna aukist handa 80 manns,.og er það 2/5 hlutar af öllum fjöldanum, sem burgeiisavaldið í Rvík veitti at- vinnubætur nú í sumar. Það er verkamönnum hér líka Mitíjóst, að þetta hefði ekki veríð gert hefðu rhaldsmenn ráðið hér ríkj- um„ Þá ber o-g að minnast á annað þýðingarmiikið -atrxöi Mieðal þeirra skipa, sem nú stunda veið- ar við N-orðurland, eru tvö, sem vaf-alaust lægju annar-s í höfn, befðfi! meiri hlutinn í bæjarstj. ■ekki sýn-t þann lofsverða siMMn.g á sjálfsbjargamðleitni maninia, að Ig-anga í ábyrgð fyrir sjóveði skip- -anna. lEn einmitl í þessu fel-ast atvinnubætur handa 40 mönnum. Þetta nægir ttí að b-enda þessum skúmaskotsmanni á, að hann og hans líkar fara með ^fiaðfiauSa1 stafi, þegar þeir boða sitt skúnm- skots evangelium. Þetta sýniiir -og hverjunx b-ezt sé að- treysta til að fara mieð mál v-erkalýðisinisw Verkalýðuxinn í Hf. hefir valið mienin úr sínum flokki. Stéttar- bræðúr þ-eirra í Rvík beyja enn h-arðia b-aráttu við íhuldið. En eins og reykvískir veTkamenn verða að sækja á, eins verða stéttar- bræður þ-eirra hér að vera sýknt og heilagt á verði til þesis að neká til baka baknag skúmasikotsmiann- anna. Annars kvnni svo að fara, að isamtök ykkar verkamanna klofnuðU, en sá er tiílgangur s-kúmia&kotsmannannia. V-eriið þ\ú alt af á verði, ein-arðir, traustir i og djarfir, jafn-t í vörn siem sókn. Hafnarf., 29. ágúst 1932. T. J. Oíkí danfziss ou vegfMis Handavinnnuámsskeið. Væntanlegir þátttakendur í handavinnunámskeiðánu, sem aug- lýst hefir v-erið, eru beðnir að (mæta í saumastofu Austurbæjar- 'skólans k)l!. 5 í dag. Jarðarför drengsins,, sem dó af bifreiöar- slysánu í Ös-kjuhlíði, ólafs Ge-irs Þorkelssonar,- fer fram á morg- un og hefst kl. 1 frá íh-ebnití hans, Týsgötu 6. t Atvinnuhótamáiið á baejarráös- fundi. Sú meinlega válila komst í frá- sögn af bæjarráðsMiidi- hér x blaðinu í gær, að það hafi verið fj/rri tíllaga Stefáns Jóh., ,sem var feld. Þáð var sídari ttíiliaga haxis, um ýmsar ráðistafanir vegna at- vinn-uleysisins. — Ti'lögurnar koma bá'ðar fyrir bæjarstjóxnar- Ifundinn í dag. Knattspyrnuför. Frá Isafirði var FB. símað í gær, að flokkur knattspyrnu- ma-nna úr félaginu „Vestra" hafi þann dag fa-xið með „GulIfossi“ efnis, sem noia á til gatnagercjar. (Frh.) Jón Giinnarsson. heldiur en meiri hluti bæjarstjóm-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.