Morgunblaðið - 29.03.1989, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 29.03.1989, Blaðsíða 15
MORQWNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 29. MARZ 1989 ,15 Ný dreifíngarstöð fyrir alifuglaafurðir: Rekstrarhagræðing leiðir til lægra verðs á kjúklingum - segir Jón Sævar Jónsson, framkvæmdastjóri Alifiiglasölunnar sf. NÝ dreifingarstöð fyrir alifiiglaafiirðir, Alifuglasalan sf., tók til starfa um síðustu mánaðamót, en að baki henni standa fimm aðilar sem eru með um 88% af leyfilegum framleiðslukvóta í kjúklingarækt. Að sögn Jóns Sævars Jónssonar, framkvæmdastjóra Alifuglasölunnar, er steftit að því að sú rekstrarhagræðing sem stofhun fyrirtækisins hefiir í för með sér muni leiða til þess að heildsöluverð á kjúklingum hækki ekki á næstu mánuðum. Eigendur Alifuglasölunnar sf. eru Markaðskjúklingur hf., Reykjagarð- ur hf., Móar hf., Fjöregg og Matfugl hf., sem er kjötvinnslufyrirtæki í eigu áðumefndra aðila. Að sögn Jóns Sævars ráða viðskiptavinir fyr- irtækisins frá hvaða framleiðanda þeir kaupa sína vöm, auk þess sem boðið er upp á aukna þjónustu, þann- ig að kaupandinn þarf ekki að liggja með eins mikinn lager af vörunni. „Áður en dreifingarstöðin var stofnuð voru þessir fimm aðilar að dreifa sinni framleiðslu hver um sig, og unnu við það um 16 manns. Spamaðurinn sem fæst með stofnun fyrirtækisins er fyrst og fremst fólg- inn í þvi að helmingi færri starfs- menn vinna nú að dreifingunni og betri nýting fæst á allri aðstöðu, en mér reiknast til að dreifingarkostn- aðurinn nú sé um helmingur þess sem hann var áður. Dreifingin verð- ur þannig öll mun ódýrari og einfald- ari í framkvæmd, auk þess sem þetta hefur í för með sér skilvirkara eftir- SKEIFAM ^ 685556 FASTEJGNA./vUÐLXirS rf7Ul WwWWW SKEIFUNNI 11A MAGNUS HILMARSSON LOGMAÐUR: JON MAGNUSSON HDL. VEGNA MIKILLAR SÖLU VANTAR OKKUR ALLAR STÆRÐIR FASTEIGNA Á SKRÁ. SKOÐUM OG VERÐMETUM EIGNIR SAMDÆGURS. - SKÝR SVÖR - SKJÓT ÞJÓNUSTA GAUKSHOLAR Magnús Hilmarsson, Svanur Jónátansson, Eysteinn Sigurðsson, Jón Magnússon hdl. BREIÐVANGUR Höfum til sölu 4-5 herb. ib. 111 fm á 1. hæð. Suöursv. Þvottah. innaf ekfh. Einnig 1 f 1 fm rými í Iq. undir ib. sem sem nýta má íb. Ákv. sala. Verð 7,7 rniSj. Góð kjör. Einbýli og raðhús 1 VESTURBÆR GERÐHAMRAR Glœsil. á einni hæð 170 fm ásamt 30 fm bílsk. Nýtt hús. 4 svefnherb. Ákv. sala. Verð 13 millj. LANGHOLTSVEGUR Mjög fallegt raðhús með innb. bílsk. 216 fm á besta stað við Langholtsveg. Vandaðar og góðar innr. Gott skipulag. Verð 9,7 millj. DVERGHOLT - MOS. Höfum til sölu fallegt eing. á einni hæð 140 fm ásamt 40 fm bílsk. Eign í topp standi. Verð 9,5 millj. SOGAVEGUR Fallegt einb. (timbur) á einni hæð 137 fm ásamt 40 fm bílsk. Góður staður. Miklir mögul. Verð 8,3-8,5 millj. URÐARBAKKI Fallegt endaraöh. 193 fm. Stórar suðvest- ursv. Fráb. staðs. Verð 9,4 millj. NÝBÝLAVEGUR - KÓP. Mjög fallegt parhús, hæð og ris, 182 fm nettó. Mikið endurn. hús. Nýl. innr. Bílskréttur. Ákv. sala. Verð 7,7 millj. VESTURBERG Mjög falleg raðhús á tveimur hæðum ca 210 fm. Frábært útsýni yfir borgina. 4-5 svefnherb. Arinn í stofu. Bflsk. ca 30 fm. ÁLFHÓLSVEGUR - KÓP. Glæsil. 300 fm einbhús m. fallegum innr. tvöf. bílsk. ca 60 fm. Falleg ræktuð lóð mjög „prívat" í suður. Góður mögul. á tveimur íb. Ákv. sala. 4ra-5 herb. og hæðir GRANASKJOL Glæsil. neðri sérh. í þríb. í mjög fallegu húsi. 3 svefnherb. Mikið endurn. og vönduð íb. Verð 7,5 millj. UÓSHEIMAR Falleg íb. á 7. hæð I lyftuh. Tvennar svalir. Fráb. útsýni. Ákv. sala. Verð 5,7 millj. BLÖNDUBAKKI Falleg íb. á 2. hæð, ca 100 fm. HJARÐARHAGI Mjög falleg íb. á 5. hæð með fráb. útsýni. Suðursv. Góð lóð. Ákv. sala. Verð 5,2 millj. SAFAMÝRI Mjög falleg slétt jarðh. í þríb. ca 115 fm. Sérinng. Sérhiti. Sérbílast. Góður staður. BÓLSTAÐARHLÍÐ Falleg íb. á 3. hæð 111 fm ásamt góðum bílsk. Tvennar sv. Parket. Verð 6,5-6,6 millj. HLÍÐAR Falleg mikið endurn. íb 2. hæð í fjórb. Suð- ursv. Frábær staður. Ákv. sala. V. 6,1 -6,2 m. KJARRHÓLMI Falleg íb. á 2. hæð 90 fm nettó. Suðursv. Þvottah. í íb. Verð 5,8 millj. VESTURBÆR Mjög falleg 4ra-5 herb. ib. á 4. hæð (3. hæð) ca 100 fm í nýl. fjölbhúsl I Vesturbænum. Parket á gólfum. Sjónvhol. Tvennar sv. Fallegt útsýnl. Höfum til sölu lítið snoturt einbhús (járnkl. timburh.). Laust strax. Ákv. sala. GARÐASTRÆTI Höfum til sölu skrifsthúsn. ca 125 fm á 3. hæð sem auðvelt er að breyta í íb. UÓSHEIMAR Góð 4ra herb. íb. ofarlega í lyftuhúsi. íb. er nýmáluð. Eignask. eru vel mögul. á sérb. í Mosbæ. Verð 5,0 millj. 3ja herb. FROSTAFOLD Glæsil. 3ja-4ra herb. íb. hæð og ris 97 fm nettó ásamt 26 fm bílsk. og 20 fm suðursv. m. fráb. útsýni. Áhv. nýtt lán frá veðd. Verð 7,3 millj. HAGAMELUR Góð íb. á 2. hæð ca 80 fm. Suðursv. Ákv. sala. Verð 4,4 millj. ÆSUFELL Falleg íb. á 2. hæð í lyftuh. Vestursv. Áhv. stórt veðdlán. Ákv. sala. Verð 4,8 millj. TJARNARGATA Glæsil. risíb. ca 75 fm. Parket á gólfum. Nýjar innr. Frábær staður. Fallegt útsýni. Ákv. sala. Verð 4,9 millj. LANGHOLTSVEGUR Falleg íb. í kj. 75 fm nettó. Ný teppi. Góð íb. Verð 4 millj. HRAUNBÆR Falleg íb. á 2. hæð 80 fm nettó. Suðursv. Fallegt útsýni. Ákv. sala. Verð 4,4 millj. HRAFNHÓLAR Góð íb. á 1. hæð. 69 fm nettó í lyftuh. Góðar svalir. Ákv. sala. Verð 4,3 millj. SAFAMÝRI - BÍLSK. Höfum til sölu mjög fallega íb. á 3. hæð á þessum eftirsótta stað. Vestursv. Vönduð eign. Bflsk. Verð 5,7-5,8 millj. SELTJARNARNES Falleg íb. á sléttri jarðhæð ca 90 fm. Ákv. sala. Verð 4,4-4,5 millj. NÝI MIÐBÆRINN Falleg 3ja-4ra herb. íb. á 2. hæð 101 fm ásamt bílskýli. Suðursv. Þvottah. og búr í íb. Ákv. sala. AUSTURSTRÖND Glæsil. ný íb. á 5. hæð í lyftuh. Suðvestursv. Bflskýli fylgir. Ákv. sala. MIÐLEITI Höfum i einkasölu glæsil. 3ja-4ra herb. tb. 101 fm á 5. hæð I lyftubl. ásamt bílskýfi. Þvottah. og búr í (b. Suðursv. Fráb. útsýnl. Falleg ib. á 1. hæð i lyftuh. Suðursv. Þvottah. á hæð. Verð 3,8 millj. KAMBASEL Glæsil. íb. á jarðhæð með sérlóð. Vandaðar nýl. innr. Parket. Sérgeymsla og þvhús á hæðinni. Ákv. sala. Verð 3,7 millj. DALSEL Mjög falleg íb. í kj. 47 fm nettó. Vandaðar innr. Nýtt á gólfum. Falleg sameign. íb. er ekki samþ. Ákv. sala. VESTURBERG Falleg íb. á 1. hæð 54 fm nettó. Vestursv. Parket. Þvottah. í íb. Ákv. sala. Verð 3,8 m. LYNGMÓAR - GBÆ Falleg íb. á 3. hæð 68,4 fm nettó ásamt bílsk. Stórar suð-vestursv. Góðar innr. Ákv. saia. Mikið áhv. SKEIÐARVOGUR Falleg íb. í kj. 60 fm nettó í tvíb. Endurn. íb. Ákv. sala. Verð 3350 þús. 2ja herb. LAUGARNESVEGUR Snotur ib. í kj. ca 50 fm. Nýl. teppi. Tvíbhús. Ákv. sala. Verð 3,2 millj. SELJAVEGUR/VESTURB. Góð 2ja herb. ib. á 3. hæð 44 fm nettó. Einnig fylgír einstaklíb. á sömu hæð 43,4 fm nettó. Samþ. sem ein íb. 2JA HERB. OSKAST í BREIÐHOLTI Höfum flárst. og góðan kaupanda að 2)a herb. íb. f Brelðholti eða Aust- urbæ. LAUGARNESVEGUR Snotur íb. í kj. í tvíb. 50 fm. Sérinng. Góður staður. REYKJAVÍKURVEGUR Falleg íb. á 2. hæð í nýl. húsi. Laus strax. Ákv. sala. Verð 3,5 millj. DALSEL Mjög falleg íb. á jarðh. (slétt jarðh.) 50 fm. Fallegar nýjar innr. Ákv. sala. Verð 3,5 millj. ÞINGHOLTSSTRÆTI Höfum fallega 2ja herb. ib. á jarðh. ca 65 fm. Mikið standsett og falleg eign. Sérinng. Slétt jarðh. Verð 3,5 millj. VESTURBÆR Falleg íb. á 2. hæð 60 fm. Ákv. sala. Nýl. íb. LÁGAMÝRI - MOSBÆ 2ja herb. íb. ca 45 fm í 4ra íb. timburhúsi. Ákv. sala. Verð 1,9 millj. I smíðum SUÐURHLIÐAR - PARH. Höfum í byggingu parhús á besta útsýnis- stað í Suðurhlíðum Kóp. Húsin skilast fullb. að utan, fokh. að innan í apríl/maí '89. Allar uppl. og teikn. á skrifst. VESTURGATA Höfum til sölu þrjár 3ja herb. íb. í nýju húsi. íb. afh. tilb. u. trév. í sept. nk. með fullfrág. sameign. VIÐARÁS - RAÐH. Falleg raðh. á einni hæð 170 fm. Skilast fullb. að utan, fokh. að innan. Bilsk. fylgir. Teikn. og uppl. á skrifst. HLÍÐARHJALLI - KÓP. Til sölu efri hæð í tvíb. 115 fm ásamt 74 fm á jarðh. og 30 fm bílsk. Afh. fokhelt með járni á þaki. Verð 6,5 millj. ÞVERÁS - SELÁS Höfum til sölu tvö parh. 145 fm hvert ásamt 25 fm bflsk. Afh. fullb. að utan, fokh. að innan í júní-júlí. Verð 5,7 millj. Geta einnig afh. styttra komin. GRAFARV. - ÚTSÝNI Höfum til sölu glæsil. 2ja-5 herb. íb. á einum besta stað í Keldnaholti, Grafarvogi. Bílsk. geta fylgt. Afh. tilb. u. trév. síðla sumar lit og betri stjóm fæst á öllu fjár- magnsstreymi í viðskiptunum," sagði Jón Sævar. Áður en dreifingarstöðin tók til starfa var venja að einstakir fram- leiðendur veittu viðskiptavinum sínum allt að 15% afslátt af sinni vöm, en að sögn Jóns Sævars hafi það því miður ekki alltaf skilað sér til neytenda, heldur hafi álagning hækkað að sama skapi. Alifuglasal- an veitir enga afslætti umfram 5% staðgreiðsluafslátt, og segir Jón Sævar að það hafi leitt til þess að stórmarkaðimir hafi tekið sig saman og á vissan hátt ýtt kjúklingum til hliðar. Viðbrögð kaupmanna í smærri verslunum hafi hins vegar verið jákvæð, þar sem þeir sitji nú við sama borð og stórmarkaðirnir, og geti keppt við þá á jafnréttis- grundvelli. „Verðlagning á kjúklingum hefur alla tíð verið í höndum framleið- enda, en staðreyndin er sú að þær verðhækkanir sem orðið hafa undan- farin ár hafa ekki skilað sér í vasa framleiðendanna. Skilaverð til fram- leiðanda er nú 241 króna fyrir kíló- ið, og heildsöluverðið er 406 krónur og hefur það verið óbreytt frá 24. október, en algengasta verð út úr verslun í dag er 609 krónur kílóið. Það er því ljóst að framleiðandinn fær einungis um 40% af útsöluverð- inu, en kostnaður við slátran, dreif- ingu og sjóðagjöld er um 25% verðs- ins. Hingað til hefur dreifingar- Yfir 30 ára reynsla tryggir örugg viðskipti 2ja herb. íbúðir Góð kjíb. viö Holtsgötu og íb. á 1. hæð við Leirubakka. Grettisgata - 3ja 3ja herb. mjög falleg íb. á 2. hæð í steinh. Herb. á 1. hæð fylgir og stór geymsluh. í kj. Tvöf. gler. Sérhiti. Einkasala. Vesturbær - 4ra 4ra herb. ca 95 fm falleg risíb. v/Skild- inganes. Einkasala. Verð ca 4,7 millj. Álfheimar - 4ra Mjög falleg 101 fm íb. á 5. hæð. Nýjar rafl. Nýtt parket. Suðursv. Einkasala. Verð ca 5,1 millj. íbúðarhæð - Rauðalæk 5 herb. ca 135 fm góð íb. á 2. hæð. Suðursv. Sérhiti. Bflsk. fylgir. Einkasala. Réttarholtsv. - raðhús Fallegt 4ra herb. 110,6 fm raðhús. Ákv. sala. Verð ca 6,5 millj. Álfaberg - stór sérhæð Glæsil. 229 fm efri hæð í nýl. tvíbhúsi ásamt 30 fm bflsk. Þrefalt gler í glugg- um. Einkasala. Áhv. ca 4,0 millj. Hús v/Grettisgötu Húsið er kj. og tvær hæðir. Grunnfl. ca 75 fm. Á 2. hæð er 3ja herb. ib. Á 1. hæð er nú skrifsthúsn. (heildversl.) og 2 herb. Hæðina mætti einnig nýta sem verslhúsnæöi eða breyta í ib. Lítið íbúðarhús Mjög fallega innr. nýstands. steinh. v/Grettisgötu 153 fm samt. Kj. og tvær hæðir. Einkasala. smfðum Grafarvogi Fokh. einb. v/Sveighús. 174,5 fm íbflöt- ur ásamt 32,5 fm bílsk. Verð 6,8 millj. {Agnar Gústafsson hrl, Eiríksgötu 4 Málflutnings- k og fasteignastofa Morgunblaðið/Bj arni Jón Sævar Jónsson, fram- kvæmdasljóri Alifuglasölunnar sf. kostnaðurinn verið mun hærri, en með þeirri hagræðingu sem dreifing- arstöðin hefur í för með sér var mögulegt að halda heildsöluverðinu óbreyttu þegar verðlagsgrundvöllur til framleiðenda hækkaði um 5,1% þann 1. mars síðastliðinn. Ég hef þá trú að með aukinni hagræðingu megi lækka kostnaðinn við slátran og dreifingu enn frekar, og stefna beri að því að kjúklingar hækki ekki í verði þegar nýr verðlagsgrundvöll- .ur verður gefinn út 1. júní næstkom- andi. Neysla á kjúklingakjöti er minni í dag heldur en hún var fyrir tveim- ur árum síðan þegar verðið var sem lægst, en hafa verður í huga að kjúklingar eru í harðri samkeppni við annað kjöt. Það gefur auga leið að ef verð er of hátt þá minnkar eftirspurain, og því ætti þessi dreif- ingarstöð að verða bæði neytendum og framleiðendum til hagsbóta, þar sem sú hagræðing sem hún hefur í för með sér ætti að leiða til þess að verðið þurfi ekki að hækka frá því sem nú er,“ sagði Jón Sævar Jóns- son. Blaðamannafélag íslands: Varað við þróun 1 átt til rit- skoðunar Morgunblaðinu hefu borist eft- irfarandi ályktun sem var sam- þykkt á stjórnarfundi Blaða- mannafélags íslands 14. mars 1989. „Stjórn Blaðamannafélagsins varar alvarlega við þeirri þróun í átt til ritskoðunar í landinu, að ríkis- saksóknari höfðu opinber mál á hendur einstaklingum fyrir skrif þeirra um opinbera embættismenn í fjölmiðlum, á grundvelli eftirfar- andi lagagreinar nr. 108 lögum nr. 19 frá 1940: „Hver, sem hefur í frammi skammaryrði, aðrar móðganir í orð- um eða athöfnum eða ærumeiðandi aðdróttanir við opinberan starfs- mann, þegar hann er að gegna skyldustarfi sínu, eða við hann eða um hann út af því, skal sæta sekt- um, varðhaldi eða fangelsi allt að 3 árum. Aðdóttun, þótt sönnuð sé varðar sektum, ef hún er borin fram á ótilhlýðilegan hátt.“ Stjóm Blaðamannafélagsins telur löngu tímabært að ofangreind laga- grein verði endurskoðuð. Ákærur af hálfu hins opinbera eru vísasti vegur til að hefta eðlilega umQöllun um öll gagnrýnisverð mál.“ F.h. Blaðamannafélags íslands, Lúðvík Geirsson formaður.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.