Morgunblaðið - 29.03.1989, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 29.03.1989, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 29. MARZ 1989 43 Hrafn sagði að þeir, sem hefðu unnið 425 stundir síðustu 12 mán- uði og greitt félagsgjald, væru hvattir til að skrá sig hjá Félags- málastofnun Kópavogs, ef þeir fá ekki vinnu strax að loknum skóla. hvar mengunin átti sér stað. Til þess þarf mun meiri rannsóknir og athuganir svo hægt sé að draga slíkar ályktanir. Þess vegna er það óheiðarlegt að stilla einum aðila upp við vegg og leggja alla sökina á hann, án frekari rannsókna. Slíkar aðferðir eru ámælisverðar og alls ekki stundaðar í heilbrigðiseftirliti. Saurcoli-gerlar eru svokallaðir „indicator“-gerlar. Tilvist þeirra gefur til kynna þann möguleika að til staðar séu sjúkdómsframkallandi gerlar (t.d. matareitrunargerlar). Þetta er mjög mikilvægt atriði og m.a. ástæða þess hvers vegna þessi gerlaflokkur er sérstaklega ræktað- ur úr matvörusýnum. Þegar vara er dæmd ósöluhæf vegna saurcoli- gerla og annarra gerla getur hún heldur aldrei verið neysluhæf. Hvemig getur ósöluhæf vara verið neysluhæf, þegar hún er ósöluhæf vegna hættu á sjúkdómsframkall- andi gerlum? Eins getur vara sem dæmd er ósöluhæf vegna mikils heildargerlafjölda aldrei verið neysluhæf, ferskleiki hennar er horfínn, hún er gömul. í slíkri vöru einkennist gerlaflóran oft á tíðum af svokölluðum gram neikvæðum gerlum sem geta framleitt hitaþolið gerlaeitur (endotocin) sem losnar um þegar gerlamir drepast. Venju- lega suða matvæla eyðir ekki þess; um eiturefnum (endotocinum). í flestum tilvikum er þetta hættu- laust fullfrísku og heilbrigðu fólki, en getur verið varasamt fólki með veiklað mótstöðuafl. Sala kjötfars og nautahakks í verslun er endahlekkur í keðju framleiðenda, dreifingaraðila og söluaðila. Þeir þættir sem geta or- sakað mengun matvöm em ótal margir. Má þar nefna hvemig stað- ið er að slátmn gripanna, hvemig geymslu skrokkana í sláturhúsi er háttað, flutningur þeirra til vinnslu, hvemig þeir em geymdir og með- höndlaðir í kjötvinnslu, gæði hrá- efna (vatn, krydd, undanrennuduft) er notuð em í vinnsluna, dreifíng vömnnar til söluaðila, og hvemig staðið er að sölu hennar em lykilat- riði í gæðum viðkomandi matvöm. Ef eitthvað fer úrskeiðis er voðinn vís í þessari löngu keðju, sérstak- lega ef slíkt gerist snemma á fram- leiðslustigi. I þessu sambandi má nefna lélega kælingu sem orsaka- þátt lakra gæða matvöra. Hér hafa allir aðilar ákveðna ábyrgð. Það hefur gengið misjafnlega að ná árangri í heilbrigðiseftirliti í þessum efnum. Sjálfsagt er hér ein- hver munur á milli heilbrigðiseftir- litssvæða. Þess ber þó að geta að góður árangur hefur náðst ef dæma skal árangur í hlutfalli söluhæfra sýna/ósöluhæfra sýna. Sú aðferð sem hvað best kemur til með að skila árangri er fyrst og fremst fræðsla og leiðbeiningar. Þó er þetta að sjálfsögðu ekki svo einfalt. Að koma fræðslu og leiðbeiningum á framfæri er oft á tíðum ekki auð- velt. Þess vegna getur þurft hertari reglur um framleiðslu á viðkvæm- um matvælum, eigi viðunandi árangur að nást. Vel má hugsa sér að bann við dreifíngu á ófrystu kjöt- farsi komi hér að notum, og öllum framleiðendum, sem dreifa slíkri vöm, verði gert skylt að frysta vör- una strax að lokinni framleiðslu. Árangur er þó alltaf háður því að samvinna á milli framleiðenda og eftirlitsaðila sé í hávegum höfð, og að hugsanlega saklausum mönn- um sé ekki stillt upp við vegg að óþörfu. Öðmvísi næst ekki árangur um það sameiginlega markmið allra, að bæta gæði íslenskrar mat- vælaframleiðslu. Höfundur er dýralæknir ogfram- kvæmdastjóri Heilbrigðiseftirlits Kjósarsvæðis. Kópavogur: „Við hvetjum fólk til að reyna sem víðast að fá sér vinnu á eigin spýt- ur. Fullar atvinnuleysisbætur, sem miðaðar era við 1700 dagvinnu- stundir, em nú rúmar 36 þúsund krónur á mánuði og lágmarksbóta- réttur, sem miðast við 425 stundir, er hlutfall af þeirri upphæð. Það er augljóst að námsfólk á ekki nema lítinn bótarétt ef það nær þá lág- marks dagvinnustundum vegna Hrafn Sæmundsson, atvinnu- málafulltrúi Kópavogs, sagði greinilegt að færri fengju vinnu í vor en vildu, vegna samdráttar, til dæmis í þjónustugreinum. „Um síðustu mánaðamót vom hér í bæ 161 á atvinnuleysisskrá og stór hluti þess fólks var verslunarfólk," sagði Hrafn. „Skólafólk hefur gjarnan fengið vinnu í þeim geira, en nú óttast ég að minna verði um það. „Það er mitt hlutverk að benda á þann rétt sem fólk hefur, fái það ekki vinnu. Bótaréttur í Átvinnu- tryggingarsjóðnum byggist á því, að einstaklingur hafi unnið minnst 425 dagvinnustundir á síðustu 12 mánuðum. Þar að auki er gert ráð fyrir því að þeim, sem lokið hafa framhaldsskólanámi, séu reiknaðar 520 dagvinnustundir til viðbótar." JAFNAR TÖLUR • ODDATÖLUR • HAPPATÖLUR Þetta eru tölurnar sem upp komu 25. mars. Heildarvinningsupphæð var kr. 19.987.529,- 1. vinningur var kr. 12.081.440,- og 4 voru með fimm réttar tölur og því fær hver 3.020.360,- Bónusvinningurinn (fjórar tölur + bónustala) var kr. 1.172.598,- skiptist á 14 vinn- ingshafa og fær hver þeirra kr. 83.757,- Fjórartölurréttar, kr. 2.022.723,-skiptast á 379 vinningahafa, kr. 5.337,-á mann. Þrjár tölur réttar, kr. 4.710.768,- skiptast á 12.801 vinningshafa, kr. 368,- á mann. Sölustaðir eru opnir f rá mánudegi til laugardags og er lokað 15 mínútum fyrir útdrátt. sumarvinnu og kannski vinnu með námi.“ Hjá Atvinnuleysistryggingasjóði fengust þær upplýsingar, að skil- yrði fyrir bótum væri að fólk hefði annað hvort lokið námi eða hætt því. Fólk, sem væri í miðjum klíðum í menntaskólanámi, gæti til dæmis ekki fengið atvinnuleysisbætur, þó það fengi ekki sumarvinnu. Hafi nemandi hætt námi, verður hann að sýna vottorð frá skólanum um að hann sé ekki skráður nemandi lengur. Aukin vellíðan, lægri orkukostnaður. = HÉÐINN = SELJAVEGI 2, SÍMI 624260 SÉRFRÆÐIÞJÓNUSTA - LAGER Áskriftarsíminn er 83033 Bent á atvinnuleys- isbætur fái náms- fólk ekki vinnu strax HJÁ Félagsmálastofhun Kópavogs er skólafólki bent á, að það geti átt rétt á atvinnuleysisbótum, fái það ekki vinnu strax að loknum skóla. Þessar ábendingar eru vegna þess, að óttast er að illa gangi að útvega öllu skólafólki vinnu í vor. Þetta á ekki við, nema fólk hafi lokið námi eða hætt því. Mikil útbreiðsla DANFOSS ofnhitastilla á íslandi sýnir að þeir eru í senn nákvæmir og öruggir. Æ fleiri gera nú sömu kröfurtil baðblöndun- artækja og velja hitastilltan búnað frá DANFOSS. Með DANFOSS næst kjörhiti á heimilinu Þú stillir á þægilegasta hitann í hverju her- bergi og DANFOSS varðveitir hann nákvæm- lega. Og í baðinu ertu alltaf öruggur með rétta hitann á rennandi vatni, ekki síst fyrir litla fólkið þitt. DANFOSS YEIT HYAD ÞU VILT!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.