Alþýðublaðið - 02.09.1932, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 02.09.1932, Blaðsíða 1
Alpýðublaðið Mm m «9 1932. Föstudaginn 2. september. 208. tölublað. |CramIa Biój Hættur . ástalffsins. Talmynd á pýzku í 10 þátt- um, tekin að tilhlutan félags- ins, til fræðslu um kynferðis- málin. Aðalhlutverkin leika: Toni von Eyck, Hans Stiirve, Albert Bass- ermann, Adalbevt v. Schlettow. — Á undan myndinni sjálfri heldur dr. Engelbreth í Kaupmanna- höfn ræðu og fjöldi félaga og frægir læknar hafa gefið myndinni beztu meðmæli sín. Börn fá ekki aðgang. St. 1930 4 . Eidri - danzarnír (á morgun) laugardag 3. sept. kl. 9 í Templara- húsinu. Askriftarlisti á sama stað, sími 355. Bernburg annast músikina. Að- göngumiðar seldir á laugardag kl. 4 — 8. Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum, að maðurinn minn, ísak Einarsson, andaðist i Landsspítalanum kl. 12 að kveldi pann 29. f. m. Fyrir mína hönd, barna okkar, föður hans og systkina. Jóhanna Guðlaugsdóttir. Þörsgötu 20, Reykjavík. Hér með tiikynnist, að kveðjuathöfn fer fram yfir líki mannsins míns og föður okkar, Hans J. Hansen bakara frá Stykkishólmi, í dóm- kirkjunni, iaugardaginn 3. p. m. kl. 41/* síðd. Líkið verður flutt með Súðinni tii Stykkishölms. Sigurbjörg Hansen og börn. Hjartans pakkir til allra, bæði fjær og nær, er sýndu okkur vinar- hug og samúð við fráfall xog jarðarför Kjartans, sonar okkar, Fyrir okkar hönd og annara aðstandenda. Sigriður Halldórsdóttir- Jóh. Ögm. Oddsson. Mý|a Bió klnkkur. Þýzk tal- og hljömlistar- kvikmynd í 9 páttum, er sýnir hugnæma sögu, og skemtileg atriði úr lífi tón- snillingsins mikla W. A. Mozart. Allir söngvar og hljómlist í myndinni eftir Mozart. Aðalhlutverkin leika: Poul Richter, Irene Eisinger og Oskar Kartweis. Lifandi fréttablað. EINSÖNGUR (síðasta sfnn) í Iðnó snnnudaginn 4, sept. kl. 9 siðdegis, Við hljóðfærið frú Vaíborg Einarsson. Aðgöngumiðar seljast í Hljóðfæraverzlun K. Viðar, Bókaverzlun Sigf. Eimundssonar og i Iðnó eftir kl. 7 á sunnudagskvöld. Ef yður vantar Dívan, þá kaupiö hann par, sem pér fáið hann ódýrastan og beztan. Við hðfum mikið úrval. Einungis vönduð vinna og vandað efni. Vafnsstig 3. Húsgagnaverzl. Reykjavíkur. Allt með íslenskum skipum! Notið vel næstn daga. Nú fara danzleikarnir að byija aftur og höfum við með tilliti til þess ákveðið að selja það, sem við nu hötum af samkvæmisském með gjaf* it' ■ verði. Notið ennfremur tækifærið og birgið yður upp með édýru sfrigaskéna Langavegi 25. M • i : • 'i ■ - Eiríkur Leifsson. Kaiipfélag Alpýðu opnar á morgun, laugardaginn 3. sept., nýja búð á Njálsgötu 23 við Káratorg. Verða par seldar alls konar nauðsynjavörur. Félagið selur góðar vörur með lágu verði gegn staðgreiðslu, eins og Vesturbæingar pekkja úr búð félagsins í Verkamanna- bústöðunum. Félagsmenn i Austurbænum! Byrjið strax að verzla við Kaupfélagið, ef pér hafið ekki getað pað áður vegna fjarlægðar. Sími 1417 — fjórtán seytján. Aliar vörur sendar heim. Verkafólk! Verzlið við ykkar eigin búð. Málverkasýningu opna ég í dag, (2 september) i Pósthússtræti 7. Sýningin verður opin til 11. september frá 10—9 daglega, Greta Bjornsson. Leigjendafélag Reykjavíkur. HHIWIMWniHMa—■—MBHM8MMB— ... , - ■■■•'■ ■ ö- . Næstu daga verður skrifstofan opin kl. 7,30—8,30 e. h, Á sunnud. kl. 1—2. Sími 724. Húseigendur! Athugíð okkur vantar margar ibúðir, sérstaklega 1 eða 2 herb, og eldhús.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.