Alþýðublaðið - 02.09.1932, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 02.09.1932, Blaðsíða 2
2 AtRYÐUBLAÐIÐ FriAur og frlður. Friður hefir lengi þótí fagurt, orð', og er sízt aö furða að svo hafi þótt. Það er gott ef hægt er að lifa í friði, en pað er ekki hægt, ef óviinirnir eru í landinu. Og sé friðnum samt haldið, þá er það ómenska ein og fníðar- skrafið skálkaskjóil fyrir ómiensk- una. Hér skal eniginn dómur á það liagður, hvort sá fliokkur, seím siegist fyrst og fnemst halda uppi málstað bændanna, það ey Friam- sóknarflokkurinn, geti átt frið við íhaldið og fultrúa stórútgierðár- innar. En víst er, að skipulags- bundinn og stefnuákveðinn verka- lýður landisins getur engan frið átt við stóreiignamenn og stórat- Vinnuriekendur landsins, sem sitja yfir rétti alþýðunnár. Verkafýð- urinn getur samið vopnahlé við þessa menn um hvaða kaupgjald skuli vera, og því um lí'kt, en hann getur aldned sairnið frið við þá. Barátta hinis skipulagsbunidna og stefnuákveðnia verkalýðs, sem hefir fylkt sér undir mierki Al- þýðusambands íslands, má aldrei linna fyr en með sanni verður sagt, að þjóðin sjálf eigi laindið með öllum náttúrugæðum þess og mannvirkjum og ráöli isjálf yfir því. En það verður ekki fyr en verkalýður landsins fyrir mátt samtakaheildar sinnar — Alþýðu- sambandsáins — hefir náð völdun- um undir sig. Því meðan einstakir menn eiga öll framleiðslutækin, er mestu varðia, og geta gert þús- undir manna atvinnuiausar hve- nær sem þeim sýniist, og gera það líka hvenær sem þeir halda að gróðavænlegm sé fyrir þá isjálfa að stöðva atvinnuvegina, án nokkurs tilláitis tiil hvað almenn- ingsheiLl er, — meðan slíkt ástand ríkir í iandinu, verður ekki sagt að þjóðin ráði sér isjálf. Eitt af uppáhalds-orðtækjum auðval d sb'aðanna og útsiendara auðvaldisins á mannfundum er „niðurrifsmenn", og er það haft um þá mienn," er verkalýðurihn velur sér fyiár fulltrúa. Þetta orð var óspart látið klingja í Morg- unblaðjinu um Guðmiund heitinn Skarpbéðinsison, þegar hann harð- iist móti því, að verkamenn við verksmiiðiju ríMsins á Siglufirði fæm að lækka kaup sitt, eftir kröfu, sem hann vissi vað var ekki sprottin af neinni þörf verk- simiðjurek stursins, heldur átti að nota sem frumsókn í herferð, er mokkrir af atvinnunekendum ætl- uðu að hefja til almennrar launa- Jækkunar í landinu. Það er heldur ekki lítið, sem' búið er að itítia1 um ófriðiiinin, sem fuiltrúar verkalýðsiinis haldi uppi, og er þá vanalega reynt að iáta iíta svo út, að kröfur þær, er þessir fulltxúar gera, séu alLis eigi gerðar samkvæmt vilja verkalýðs- ius, heldur séu þær eingöngu gerðar af hatri við atvininurek- endur. íslenzkri alþýðu getur. ahlrei liðdð vel meðan einstiakir mienn eiga framleiðslutækin og þjóðar- auðiinn og atvinnureksturinn er látinn stjórnast af, hvað bezt hent- ar gróða þessara manna. Alþýð- unni getur ekM liðið vél fyr en hún sjálf á landið sitt og ræður því, og íslenzku þjóðinini getur ekki haldi'ð áfram að fara fram vsvo alð í samræmi við timana sé, meðan verkalýðnum er baninað að nota atvLnnutækin og gæði landsins, nema einhver atvinnu- rekandi geti grætt á því. Þess vegná ríður á, að alþýðan skipi sér sem fastast um hið örugga vígi, er hún befir reist sér og nefnt éftir sér Alþýðusamband ís- lands. Borgarstjóiinii t New York ákæiður, New York, 2. sept. U. P. FB. Jimmy Walker borgársitjóri í New York hefir beðiist lausnar frá störfum sínum. Hann befir verið sakaðux um sviksamlegan lembættisnekstur. Var skipuð rannsóknarnefnd af ríkisstjórn- inni og var Seabury dórnaii for- seti nefndarinni'ar. Af stöífum niefndarinnar hefir þegar leitt, að allm'argár embættisimienn borgar- inniar hafa beðist lausnan. • Ji'mmy Walker kveðst munu bera (þaið undir borgaránia í New York, hviernig stjórn hans á málum borgari'nniar hefði verið, mieð því að bjóða sig fram sem borgar- stjóraefni á ný í næstu kosning- um. Fondnar menjar frá lefðangri Raalds Amnndsens árið 1919, Rússnieskur ieiðanigur, „Rusisa- nova-leiðangurinn, hefix við Tjel- jusMn-höfða fundið bækistöð þá, sem Roald Amundsen hafði þar í Maud -leiðanigrinum árið 1919. Fundu Rússar þar tvö bréf, var annjað skrifað af Amundsen, en hitt af Sverdrup.. (NRP-frétt frá Osló.) Norsknr snðnrheimskantsleið- angnr. Osló, 1. siept. NRP.-FB. Riiser- ttállð á lælarntjórnarEniidi. Á bæjarstjÓBnarfunidinum í gþer hafíS Síeíán Jóh. Stefánsson íram- sögu tillagna Alþýðuflokksins um fjölgun manna í. atyinnubótia- vinnunni og aðrar ráðstafanir til að draga úr nieyðinni. Vakti hann athygli á því, að aillisendis ófært væri að draga aukn'ingu atvinnu- bótanna á langinn, — því að eftir því, sem lerngur líður,, því meir versna ástæður atvinnuleysingj- anna, og er þó sannarlega ekki á það bætandi. Allir ættu að geta séð, að miki.l er nauðsynin á að þeir menn fái vininu, sem hafa verið langtímum atvinnulausir.. Jafnfram't er það bæði hagkvæm- ara fyrir bæjarfélagið að vinnan sé aukin n.ú þegar, meðan sumar er og ekki hamla frost né snjóar að hún nýtisí vel, og þá er að- sta'ða vierkamiannanna líka bezt til þess að starfa að henni. Hér lægju fyrir tvær tillögur, tiilliaga Alþýðuflokksins, er St. J. St. bar fram, a:ð atvinmubótavinnjan verði nú þegar auki'n upp í 350 mannia uaglega vinnu og að bæjanstjórn- i:n feli bongarstjóra ,og bæjarráði að leita til bankanna og ríkis- stjórnarinnar um lánveitingu og fjárframlög í þessu skyni, og í annan stað tillaga Péturs Hail- dórssonar, seui fór m'iklu skemimra. 1 tillögu Péturs var ekki gert ráð fyrir fjölgun í at- viimnubótavinnunni fyrili en í októberbyrjun,. I öð;ru lagi var þar ekki skýlaust ákveðiið, að í vinnunni skyldu verða 350 úr þvi, helduT talað um 300—350. St. J. St. lagði áherzlu á, að lægsta krafa, sem nú væri hægt að gera, eiirns og ástæður fjöilda fólks eru, væri aukning í 350, enda kærni sú fjölgun þegar í sta!ð. Jafn'vel þótt sú aukning hefði verið máklu imeim, þá væiu vand- ræði fóiksins svo mikil og þó fyrirsjáanlega vaxaindi xrneð haust- inu, að sjálfsögð mauðsyn sé að grípa einmig til annara ráðstafana til þess áð draga úr meyðijnni. Þess vegna sé fram komin til- laga Alþýðuflokksins um, að at- yinmubótanefnidinni verðá falið að gera tiHögur um, hjá liverjum at- vinnulausum mönnum sé ektó inn- heimt andvirði gass og rafmiagns né útsvör og hverjum sikuli út- hlutað koksi, einnig að gerðar verði tilraunjr til þess af bæjarins hálfu að tryggja húsnæði handa atyinnúlausium mönnum, siem ekki | eigi að vinda bug ð því nú! þegar, svo að áhyggjurnar út af húsmæðisvandræðunum þjaki ekki atvinnulausu og aillslauslu fólki í ofanálag á aðnar hönmungar þess. Væri og líklegt, að á þann hátt yrði hægt að fá húsnæðið ódýr- ara, þar eð greiðslan væri tryggð,. heldur en þegar óvissa væri um, hvort unt yrði að standa í skiium með hana. — Það væri siðferði- Leg skylda bæjarfólagsihs a'ö leggja þeim þannig lið', sem ekk£ eru þess jnegnugir að gera það sjálfir vegna atvinnuleysisvand- ræðanna. Ektó miegi heldur dragaist ieng- ur, að almenningsmötuneyti veröí sett á stofm, og þau þurfi að vera á fleirum en einum stáð í bænum og svo um búið, að hægt sé að fá mat siendan þaðian heim til þeirra, sem ektó geta koinið sjálfir tiíl að borða. Nú hefir rítósstjórnin lofað 200 þúsund Jkr? til atvinnubóta í Reykjavík á þessu ári, og þar af er hún búin að greiða 105 þús. kr. Einnig hefir hún lofað því að vei'ta bænum aðstoö viö að út- vega fé til atvinnubótanna. Og nú er sjálfsagt að jherða sókn um fjáröflun til þeirra- Guðmundur Áshjarnarson og Pétur Halldórsson viðurkendu, að neyðarástand sé á fjölda lieimila vegna atvinnuleysisins. En þeir voru samt ófáanlegir til að siam- þykkja þessar tiLlöigur, sem St- J. St. bar fram af hálfu Alþýðu- fLokksiWs. St. J. St. lauk málli sí'nu með því áð skora á bæjarfuMltrúana alla, að verða við þeirri skyldu þieirra að greiða fyrir því, að' íbúar bæjariiis geti haft lífsbjörg fyrir sig og sína, — þeir, semi ekki geta það af eigin rammlleik. Benti hann á, að allir ættu að geta séð, að þar eð ver'kamenin hafa ekki peninigaráð nemia tií líÖandi stundar þegar þeir hafa atvinnu, þá hlýtur skorturánn, að berja fljótlega að dyrum þegar þeir standa uppi atvinnuLausir. í- haldsmennirnir hafi taláð mjög um {járhagsástæður bæjaiins, en bezti fjársjóður fyrir bæjarfélag- ilð sé hraust fólk, sem getur séð fyrir sér og sínum, en mlesta tjóa bæjarfélagsins að fóltóð líði skort og neyð. Á það þæri forráða- mönnum bæjarins fyrstog fnemst að líta. — Larsen undirbýr nýjan norskan Leiðangur til suðurskautsisivæð- an’nia. M. a. verða í Leiðangributo með honum loftskeytamaður og hundasleðfa-ekill. Hygst Riiser- Larsen að fara 15000 kílómjetra sleðaferð. og hafa vetursetu þar isyðra ti! vorsirn 1933. igeta staðlið í stólum með greiðslu húsaleigu, og að gerðar verði nú þegar ráðstafanir til stofnunar al- menningsmötuneyta. Atvinnubótanefndin hafi ,og fái víðtækasta kynningu á því, hverj- ir hafa mesta þörfina á þeirri að- stoð, sem tillagan fer fram á. Otvegun húsnæðis eigi ektó að bíða eftir þyí, að fjölskyldurnar séu komnar út á götuna, heidur Meira úr umræðunum verður birt síðar. — Tillaga St. J. St. um að nú þegar verði fjölgað í aitvibhufoóta- yinnunni upp í 350 manns var feld með 8 atkvæðum gegn 6 aði viðhöfðu nafnakalíli. Með henni greiddu atkvæði fuHtrúar Al- þýðuflokksins og Hermann Jón- as&on, en íhaldsmennirnif allir á móti: Pétur Halldórsson, Jón Ól-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.