Alþýðublaðið - 02.09.1932, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 02.09.1932, Blaðsíða 3
ALÞ-ÝÐUBLAÐIÐ 3 Reykvískar húsmæðurg A t h u g i ð! Allan septembermánuð verður happ^ dlrættisBniðl í hverri stöng Fáika"feaífi- bætisins* Vinningar eru: 1. vinningnr nr. 5o,oo 2. — — 3o,oo 3. — — 2o,oo '4. — — lo,oo 5. — — lo,oo 6. — — lo,oo 7. — — 5,oo 8. — — 5,oo 9. — — 5,oo 10. — — 5,oo Dregtð verður hjá lögmauni 25. þessa mán. Heildsöiubirg Bir hjá Hjalta Björnssyni & Co. Símar 720 & 295. Rannsékn á blágrýti og grágrýti. ~ , (Frh.) götugerðarefni í Þýzkalandi, ,s©m afsson, Guðímjundur' Ásbjarnar&on, Maggi Magnús, Pétur Sigurösson, Ragnhildur Pétursdóttir, Siguröur Jónisson rafvirld og Iljalti Jóns- son. — Pálil Eggert var ekki á fundi nó heldur varamaöur hans. Þá bar St. J. St. fram breyt- ijrgartillögu við- tillogu Péturs Haildónssonar, en tillaga P. H. var panniig: Bæjarstjórnin felur bæjarráðinu að athuga imieð hverju móti takast mætti að aúka atvinnubótavinnu bæjarins, svo aði 300—350 mannis geti fengíð vinnu saantímis frá 1. okt. n. k., og að leita samvinnu um þetta við rík- isstjómiraa. — Bneytingartllaga Stefáns Jóh. var á þessa leið: „Bæjarstjórain felur bæjarráðinu að gera alt, sem í þess valdi stendur til að auka atvinnubðta- vinnu bæjarins svo, að 350 manns geti fengið saantímis viinnu nú þegar, og að leita samvinnu um þetta við ríkisstjórnina." Lét St. J. St. svo um mælt, að þessa tilLögu ættu íbaldsmenniirnir þó að geta samþykt, eftir því, sem þeim höfðu farist orð, þar sem þeir létu svo, að það væri af eáintómri fjármáiavarfærni að þeir vildu ekki samþykkja tililögu Stefáns,. En þeir vora. nú ekki á þvL Feldu þeir breytingartillögunia á sama hátt með.8 atkv. gegn 6. — Eftir það var tilfaga Péturs Halldórssonar samþykt. Samþykt var svohljóðiatidi til- laga frá Hermanni Jónasisyni: Bæjarstjórnin felur b'æjáiráðánu að láta þegar rannsaka hiaigi at- vinoiulausra manna hér í bæn- um. fhaidsmenn fengúst ekki til áð greiða atkvæði úm tillöguna, en forseti lýsití hania (samþykta með 6 samhljóða atkv. Tillaga SL J. Bt. úm aðnar ráð-’ stafanir vegna atvi'ninuleyisisiins kom þá tíl atkvæðia. Var hún boritn upp í þremiu 'lagi. Var EeLt með 7 jatkví 'gegn 6 að ekki skyldi innheimt andvirði galss jogi rafmagns né útsvör hjá ntvinnu- lausu og eiignaliausu fólki og að því skyldi úthlutað kok9Í. Á- kvörðlun um að tryggja húsnæði handa atvinnulausum mönnum, sem eiiga á hættu að verða hús- viltir, var feld með 7 iákv. gegn 5. Ihaldsmenn aðrir en 1 Hjalti greiddu atkvæði gegn þessum ráöstöfumnn öLlum, en hann sat hjá, svo og Heitmann víð síðari atkvæðagreiðsluna. Síðastí hlúti tillöigu St. J. St. var þó samþyktur, áð nú þegar verði gerðar rá'ðstafaniir til stofn- unar almenningsmötuneyta. Oau dæfiifiOM ogg vegjlisis Lítil blómsölustúlaa isést núnia a daginn standá við hli'ðið á girðingunni um Lancls- spítalalóðina. Hefir hún körfu tmeð blómuimi í í anin)ari hendinni, en litla blikkdós mieð Ioki í MúnL Er hún þarna komin kl. 3 á dag- inö, þegar heimlsóknartími ti'I sjúklinganna er áð byrja, ;og kaupa sumir áf henni blóm handa þeim, sem þeir ætla áð heiímsækja, en flestír kaupa þó ekki af henni. Ætti fölk ekki að ganga fram hjá henni án þess áð kaupa blóm fyrir nokkra aura. Strœtisvagnarnir. Notkun strætisvagnanna eykst með hverjum degi, og fer nú að Ií'ða að þvi, að of litið sé að ha'fa ekki nemiá einn bíl á sumum á- æflunarfierðunum. Rl. 12 verða t. d. margir áð hverfa frá vögnun- um, af því' áð þeir eru yfiifullir, og eins er kl. 7. Má búast við, að notkun vagnanna vaxi mjög þeg- ar haustar og fer að versna í véðri, og er þá ilt ef ekki verður hægt að fjölga vögnúnuahii — Reynslan með vagnana mun hafa sýnt þáð, áð þeir sem á annað borð byrja á því að nota þá, gera þáð síðan að staðaldri. Hér á eftir fylgir lausileg þýð- ing á áliti rannsóknarstofu þýzka ríkisins á þessum bergtegundum: „Blágrýti og grágrýti eru, hvað tekniska eiginleika snertir, a!l frá- brugðin hvort öðru; það er ekki hægt að telja þau !með beztu efnUm til gatnagerðar. Blá'grýtið er grágrýtibu fremra, einkanlega þar sem þaö þolir betur högg og slit. Mótstöðuafl múlningsins ' úr báðum þesisum bergtegundum gegn þrýstingi og höggum er til- tölúlega lítið. Þó að þær niðúr- stöðúr, sem frmdist hafa um blágrýtið, séu ekki lakari en svo, iað þær eru í samnæmi við regl- urnar um bræðsluofnagjall, þá verður aftur á móti að álíta, að grágrýtið sé samkvæmt reglum þessum ekki nothæft, þegar at- hugað er mótstöðuafl þess gegn höggum, af því að við rannsókn- ixnar fóru 26,6 «/o af hinu rannsiak- aða efni gegn um 10 mm. sigtíð, og er það meiri rýrnun Heldur en jvera mái í mesta lagi, en hún er 22o/o. Að einis lítið’eitt fyrir neðan leyfilegt lágmark var mótstöðú- a'fl þess gegn þrýstingi. Þar af leiðandi verður að telja grágrýtið ónothæft (unbrauchbar) samkvæmt kröfum þeim, sem við- urkenit er að gera verði í Þýzka- landi, en aftur á móti ber að á- líta, að blágrýtið fullnægi þeim. Samt verður að telja þiað, hvað nothæfi snertir, rýrara en 'þau Trén höggvin. Eins og kúnnugt er, hefir trjá- garðurinn að baki „Hressingar- skála“ Björns Björnssionar við Austurstrætí verið einhver feg- iirsti garðurinu hér í Reykjavík, þó að fæstir hafi viíað af honum fyrr en fyrir skömmu. Nú hefir verið höggvið mikið af trjáöum, svo að skógurinn er ekki eins þykkur. — í garðinúm hafa í súmiar verið veitingar, þær ódýr- úistú í borgdnni, og danzleikir á kvöldin. Málverkasýningu hefir Greta Björassion j Póst- hússtræti 7 frá deginum í dag til 11. þ. m. Sýndngin er opiin dag- lega kl. 10 f. m. tíl 9 e. m. ; Úr Ellistyrktarsjóði. Umsóknir um styrik úr Elli- styrktarsjóði Reykjavíkur eiiga að vera komnar í borgarstjóraskrif- stofuna fyrit septemberlok. Á ísfiskveiðar er verið að búa togarana „Ven- us“ og „Skúla fógeta“. Skip strandar. Á miðvikudaginn var norskt skip, isem „Stat" heitír, , Við bryggju á Akureyri og var verið áð skipa út í það. Um kvöldið hvesti rnjög, og fór skápið þá um þar eru köllúð í meðaliagi. Þó að hið hrjúfa yfirborð þesis og hiinir teningsmynduðú molar séu ein- mitt hagkvæm til notkunar í tjöru- og asfált-götum, þá ber ekki að kveða upp um það sér- stakilega góðan dóm í isiamanbufðl við aðrar harðar bergtiegúndir, sökum hins mikla slits við núning óg vegna lítijls mótstöðúafls gegn þrýstingi og höggum. Til notkun- ar í ómalbikaðiar mulnángsgötur log í götusteina er blágrýtið hæft, en ekki er hægt að mæla með þyí til þess. Kröfur þær, sem gerðar eru til bergtegunda, ef nota skal þær í steypu, eru yfírleitt vægari en þær, sem gerðar eru til bergteg- unda í götur. Að því tilskildu, að stærð molanna sé heppileg, má segja, að báðar þessar berg- tegundir séu vel til þess falluar, að nota þær í steypu, þar sem þær standast frost, og þar siem molarnir verða að jafnaði ten- ingsmyndaðár og með hvössum' brúnum, þegar steinninn er brot- inn, og af því að þrýstingsmót- staða þeirra er mieiri en siand- steypu. Til notkunar sem muln- (Ingur f steinsteypugötur mun lika alt af verða að taka blágrýtið. fram yfif grágrýtiíði, vegma mót- stöðúafls þess gegn sliti.“ 60 fáðmia frá bryggjunni og lagð- ist þar við akkeri. Var afturendi þess þó bundinn með vírstreng við „bauju“. En um M. 11 um kvöldið slitnaði vírstrengurinn,. og ætláði skipstjóri þá að l'étta akkerum, en áðiur en honum tæk- ist það rak skipið á land og lentí í klettum rétt innan vdð bryggj- una. Var sM'pið þó ,svo skam't frá bryggjunni, að skipverjar komust á löngum stiga úr skip- inu o.g úpp á hana. En þetta var um kl. 12. Talið er að sMpið sé ekki miMð brðtið, en þó er, talið ólíklegt áð því verði bjargað. Mun Magni þó fara og reyna að ná því út. Knattspyrnan. varð ekki f gær, en M. 6i/2 í dag keppa Vestmanmaeyingar og „Valur“. Kappróðrarmót íslands ,fier fram úti við 'Örfiriisey á sunnudaginn kemur. Keppni mik- il mun verðá í jróðrinum, þar sem bæði „Ármann" og (K. R. taka þátt í honuto. Undanfarin þrjú ár hefír „Ármami" unnið Kappróðrarhora Islands. En hver ivinnur það Í átr? Því verbur svar- að á sunnudaginn, og það sjá mienn með þvi að fara út í ör- firisey. íprþitptmtð'iir. { (Nl.) Jón Gimjwrsson.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.