Morgunblaðið - 06.04.1989, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 06.04.1989, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 6. APRÍL 1989 9 Pegar Hallgrímur fermdist fékk hann talsverba peninga mebal annarra gjafa. Hann keypti sér lítinn svefnsófa og kassettutceki meb geislaspilara. Hann langabi líka til ab fá sér leburjakka eins og vinur hans fékk, en fannst abþá œtti hann svo lítib eftir. Pess í stab keypti Hallgrímur Einingabréf fyrir 35.000 kr. og ákvab svo ab sjá til meb frekari innkaup. Sumarib eftir fékk hann ágæta vinnu og kaup, sem nœgbi honum fyrir f 'ötum og vasapeningum og þegar haustib kom átti hann 60.000 kr. eftir af sumarpeningunum. Hann deildiþeim peningum niburá 9 mánubi og sá fram á ab eiga rúmlega sex þúsund krónur á mánubi á meban hann vœri í skólanum. Hallgrímur varb heldur en ekki hissa nœsta vorþegar hann fór ab athuga hvemig bréfin hefbu komib út yfir veturinn. Hann átti nú 39.200 kr. auk verbbóta. Næsta haust átti hann 64.000 kr. eftir af sumarpeningunum þegar hann hafbi lagt til hlibar vasapeninga fyrir veturinn. Honum fannst upplagt ab kaupa aftur Einingabréf fyrir þá upphæb. Næsta vor átti hann 112.927 kr. ogum haustib keyptihann aftur Einingabréf fyrir 64.000 kr. Hallgrímur er orbinn nokkub snjall ab reikna út hvemig bréfin hans standa ab vori. En vib getum sagtykkur strax ab ef hann heldur svona áfram næstu fjögur árin, þá á hann 512.392 kr. auk allra verbbóta þegar hann lýkur stúdentsprófinu. Hreint ekki slœm' tilhugsun - eba hvab? SÖLUGENGI VERÐBRÉFA ÞANN 6. APRÍL 1989 EININGABRÉF 1 3.702,- EININGABRÉF 2 2.068,- EININGABRÉF 3 2.420,- LlFEYRISBRÉF 1.861,- SKAMMTlMABRÉF 1.280,- KAUPÞING HF Húsi verslunarinnar, sími 686988 (^TTVAÐ GERÐI HALLGRÍMUR VIÐ FERMINGAR- PENINGANA? Sérkennileg regla Þegar fréttíst um þessa reglu Kvennalist- ans, að kjósendur hans væru í raun aðeins að kjósa reyndustu þing- menn hans til tveggja ára i síðari kosningunum, sem þær bjóða sig fram, urðu margir undrandi. Vangaveltum um lög- mseti þessarar aðferðar á endumýjun og gagnýni á hana var svarað á þann veg, að Kvennalistinn væri stjórnmálaafl sem færi ótroðnar leiðir og starfaði ekki eins og stjómmálaflokkar, væri aUs ekki stjómmála- flokkur heldur hreyfing, sem ætlaði sér að vinna að ákveðnu markmiði og jafiivel hverfe alveg úr sögunni, þegar þvi tak- marki væri náð í kvenna- baráttunni, sem aðstand- endur listans hefðu sett sér. í sijómarmyndunar- viðræðum hefur Kvenna- listimi einnig hafiiað hefðbundnum leiðum og við þær aðstæður hefhr komið í Jjós, að erfitt er að taka ákvarðanir í nafiii listans, enda óþóst um allt skipulag hans og innviði. Þetta hafe forvigismenn Kvennalist- ans einnig talið sér tíl framdráttar og skipu- lagsleysið sýni, að sam- tök þeirra séu annars konar en hefðbundnir stjónunálaflokkar. Þótt enginn sé kosinn tíl ábyrgðarstarfe innan Kvennalistans hafe mál að sjálfeögðu þróast á sama veg þar og jafiian gerist annars staðar, að í hópnum myndast kjarni sem telur sig hafe umboð til að koma fram og tala í nafiii hreyfingarinnar. Til að tryggja lýðræði og sem jafiiastan rétt allra sem í samtökum starfe er yfirleitt talið nauðsyn- legt að hafe skrifeðar skipulagsreglur, þannig að menn vití að hveiju þeir ganga. Kvennalist- inn starfer ekki í þeim anda. Skipt um þingmenn? Fyrir skömmu urðu um það nokkrar umræður, hvort þingmenn Kvennalistans ætluðu að standa við þau fyrirheit að hætta þing- mennsku á miðju kjörtímabili, en sá tími nálgast nú óðfluga, að tvö ár séu liðin frá síðustu alþingiskosningum, en þær fóru fram 25. apríl 1987. Var um það samkomulag milli þingmanna Kvenna- listans og umbjóðenda þeirra, að hver þingmaður sæti ekki leng- ur en sex ár á þingi, það er eitt og hálft kjörtímabil. Eftir þann tíma véku þingmennirnir fyrir öðrum. Er nú komið að því að þær Guðrún Agnarsdóttir og Kristín Halldórsdóttir eigi að hverfa af þingi, sé þessi regla í gildi. Umræðumar innan Kvennalístans um fram- tíðarsetu þingmanna hans eru tíl marks um að samtökin séu að breyt- ast úr hreyfingu í flokk, þar sem áhrifemennimir vilja ekki sleppa valda- taumunum eða stuðn- ingsmönnum finnst óbreytt staða betri en breytingar. Samtökin hafe verið byggð upp samkvæmt nómenklát- úra-kerfi, þar sem valda- menn útnefiia hver ann- an í trúnaðarstöður og siðan kemur að þvi að sumir verða valdameiri en aðrir og þá era hinir taldir reynslulausir og sagt að ekki sé óhætt að treysta þeim fyrir vanda- sömum verkefiium. Mannkynssagan geymir mörg dæmi um þróun af þessu tagi, þannig að hún ættí ekki að koma nein- um á óvart. Vilji menn leiða hug- ann að hliðstæðum í út- löndum er vel við hæfi að athuga hvernig græn- ingjar í Vestur-Þýska- landi hafe barist inn- byrðis eftír „óhefð- bundnum" aðferðum. Skiptunum frestað? í borgarstjóm Reykjavíkur hefur Ingi- björg Sólrún Gísladóttir vikið sætí sem fúlltrúi Kvennlistans. Á hinn bóginn er óQósara hvað verður um þær Guðrún Agnarsdóttur og Kristinu HaUdórsdótturj hvenær þær ætíi að víkja af þingi. Er opinber ágreiningur um það i röðum Kvennalistans. Er helst talað um að Kristin hættí næsta haust og Guðrún um áramótín 1989/90. Virðist þeim röksemdum vera beitt, að þær sem komi í stað- inn fyrir þær tvær séu ekki nógu reynslumiklar við núverandi aðstæður i þjóðmálum. Röksemdum af þessu tagi er ávallt imnt að slá fram og við allar aðstæð- ur. Sveiflumar í fylgi Kvennalistans sam- kvæmt skoðanakönnun- um em svo miklar, að erfitt er að skýra þær einvörðungu með þvi að visa tíl framgöngu þing- manna hans. Hver er tíl dæmis munurinn á af- stöðu þingmanna Kvennalistans nú eða þegar fylgi hans var mest fyrir fáeinum mán- uðum? Kvennalistinn hefur auk þess helst valið þann kost að vera til hlés við aðra og reynt að Iáta sem minnst brotna á sér, þegar til harðra deilna kemur. Má þar sérstak- lega nefiia afetöðuna til utanrfldsmála, þar sem þingmenn listans slást i hóp með þeim sem vijja minnst samstarf við vest- rænar þjóðir hvort held- ur í vamar- eða efna- hagsmálum. Á hinn bóg- inn fera talsmenn listans síðan gjaman undan i flæmingi, þegar gengið er á þær og spurt, hvort þær vilji að Island feri úr NATO og rifti vamar- samningnum við Banda- ríkin.' Sérstaka athygli vaktí þó, að helgarútgáfe Þjóðviijans birtí mynd af Guðrúnu Agnarsdóttur og Þórhildi Þorleifedótt- ur, þingmönnum Kvennalistans, á Austur- velli 30. mars á hinum femenna mótmælafimdi herstöðvaandstæðinga. Þyki þér vænt um þvottinn þinn - notnðu þó Bio-tex! Með Bio-tex þvottaefnunum fær þvotturinn þinn vandaða meðferð úrvalsefna frá Bio-tex. BlÁn BIO-TEX Með bláu Bio-tex má (jarlægja flesta bletti ef þvotturinn er lagður í bleyti. Þvottaefnið inniheld- ur áhrifarík enzym en engin bleikiefni, og er þess vegna gott fyrir viðkvæm efni og liti. GRCNT BIO-TEX Notast sem forþvottaefni fyrir þvottavélar. BIO-TEX SUPERSPREY Eini úðinn með tvöföldu enzymil og virkar því sérstaklega vel á erfiða bletti svo sem egg, sós- ur, blóð, súkkulaði o.fl. Þú úðar Bio-tex í fötin og lætur liggja nokkrar mínútur í og þværð siðan í þvottavél. Bio-tex tryggir tandurhreinan þvott
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.