Morgunblaðið - 06.04.1989, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 06.04.1989, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 6. APRÍL 1989 33 Fiskverð á uppboðsmörkuðum 5. apríi. FISKMARKAÐUR hf. í Hafnarfirði Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (lestir) verð (kr.) Þorskur 51,00 40,00 47,10 29,776 1.402.459 Þorskur(óst) 47,00 45,00 46,28 12,116 560.769 Ýsa 62,00 50,00 58,88 0,192 11.304 Karfi 17,00 15,00 15,56 0,387 6.015 Ufsi 15,00 15,00 15,00 0,251 3.765 Steinbítur 36,00 15,00 25,76 10,585 272.721 Koli 43,00 35,00 38,46 2,313 88.955 Langa 15,00 15,00 15,00 0,280 4.207 Lúöa 170,00 70,00 105,60 0,249 26.295 Skata 68,00 68,00 68,00 0,032 2.176 Skötuselur 170,00 170,00 170,00 0,015 2.550 Skötubörð 131,00 131,00 131,00 0,060 7.860 Lax 271,00 270,00 270,25 0,197 53.240 Samtals 43,14 56,754 2.448.316 Selt var aöallega úr Ljósfara HF og Frey ÁR. í dag verða með- al annars seld 56 tonn af þorski, 15 tonn af steinbít og 4 tonn af stórum ufsa úr Stakkavík ÁR og Núpi ÞH. FAXAMARKAÐUR hf. í Reykjavík Þorskur 47,00 30,00 45,17 15,648 706.865 ÞorSk(ósl1-2n) 36,00 36,00 36,00 1,236 46.656 Þorsk(ósl.1n.) 45,00 39,00 44,18 5,959 263.264 Ýsa 35,00 35,00 35,00 0,031 1.085 Ýsa(ósl.) 35,00 35,00 35,00 0,100 3.500 Karfi 26,00 26,00 26,00 1,087 28.263 Ufsi 12,00 12,00 12,00 0,852 10.224 Steinbítur 10,00 10,00 10,00 0,439 4.390 Lúða 240,00 240,00 240,00 0,043 10.320 Rauðmagi 25,00 20,00 20,86 1,015 21.175 Hrogn 50,00 50,00 50,00 0,021 1.050 Samtals 39,17 40,459 1.584.788 Selt var úr Skipanesi SH, netabátum og frá Kögurási. I dag verða meðal annars seld 25 tonn af karfa og 14 tonn af ufsa úr Þrymi BA og Keili RE. Einnig verður selt úr netabátum. FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf. Þorskur 42,00 31,00 40,99 9,900 405.800 Þorskur(ósL) 42,00 27,00 39,22 0,204 8.036 Ýsa 73,00 44,00 64,57 1,768 114.152 Ýsa(ósL) 78,00 25,00 66,82 10,086 673.956 Karfi 24,50 15,00 23,93 23,634 565.576 Ufsi 15.00 9,00 14,42 3,195 46.080 Ufsi(ósL) 15,50 9,00 12,66 1,547 19.592 Steinbítur 20,50 20,50 20,50 0,076 1.558 Steinbítur(ósL) 24,50 24,50 24,50 0,900 22.050 Lúða 260,00 260,00 260,00 0,015 3.978 Skarkoli 45,00 35,00 35,91 0,864 31.030 Skata 70,00 70,00 70,00 0,036 2.520 Samtals 36,27 52,350 1.898.667 Selt var aðall. úr Sigrúnu GK, Elliða GK, Sveini Jónssyni KE og Farsæli GK. i dag veröur m.a. selt óákv. magn af þorski, ýsu, keilu og löngu úr Eldeyjar-Boða GK og 10 tonn af ufsa úr Gnúpi GK. Selt verður úr dagróðra-og snurvoöarbátum ef á sjó gefur. Þátttakendurnir ellefu sem keppa um titilinn „Herra ísland“, fremst frá vinstri eru Eiður Eysteins- son, Sölvi F. Viðarsson, Haukur Magnússon og Gunnar Austmann. Fyrir miðju eru Hafsteinn Krist- insson, Sigurbjörn Hallgrímsson, Kristján Svanberg og Þorsteinn Broddason. Aftast eru þeir Gunn- ar Hilmarsson, Guðni Sigurðsson og Elí Þór Þórisson. „Herra ísland 1989“ kjörinn í kvöld Ellefú keppendur taka þátt í fegurðarsamkeppni karla sem fram fer á Hótel íslandi í kvöld. Sigurvegari hlýtur titil- inn „Herra ísland 1989“. Auk hans verður valinn sá sem þykir besta ljósmyndafyrir- sætan. Átta keppendanna koma frá höfuðborgarsvæðinu en aðrir eru frá Vestmannaeyjum, Sauðár- króki og Keflavík. Kynnir á úrsli- takvöldinu verður Nadia Katrín Banine, en dómnefnd skipa Bryndís Hólm fijálsíþróttakona, Svava Jóhansen framkvæmda- stjóri, Sif Sigfúsdóttir Ungfrú Skandinavía 1985,_ Þorgrímur Þráinsson ritstjóri íþróttablaðs- ins og Gunnlaugur Rögnvaldsson aðstoðarritstjóri Samúel. Keppn- in er skipulögð af Akureyringun- um Sveini Rafnssyni og Kristjáni Kristjánssyni í samvinnu við tímaritið Samúel. Herra ísland 1988, Arnór Diego, krýnir arftaka sinn, en keppnin var í fyrsta sinni haldin í fyrra, þá í veitingahúsinu Zebra á Akureyri. Ungverskir gestir hjá Musica Nova Listasafn íslands: Mynd mánaðaríns eft- ir Jóhannes S Kjarval MYND aprílmánaðar f Listasafni íslands er Mosi við Vífilsfell eft- ir Jóhannes S. Kjarval. Myndin er unnin í olíu árið 1940, stefð hennar er 115x143,5 sm og var hún keypt til Listasafnsins árið 1941. Mosi við Vífilsfell hangir nú uppi í sal 1. Leiðsögnin „Mynd mánaðar- ins“ fer fram í fylgd sérfræðings á fimmtudögum klukkanT3.30-13.45 og er leiðsögnin ókeypis. Listasaf- nið er opið alla daga klukkan 11-17 og er veitingastofa hússins opin á sama tíma. Mynd mánaðarins í Listasafni íslands er Mosi við Vífílsfell eft- ir Jóhannes S. Kjarval. Loðnukvótinn: MUSICA NOVA heldur tónleika í Bústaðakirkju, föstudaginn 7. apríl klukkan 20.30. Á efiiis- skránni er ungversk 20. aldar tónlist eftir Béla Bartók, Zoltán Horusitzky, Erzsébet Szönyi, György Kurtág og József Sári. Flytjendur eru Agnes Székely, sem leikur á víólu, Miklós Székely, sem leikur á orgel, og Balázs Székely, sem leikur á pianó. Agnes Székely er fædd í Ung- veijalandi árið 1961. Hún hóf fiðl- unám 6 ára að aldri og seinna lagði hún einnig stund á píanónám og tónsmíðar. Hún lauk einleikaraprófi á víólu og kennaraprófi á víólu og fiðlu frá Franz Liszt-tónlistarháskó- lanum í Búdapest árið 1985. Frá unga aldri hefur hún haldið ein- leiks- og kammermúsíktónleika víða um Evrópu. Mikós Székely fæddist árið 1935 í Pecs í Ungveijalandi. Hann byij- aði að syngja í kór 8 ára gamall og einnig að læra á orgel. Hann lagði stund á kórstjóm, tónsmíðar, píanó- og orgelleik og hörpuleik við Norskur bisk- up í heimsókn Þriðjudaginn 4. apríl kom hingað til lands, á vegum Landssambands KFUM og KFUK á íslandi, Haakon Andersen biskup í Noregi. Haakon var um langt árabil formaður norska heimatrú- boðsins en hefur hin síðari ár verið biskup í Tönsberg. Haakon mun síðan tala á þrem samkomum í Reykjavík í húsi KFUM og KFUK við Amt- mannsstíg 2B, föstudaginn 7. apríl — sunnud. 9. apríl. Samkomumar hefjast klukk- an 20.30 og eru öllum opnar. Auk þess mun Haakon predika við messu í Hallgrímskirkju sunnudaginn 9. apríl klukkan 11 um morguninn. (Fréttatilkynningf) Balázs Székely Agnes Székely Mikós Székely Franz Liszt-tónlist- arháskólann og fút- skrifaðist sem tón- listarkennari 1958. Hann hefur starfað mikið að tónlistar- málum í Ungveijal- andi. Balázs Székely er fæddur 1972 í Búdapest. Hann hóf forskólanám 4 ára að aldri og 5 ára hóf hann píanónám. Sem stendur er hann nemandi í Béla Bartók-tónlistar- skólanum í Búda- pest og leggur þar stund á píanónám og tónsmíðar. Á undanförnum tveimur árum hefur hann haldið einleiks- tónleika í Ungveijal- andi, Vestur-Þýska- landi og á Ítalíu. Um 3.000 tonn effcir í gær UM 3.000 TONN voru óveidd af loðnukvótanum síðdegis í gær, miðvikudag, en kvótinn er 922 þúsund tonn. Engin loðnuveiði var í gær en loðnuskipin voru að veið- um við Keflavik á þriðjudag. Há- kon reif nótina og Harpa sprengdi sína við Sandgerði á mánudags- morgun en þá voru þar um 10 loðnuskip að veiðum á einungis 18 til 20 faðma dýpi. Á þriðjudag tilkynntu þessi skip um afla: Pétur Jónsson 1.100 tonn til FIVE, Sigurður 1.400 til FES, Björg Jónsdóttir 550 til SFA, Dag- fari 520 til Njarðar hf.,,Valaberg 500 til Grindavíkur, Bergur 500 til Reykjavíkur, Börkur 1.250 til Nes- kaupstaðar, Harpa 450 til Miðness hf., Hákon 150 til Reykjavíkur, Gígja 750 til Vestmannaeyja, Höfrungur 880 óákveðið hvert, Súlan 800 til Krossaness, Háberg 650 til Grindavíkur, Rauðsey 620 til Bol- ungarvíkur, Keflvíkingur 500 til Krossaness, Huginn 590 til Bolung- arvíkur og Björg Jónsdóttir 550 til Akraness. Á mánudag tilkynntu þessi skip um afla: Valaberg 300 tonn til Grindavíkur, Háberg 650 til Grindavíkur, Sighvatur Bjamason 400 til Vestmannaeyja, Sunnuberg 620 til Grindavíkur, Svanur 700 til Reykjavíkur, Guðmundur 860 til FES, Hilmir 1.250 til Noregs og Grindvíkingur 1.000 til Neskaup- staðar. Á sunnudag tilkynntu þessi skip um afla: Guðmundur 880 til FES, Sigurður 1.400 til FES, Sunnuberg 630 til Grindavíkur, .lúpiter 1.400 til Reykjavíkur, Rauðsey 600 til Reykjavíkur, Huginn 580 til Bolung- arvíkur, Erling 650 til Bolungarvík- ur, ísleifur 700 til Færeyja, Sjávar- borg 750 til Njarðar hf., Bergur 500 til FIVE, Gígja 750 til FES, Björg Jónsdóttir 540 til SFA, Valaberg 300 til Grindavíkur og Háberg 650 til Grindavíkur. Á laugardag tilkynntu þessi skip um afla: Bjami Olafsson 400 til Neskaupstaðar, Dagfari 520 til Njarðar hf., Háberg 650 til Grindavíkur, Harpa 400 til Miðness hf., Sighvatur. Bjamason 640 til FTVE, Keflvíkingur 500 til Miðness hf., Víkingur 1.000 til SFA og Hug- inn 300 til SFA. Morgunblaðið/Ámi Sæberg Vöruþróunarátak íKringlunni Vöruþróunarátak Iðntæknistofiiunar íslands stendur nú fyrir kynningu á nýjum vörum frá átta íslenskum fyrirtækjum á ann- arri hæð í Kringlunni. Kynningin hófst á miðvikudag þegar Jón Baldvin Hannibalsson, iðnaðarráðherra i fjarveru Jóns Sigurðs- sonar, ávarpaði viðstadda. Kynningin stendur yfir í níu daga. Á myndinni er sýningarstúlka að sýna bómullarpeysu frá Árblik.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.