Morgunblaðið - 06.04.1989, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 06.04.1989, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 6. APRÍL 1989 39 LAGLAUSIR ÚR HAFNARFIRÐI Laglausir eru Ásmundur H. Olsen, sem leikur á gítar og syngur, Guð- mundur Óli Hilmisson, sem leikur á trommur, Ellert Magnússon, sem leikur á bassa, Hilmar Gunnarsson, sem leikur á gítar og Sigurður Giss- urarson, sem leikur á hljómborð. Laglausir leika létt, hrátt, þungt rokk og segjast vera undir áhrifum af grænlensku hljómsveitinni Asanut. LEIÐTOGARIMIR ÚR REYKJAVÍK Leiðtogarnir eru Garðar Hinriksson, söngvari, Sigurður Ólafsson trommuleikari, Vilhjálmur Ólafsson bassaleikari og Sigurjón Alexanders- son gítarleikari. Leiðtogarnir leika rokk. FRETAÐ í FÓTSPOR FRÁ SAUÐÁRKRÓKI í Fretað í fótspor eru Baldvin I. Símonarson, gítarleikari, Arnór Kjartans- son, bassaleikari, Guðmundur Jónbjörnsson, bassaleikari og Haukur F. Reynisson hljómborðsleikari. Þeir Guðmundur og Haukur skipta með sér söngnum. Sveitin leikur rokk í hrárri kantinum, en meðlimir hennar sögðust hafa dálæti á því sem Bítlavinafélagið og Sálin hans Jóns míns væru að gera. tvíburar svo enginn er á tvöföldum launum eins og Jeremy Irons en þeir eru heldur engir brandarakall- ar eins og hinir nauðalíku Schwarzenegger og De Vito. Nicky fæddist 12 mínútum á und- an Gino en það er heil eilífð á milli þeirra. Þeir eru báðir 26 ára en Nicky hefur andlegan þroska á við tíu ára krakka. Gino er í lækn- isfræði og er stóri verndari bróður síns. Stuðningurinn er þó gagn- kvæmur því Nicky borgar lækna- námið með því að vinna í ös- kunni. En samband þeirra byggist sannarlega á innilegri og flóknari hlutum en sameiginlegum hags- munum og þegar við komum til leiks vofir aðskilnaður yfir því Gino verður að ljúka náminu að heiman. Er Nicky fær um að sjá um sig sjálfur? Hvenær er rétt að láta reyna á það? Getur Gino sleppt af honum takinu? Þetta eru ekki spumingar úr venjulegri sápuóperu. Myndin læt- ur þig varða um hvernig fer og það er ekki síst Tom (Nicky) Hul- ce og Ray (Gino) Liotta (snarg- eggjaður í„Something Wild“) að þakka sem fara með hlutverk bræðranna, en samleikur þeirra er einstaklega góður, áhrifamikill og sterkur í lýsingu á hinni sér- stöku bræðraást. Jamie Lee Cúrtis fer með aukahlutverk sem kær- asta Ginos. ____________Brids_________________ Arnór Ragnarsson Bridsfélag kvenna Nú er tveimur kvöldum af fimm lokið í parakeppninni, úrslit sfðasta kvöld urðu þessi. A-riðill Ingibjörg Halldórsdóttir— Sigvaldi Þorsteinsson 268 Aldís Schram— Sigurður Lárusson 245 Hulda Hjálmarsdóttir— Þórarinn Andrewsson 244 Kristín Jónsdóttir— Ólafur Ingvason 241 B-riðill Halla Berg Þórsdóttir— Hannes Jónsson 255 Gunnþórunn Erlingsdóttir— Jón Stefánsson 246 Guðrún Jörgensen— Þorsteinn Kristjánsson 242 Alda Hansen— Georg Ólafsson 236 Staða efstu para: Haila Bergþórsdóttir— HannesJónsson 536 Ingibjörg Halldórsdóttir Sigvaldi Þorsteinsson 499 Ólafía Jónsdóttir— Baldur Ásgeirsson 487 Gunnþórunn Erlingsdóttir— Jón Stefánsson 485 Aldís Schram— Sigurður Lárusson 479 Guðrún Jörgensen— Þorsteinn Kristjánsson 478 Véný Viðarsdóttir— Guðlaugur Nielsen 472 Kristin Jónsdóttir— Ólafur Ingvason 465 Bridsklúbbur hjóna Síðasta keppni vetrarins er hafin. Er það sveita keppni með þátttöku 12 sveita, sem er óvenju lftið á okkar mælikvarða, spilaðir eru þrír leikir á kvöldi. Eftir þrjár umferðir er staðan þannig; sv. Margrétar Margeirsdóttur 62 stig sv. Ólaffu Þórðardóttur 57 stig sv. Valgerðar Eiríksdóttur 55 stig sv. Erlu Siguijónsdóttur 54 stig sv. Sigrúnar Steinsdóttur 53 stig sv. Guðrúnar Reynisdóttur 51 stig Bridsfélag Kópavogs Síðastliðið fimmtudagskvöld hófst Butl- er-tvímenningur með tölvugefnum spilum. Spilað er í tveim 12 para riðlum. Eftir 4 umferðir eru þessi pör efst: A-riðill: Sigríður Möller — Sigurður Siguijónsson 58 Baldur Bjartmars — Valdimar Sveinsson 50 Leifur Jóhannesson — Elísabet 47 Júlíus Snorrason — Þorfínnur Karlsson 46 B-riðill: Ragnar Bjömsson — Sævin Bjamason 62 Þröstur Ingimarsson — Ragnar Jónsson 60 Agnar Kristinsson — OddurJakobsson 51 Ólína Kjartansdóttir — Hann Bima Jóhannsd. 51 • 'J'ioii /v/nn jceis couicnoN Laugavegi 59, 2. h., sími: 1 52 50 Innilegar þakkir fyrir hlýjar kveÖjur á 85 ára afmœlinu. Jón Eiríksson. Hugheilar þakkir til allra þeirra, er sýndu mér vinarhug á áttrœÖisafmœli mínu þann 29. mars síÖastliðinn. GuÖ blessi ykkur öll. Margrét Guðfinnsdóttir, Bolungarvík. Oftvar fjörá HDS! Hér meö er skoraö á alla nemendur Hlíöardalsskóia í Ölfusi vetuma 1970-1973 aö gefa sig fram hið fyrsta þar sem fyrirhugaö er aö hittast, rifja upp góða daga oggömul kynni, drekka djús og eitthvaö fleira á sameinuöu pilta- og stúlknakvöldi í Víkingasal Hótel Loftleiöa, laugardaginn 15. aprfl kl. 20:00. Fyrrverandi, núverandi og tilvonandi makar eru beönir aö halda sig fjarverandi. Hafiö samband viö Erlu Bjamadóttur s. 52389, JóhannesViöarBjamasons. 656171 Jón Rnn Ögmundsson s. 84339, Jóhönnu Birgisdóttur s. 26046 sem allra, allra fyrst. Nú má enginn sitja heima! í kvöld frá kl. 22. Húsið opnað kl. 21 Föstudag frá kl. 23. Húsið opnað kl. 22 Laugardag frá kl. 23. Húsið opnað kl. 22 UNGLINGAKVÖLD sunnudag frá kl. 22. Húsið opnað kl. 21 Adgangseyrir kr. 950,- Forsala aðgöngumtda t Sktfunni og Tunglinu Diskótek - Tónleikar - Diskótek Bíókjallarinn opnadurkl. 18 Hljómsveitin Glaumar frá Akureyri öll kvöldin í Bíókjallaranum. Í TUNGLINU Þyngsta rokkhljómsveit íheimi + gestahljómsveit TÓNLEIKAR Blctðid sem þú vakmr við!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.