Morgunblaðið - 06.04.1989, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 06.04.1989, Blaðsíða 57
57 MORGUNBLAÐŒ) IÞROTTJR FIMMTUDAGUR 6. APRÍL 1989 HANDBOLTI Arnl Frlðlelfsson Árnií vígamóði - er hann skoraði 11 mörk gegn Stjörnunni Stjarnan og Víkingur deildu með sér stigunum er liðin gerðu jafntefli, 24:24, í frekar slök- um leik í Digranesi. Stjaman leiddi lengst af með einu Höröur til þremur mörkum Magnússon í leiknum. Víkingar, sknfar með Árna Friðleifs- son í miklum ham, náðu að knýja fram jafntefli á ell- eftu stundu. Það sem vakti helst athygli í leiknum var uppstilling Víkinga í sókninni. Karl Þráinsson var leik- stjórnandi,_ Bjarki skytta hægra megin og Árni skytta vinstra meg- in. Þetta gekk þokkalega upp í leiknum. Annars var Stjaman alltaf skrefínu á undan og klaufalegt hjá liðinu að tapa leiknum niður í jafn- tefli eftir að staðan var 23:20 und- ir lokin. Stjaman-Víkingur 24 : 24 íþróttahúsið í Digranesi, íslandsmótið í handknattleik - 1. deild, miðvikudag- inn 5. apríl 1989. Gangur leiksins: 1:0, 4:1, 5:4, 7:7, 10:9, 14:13, 14:14, 16:16, 18:16, 19:19, 23:20, 23:23, 24:23, 24:24. Stjaman: Sigurður Bjamason 6, Haf- steinn Bragason 6, Gylfi Birgisson 5, Skúli Gunnsteinsson 3, Einar Einars- son 2, Axel Bjömsson 1, Hilmar Hjalta- son 1. Þóroddur Ottesen, Magnús Eg- gertsson og Siguijón Bjamason. Varin skot: Brynjar Kvaran 10/1, Gunnar Erlingsson. Utan vallar: 2 mínútur. Víkingur: Ámi Friðleifsson 11/4, Karl Þráinsson 4, Bjarki Sigurðsson 3, Guð- mundur Guðmundsson 3, Sigurður Ragnarsson 2, Einar Jóhannesson 1. Siggeir Magnússon, Jóhann Samúels- son, Ingimundur Helgason, Ingi Þór Guðmundsson. Varin skot: Sigurður Jensson 11, Heiðar Gunnlaugsson. Utan vallar: 8 mínútur. Dómarar: Guðjón Sigurðsson og Rögnvald Erlingsson - dœmdu vel. Áhorfendur: 185. Júlíus Jónasson og Sigurður Sveinsson Val. Ámi Friðleifsson, Víkingi.Birgir Sigurðsson, Júlíus Gunnarsson og Jens Einarsson, Fram. Páll Guðnason, Valdimar Grímsson, Jakob Sigurðsson, Geir Sveinsson og Jón Kristjánsson Val. Alfreð Gíslason og Konráð Olavson KR. Sigurður Bjamason, Hafsteinn Bragason og Gylfí Birgisson, Stjömunni. Sigurður Jensson, VÍkingi. Tryggvi Tryggva- son, Fram. Guðjón Ámason, Óskar Helgason og Bergsveinn Bergsveins- son, FH. Sigurpáll Ámi Aðalsteinsson KA. Sigtryggur Albertsson Gróttu. Ingólfur Amareon, Sigurður Gunnare- son, Sigurður Friðriksson, Jóhann Pét- ursson, ÍBV. Hans Guðmundsson, Jón Þórir Jónsson, UBK. KNATTSPYRNA / UEFA-BIKARKEPPNIN Leikmaður Dresden rotaðist eftir þrumuskot Asgeirs Stuttgart og Napoií unnu fyrri leikina KARL Allgöwer tryggði Stuttg- art sigur, 1:0, yfir Dynamo Dresden - þegar hann skoraði giæsilegt mark á 66. mín. Allgöwer fékk sendingu frá Jiirgen Hartmann inn í vítateig og tók knöttinn niður með brjóstinu - og sendi hann lag- legayfir RonnieTeuber, mark- vörð Dresden. Stuttgart réði gangi leiksins, en leikmenn Dresden, sem léku varnarleik - léku mjög gróft. Einn leik- maður Dresden, Steffan Buettner, sem lék gróft, var búinn að fá að sjá gula spjaldið ífyrri hálfleik. Þjálfari Dresden tók hann af leikvelli í leikhléi. Asgeir Sigurvinsson, sem fékk mikið lof hjá sjónvarpsmönn- um, átti mjög góðan leik - var potturinn og pannan í leik BHiStuttgart. Þá lék FráJóni Karl Allgöwer vel, Halldóri en hann var meiddur Garöarssyni á læri. Jurgen Klins- i v-Þyskalandi ... ? .. , mann lék a nýju með og fékk hann góðar sendingar fá Ásgeiri, en náði ekki að nýta þær. Klinsmann er ekki eins fljótur og áður, enda var þetta fyrsti leikur hans eftir ökklabrot. Ásgeir var strax í sviðsljósinu á sjöndu mín. - þegar hann þrumaði knettinum að marki Dresden. Einn vamarleikmaður Dresden náði að bjaija marki á síðustu stundu með því að skalla knöttinn frá. Skot Ásgeirs var svo fast, að varnarleik- maðurinn féll við rotaður. Rétt á eftir stundurtætti Ásgeir vöm Dres- den, en þegar hann var kominn inn í vítateig — var hann felldur. Öllum til undrunar dæmdi dómarinn ekk- ert. Yfirburðir Stuttgart voru svo miklir, að leikmenn Dresden vom í varnarstöðu fyrstu þijátíu mín., en þá fengu þeir sitt eina marktæki- færi í leiknum. „Ég hafði vonast til að við mynd- um ná að vinna, 2:0. Ég er ánægð- ur með leik minna manna og þegar Klinsmann er búinn að ná sér full- komlega góðum - fyrir seinni leik- inn, er ég bjartsýnn á að hann skori,“ sagði Arie Haan, þjálfari Stuttgarts. Stórieikur Maradona Diego Maradona átti stórleik þegar Napolí vann Bayem Miinc- hen, 2:0. Hann átti þátt í báðum mörkum Napolí, en leikmenn ítalska liðsins áttu þar að auki tvö standar- skot í leiknum. Leikmenn Bayem vom meira með knöttinn, án þess að skapa sér marktækifæri. Leik- menn Napolí vom aftur á móti hættulegri í skyndisóknum sínum. ÍÞRftmR FOLK ■ GIANLUCA Vialli, landsliðs- maður ítala, sem leikur með Samp- dóría, fékk að sjá gula spjaldið í leik liðsins gegn Meckelen í gær- kvöldi. Hann hefur fengið að sjá tvö gul spjöld og verður í banni í seinni leik liðanna. „Ég verð með í úrslita- leiknum," sagði Vialli. ■ MECKELEN lék sinn sextánda leik án taps í Evrópu- keppninni, þegar liðið vann Samp- doría, 2:1. ■ LEIKMENN Dynamo Dres- den vom ekki yfir sig ánægðir þeg- ar þeir vissu hvaða dómari dæmdi leik þeirra gegn Stuttgart. Það var Ungverjinn Laios Nemet, en hann dæmdi leik Dresden um árið - þegar félagið tapaði stórt, 2:7, fyr- ir Bayer Uerdingen. ■ JÚGÓSLA VAR lögðu Grikki, 4:1, í vináttulandsleik í knattspymu í gærkvöldi - í Aþenu. EVROPUKEPPNI MEISTARALIÐA Marco Van Basten hetja AC Mílanó - jafnaði gegn Real Madrid réttfyrir leikslok K! : nattspyrnumaður Evrópu, Hollendingurinnn Marco Van Basten, var hetja AC Mílanó er hann gerði jöfnunarmarkið í 1:1 jafntefli gegn Real Madrid í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Evr- ópukeppni meistaraliða í Madrid á Spáni í gærkvöldi. Jöfnunarmarkið hjá Van Basten var hálfgert heppnismark og kom þegar 12 mínútur vom eftir - hann skallaði knöttinn í þverslána yfir Francisco Buyo, markvörð, og það- an fór boltinn niður á völlinn og snerist inn í markið á ótrúlegan hátt. Mexíkaninn Hugo Sanchez hafði áður náð forystunni fyrir Madridinga, sem virkuðu frekar taugaóstyrkir, rétt fyrir leikhlé. Jafntefli verða að teljast sanngjörn úrslit samkvæmt fréttaskeytum. Steaua Búkarest, sem varð Evr- ópumeistari 1986, vann sannfær- andi sigur á tyrkneska liðinu Galat- asary, 4:0, og verður að teljast nokkuð ömggt í úrslit keppninnar. AC Mílanó er með jafnteflinu á Spáni komið með annan fótinn í úrslit þar sem síðari leikurinn fer fram í Mílanó, en liðið hefur ekki unnið Evrópumeistaratitil í 20 ár. r MEISTARAKEPPNIN Steaua (Rúmeníu) — Galatasaray (Tyrklandi)......... 4:0 Ilie Dumitreacu (8.), Gheorghe Hagi (40.) - vítasp., Dan Petrescu (68.), Gavril Balint (72). Ahorfendur: 30.000 Real Madrid (Spáni) — AC Mílanó (Ítalíu)........... 1:1 Hugo Sanchez (41.) - Marco Van Basten (78.) Áhorfendur: 9B.000 ■Úrslitaleikurinn fer fram í Barcelona 24. maí. Karl Allgöwar sést hér vippa knettinum yfir Teuber, Dresden, í Stuttgart í gærkvöldi. Reuter markvörð Dynamo KNATTSPYRNA / ENGLAND Forest gerði út um vonir Norwich N ottingham Forest vann Nor- wich, 2:0, og gerði svo gott sem er út um vonir Norwich á vinna sinn fyrsta Englandsmeistaratitil í HMHI knattspyrnu. Það er Frá því nokkuð ljóst að BobHennessy keppnin um titilinn íEnglandi mun standa á miui Arsena! og Liverpo- ol. Það vom þeir Nigel Clough og Stuart Pearce sem skorðu mörkin JUDO fyrir Forest í fyrri hálfleik. Sheffíeld Wednesday og Wimble- don gerðu jaftefli, 1:1. David Hirst gerði mark Sheffield og Johan Fas- hanu jafnaði fyrir gestina. Sigurður Jónsson lék með Wednesday og fékk hann að spreyta sig á miðjunni. Tveir leikir fóm fram í 2. deild. Brighton vann Portsmouth, 2:1 og Leeds tapaði fyrir Crystal Palace á heimavelli sínum, 1:2. Júdómenn á faraldsfæti Þ rir íslenskir júdómenn tóku þátt í sterku júdómóti sem haldið var í Marseilles í Frakklandi sl. helgi. Það vom Baldur Stefáns- son og Freyr Gauti Sigmundsson úr KA og Helgi Júlíusson úr Ár- manni. Helgi varð í níunda sæti af 23 keppendum í -60 kg flokki. Um næstu helgi fara fimm ís- lendingar til London og taka þar þátt í opna breska mótinu. Það em þeir Freyr Gauti og Baldur auk Bjarna Friðrikssonar, Hauks Haf- steinssonar og Sigurðar Bergmann. BIKARKEPPNIN Barceolna (Spáni) — CSKA Sofía (Búlgaríu)......... 4:2 Gary Lineker (36.), Amor (37.), Bakero (48.), Salinas (72.) - Stoichkov (24., 67.). Áhorfendur: 20.000. Mechelen (Belgíu) — Sampdoria (Ítalíu)............ 2:1 Ohana (11.), Deferm (68.) - Vialli (74.) Áhorfendur: 14.500 ■Úrslitaleikurinn fer fram í Bern í Sviss 10. maí. T UEFA-KEPPNIN Napólí (Italíu) — Bayern Múnchen (V-Þýskalandi).. 2:0 Careca (40.), Camevale (69.) Áhorfendur: 83.000 Stuttgart (V-Þýskal.) — Dresden (A-Þýskal.)........... 1:0 Karl Allgover (66.) Áhorfendur: 50.000 ■Úrslitaleikimir fara fram heima og að heiman — 3. og 17. mai. Fyrri úrslitaleikurinn fer fram á heimavelli sigurvegararans úr viður- eign Napóli og Bayern, sá síðari annað hvort f Stuttgart eða Dresden.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.