Morgunblaðið - 06.04.1989, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 06.04.1989, Blaðsíða 58
58 MORGUNBLAÐE) IÞROTT1R FTMMTUDAGUR 6. APRÍL 1989 KARFA /EM Stórleik- urJóns Arnar dugði skammt ísland tapaði naum- lega fyrir Belgíu ÍSLENSKA drengjalandsliðið í körfuknattleik, skipað leik- mönnum 17 ára og yngri, tap- aði naumlega fyrir jafnöldrum sínum frá Belgíu, 88:84, í und- ankeppni Evrópumótsins í þessum aldursflokki í Belgíu í gærkvöldi. Jón Arnar Ingvars- son átti stórleik og skoraði 37 stig. Leikurinn var mjög jafn allan tímann og í leikhléi var staðan jöfn, 46:46. I síðari hálfleik höfðu Belgar oftast yfir 1 — 3 stig. Þegar HANDKNATTLEIKUR Jón Hjaltalín fékk símtal frá V-Þýskalandi í gærmorgun: Vlado Stenzel býðsttil að taka við landsliðinu Vlado Stenzel. JÓN Hjaltalín Magnússon, formaður HSÍ, fékk símtal frá Vestur-Þýskalandi klukkan sjö i gærmorgun. Á línunni var enginn annar en Vlado Stenzel — og ástæða símtals- ins var sú að Stenzel var að bjóðast til að taka við þjálfun íslenska landsliðsins. Stenzel sagðist hafa heyrt að við værum að leita að lands- liðsþjálfara og bauð sig fram,“ sagði Jón Hjaltalín í samtali við Morgunblaðið f gærkvöldi. „Hann sagðist vera vanur að byggja upp landslið — það væri mun skemmti- legra en að þjálfa félagslið og hann langað að breyta til“ sagði Jón Hjaltalín. Þekktur Stenzel þjálfar nú 2. deildarlið í Vestur-Þýskalandi. Hann er Júgóslavi, og einn þekktasti þjálf- ari handknattleikssögunnar sem kunnugt er. Hann þjálfaði landslið Júgóslava er það varð Ólympíu- meistari í Múnchen 1972, en margir telja það lið eitt hið besta í sögu íþróttarinnar. Þá léku með liðinu menn sem gert hafa garðinn frægan sem þjálfarar síðan — Branislav Pokrajac, Zoran Zivkovic og Abas Arslanagic, en þeir hafa allir þjálfað landslið Júgóslavíu. Stenzel tók síðar við landsliði Vestur-Þýskalands, og stýrði því til sigurs í heimsmeistarakeppn- inni í Danmörku 1978. Þess má geta að Júgóslavar hafa leitað eftir því við Stenzel að hann takið við þjálfun landsliðs þeirra á ný. Liðið hefur verið þjálf- aralaust síðan Arslanagic hætti í vetur. HANDKNATTLEIKUR / 1. DEILD Eyjamenn héldu sætinu 40 sek voru eftir var staðan 86:84 fyrir heimamenn. „Belgar fengu að hanga á boltanum það sem eftir var og skorðu síðustu körfuna þeg- ar leiktíminn rann út. Ég tel að dómaramir hafi dæmt með heima- mönnum og því fór sem fór,“ sagði Kristinn Albertsson, fararstjóri íslenska liðsins í samtali við Morg- unblaðið eftir leikinn. k Jón Amar Ingvarssonn úr Hauk- um fór á kostum í leiknum og skor- aði 37 stig, þar af fyrstu 11 stig íslands. Óskar Kristjánsson úr KR, sem er fyrirliði liðsins, kom næstur með 18 stig og Nökkvi Már Jóns- son, ÍBK, gerði 12 stig. íslendingar leika í riðli með Hol- lendingum, Frökkum og Belgum. Frakkar em taldir með besta liði og sýndu það er þeir burstuðu Hol- lendinga í gær með 30 stiga mun. Tvö efstu liðin komast í aðalkeppn- ina. NBA-úrslit . Úrslit 5. apríl: Atlanta Hawks — Cleveland.. ....91:105 Houston Rockets — Indiana.. 90:88 Philadelphia — New York „124:113 New Jersey — Washington ... ....96:104 Charlotte — Chicago Bulls.... „101:121 Miami Heat — San Antonio... „„87:109 Sacramento — Denver „124:128 80:95 L A. Lakers — Seattle ....115:97 Detroit Pistons — Portland.... „100:118 Boston Celtics — L. A. Clippers 124:108 Milwaukee — Golden State... „124:118 IBV tryggði sér áframhaldandi veru í 1. deild næsta vetur með sigri á UBK í spennandi leik í Eyjum ígærkvöldi. Það kemur í hlut Breiðabliks og Fram að falla niður í 2. deild næsta vet- ur, en HK og ÍR taka sæti þeirra M.deild. B reiðabliksmenn komu Eyja- mönnum á óvart í byrjun leiks og tóku þá Sigurð Gunnarsson og Sigbjöm Óskarsson úr umferð og gerðu það reyndar Frá Sigfúsi allan leikinn. Blik- Gunnarí amir höfðu undir- Guðmundssyni allan fyrri hálfleik og tókst heimamönnum aðeins einu sinni að jafna. Bæði liðin misstu boltann oft í sókninni og því mikið um hraða- upphlaup. I síðari hálfleik komu Eyjamenn ákveðnir inná og tókst fljótt að komast yfír. Þegar sex mínútur voru til leiksloka náði Breiðablik að komast einu marki yfír, en þá gerðu Eyjamenn næstu þijú mörk. Þegar 20 sek vom eftir minnkuðu Blikamir muninn í eitt mark og allt var á suðupunkti jafnt innan vallar sem utan. Blikar náðu boltan- um þegar 10 sek voru eftir, en Sig- bjöm, fyrirliði ÍBV, náði boltanum aftur og hélt honum út leikinn við mikinn fögnuð heimamanna. Geir Hallsteinsson, þjálfari UBK, hrósaði mjög dómgæslunni í leikn- um. „Þetta var besta dómgæsla sem ég hef séð í vetur,“ sagði Geir. Sala getraunaseðla lokar á laugardögum kl. 13:45. 14. LEIKVIKA- 8. APRÍL1989 II m Leikur 1 Arsenal - Everton Leikur 2 Coventry - Norwich Leikur 3 Middlesbro - Southampton Leikur 4 Millwall - Man. Utd. Leikur 5 Newcastle - AstonVilla Leikur 6 Q.P.R. - Wimbledon Leikur 7 West Ham - Derby Leikur 8 Bournemouth - Watford Leikur 9 Blackburn - Leicester Leikur 10 Man. City - Swindon Leikur 11 Oxford - Stoke Leikur 12 W.B.A. - Chelsea Símsvari hjá getraunum á laugardögum eftir 1.16:15 er 91-84590 og -$4464. kl. SPRENGIVIKA. iiilil skrífarfrá Akureyrí Góður endasprettur KA KA sigraði Gróttu síðasta heimaleik sínum í vetur, 26:24 og geta þakkað sigurinn góðum endaspretti en þeir gerðu síðustu þrjú mörk leiksins. Reynir KA-menn eiga einn Eiríksson leik eftir, gegn Breiðabliki í Digra- nesi, en sá leikur hefur engin áhrif á stöðu liðanna. Leikurinn var mjög jafn framan af og var jafnt á flestum tölum til 11:11 en þá náðu Gróttumenn for- ystunni og höfðu þriggja marka forskot í hálfleik 15:12. KA-menn mættu ákveðnir til síðari hálfleiks óg náðu að jafna um miðbik hálfleiksins, 18:18. Eftir það var jafnt þar til undir lokin. Þá var staðan 23:23 og fjórar mínútur eftir. Grótta komst þá yfír 23:24, en KA-menn gerðu síðustu þijú mörk leiksins, enda Gróttu- menn tveimur færri undir lok leiks- ins. Sigurpáll iék mjög vel fyrir KA og gerði sex mörk í síðari hálfleik. Sigtryggur Albertsson var hinsveg- ar besti maður Gróttu og varði vel. HANDBOLTI Ólafur Benedlktsson. Óli hættir Eg hætti alveg í vor með meist- araflokknum en mun líklega leika með fyrsta flokki Vals næsta vetur. Þó að þetta hafí verið skemmtilegur tími með þá krefst handboltinn of mikilla fórna og of mikils tíma,“ sagði Ólafúr Bene- diktsson, markvörður Vals, í gær. Valsmenn tóku við sigurlaununum í 1. deild eftir sigur á KR í gær, en Ólafur varð síðast íslandsmeist- ari fyrirtíu árum, þá 27 ára gamall. „Það var gaman að koma aftur inn í hópinn en að leika í 1. deild er of mikið fyrir mig. Ég get þó ekki sagt að ég finnj mikið fyrir ellimörkunum," sagði Ólafur og h|ó. ÍBV-UBK KA-Grótta 24 : 23 26 : 24 íþróttahúsið í Vestmannaeyjum, ís- íþróttahöllin á Akureyri, íslandsmótið landsmótið í handknattleik - 1. deild, í handknattleik, 1. deild, miðvikudag- miðvikduaginn 5. apríl 1989. inn 5. apríl 1989. Gangur leiksins: 0:3, 3:3, 3:5, 4:5, Gangur leiksins: 1:0, 3:3, 8:8, 12:15, 4:9, 5:9, 7:10, 7:11, 9:11, 9:12, 10:12, 14:17, 18:18, 22:22, 26:24. 17:16, 19:17, 19:20, 22:20, 22:21, KA: Sigurpáil Ámi Aðalsteinsson 7/3, 23:22, 24:22, 24:23. Friðjón Jónsson 5, Guðmundur Guð- ÍBV: Sigurður Gunnarsson 7/3, Jóhann mundsson 4, Ólafur Hilmarsson 3, Jak- Pétursson 4, Sigurður Friðriksson 4/1, ob Jónsson 3/1, Erlingur Kristjánsson Óskar Freyir Brynjarsson 3, Þorsteinn 2/1, Jóhannes Bjamason 1, Karl Karls- Viktorsson 2, Hörður Pálsson 2, Björg- son 1. Bragi Sigurðsson, Þorvaldur vin Þór Rúnarsson 1, Sigurður V. Frið- Þorvaldsson. riksson 1. Sigbjöm óskarsson og Sig- Varin skot: Axel Stefánsson 9, Bjöm urður Ólafsson. Bjömsson. Varin skot: Ingólfur Amarson 13, Utan vallar: 6 mínútur. Sigmar Þröstur Oskarsson 1. Grótta: Stefán Amarson 6, Willum Utan vallar: 6 mlnútur. Þór Þórsson 5/1, Friðleifur Friðleifsson UBK: Hans Guðmundsson 7, Jón Þórir 4, Páll Bjömsson 3, Halldór Ingólfsson Jónsson 7, Sveinn Bragason 4, Þórður 3, Svafar Magnússon 2, Sverrir Sverr- Davlðsson 3, Magnús Magnússon 1, isson 1. Bjöm Snorrason, Gunnar Kristján Halldórsson 1. Elvar Erlings- Gíslason. son, Ólafur Bjömsson, Pétur Arason Varin skot: Sigtryggur Albertsson og Andrés Magnússon. 13/2, Stefán Stefánsson. Varin skot: Guðmundur Hrafnkelsson Utan vallar: 8 mínútur. 7, Þórir Sigurgeirsson. Dómarar: Vigfús Þorsteinsson og Utan vallar: 10 mínútur. Steinþór Baldursson. Dæmdu ágæt- Dómarar: Óli Olsen og Gunnar Kjart- lega. ansson - dæmdu ágætlega. Áhorfendur: 384. Áhorfendur: Um 450. SKÍÐI / ALPAGREINAR KARLA Alþjóðlegt mót á íslandi: Keppendur frá átta þjóðum ALLS munu 55 keppendur, þar af 22 erlendir, taka þátt í mót- inu - lcelandair cup - sem Skíðasamband íslands stendur fyrir á Akureyri og í Reykjavík á næstu dögum. Fjöldi erlendra keppenda ermun meiri en forr- áðamenn SKÍ gerðu sér vonir um fyrirfram. egar skráningu lauk um síðustu helgi höfðu 19 erlendir keppendur tilkynnt um komu sína. í gær bættust svo þrír keppendur við, tveir frá Kanada og einn frá Bandaríkjunum. Allir bestu skíða- menn íslands verða einnig meðal keppenda. Flestir erlendu keppendanna koma frá Japan, eða fímm. Aust- urríki og Frakkland sendir fjóra. Þrír koma frá Noregi, tveir frá Frakklandi og Bretlandi og einn frá Júgóslavíu og Kanada. Sterkasti svigmaðurinn samkvæmt alþjóða stigum er Norðmaðurinn Sverre Melby sem er með 49,81 stig. Besti stórsvigsmaðurinn er Austurríkis- maðurinn, Mario Reiter, með 44,23 stig-.Til samanburðar má geta þess að Ömólfur Valdimarsson, besti íslenski keppandinn, er með 62,79 stig í svigi og 75,22 í stórsvigi. Erlendu keppendumir koma til landsins í dag og halda síðan til Akureyrar á morgun. Keppt verður í svigi á laugardag og sunnudag og stórsvigi á þriðjudag og miðviku- dag. Haldið verður til Reykjavíkur á fímmtudag og keppt í svigi í Blá- fjöllum á föstudag og laugardag. Eftirlitsmaður mótanna er Norð- maðurinn Pal Teigen. Svíar höfðu lofað SKÍ að senda nokkra keppendur, en gátu ekki staðið við það. Eins var reynt að fá Ingemar Stenmark til að koma en hann gat það ekki þar sem hann er að keppa í boðsmóti sem sérstak- lega er haldið honum til heiðurs á sama tíma í Svíþjóð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.