Alþýðublaðið - 03.09.1932, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 03.09.1932, Qupperneq 1
1932. Laugardaginn 3. september. 209. tölublað. IGamla Bíé[ Innilegt pakklæti til allra, sem á einn eða annan hátt hafa sýnt okkur sainúð og vinaihug víð fráfall og jarðarför elsku litla fóstur- sonar okkar, Ólafs Geirs Þorkellssonar. Fyrir hönd okkar og annara aðstandenda. Ingileif Ingimundardóttir. Jón Grímsson. Haríð Markan. EINSÖNGUR (síðasta sinn) í Iðnó snnnudaginn 4. sept. kl. 9 siðdegis. Við hljóðfærið frii Valborg Einarsson. Aðgöngumiðar seljast í Hljóðíæraverzlun K. Viðar, Bókaverzlun Sigf. Eimundssonar og í Iðnó eftir kl. 7 á sunnudagskvöld. Llésmyndastofnr eru opnar aftur á sunnudögum frá k). 1—4. Til Hvammstanga ogBlönduöss, fer bíll á mánudaginn 5. n. k. — Nokkur sæti laus. - Bifreiðastöðin HEKLA, sími 970 — Lækjargötu 4 — sími 970. Nýja BIó iTi I Hætfur ástalífsins. Talmynd á pýzku í 10 pátt- um, tekin að tilhlutan félags- ins, til fræðslu um kynfeiðis- málin. Aðalhlutverkin leika: Toni v.tn Eyck, Hans Sturve, Albert Bass- ermann, Adalbert v. Sehlettow. — Á undan myndinni sjálfri heldur dr. Engélbreth í Kaupmanna- höfn ræðu og fjöldi félaga og frægir læknar hafa gefið myndinni beztu meðmæli sin. Böm fá ekki aðgang. Vinnuföt gnýkomin. Allar stærðir. Vald. Poulsen. Klapparstíg 29. Siml B4 'O myndSr 2 kr Tllbúnar eltlr 7 mfn. Photomaton. ■ Templarasundi 3. Opið 1—7 alla daga. Ný tegund af ljósmyndapappir komin. Myndirnar skýrari og betri en nokkru sinni. X<jósmynd.astofa ALFREBS, Klapparstíg 37 Opin alla virka daga 10—7 sunnudaga 1—4Myndir teknar á öllum timum eftir óskum * Soðin lambasvið, hákarl, og harð- liskur af bestu tegund, ávalt til í verzlun Kris'ínar Hagbarð, Lauga- vegi 26. Simi 697. Kjöt- og slátur-ilát. Fjöí- breyttast úrval. Lægst verð. Ódýrastar viðgerðir. Notaðar kjöttunnnr keyptar. Beykivinnu- stofan, Klapparstig 26. Kaapfélag Alp.vðn. Njálsgötu 23, og Verkamannabústöðunum lanið símana 507 og 1417. Verkafólkl Verzlið við ykkar eigin búð. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN, Hvertisgötu 8, sími 1294, tekur að sér alls konai tækifærisprentun, svc sem erfiljóð, aðgöngu miða, kvittanir, reikn inga, bréf o. s. frv., o| afgreiðir vinnuna fljóti og vlð réttu verði. - Brúðkanps- klokknr. Þýzk tal- og hljómlistar- kvikmynd í 9 páttum, er sýnir hugnæma söeu, og skemtileg atriði úi lífi tón- snillingsins mikla W. A. Mozart. AHir söngvar og hljómlist í myndinni eftir | Mozart. Aðalhlutverkin leika: Poul Richter, Irene Eislnger og Oskar Kartweis. Lifandi fréttablað. Dynamolnkíir, Dynamoar, BattariluktiP, Vasalfós, Battarf, Perur. Nýkomið og miklu ódýr- ara en áður. „Örnlnn44, Lvg« Ö. Danzlelk heldur glímufélagið Ármann í K. R.- húsinu sunnudaginn 4. sept. ki. rl0 síðd. Hljóm- sveit Hótel Islands og önnur ágæt hljómsveit spila. Að- göngumiðar fást í K. R,- húsinu eftir kl 8 á sunnu- dag og kosta kr. 2. Stjórn Ármanns. Dilkaslátur fæst nú flesta virka daga, Sláturfélagið.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.