Alþýðublaðið - 03.09.1932, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 03.09.1932, Blaðsíða 2
2 AMíVÐUBtíAÐIÐ Atvimmbétaniálið á bæjarstjórnarfundinum Úr umræð'um á síðasta bæjar- stjórnarfundi, ouk þess, er áður hefir verið sagt' frá: Sigiirður Jómssion vaktí aihygli á því, áð víist e:r uan það, áð margt atviuuulawst kvenfóik er íhér 1 bænum, þótt sárfáar konur hafi komið tiil skráningar. Ekki megi bæjarstjórnm gilieyma að létta þeim einsta'ðum konum iífs- baráttuna, sem eru í vandræð1- um vegna atvinnuleysiis;. Samþykt á tillögu Stefáns Jóh. Stefáns- sonar um ýmsar ráðstafamr vegna títvinnuleysisms (að andvirði gass og rafmagn.s yrði ekki irmheimt af anitmulausu og bjargarþrota fölki né hel'dur útisvör; og að því yrði úthlutað koksi, útvegun hústiæðis og stofnun aimennings- möltuneyta) kæmi þesisum konium að gagni, svo siem öðru atviinhu- iausu og eignalausu fólki. Skoraðd hann á bæjarstjórnMá að sam- þykkja bæði þá tíllö.gu og titöögu Stefáns um fjölguh miahna í at- vinnubótavinnunni' þegar í stað.— En ihaldsmenn voru á öðm máli og feldu þær allar, wema stofnun mötuneyta. Kagnhiidur Péturs- 'dóttir reyndist atvinnulau.su kon- unum ekki rneiri bjurgvahtur en svo, að hún greiddi atkvæði gegn öllum þeim bjargráðlatifflögum, sem íhal d skarlmennirnir greiddu atkvæði á móti. Kjartan Ökifs,%on skýrði frá því. að allls haia 1320 atvinnulausár rnenn korniö til skráningar, að meðtöldum fteim, sem atvinnu- bótanefndin Hefir skráðt Þar af hiafa að edms 90 komiist í vihnu siöan þeir vom skráðir, — þeir efu fyrif norðah viÖ síldveiöaf. Éftir eru 1230 (ttolrmukuisir menn, sem hafa, láttö skrá slg, Sumir gamlir menn höföu enga viinnu háft síðan í atvihhubótávihhunni s. 1. vetur. Það hefir þótt sjálfsagt, að fjöl- skyidumenini, sem hafa mörgum bömum fyrir að sjá, gengju fyrir í at vinnu b óta vinnunn i, en auk þidrra em eiwnig fjöldaimargir aðirir atíinnulausir, sem hafa ekk- ert tíl að Iifa af. Meðal skráðra atvinnuleysingja eru um 200 láusamenn. Þeir geta ekki held- ur lifað á engu, þótt þeir bafi ekkí fjölskyldum fyrir að sjá. Þdr veröia nú margir að liggja uþpi á foreldmm sínum eð;a öðr- úm vandamönnum. Maiigar ekkjur berjast nú fyrir því að fæða upp komna syni sína, sem enga at- vinnu hafa, og svelta jafnvel sjálfaf til þess. Ekki em ástæð- urnar betii hjá mörgum tnrgum hjónum, sém atvinnuleysið sverf- ur að, heldur en. iausamönnuiium. Viða bafa ung hjón- orðið .að flýja til foœldra annars hvors þexrra tíil þess að Eá fæði hjá þeám og sum með 1—2 böm með sér. Þanniig hafa margir éinsták- Hngar tekið á sig þær skyMur, sem bæjarfélagið hefir til þess að sjá atvánnuliausLi fó'ild fyrir lífsbjöitg, og sannariega margir, sein alls ekki liafa ástæður tíií áð getá bætt því á sig. Og þó að því sé sliegið fram, að þetta fólk verði ékki látíð hungra, ef það segi sig til svedtar, þá verði menn að gera sér ljódt, að þessir ungu menn t'aka það ákaflega nærri sér að lieita til sveitarsjóðsóinis. og í síðustíx lög segja föneMrar þieárra þá tíl sveitar, þótt þeir verði að fá fæði og aðrnr nauð- synjar hja þeim. Ólafur Fridfiksson kvaðst held- ur ekki vita til þess, að það væri. tiíl neins fyrir einhleypa inieinn að lieáta styrks úr bæjarsjóði, og vist sé um einn mann, austan úr Lóni, aö hann dó hér í fyrra beinlináis úr sulti, svo sem þá var skýrt <frá i Alþýðublaðinu. Það var ein- hleypur maður heilisulítíll. Auðv’aldsblööin em alt af að kenna, að thenri eigi að spara till eiliárannia; en nú vilja bæjarfull- frúar auðvaldsins láta þessa mienn, sem hafa komið upp böfn- fflti, þurfa að eýða þvi, s:em þeir hafa aafhað samian tíl þess ,að lifa af í ellinni, til þess að framfæra börn sin' uppkomin, í stað þess að bæjarféliagið sjái svo um, að þau geti fengið að vinna fyrir sér sjálf. En nú er svo komfð, að mjög fáif af vandamönnum atvinnu'leysingj- anina geta hjálpað þeim lengur. Þeirra litlu efni eru gengin táil þurðar. Möng hundruð verka- miénn, sem sjálfir eiga engar eiignir, hafa tekið mjög nærri sér till þess að hjálpa atvinnulaúsu fólkl, maTigir kaupmenn hafa lán- að atvinnuílau'sum vtðskiftamönn- um sínum íiiikið í vömm» og margir húseijgendur veigra sér við' (því í 'lengstu lög að neba atvinnu- lausa menn út, þótt þeir geti ekki staðið í sikilum með húsa- leiiguna, En við því er ekki að búast, áð verkamenn, sem hafa næstúm alte , æfi sína vierið að strita fyrir húskofa, sean þeir hafa korniið sér upp, geti fórnað hon- um, svo áð halnin verði tekinn af þeim, af því að leigjandi getur ekM greitt þeim húsaltágu. Nú er atvinnubótavinnian þann- ig, að fyrst er vinnudagnrinn styttur þannig, að filestir fá vinn- una að eins við og við, þeir, semi fkoma'sit í hana á annað borð. Það stafar af því, hve fáir mehh em teknir í hana, En nú ætti ekki að vera erfitt að sMja, að þó að menn fái slika atvinnubótavinnu, þá hnekkur kaupið fyrir hana ekki txl þess, að fjöTskyMa getí lifað of jþví. í anhan stað er mjög nauð- synilegt, að fiteiri geti koomist í vinlriuna, héidin1 en enn hafia fieng- íð hana. Auk þeirra, sem hafg stærstar fjöiliskyMurnar, þurfa þeií, sem hafia t. d. 1—2 börn fyrir að sjá, Uka að geta fiengið vinnu. Það er því í álfe sitaði sjálfsagt, áð vinrian sé aukin að miun, bæði til þess, að þeir, sem í henni em, fái lengur vinnu, og til þess að fleiri getí kornist að, Loks skoraði Ól. Fr. á bæjarfull- trúa íhaldsmannia að gefe gaum að þvi, hve hörinulegt ásfendiið er hjá fjölda manns. Agúst Jósefs&on lagðí áherzln á, að róttækar aðgerðir þarf tíJ að bjarjga fólkiniu frá neyð iog höriniungum. Jafnframt því að koma á atvinnubótum og auka þær verða forráðamenn bæjar- iris að gera sitt til áð knýja fraim. að atvi'nnuvegirnir séu starfræktix. Skoraði hann á bæjarráðið að gera gangskör að þvi að ýta mndir það, að fiskiflotiun feri af stað til veiða. — Jón Óktfsson hélt merki íhail'ds- ins hæst á pe&s/um fundi. Kallaði hann þáð þjóðarskaða, að togarar fæm á ísfiskveiðar, ef útger'ðar- menn græddu ekki á þexrri ut- gerð. Einhleypa atvinnuleysingja sagði hann að bezt væri að senda fupp í sveit, svo að þeir væm ekki áð dnagast um göturnnr „og æpa um atvinnubætur“(!), Slík er hin ósfcrifeða stefnuskrá íhald's-„sjálfstæðiisins“, eins og húin er boðuð af alþingiisimanni þesis og bæjarfulltrúa, Jóni Ólafs- sýni. Kanpfélag alpýðn. I dagopnarKanpSélaá alþýðn nýja búð að Nlálsgðtn 23. Kaupfélag alþýðu, sem var stofniað síðast Iðið haust, hóf opinbera starfsami sína um leið og það opmaði búð sina í Vjerka- mannabústöðunum í maimánuði síðast liðnurn. Á því þietta kaup- félag verkalýðsinis hér í Reykja- vík ekki larigá sögu að baíki, en þó mun mega fullyrða, að árang- urinn af þessum samtökum hans hafi orðið betri en búiist var við i fyrstu, þegar litið var á állar aðstæður, hina afiar-erfiðu tfma. er nú em, og andúð vissiria manna gegn öilum slíkum samtökum neytendanna. Kaupfélagið selur alls konar vömr, yfírtedtt alar nauðlsynjar miamnia. Það hóf í raun og veru starfsemi sína með mjólkursölu og hefir hana enn, og mjólkina mun það selja 5 aUrum ódýrara líterimn en hann er seldur ann- ars staðar hér í borginni. i dag opnar Kaupféllagið aðra búð á Njálsgötu 28, þar sem áð- ur var „Kjötbúðxh". Hefír búðin sfma 1417 ,og er hún opnuð til áð gera kaupféllaígis-mfeðlSmuril,, sem heiriiia eiga í Austurbænum, hægara fyrir með að verzla við féfegið. Er og þess að vænta, að verkatauenn 1 Austurbænum setji í þáð metnað si'nn, að búðin þeirna beri sig eigi síður en búð veriíalýðsins í Vesturbænum. __________. i Féktgi. Á ísfiskveiðar fier „Max Pemberton" í kvöld. Slokknar á Malarrifs- vita. Lff fjðlda sjómanna i veði. Sú fregn barst út um borgina í gærkveldi, að sMkfcnað væri á Maferrifsvitanum, sem er fend- tökuvitinn þegar ferið er vestur yfír Faxaflóa. Sagt' var einnig að orsökin tál þess að slokkn- að hefði á honum væri gasteysi, og var „Magnii" sendur x njorgun vestúr með tvö gashylki, en ó- vist hvort vitinn getur komist í lag í kvöld. , Þetta mun vem eiun árangur- inn af sjjarnaðarpólitík íbaldsins, sem lætur Hermóö, skipiö, er flyt- ur tiil vitanna, liggja hér yfir þá mánuði, sem bezt er að atlxafna sig við ströndina, tíl þéss svo áð láta það fara af stað aftur þegar veður vensna. Á hverju ári er stórgröði á vita- gjaldi'nu, þannjg að ekltí er not- aður nema nokkur hluti af þvf til vitanma, en mestur hluti þess riennur sem aðxiár tekjur beint í landssjóðjnn, og liafe Fnamsókn og íhald bæði verið samdóma um þetta. En nú lítur út fyrir að enn eigi að draga af þvi, sem till vitan.na er víirið, og stofna þar með fjöida mánnsilífe í hættín Læuge Kocia í Félagi Dana, Lauge Koch hélt í gærkveldi fyrirlestur i Féfeigi Dana (formaið- ur Sv. A. Johamsen), og var hús- fyllir, eins og vænta mátti, þegar von var á að heyna þennan fræga ilandkönnuð tala. Bjuggust vist flestir við að heyrn eitthvað ium hið æfi'ntýralega ferðafeg hans, er harxn kom fljúgandi frá Græn- landi, eða um hinar sjö stór- flugferðir harís og fétega hans yfir Grænlandsjökuíl í sunfer, er hver um sig var eins hættuleg og flugferðin tíil íslands, en um þetta fengu menn ekkert að heyra, og ekki neitt beMur um. náttúrufræð'irannsóknir, er Koch hefír haft með höndum 1 Græn- landi. Var fynirlesturiun nær ein- göngu um yiðskifti Dana og 'Norðmanna j Girænlandi, og isiagði Koch mjög itarlega frá þeim, og var fyrirlestur hans mjög fróð- legur, Ekki var hægt að heyra að hanin afflytti Norðmienn, en heldur fenist honum þeiri eiga fít- ið erindi í Austur-G rænlandi. enda séu svornefndar Gramlands- veiðar þeirra útí á regiinha.fi, við> ísröndina, og sé venjutega mán- aöarferð þaðan gegn um ísinn inn áð ströndinni, en viku þegar bezt lætur, isvo þeirm vegna þurfi Norðmlenn ekki á Austur-Græn- landi að halda.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.