Alþýðublaðið - 03.09.1932, Side 3

Alþýðublaðið - 03.09.1932, Side 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 Páll Pálsson. I dag er Páll Pálsson á Skúms- stöðum á Eynarbakka tíl iraold- af boriwn. Hann hafði lengi átt við vartheáteu að strí'ða, en var sattit ált af sami glaði og sketmti- legi maðunimi. Páll var fyrsti vandalausi mað- uránn, sem' ég kyntist á Eyrar- bakka. Ég var pá bam að aldri, og varð þá aðnjótandi peárrar hilýju, sem Páll veittí unglingum, sem hann umgekst, Hann hafðd sem sé þann eiginleika, sem auð- bennir góða menn, — en það er áð vera barngóöur. Ég dvaídist síðar á heimiífi Páls og hika ekki vi:ð að segja, að jrað' sé með beztu heimilum, sem ég hefi haft náin kynni af, Par ríkti friður og gleði, enda átti Páll konu, sem var honum sam- hent og kunni vel áð gerá heita- iilið aðlaðandi og sketatilegt. Ég hefi þekt marga af félög- j um og sam'verkamönnum Páls, og l eg held að öllum beri saman um að hann hafi verið góður og skemtilegur félagi, auk þess sem hann var sérstakur dugnaðar- og atorku-maður, og því er ég þess j fuIM'SS-, að állir við, sem ekki höfum í dág tækifœri til að tjá ekkju Páls, frú Jónínu Jónsdótt- ‘ ur, og börnum þeirra samhygð okkar með hiýju handtaki, hugs- um ttl þeirra með hluttekningu og þakklæti. Og okkur er það Ijóst, að fjölskyldan hefir mikið mist. F. G. Líflátsdémnm breytt Berlín, 2. sept. U. P. FB. Á ráðuneytisfundi i Prússlandi var ákveðið að breyta líflátsdómnum yfir Hitlerssinnunum 5 í þefjifJattigt fangelsi. [Samkvæmt því hefir þá líffiátsdómnum ekki veni'ð fullnægt um daginn..1] Gefins. Hinar heimsfiægu Gillette-rakvélar og blöð, ásamt sápu, eru nú kotnin á markaðinn aftur. — Til þess að kynna þessar ágætu vörur, sem viðast, þá verða nokkur hundruð vélar gefnar í kaupbæti næstu daga. — Þannig, að hversáerkaupir eina Gillette-raksápu 2,25 virði. og þrjú Gillette . rakblöð 0,55 au. virði hvert. -• Fær í kaupbæti eina Gillette-rakvél af nýj- ustu gerð. Notlð tœklfæpið. Sjómannaverktall í Hollandi. Frá Amsterdam í HoIIiandi er símað (UP,—FB.), að sjómenn hafi gert verkfall vegna kaup- deilu. HöfðU þeir hafnað kaup- lækkunarkröfu. Af skeytinu sést einnig, að útgerðaranenn óttast, að hafnarverkamenn og aðrir flutningáverkamenn munu hefja samú ðarverkfall. Þiír Djóðverjar fara fótgang- andi úr Bárðardal til Reyfeja- víkur. í fyrra kvöld komu til bæjar- ins þrír Þjóðverjar, bræðurnir dr. Herbert og Max Scholtessek og Werner Nöcker. Höfðu þeir farið fótgangandi frá Svartárkoti í Bárðardal til Reykjavíkur og ver- ið 15 daga á leiðinni. Tíðindámað- ur Alþýðublaðsins hitti þá áð ‘máli í gær, og sagðist þeim svo frá ferð sinni: „Við höfðum heyrt og lesáð mikið um öskju og langaði þvi mjög til að sjá þessar einkenni- legu eldstöðvar. Við fórum í bíl frá Akureyri að Svartárkoti og lögðum svo af stað fótgangandi. Farangur okkar var ekki míkill, létt tjald og nokkrar vistir, mest súkkuJaði, en þó voru bakpok- annir mjög þungiir ti.1 að- byrja með, Á öðraim degi komum við að DyngjufjöllUm og tjölduðum ‘þar í dynrjandi rigningu og þoku. Næsta morgun var enn þoka, og því fundum við ekki Jónsskarð ofan í Öskju, en eftir nokkra göngu fundum við þó Opið svo- kallaða og komumst þá ofan í gíginn. Tjölduðum við þar niðri. Næsta mongun var bjart og fag- urt veður og fagurt útsýni yfir Öskju og Ódáðahraun alt til Herðubreiðar og VatnajökuJs. Tókum við kvikmyndir með á- gætri Siemens kvikmyndavél af Öskjuvatni og ieirhverum þeim, sem mynduðUst við síðasta gos- ið úr Öskju. Um nóttina var bylur, en þó gengum við næsta dag yfir Ódáðahraun að rótum Herðubreiðar, en um kvöldið skalil á blindbylur.. Við tjölduð- um, en gátum ekki sofið fyrir kulda, en þegar við um fjögur- leytið um morguninn skriðum úr tjaldinu, var komið skínandi fag- urt veður og útsýnið var dásam- legt yfir snævi þakið hraunið alt suður að Vatnajöklx. Hveraraiir á hátindum Kverkfjalla sáust greiniilega og allur Vatttiajökuil blasti við, ag gnæfði Hvainna- dalstindur upp yfír ísbreíðuna. Gekk okkur nú vel, meðfram Kistufelli og Vatnajökli, og við Gæsavötn fundum við spor eftil hesta og tjaldstað. Entt byrjuðu erfiðleikamir að nýju. Rigning og þoka byrgðu útsýnið og í helMrigningu ur.ðum við að vaða upptakaá'r Skjálf- anciafljóts, Næsta dag vffitumst við álveg, og Köidukvísl óðum við upp i mitti, og var ekki nokk- ur þur þráðUr á okkur er við tjölduðum, Enn var þoka næsta dag og héldum við kyrru fyrir. Nú voru matarbirgðir okkar farn- ar að minka, og urðum við þvi að hialda áfram þrátt fyrir rigningu og þoku. Eftir ýmsum krókaleið- um komumst við suður úr Von- arskarði suður fyrir Hágöngur. Skánaði nú veðrið, og eftir tvo daga vorum við komnir suður að BúðarháilsL Okkur til mikillar uudruniar ;sá- um við þar menn á ferð og það í bíL Áttum við þess enga von uppi í öræfum. Voru það þeir EinaT Magnússon og félagar hans þrir, sem voru að leita nýrra bílvega um hálendið. Þeir gáfu okkur braúð og niðursoðið kjöt og sögðu okkur að norðan Tungnaár væri bátur, sem þeir höfðu ferjað bíliun yfir á, en þegar þeir komu að ánnx, vqiu allir bátarnir sunnan megin við hatta. Hefðum við orðdð að synda ána, ef þeir hefðu 'ekki verið þama á ferð. Létti okkur nú mjög við þessar fregnir, og næsta dag hvíldum við okkur við Tungnaá. Komu þeir bílfélagar þá um kvöldið tiil baka, og af mikilli rausn og ísienzkri gestrisni buðu þeir okkur til kvöldvefðar i tjaldi sínu. Næsta dag (sunnu- dag) gen.gum við tiJ Galtalækjar á Landi og síðan eins og leið liggur tid ReykjavíkuT, Þó áð við höfum fengið frekar slæmt veð- ur á ferð okkar, mun okkur aldr- ei gleymast sú dýrð íslienzkrar fjáilafegurðar, sem við sáum á þessari ferð okkar yfir þvert landiðú Þeir félagar fara heimleiðis í kvöld á e/s „fs!andi“. Af Siglnfirði. Siglufirði, FB. 2. sept. Mikil síldveiði síðustu dagaua og í morgun hafa almöig skip kom- ið inn með síld. Síldin hefir í dag og í gær verið takin hér úti fyrir skámt frá landi- Hafa torfurnar verið gríðiarstórar og mörg skipanna sprengt herpitnót- Sína. Þorskafli er góðura FiöisfeyidoflDgið. Hopedale, 3. sept. U. P. FB. Hutctansons fjölskyildan er lögð af staö áJeiðis til Godthaab á Grænlandi. Veðrið. Veðurútlit hér um slóð- ir: Allhvöss norðanátt í dag, en ilægir í nótt. Bjartviíðri. iEldrji (kmzarnir verða danzaðir \ kvöld' f Gó ðlamplarahúsinu. Gd5 bðk: 150 jortaréttir. Út er komiin bók, sem er ‘bæði fögur á að líta og gimiilieg tii fróðleiks: „150 jurtaréttir" eftir Helgu Sigurðardóttur. Það má inú segja að útlit bóka, eða hvernig kápan sé, varði mittstu, það sé innihaldið, sem alt sé undir kom- ið. En þó að það sé að mestu leyti rétt, þá er engan veginn þýð- ingarlaust hvernig útlit bóka er, og því er rétt áð geta þess um bækur, um leið og þeirra er minst. Það er víst nokkurn vegi;nn á- reiðanlegt, að af þjóðum, sem eru þó ekki á lægra mennángarstigi en við ísiendingar, muni engin lifa við fábreyttari mataræði en við: soðnáfn(g í gær, isioiðniing í dag, soðinittg á morgun. Stafar þetta af því hvað matargerðarlistiu hefir jafnan veráð á lágu stigi hjá almenningi hér á landi, en þáð mun aftur eiga rót sína að rekja tiil þess, hve fábreytilLeg efni húsmæðumar ' áttu úr að. velja, þar eð garðrækt var svo að segja óþiQkt hér á landd. En jiar sem garðrækt yörleitt þektist, var hún á mjög lágu stigi, þar eð ekki var ræktað annað en rófur og kartöflur, éðia kann ske að eins annaö tveggja. Enn þá er garðriæktin hjá okk- ur á mjög lágu stigi;, þvi enn er ekki farið að rækta hér mema lítinn Huta af þeim kartöflum og rófum, er viö getum neytt, og fjöldi kálteguttda og matjurta, er hér þrifast sæmilega eða jafnvel ágætlega, eru enn þá gettsamlega óþektar fyrár meiri hluta lands- manna. Okkur fslendingum er brýn nauðsyn að breyta nokkuð til um miataræðið, og fara nú að éta fledra en soðninguma. En tii þess þarf hvorttveggja að aukast, þekkingin á garðiræktinni og þekkingiiii á hvemig matreiða skuli jurtarétti. Gleðélegan vott þess að áliug- inn fyrár matjurtaræktinni sé að aukast má sjá í því, hve mikil eftirsókn var eftir görðum þeim. er bæjarstjómin gaf mönnum kost á að fá á síðastliðmu vorá. En nú er taest undir því komið að þeir, sem garðana fengu, stundi þá af alúð og umhyggjusemi og sýni í reynslunni hve mikil búbót er að slíkurn görðum. Því ekkert ráö er betra til þess að sannfæm al- menndng um ágæti garðræktarinn- ar en að hann eigi kost á að sjá með eigiu augum hvem árangixr megi fá af henni. En til þess að auka þekkiniguna á hvernig matbúa megi garðmeti, þannig.að ljúffengt verði, er þessi bók Helgu Sigurðardóttur ágæt, 1 henni eru, eins og nafnið ber með sér, leiðbeiningar um hvem- ig matbúa miegi 150 jurtarétti, en það eru 15 réttir úr tröllaisúru

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.