Alþýðublaðið - 03.09.1932, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 03.09.1932, Blaðsíða 4
ALÞÝÐUBLADIÐ Rannsékn á blágrýti og gr&grýiL , (NL) Rannsóknin var aöallega gerð með tiUiti til notagildis þessara rveggja bergtegunda sem efni til gatnagerðar, en þó má nokkuð af rannisókninni dæma um notagildi þessara tveggja bergtegunda í steinsteypu. Álit rannsóknarstofunnar er það, að báðar pessar bergteg- undir megi vel niota í isteinsteypu, því þær Uppfylli páð skilýrðí, sem sett er í Þýzkalandi, og pað «r, áð þær standist áhrif veðurs. ¦ Við. þetta verðurað gera pá at- hugasemd, áð það grjót, sem þol- ír véðtur* í Þýzkalandi, þolir það ef tM viil ekki hér á landi, þar sem veðráttan í þessum tveimur, löndum er mjög ólík. Þess vegna eru þærkröfur, sem Þjóðverjar gera tijl byggingarefna i þessu tilliti, of vægar fyrir ís- lenzka staðhætti. Þjóðverjar krefjast pess, að pað grjót, sem nota á í steinsteypu, þoli áhritf veðuits, en það gerir ekki ísienzkt grágrýti. Þaðí hrörn- ar tiltölulega fljótt, einis og sjá má á' legsteinum í kirkjugarðin- um í Reykjavik, Alþingishúsinu og mörgum öðrum húsum hér í bænum. Af þesisu leiðir, að ef Is- lendingar viija gena sömiu kröf- ur og Þjóðverjar, Bandaríkja- menn og fleiri þjóðir til efnis í steinsteypu, pá verður grágrýtið að dæmast ónptfueft í steypu, sem stenda á útí undir beru lofti. Ranimsókn um hve mikið vatn hlágrýti og grágrýti drekka í sig hefir mfetekist hvað grágrytið snertm Og tmunu síðar verða gerðar rannsóknir hér heima því viðvíkjandi. Síðan ég skrifaðí í fyrra grein- ar uiiii göturnar í Reykjavík, hefi ég heyrt margar barnaiegar skýr- Ingar á því, af hverju malbikuðu göturnar í Reykjavík eru eins haldlausar eins og pær reynast að vera. Ein skýringin er su, að hér sé notuð léleg tjara í göt- UTnar, og það sé þýðingarroest að' tjaran sé góð, enxum grjótið skiftí það ekki mátö,. I þessu siam- bandi vii ég taka það fram, að pað er þýðingarmikið að bindi- efni götunnar sé gott, en pað er ekki tjaran, sein á að. taka á móti því sliti, sem gatan yetður fyrir, heldur er pað grjótiið í göt- unnii. Saumar á flik haiHa saman þieim stykkjum, sem flíkin er gerð úr, en saumarnir sjálfír fverða ekki fyrir nema htlu slití. Aiveg á sama hátt heldur tjaran grjót- jinU í malbikaðri götu samian, og það er gr.jótid eins og efnið í flíkinni, sem verður fyrir síitinu. Þess vegna verður grjótið að vera haldgott, ef götumar eiga að þola umferð nema með stöðugu við- haldi og tíðri. umttiagningu. Bandarikjamieínn , setja mjög stTangar kröfur um eiginleika þesis grjóts, sem þeir nota tíi gatna- og vega-gerðan. Enda eru þeirra vegir eins vel og vand- lega gerðir eins og ameriisku bíl- annir, sem eftir peim aka. . Svipáðiar kröfuT og gerðar eru til grjótSi, sem nota á til gatna- gerðar, eru gerðar fyrir möl, sem nota á í ofaníburft, á þjóðvegi. Og er það stórraauðsynlegt máf að rannsaka, hvort ekki er hér mikið af ónothæfri möl noteð í ofaníburð á vegi landisins. Vonandi er, að þessi visinda- lega rannsókn og állit einhverra hinna allra beztu sérfræðinga Ev- rópu komi þvi til leiðar, að hér á landi verði ekki haidið áfram áð eyða svo milíljónum króna iskiftir i verklegar fraimikværodir, sem í er notað ónothæft efni. Jón Gurmai^sson. {raharbara), 8 úr bláberjum, 2 úr krækiberjum, 4 úr rauðberj- um (ribs), 3 úr sólberjum, 6 úr gúrkum og.graskerum, 3 úr troilr eplum (melónum), 9 úr rauðald- inum (tómötum), 14 úr jarðepl- Um, 4 úr gulrófum o. s. ftlv. og eru leiðbeiningaT um hverja ein- xtstu matjurt, sem hér eT rækt- luðu Loks éru í bókinni leiðbein- íngar um hvernig matbúa eigi nytjajurtir, er hér vaxa s jálfsán- ar, svo sem hvönn, njóla, smára, skarfakál, og síðast pað, sem pó ekki er sízt, fjal'lagrös og söl. En eins og menn vita, er nýiega komið upp úr kafinu, að sölin eru komin í mikið áláit fyrir vestan haf, og eru þar orðin verzlunar- vara. Þegar á alt er litið, er hér Um áð ræða bók, sem er geysiJega fróðíleg fyrir húsmæður, en jafn- framt er gróðavænlegt að kynna sér hana, því ég held að það séu ekki miklar ýkjur að segja, að húsmæður geti' stundum á einum degi (með hagkvæmari miðdegis- verði) grætt verð bókarinnar, sem er einar 2 kr. 50 wxrw, { _________ Fl. F. Vm daginn og veginn Sviþjóðarfararnir sýna á morgun fimiiei'ka og glímur M; 2 <é. Aust- urvellli. Hefi1^ Ármarm fengið leyfi tiil að selja**merki til tekjuauka fyrir flokkinn, og verða þau seld meðan á sýningunni stendur, Er þess vænst, að Reykvíkingar styðji hina ungu íþróttaimenn méð því að kaupa merkin. K»ppróðrarmót íslands fer fram 'á morgun útí við ör- firisey og hefst kl. 6. Víkingaskiplð ' fór héðan í gær fyrir hádegi. Vefaradeilan. Atvinnurekendur og verkamenn í Lancashire-spunaverksmið!jun- um brezku hafa hafnað tilögum þriggja þingmanna frá Manehes- ter um málamiðlun,. — 150 000 vefarar hafa gert <verkfal í íok fynstUj verkfaHsvikunnaT. Alþingismannskosníng. Nú hefir náðuneytið augllýst i Lögbirtinpabláðinu, að kosning á einum aiþingismlanni í Reyk ja- vík, í stað Einars Arnórsisionair, fari fram laUgaídaginn 22. okt- óber (fyilsta! vetrardag). Rannsóknafiugið. Þáð hófst i gær. Önnur flug- vélin holenzka komíst á sjötta þúsund metra í loft upp. Þar var þá 28 stiga frost. I moirgun hélt Bannsóknaflugið áfnato. Knattspyrnan. í gær vann „Valur" Vestmanna- eyingana mieð 1 jgegn 0. Vígsla fcirkjugarðsins (ný|a í Fossvogi fór fsaim í gíær að viðstöddum mörgum hundnuð- um manna. Framkvæmdi séra Friðrik Hallgrímsision vígs'luna. Fór fyrsta jarðarförin fram í norðausturhorni þess hluta garðs- ilnis, er fynst um' sdnn er tekinn til afnota. Maria Markan syngur á míorguin í lailþýðtulhús- inu Iðnó kl. 9 síðdegis (en ekki kL 4). María er bezta söngkoná landsins og munu þeir, sem geta, ekki láta hjá líða að hlusta á hana. Söngvmur. Strandið á Akranesi. Sú meinlega prentvilla slæddist í nokkur eintök af blaðiínu gæir, að í strandfréttinni stóð: Akur- eyri, en átti að vera Akjpn$sé> — I gærkveldi voru taldar áll- góðar horfuT á að beppnaisit myndi að ná „Stat" aftur á fiot. Hefir „Hamar" tekið að sér að neyna það. Kafari og aðstoðajt- maður hans fóru til.Akraness í gær með „Suðurlandi''j í mOrgun var sent hingáð tíl Reykjavíkur eftir dælutm og björguna'ráhöld- um. i HwaH ®r að frétta? Nœtwlœknír, er í nótt ÞórðUr Þórðarson, Marargötu 6, /sími 1655, og aðra nótt óskacr Þórð- arson, öldugötu 17, uppi, sími 2235. SunnudagslcBknir. verðlur á morgun Daníel Fjeldsted, Aðal- stræti 9, sími 272. , Nœturpðriðmt er nsestu viku í lyfjabúð Laugavegar og Ingólfs- lyfjabúð Mes0ur. á mórgun: f dómkirkj- unni kl. 11 séra Friíðítík Hall- gsdímisson. í Mkirkjunni kl. 5 séra Árni Sigurðsson. Messtur hafa í Rúllugardínar fást i húsgagna- vinnustofunni á Grettisgötu 21. Tekið á móti pöntunurr í hús- gagnaverzluninni Laugavegi 6. báðum kirkjunum byrjað kl. 10 árdegis nú undaniarið, en svo verður ekki frahrvegis á þessu sumri. Otvarpm i dag: KL 16 og 19,30: VeðurfregniT. Kl. 19,40: Tó'níleikar (OtvaTpsprispiiIið). KI. 20: Söng- véL KL 20,30: Fréttir. Kl. 21: Söngvél (Beethoven). — Danzlög til kL 24. Pétur Sigurdissicm flytur erindi í- Vai'ðarhús.inu annað kvöld kL 8V2 um lífsgleði, segir einnig frá síðasta ferðalagi sínu* Allir velr komnir. Frú Gudrún, Símonarflóitiri, Nönniugötu 10, á sjöitugsafmæli a. morgun. Berjaför sú, er templarar ætl- uðu að efna tíl á sunnudaginn var, en fórst þá fyrir vegna rign- ingar, verður farin á morgun, Frá AkmnmL AkTanesskeyti í gærkveldi til FB.: Línuveiðarinn „Ölafur Bjarnason" er væntanieg- fur í nótt að norðan af síldveið- um. Skip þau, ®em héðan fóru á síidveiðar, hafa yfírieitt aflað vel. Eru sum þeirra komin, en þau, sem ókomiin eru, væntanleg nú Um helgina og í næstu viku. Haustmót 2, flokks, OrsMtaleik- urinn fer fram á mlorgun kiu 4, mill K. R. og „Vals". K< R.-danzleikiuiinn^ hefst ki. 10 ¦S kvöid í K. R.-húlsinu. Hljómsveit Hótel íslands spilar. Ljósmyndasiofm bæjarins eru nú aftur Opnar frá 1—4 á sunnu- tíðgum. ' Fálkakaffibcetirþtn. 1 augiýs- i'nigu um happdrættí mleð Fálka- kaffibætinum, sem var í Máðttnu í gær, hefir mdisprentast Nr. fyrir Kr. við upphæð verðiláunanna. Útvarpid 4 mcmgun: Kl. 10,40: Veðurfregnir. Kl. 11: Messa í dómkiTkjunni (iséra Fr. H.). Kl. 19,30: VeðU'rfregnir, Kl. 19,40: Barnatími (ÞuríðuT SigurðaTdótt- ir). KL 20: Erindi: Um barina^ vernd, I. (Sigurbjörn Á. Gíisla- son). Kl. 20,30: Fréttir. KL 21: .Söngvél (Brahms). — Danzlög tii 'kl. 24. Danzleik heldur Glíimufélagið Ármann í K. R.-húsinu annað kvöld kl'. 10. Þar verða afhient veíðlaun frá kappróðrarmótunium ' í sumar.. Hijómsveit Hótel Isiands og önnur ágæt hljómsveit spiia á danzleiknum. Semdi&minar- Munið eftix1 skemtun ykkar í kvöld kL 9 !' Varðairhúsiniu, Þar verður margt tii skemtunar, einsönguT, upplest- ur o. fl. o. fl. — Gleymiið ekki að taka stúlkur mieð ykkur. — Það verður danziað fram á rauða nótt undií ágætis múisík., Aðgang- Ur kostar 2 kr. Sendwveðiw. Ritstjóri og ábyrgðarmaðuii: Ólafur Frioriksson. Alþýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.