Alþýðublaðið - 03.09.1932, Side 4

Alþýðublaðið - 03.09.1932, Side 4
4 ALÞVÐUBIiAÐIÐ Rannsékn á blágrýti og grágrýti. Vefaiadeilan. (Nl) Rannsóknim var aðallega genð með tilliti til notagildis pessam tveggja bergtegunda sem efni til gatnagerðar, en þó má nokkuð af rannsókninni dæma um notagildi þessara tveggja bergtegumda í steinsteypu. Álit rannsóknarstofunnar er það, að báðar þiessar bergteg- nndir megi vel niota í isteiWsteypu, því þær uppfylli það skilyrði, sem sett er í Þýzkalandi, og það er, áð þær standist áhrif veðurs, Við þetta verður að gera þá at- hugasemd, að það grjót, sem þol- ir veður ! Þýzkialandi, þolir það ef tiil vii! ekki hér á landi, þar sem veðráttan í þessum tveianur löndum er mjög ólík. Þess vegna eru þærkröfur, sem Þjóðverjar gera till byggingarefna i þessu tiiliti, of vægar fyrir ís- lenzka staðhætti. Þjóðverjar krefjast þess, að það grjót, sem nota á í steinsteypu,, þoli áhrif veðurs, en það gerir ekki íslenzkt grágrýti. Það hröm- ar tiltölulegá fljótt, eánis og sjá má á legsteinum í kxrkjuga!rðan- um í Reykjavík, Alþingi'sbúsinu og mörgum öðrum húsum hér í bænum. Af þesisu leiðir, að ef ís- lendingar viija gera sömu kröf- ur og Þjóðverjar, Randiarikja- rnenn og fleiri þjóðdx til efnis í steinsteypu, þá verður grágrýtið að dæmiast ómíhœfí í aheypu. sem stienda á úti undir beru lofti. Raninisókn uöi hve mikið vatn blágrýti og grágrýti drekka í sig hefir mistekist hvað grágrýtið snertir. Og ímunu síðar verða gerðar ranusóknir hér heiana því viöyíkjandi. Síðan ég skrifaði í fyrria grein- ar um götumar í Reykjavík, hefi ég heyrt maxgar barnalegar skýr- ingar á því, af hverju málbikuðu götuxnar í Reykjavík eru eins {rabarbana), 8 úr hláberjum, 2 ur krækiberjum, 4 úr nauðberj- um (ribs), 3 úr sóilherjum, 6 úr gúrkum og graskerum, 3 úr tröll- eplum (mielónum), 9 úr rauðald- inum (tómötum), 14 úr jarðepl- um, 4 úr gulrófum o. s. frv. og eru leiðbeiningar um hverja ein- ustu matjurt, sem hér er rækt- uð. Loks eru í bókiminú lieiðbein- ingar um hvemiig matbúa eigi nytjajurtir, er hér vaxa sjálfsán- ar, svo sem hvönm njóla, smára, skarfákál, og síðast það, sem þó ekki er sízt, fjallagrös og söh En einis og rnenn vita, er nýlega komið upp úr kafinu, að sölin em komin í mikið álit fyrir vestan haf, og em þar orðin verzlunar- vana. Þegar á alt er litíð, er hér Um áð ræða bók, sem er geysiiega fróðileg fyrir húsmæður, en jafn- framt er gróðavænlegt að kynna sér hana, því ég held að það séu haldlausar eins og þær reynast að vera. Ein skýringin er sú, að hér sé notuð léleg tjara í göt- urnar, og það sé þýðdngarmest að tjaran sé góð, en um grjótið skifti það ekki máM,. I þessu sam- bandi vi'l ég taka það fram, að það er þýðingarmikið að bilndi- efni götunraar sé gott, en það er ekki tjaran, sem á að táka á móti því sliti, sem gatan verður fyrir, heldur er það grjótíð í göt- unnii. Saramar á flík halda samán þieiml stykkjum, sem flíkin er gerð úr, en saumarnár sjálfir (verða ekki fyrir raema litiu sliti. Alveg á sama hátt heidur tjaran grjót- jiniu í malbikaðri götu saman, og það er grjótóc) eiras og efnið í flíkinni, siem verður fyrir sílitínu. Þess vegna verður grjótdð að vera háldgott, ef göturnar eiga að þola umferð nema með stöðugu við- haldi og tíðri umfeigraingu. Bandarikjamenn seíja rnjög strangar kröfur um leigWeiiia þesis grjóts,, sem þieár raota tii gatna- og vcga-gerðar. Enda eru þeirra vegir eins vel og vand- lega gerðir eins og amteríisku bíl- arnir, siem eftír þeJm aka. Svipaðar kröfur og gerðar- eru til grjótsi, sem raota á tii gatma- gerðiai, eru gerðar fýrir möl, sem raota á í ofaníbufð á þjóðvegi. Og er það stórraauðsyralegt máf að rannsaka, hvort ekki er hér mikið af ónothæfri möl notað í ofaníburö á vegi kmdsins. Vonandi er, að þessd víslinda- lega rannsókn og álit eimhverra hinna allra beztu sérfræðánga Ev- rópu komi því tíl leiðar, að hér á landi verði ekki haldið áftiam áð eyða svo miLljónum króna iskiftir í verklegar frajmkvæmdir, setn í er notað ónothæft efni. Jón Gurmmson. i ekki miklar ýkjur að segja, að húsmæður geti stundum á einum degi (með hagkvæmari miðdegis- verði) grætt verð bókarinnar, sem er einar 2 kr- 50 aurar. ( _____________________ Fl. F. (Jm dagiirn og veginn Sviþjóðarfararnlr sýna á morgun fimMka og giímur kl. 2 á Aust- urveltí. Hefir Áranann fengið leyfi til að selja merki til tekjuauka fyrir flokkinn, og verða þau seld meðan á sýningunni stendur. Er þess vænst, að Reykvíkingar styðji hina ungu íþróttamienn með því að kaupa merkin. Ksppróðrarmót íslands fer fraon á morgnn úti við Ör- fim'sey og hefst kl. 6. Víkingaskipið fór héðan í gær fyrir hádegi. Atvinnurekendur og verkamenn í Lancashire-spunaverksmiðjun- um bnezku hafa hafraað tilögum þriggja þingmántna frá Manches- ter um málamiðlun. — 150 000 vefarar hafa ggrt verkfall í lok fyrstu verkfallsvikunraaT;. Alpinglsmannskosning. Nu befir ráðuneytíð auglýst í Lögbirtingabliaöinu, að kosnimg á eiraum alþingismanni í Reykja- vík, í stáð Einars Arnórsisionar, fari fram laugardaginn 22. okt- óber (fyrstá vetrardag). Rannsóknafiugið. Þáð hófst í gær,. Öninur flug- vélin holllenzka kotmist á sjötta þúsund mietra í loft upp. Þar var þá 28 stiga frost. I morgun hélt ranusóknaflugið áfram. Knattspyrnan. I gær vann „Valur“ Vestmanna- eyingana mieð 1 gegn 0. Vígsla kirkjugarðsins (nýjia í Fossvogi fór fram í gær að viðstöddum mörgum hundituð- um manna. Framkvæmdi siéra Friðrik HalLgrímsison vígsluna. Fór fyrsta jarðarförin frarn í norðausturhorni þess hluta garðis- ilnis, er fyrst um sinn er tekinn til afnota. María Maikan syngur á mlorguin í aLþýðnlhús- ilnu Iðnó kl. 9 isíðdegis (en ekki kL. 4). María er beztia söngkona landsins og munu þeir, siem geta, ekki láta hjá líöa að hlustiai á hana. Söngvinnr. Strandið á Akranesi. Sú meinlega prentviiLLa silæddist í raokkur eintök af blaðiinu gær, 'að í strandfréttinni stóð: Akur- eyri, en áttí að vera Akipntssi, — í gærkveldi voru taldar áll- góðar horfur á áð beppnaisit myndi að ná „Stiaf“ aftur á fiot. Hefir „Hamar“ tetíð að sér að neynia það. Kafaíri og aðstoðar- rnaður hans fóru til Akraness í gær með „Suðurlandi'j í mlorgun var sent hingað tíl Reykjavxkur eftír dæLum og björgunaráhöld- um. Hwað ©r að fréttaY NœturlœJmir er í nótt Þórður Þórðarsion, MaraigötU' 6, sími 1655, og aðra nótt Óskar Þórð- arson, öldugötu 17, uppi, sírni 2235. Sunnttdagslœknln verðlur á miorgun Daníel Fjeldsted, Aðal- stræti 9, sími 272. Nœtunutírxjur er næstu viku í lyfjabúð LaugavegaT og Ingólfs- lyfjabúð. Messur á mioigun: í dómkirkj- íxnni kl. 11 séra Friðrik Hall- grílmsson. I fríkirkjunni kl. 5 séra Ami Sigurðsson. MessUr hafa í Rúllugardínur fást í húsgagna- vinnustofunni á Grettisgötu 21. Tekið á móti pöntunum í hús- gagnaverzluninni Laugavegi 6. báðum kirkjunum byrjað ki. 10 árdegiis nú undanfariið, en svo verður ekki friamvegis á þessu sumri. Útioarpidt i dag: Kl. 16 og 19,30: VeðUrfaiegnxr. Kl. 19,40: Tónílieikar (Otvarpsþríspiílið). K3. 20: Söng- vél, KL 20,30: Fréttír. Kl. 21: Söngvél (Beethoven). — Danzlög til kl. 24. Pétur Skjurass.on flytur erimdi í Varðarhúsitou annað kvöld kl. 8V2 um lífsigleði, segir einniig frá síðasta ferðalagi sínu. Allir vel- komnir. Frú Guófún Símommlóttir,, Nönmugötu 10, á sjöitugsafmæli á. morgun. Berjafön sú, er templarar ætl- uðu að efna til á sunnudaginn var, en fórst þá fyrir vegna rign- ingar, verðiur farin á morgun, Frá Akmnesi. Akxanasskeyti í gærkveldi til FB.: Línuveiðarinn „Ölafur Bjarnas'on“ er væntanilieg- fur í nótt að norðan af síldveið- um. Skip þaú, sem héðan fóra á síldveiöar, hafa yfirlieitt aflað vel. Eru sum þeirra komin, en þau, sem ókomáln eru, væntanleg nú Um helginá og í mæstu viku. Haustmót 2, flokks, ÚrsMtalexk- urinn fer fram á mlorgun kl. 4 milli K. R. og „Váls“. K. R.-danzMkurjmn hefst kl. 10 ií kyöfd í K. R.-húisinu. Hljómisveit Hótel íslands spilar, Ljásmynda&íofm bæjarins era nú aftur Opnar frá 1—4 á surrnu- tíögum. ' Fálkakafjibætirlrm. í augllýs- ingu um happdrætti mieð Fálka- kaffibætinum, sem var í blaðfirau í gær, hefir máisprentast Nr. fyrár Kr. váð upphæð verðláuraanna. Útvarpw éi morgun: KL 10,40: Veðurfregnir. Kl. 11: Messa í dómkárkjunná (iséra Fr. H.). Kl. 19,30: Veðurfregnir.. Kl. 19,40: Barnatíml (Þuriðux Sigurðardótt- ir). KL 20: Eri.‘ndi: Um barna- vernd, I. (Sigurbjörn Á. Gísla- son). Kl. 20,30: Fréttír. Kl. 21: .Söngvél (Brahmis). — Danzlög til ’kl. 24. Danzleik heldur Glímufélagið Ármann í K. R.-húsinu aranað kvöld kl. 10. Þar vefða afhent verðlaun frá kappróðrarmótunum í sUmar. Hljómsveit Hótel Islamds og öranur ágæt Mjómsveit spila á danzleiknum. Serudisveinar. Munið eftir skemtun ykkar í kvöld kl. 9 í Varðarhúsiwu, Þar verður margt tiH skemtunar, eárasöngur, upplest- ur o. fL o. fl. — Gleymið ekki að taka stúlkur mieð ykkur. — Það verðtxr danza'ð fram á rauða nótt uradir ágætis músík., Aðgang- tor kostar 2 kr. Sendisvemn. Ritstjóii og ábyrgðarmaður: Ólafur Fiiðiiksson. Alþýðuprentsmiðjain.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.