Alþýðublaðið - 05.09.1932, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 05.09.1932, Blaðsíða 1
Alpýðnblaðið (MO « af UHMMlHi Sanghat hraðlestin. Stórfengleg talmynd í 9 þáttum. Tekin af Paramountfélaginu undir stjórn Josef von Sternberg. Aðalhlut- verkið leikur af fram- úrskaiandi snild. MARLENE DIETRICfl. Niðnrsnðnglðs, 4 stærðir. 1,20-1,80. 1,35. — 1 kr. — aura. — 6,50. — 3 kr. — Bezta tegund frá Hitaflöskur ágætar ILuxpakkar, störir Handsápa 25 og 35 i .Ávaxtasett 6 manna Kaffikönnur email. Pottar með loki aluminium frá 1,45. — Búsáhöld — Borðbún- .aður — Postulín og glervörur. Afar mikið úrval — ávalt lægsta verð. i. Einarsson & Björnsson, Bankastræti 11. Alpýðufólk! Verzlið við ykkar eigin búðir, í Verkamannabústöðunum sími 507, «g Njálsgötu 23 (steinhúsínu) sími 1417. Kaupfélag Algýðu. Spejl Cream fægilögurinn fæst hjá. Vald. Poulsen. Klapparstíg 20. Sími 24 Dilkaslátur fæst nú flesta virka daga. Sláturféiagið. Innilegt pakklætí til peirra sem hafa sýnt okkur samúð við fráfall mannsins míns og föður okkar, Hans. J. Hansen bakara frá Stykkishölmi. Sigurbjörg Hansen og böin. Hér með tilkynnist, að hjartkær maðurinn minn, Magnús J. Þórð arson bakari frá Brekkuholti, verður jarðaður frá Fríkirkjunni priðju- daginn 6. p. m. Jarðarförin hefst með bæn á heimili okkar, Bárugötu 35, kl. 1 síðdegis. Ragnhildur Hannesdöttir. Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum, að jarðarför elsku mannsins míns og föður okkar, Hannes S. Hanson káupmanns, fer fram frá dómkirkjunni á morgun, priðjudaginn 6. sept., og hefst með húskveðju á heimili hins látna Laugavegi 42, kl. 1. Gerda Hanson og börn. Brnnabitafélag íslands vekur athygli vátryggjenda á: Að frá 15. okt. n. k. veiða húseignir í öllurn kaup- túnum og kaupstöðum utan Reykjavíkur vátrygðar fyrir fult virðingatverð. Að frá sama tíma getur félagið tekið lausafjártrygg- ingar (að undanteknum veizlunarvörum) húseigenda í sömu kauptúnum og kaupstöðum einnig fyrir fult verð. Að frá sama tíma getur félagið tekið í brunatrygg- ingu fasteignir og lausafé utan kauptúna og kaup- staða fyrir fult viiðingarveið. Að vátryggingar eru hvergi hagkvæmari eða ódýr- ari en í féiaginu. 2. 3. Menn snúi sér til umboðsmanna félagsins i kaup- túnum og kaupstöðum eða til aðalskiifstofunnar í Reybjavík. HATTABÚÐIN AUSTURSTRÆTI 14 HATTABÚÐIN Hausthattarnir komnir. Margar mjög skemtilegar nýjungar i línum, litum og efnum hattanna. - E>ar sem innílutningsleyfi á tizkuvörum er mjög takmarkað er ráðlegast að koma sem fyrst og kaupa smekklegan og ódýran hatt. Anna Ásmundsdóttir. mm Nýia bíó m BrúðkaupS" klokknr. Þýzk tal- og hljómlistar- kvikmynd í 9 páttum, er sýnir hugnæma sögu, og skemtileg atriði út lífi tón- snillingsins mikla W. A. Mozart. Allir söngvar og hljómlist í myndinni eftir i Mozart. Aðalhlutverkin leika: Poul Richter, Irene Eisinger og Oskar Kartweis. kukamynfl: Lifandi fréttablað. w Allt með íslensknm skipuin! t Tvær draogasðgnr: Drangaborðið. Ákæra-skuggarniir. Afskaplega spennandi og majgnaðax dnaugaisögur; taugaveiklað og myrk- fæMð fólk ætti helzt ekki að lesa pær eftir að farið er að skyggja. Drauga- sögurnar fáist í bókabúð- inni á Laugavegi 68 og kosta að eins 50 aura. SfíLuböm komi í fynra mállfy í bókabúd'ma á Laugaoogi 68. Há sfílulaim og verMcum fyrir nrnsta sölu. Þaff ac| auki fá pcm bfím, sem selja 15 stykld eðia meixa, 1 bók af Bujfalo BUl gefþts, Ódýr málniog. Utanhúss málning, bezta tegund 1,50 kg. Zinkhvíta, ágæt 1,30 kg. Fernisolía, bezta teg. 1,25 kg. Kítti, bezta teg. 0,75 kg. Komið dag. — Notið góða verð- ið til að. mála úti. Signrðnr Kjartansson, Laugavegi og Klapparstíg. (Gengið frá Klapparstíg).

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.