Alþýðublaðið - 05.09.1932, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 05.09.1932, Blaðsíða 1
fiýðublaðið 4MRI «f af &l$ý&Kfl*kfcuH» hraðlestin. Stórfengleg talmynd í 9 páttum. Tekin af Paramountfélaginu undir stjórn Josef von Sternberg. Aðalhlut- verkið leikur af fram- úrskaiandi snild. MARLENE DIETRICH. |t,» Niðnrsoðafllös, 4 stærðir. Bezta tegund frá 1,20—1,80. Hitaflöskur ágætar • 1,35.— Luxpakkar, stórir 1 kr. — Handsápa 25 og 35, aura. — i Ávaxtasett 6 manna 6,50. — Kaffikönnur empil. 3 kr. — Fottar með loki aluminium frá 1,45. — Búsáhöld — Boiðbún- aður — Postulin og glervörur. Afar mikið úrval — ávalt lægsta >verð. í. Einarsson & Bjðfnsson, Bankastræti 11. Alþýðufólk! BnaaMHHHH Verzlið við ykkar eigin búðir, í Verkamannabústöðunum sími 507, «og Njálsgötu 23 (steinhúsinu) simi 1417. Kaupfélag ilpýðo. Spejl Cieam fægilögurinn fæst hjá. Vald. Poulsen. Klapparstíg 29. Síml B4 Dilkaslátur . f æst nú f lesta virka daga, Sláturfélagið. Innilegt pakklætí til peirra sem hafa sýnt okkur samúð við fráfall mannsins mins og föður okkar, Hans. J. Hansen bakara frá Stykkishólmi. Sigurbjðrg Hansen og böin. . Hér með tilkynnist, að hjartkær maðurinn minn, Magnús J. Þórð arson bakari frá Brekkuholti, verður jarðaður frá Fríkirkjunni priðju- daginn 6. p. m. Jarðarförin hefst með bæn á heimiJi okkar, Bárugötu 35, kl. 1 tya siðdegis. Ragnhildur Hannesdóttir. Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum, að jarðarför elsku mannsins míns og föður okkar, Hannes S. Hanson káupmanns, fer fram frá dómkirkjunni á morgun, þriðjudaginn 6. sept., og hefst með húskveðju á heimili hins látna Laugavegi 42, kl. 1. Gerda Hanson og börn. Brunabótafélag íslands vekur athygli vátryggjenda á: 1. Að frá 15. okt. n. k. veiða húseignir í öllurri kaup- túnum og kaupstöðum utan Reykjavíkur vátrygðar fyrir fult virðingarverð. 2. Að fiá sama tíma getur félagið tekið lausafjártrygg- ingar (að undanteknum veizlunarvörum) húseigenda í sömu kauptúnum og kaupstöðum einnig fyrir fult verð. 3. Að frá sama tíma getur félagið tekið í brunatrygg- ingu fasteignir og lausafé utan kauptúna og kaiip- staða fyrir fult viiðingarveið. 4. Að vátryggingar eru hvergi hagkvæmari eða ódýr- ari en í félaginu. Menn snúi sér til umboðsmanna félagsins i kaup- túnum og kaupstöðum eða til aðalskiifstofunnar í Reykjavík. HATTABÚÐIN austíjrstræti u HATTABÚÐIN Hausthattarnir komnir. Margar mjðg skemtilegar nýjungar í linum, litum og efnum hattanna. - t>ar sem innflutningsleyfi á tízkuvörum er mjög takmarkað er ráðlegast að koma sem fyrst og kaupa smekklegan og ódýran hatt. Anna Ásmandsdóttir. Brúðkanps- klnfcknr. Þýzk tal- og hljómlistar- kvikmynd í 9 páttum, er sýnir hugnæma sögu, og skemtileg atriði út lífi tón- snillingsins mikla W. A. Mozart. AUir söngvar og hljómlist í, myndinni eftir \ Mozart. , Aðalhlutverkin leika: Poul Richter, Irene Eisinger og Oskar Kartweis. Mamynð: Lifandi fréttablað. Allí með íslensknm skipnm! *§* Tvær drangasögnr: Drangaborðið. Ákæra-skuggarnir. Afskaplega spennandi og tnagnaðar draugasðgur; taiugaveikliað og myrk- fælið fólk ætti helzt ekki áð lesa þær eftir að farið er áð skyggja. Drauga- ísögurnar fásst í bókabúð- injni á Laugavegi 68 og kosta að eins 50 aura. Söluböm komi, l fynra málffi í bókaþú'ðpw á Laugamgý 6S- Há sölulmm og uerþlmm fyrpr rrmssta sölu. Þar\ aQ afiki fá pm böm, sem selja 15 stykki eða meira, / bók, af Buffalo BUl gteffym Ödýr málniog. Utanhúss málning, bézta tegund 1,50 bg. Zinkhvíta, ágæt 1,30 kg. Femisolía, bezta teg. 1,25 kg. Kítti, beztateg. 0,75 kg. Komið dag. — Notið góðaverð- ið til að, mála úti. ilprto Kjartansson, Laugavegi og Klapparstíg. (Gengið frá Klapparstig).

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.