Alþýðublaðið - 05.09.1932, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 05.09.1932, Blaðsíða 2
Pétnrs Balldérssonar stefnan. Mikla óánægju hiefiT það viakið innan íhaldsflokksáhs, að ,,]>eir stóm“ skuli ætla að hafa Siguxð Eggerz í kjöri. Hefir risið upp sterk alda innan flokksins um að bjóða fram Pétur HaHdórsson bæjarfuiltrúa, sem hefir mikið orð á sér fyrir að vera veru!- lega ósvikinih íhaldscmaður:. Jafn- framt þessu er MorgunbLaðiið fár- ið að pnedika pá ósviknu ihalds- stiefnu, það er stefnu Péturs Hall- dórissonar, eins og hún befir kom- ið fram hjá honum í bæjarstjóm. Eins og mienn vita, er vinnutímx verkamíinna í atvinnubótavinn- ekki nema um 2/3 úr venjuLegum vinnudegi. En um meiri hluta peirria, sem þarna vinnia, á það við, að þeito mundi eigi veíta af að fá að vinna heilan dág og fá fult dagkaup. En nú er ekki einu sinni að þeir fái að vinna alt af, því ekki eru nema 200 onanns í atvinnubótavinnunini í einu, en þeir menin, sem bfýna þörf hiafa fyrir vinnU, svo mörg hundrtuð, að margir fá ekki vinnuna nema eina til tvær vikur í einu, tád þess að aðrir geti kom- ist að. Pað má því segja að at- vinnubótavinnan sé rétt til þess (að haLdal lífinu í þeim, sem hafa hana, ekíki sizt þegar athugað ér, áð enginn fæf þar vininu nema hann hafi mörgum fyrir að sjá. En Pétur HaLLdórsson, hinn sanni íhaLdsmaður, er ekki á- nægður með þessa tvenns koinar takmörkun á tekjum verkamanna þeirra, er njóta þeirrar miklu náðh ar áð fá atvinúubótavinnu'na. heldúr vill hainjl líka láM lœkka tímakaiipið. Er þessu haldið fiíam í Morgunblaðinu í gær, og ex þáð í íul'.u samræmi við þá kenninigu Pétuns Halldórssonar, að verka- menn (og það þó giftir séu og cmieð eitt eða fleiri börn) eigi enga atvinnubótaviwnu að fá, ef þeir ®gi foreldra, sem þeir getli legið uppi á. Það er með öðrum orðuto, aö gamlir og lúnir verkamenn eiga eftir íbaldskenningu Péturs (áð taka, á sig skyidur bæjarins og sjá fyrar uppkomnum börnuotri síri- um og þeirra börnum. Verkbann. Berlin, 4. sept. UP.-FB. Samband vefnaðarverksmiðju- eigenda * SchLesíu befir sagt upp núgildandi launasamningum frá 30, sept. Nær það tii 30 þúsUrid rerkamanna. Norsk loftskeijt'.istöTx befir ver- ið sett á stofn í Petersbukta í Grænlandi. Vérðá séndar þaðán veðurfregnk, m. a. tii veðufstof- Útnnar í Osló, segir í, NRP.-frétt- IHH. ,ALPYÐUBL’AÐIÐ „Vér erum sjálfstæðismenii!“. „Alt með íslenzkum skipom!“. Meðan íslenzka vikan stóð yfir í vor, var eitt af aðal-hrópunum: „Alt með íslenzkum skipuan!“ Þietta er auðvitað gott og bless- að — ef þeir, sem mestu um það ráða, að íslenzku skipin séu notuð', færu eftir því. Inn og útflutningur okkar og flutningur með ströndum fram er það mikill, að þrátt fyría* allar „kreppuf" ér' tiil meira en nóg . flutningsmagn handa öllum ís- . ienzkum vöruflutningaskipunum. En hvernig framfyLgir svo yfir- , rá.ðastéttin, atorkumenn „Morgun- b.laðsins“, sparsiemáimennirnir, sem „hel'vítis iðjuleysingjarnir", verka- lýðurinn, vilil éta út á gaddinn, þiessari kenningu um að fiytja alt' með ísLenzkum skipum? í þessu eiga óskift máJ stjómar- völd landsinis, útgerðanmienin og nokkur hiuti terziuriarstéttarinnari — Það - skal þó ;viðurkent, að Eimskipafélagsskipin hafa fengið mokkuö af flutnálngi að og frá jlanidinu í sumar, en þó langt frá því svo mikið, að þau hefðu ekld gelað tekið meira. < Hingað til landsins sigla döinisk fog 'norsk skip í föstum. áætlun- arferðum. En svö virðisf, sem ýmisir Landsmenn hafi mikla til- hneigingu til áð láta þessum út- lendu skipum í té aliverulegt flutningsmagn ,en þar að (auki nota landar skipin mjög til að ferðast með, og eru þar í farar- broddi ýmsir menn, sem taldir eru „beiztu menn“ hins borgara- liega þjóðfélags, þar á m>eðaL for- maZpp Eimsk&pafé!\ag,sims ög for- sijáiri ríkisiitger(Mrmna<r. Nokkur dæmi vil ég nú tiifæra, er sýna öfuigúggaháttinn og þjóð- fæknisleysið í þessuto ínáium, Af íislienzka fiLutningaskipaflot- anunr eru skip rikisins stöðvuó, lagt dauðum, skipverjar afslkráð- ír og sparkað í hóp atvinnuLeys- inigjanna. Auðvitað gildir þetta í flestuta tilfellum hina lægst laun- uðu skipverja, því yfirmennirnir eru ráðinir með þriggja mánaða u p psagnarfnesti, og röðin kem- ur því síðar að þieim að fara í larid, Á saroa tíma sem „Súðin“ er bundin við garöinn, gq lielgt norskt skip til c0 flytja beitmíld frú Norourktnili til frgstihmmna á Suður- og Vestur-lapdi. „Suðin“ hefír kælirúm og myndi þvi gfeta varið sLíkan' fLutnáng frá því að skemmast. Þáð er þvi algerður óþarfi að niota erlend skip tiíl slikra fLutn- inga milli stranda landsins. Og ef „Súðdn“ þætti of stór eða of dýr, þá eru hér ritintiá skip tffl taks: „Þór“ hefir eininiig Legið dauður í alt sumar og myndi hafa getað flutt slíkan farrn, ef nokkur Mgs- uri hefði vferið á því að riota ís- Lenzk skip. Þá er „Esja“ látin hætta við ferðaáætluri sína til Austfjarða í ágúst og september. Kemur þetta mjög hart niður á Aust- firöingum, því éims og kunnugt er, eru strandférðaskipin einu skipin, sem þeir fá tíl sín héðan frá Reykjavík austur um laud. Þessi ráðstöfun er því vægast :sagt gerræði við aila Austfirð- irigai Þeir þúrfa að flytja tii sín ýmsan varning héðan og aLlmarg- ir þurfa að komast að heiman og heim. Hvert lendir svo þessi flutning- ur fólks og famnguris? Til keppi- ntautanna — Norðmamnanna. „Nova“ er eina skipið, er kemur á alLáí Austfirðina á Leið norður itm land héðan frá Rvík, Sagt er, að „Nova“ hafi fengið drjúg- an flutmng fólks og farainiguris vegna þess, að „Esju“ var lagt. Er með þesisu verið að styðja norska útgerð hér við land? Fargjöld og flutniinigsgjöld eru peningar út úr landinu. Á sama títoa eru örðugLedfcar á því að fá yfirfærða peniinga fyrir matpœli handa landsbúum. „ALexandrína drottning" kom frá NorðtirLandi fnllhlaðin með sild, fyiti síðUstu lestarhoLuna með hestum hér í Reykjavik. Um líkt leyti fer „Brúarfoss" héðan með hálffemti, Bæði skipin sigla fil Kaupmannahafnar. Eiimlskipiin (hafa oft í ‘sUmar lumtiö með hálf- fermi frá útlöndum. Á siama tíma komu norskrir kLáfar með semení tii H.allgrím's Bienediktssionar, timbur til „Völundar“, „Lyra“ með vörur til MjóLkurfélagsins og ýmsra kaupmannia, ísienzkar afurðir, svo sem lýsi, beinamjöl, nýr fiskxxr í köpsum, jafnvel kjöt og uLI fer með norsku og dönisku skipunum. Hvar er þjóðtrækni þeitrra manna, siem ráða þessu? Nú gengur sú saga hér í borg- inni, áð Eimskipafélagið viiji sielja vörufLutningaskipin „SeTfoss" og jaínvel „Lagarfa&s". Ástæðuna fyrir þessu kváðu. stjórnendurriir telja ónóga flutninga. En núrta á sataá títoa sem þessi skip hafa ónóga flutninga, leigir „saltfisks- einkasala“ út gc rða nnanminna hvert norsika skipið á fætur öðru tíí þess áð fliytja fiskinn út. Myndi ekki réttara að riota ís- lénzku skipin til þesisara flutn- inga heldur en að láta þau sigla með hálfiérmi éða þar um bil og neyðast þar af leáðandi til að selja þau út úr landinu? „Alt með íalenzkum skiputa!“ segir yfirráðastéttin. En benda þéssi daémi, er hér hafá vérið tai- im, tiil þess, að hún fari eftir því? « Öðrú nær; Að hvcrjú stefnir með silíkum og þvílíkum aðförum ? íslénzkar siglingar eru í hættiuf Við ráðum ekki Lengur yfir flutn- ingum okkar, Dönsk og norsk skipafélög keppa ekki lengur inn- byrðiis um fLutinSirigatiaxtann. Við komumst 25 ár aftur í títaano, til þess tíma, þegar einvelidi þess- ara herra réði hér Löigulm og lof- um. Þiegar litáð var niður á land- ann sem skrælingja, er alt yrði að gera sér að góðu. Frá sjónarmiði alþýðunnar er | íslenzkur verzilunárfLofi nauösyn- j iegur og avskiiegur. Á bonuto | vinnur íslenzk sjömannastétt. En | sú stétt er viðurkend fyrir það, áð standa sjómannastéttum anri- ará þjóða framar að ötuffleá'k og harðfengi. Sú stéfna, sém nú rikir meöa! valdhafa og fjáratlamanna þjóð- arinnar um í&lenzkar siglingar, og miðar að þvi að draga úr þeim á ýmsan hátt, er í fyrstia lagi árás á þá stétt, er að sdigliug- unum vinnur, hún er niðurdrep fyri'r fjárliagslegt sjálfstæði lands- ins og þar mpö gerræði við alla þjóðina. Morgunblaösfólkiö talar mjög um það, að ekkert fé sé til fyr- ir hendi til að verja álþýðuheim- ilin núna í atvinnulieysiiimi gegn hungri, en á sama tíma eýðíllegg- ur það þýðingarmikinn atvinnu- veg, er fjöldi ma'nna og jafnvel ÖH þjóðin á afkomu sínia undir, AUðvaldið ætLar áð eyðdlLeggja Skipaútgerö ríkisins og jafnvel Eimskipaféliagið líka. Hróp þess o.g skrif um að alt skuíi flytja með íslenzkum skipum er inn- antómt glamur, því áð fram- kvæmdin er: Mest mec) erlendum skipum. Hauðdílaveiki. Það er víða í göröum farið uð bera mikið á hinini svonefndu „rauðdílaveiki". Hún finíst á fifest1- um trjátegundrito, eri aðalilega á reynivið (soxbris ancuparia) og ribsi (rlbes rubrum). Veiki þessa orsakar sveppur riokkur, „nectria zinnabaria", sem til að byrja með legst á kailnar' greinar, dauða greinarstúfa (seni' myndast við iffliá klippingu) o. þ!, h. Frá þessuto stöðum getur han,n griþið úto sig og fært sig yfir á: hei'lbrigðar greinar trésins og eyðiiagt þær. Þess vegnia gætið þess vel við klippirigu og grisjun trjánna, að skera ætíð greinarnar af við greinarhringinn, þ. e. við slofn- inin, en látíð ekki stubbaœ standa eftir. Skerið einnig vandlega all- ar dauðar (kalnár) o,g veikar greinar burtu og brennið þeito. Veikin er auðþekt á isporamynd- un sveppsins — rariöu dílunumt þáðan af nafnið „rauðdilaveiki". Óskar V Uhjáilmmon garðyfkjutoaiðuri

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.