Alþýðublaðið - 05.09.1932, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 05.09.1932, Blaðsíða 4
4 ALPÝÐUBLAÐIÐ Ibúarnir í Verkamannabústöðum hafa sent borgarstjöra skjai, par sem þeir fara fram á það við hann, að hann láti hið bráð- asta útbúa bamaleikvöllinn við Verkamannabústaðina. Ármenningar þeir, sem fana til Svfþjóðar á ííslenzku vikuna, sýndu í igær fian- leika og glímur á AusturveMi. Var margt manna að horfa á þá «g skemtu sér hið bezta, enda vomi íþróttamienmrnir mjög leilm- ir og samtaka. JHTikili alli. Mótorbáturinn Bjöminn, sem Ingvar Guðjónsson á, hefir fenigið 18000 tunnur. Hann hefir ýmist lagt upp á Siglufirði eða Ingólfs- firði. Hann er að eins 40 smál. að stærðv Strandið á Akranesi. Dráttarbáturinn „Magni“ fór I moigun til Akraness tíl þess áð reyna að ná „Stat“ aftur á flot. Togarinn Ari seldur. Ó. Jóhannsson konsúffl á Pat- neksfirði befir keypt togarann Ana, sem var einn af Kárafélags- togumnum. Hann var eign Ot- vegsbanka íslands hif. Bifreið fór á hliðina í gærmorgun sunnan við vega- mót Laufásvegar og Hringbraut- ar, við járnbrautarteinana. Bifreið- arstjórinn maiddist dálítiðv hflufl- aðist, en farþegamir sluppu ö- meiddir. Biíreiðdn skemdist þó nokkuð. Bifrei ðar stj órimn var var dmkkinn. Bæjarráðið hefir falið atvinnu-úthlutunaj'- nefndinni, Kjartani Ólafssyni, Sigurði (iuömundssyni og Jóni Danivalssyni, að rannsaka hagi atvirmulausi'a manna i bænum, samkvæmt tiilögu þeirri, er sam- þykt var( á síðasta fundi. Lofti annsóknaf lugi ð. Hollenzku flugmennirnir Imunu fljúga a. m. k. einu sinni hvérn dag, sem fært verður, í um 5 p.ús, metra (5 km.) hæð. Á laugar- daginn komust þdr upp í um 6 km. hæð. Par var. þá 23 stiga frost. I 5 km. hæð var þá 17 stiga fmst, en 26 stiga daginn (áður í sömu hæð. í 1000 metra (1 km.) hæð var 0 stig á föstudag- 5nn, en 1 stigs frost á laugardag- inn. Póstur, siem kom toeð Go'ðafossi aðfara- nótt sunnudags, v.ar allui borinn ‘|út og látinn í pásthólfín að und- anskildu prentuðu máli snemma á su nnud agsmo rgun. Er þetta breytt frá því, sem áður var, er máður fékk ekki póst, sem kom á laugardagskvöJd, fyr en á mánu- dag. Breyting þessi stafar af því, áð fyrir nokkru fengu póst- Norður um land til Akureyrai á föstudag kl, 8 árd. Ódýr fargjöld. Bifreiðastððln ðringurlnn, Skólabrú 2, sími 1232, menn stáðfesta starfsreglugerð, er heimiilar þeim borgun fyrir helgi- dagavinnu og greiðslu fyrir það, sem unnið er fram yfír 9 stund- ir virka daga, Vandræðabarnið. Ástvaldur Sigurbjöm Gíslason hélt í gærkveldi fyrirlestur í útvarpið, sem átti áð vera um barnavemd. Af því ég hefi áhuga fyrir því máli, þá hlustáði ég á fyrirlestur þennan. Taláði Ást- valdur um barnaheimSMi, vand- rœðabörn og áhrif kristindómsins á hrossakjötsát, en um barna- vemd í nútíma skilningi tálaði hann ekki eitt orð. DR. X. Næturlœknir er í nótt Karl Jónsson, Grundarstíg 11, sínii 2020. Háskólinn í Osló. 1500 nýir stúdentar voru innritaðir í hann 1. þ. m. Lœknishémð laust. Héraðslækn- isembættið í Dalasýslu er aug- lýst laust, með umsóknarftiesti 1ii 20. þ. m. Dfoarpiþ í dag. Kl. 16 og 19,30: Veðurfregnir. Kl. 19,40: Tónleik- ar. — Alþýðulög (Otvarps-ferspil- ið). KL 20: Einsöngur (María Markan). — Píanó-Ieikur. Kl, 20,30: Fréttir. — Hljóxnledkar. Trúlofud í 45 án Brúðhjón, sem bæði voru sjötug, giftu sig um daginn í Hamborg. Þau voru bú- in að vera trúlofuð síðan árið 1887, eða í 45 ár. Orsökin til þess að þau hafá ekki gifst fyr er sú, að fáðÍT brúðariinnar setti sig algeriega móti þessum ráða- hag, og vi’ldi hún ekki giftast móti vilja hans rneðan hann lifði. En faðir hennar dó ekki fyr en núna nýlega og var þá 95 ára gamall. Kuikmynd um Lusikmkr. Nú á að gera kvikmynd um þegar Lusi- tania var skotin tundurskeyti og sökk, en það sfceði fyrir 17 ár- um. Fórust þar 1198 rnanns, þar á rneðail hinn frægi ritstjóri Wil- liam Stiead og amieríiski, auðlmað- urinn Vanderbilt Lusitania Idgg- <ur nú á mararbotni á 276 feta dýpi, og er talið að x henni séu 22 miljón króna virði í gulli og silfri. Yfir 200 manns eiga að leika í kvikmyndinni. Bœjarfulltrúamir fá gjöf. Verzl- unarmannafélagið á Seyðisfirði hefir sent bæjarfulltrúum Reykja- víkur bækling þann um Seyðis- fjörð, sem getið hefir verið um Jxér í blaöinu, og var honum út- deilt á síöasta bæjarstjórniarfundi. SmygL Lögreglan á landamær- úm Belgíu, Frakklands, Hollands og Þýzkalands hefir haft nóg að gera' í sumar, því mákd'ð hefiir kveðið að því, að menn hafí vilj- að smygla ýmsum tollvörum frá Belgíu og tíl hixma laxidaxma. Einu isinni í sumar fundu smyglaraimir t. d. upp á því að söðla htesta, en innan í söðlunum vax fult af vindlinigum o. fl. tóbaksvörum. Smyglariarnir riðu hestunum svo að landamærunum, fóiu þar af baki þeim, slóu í þá og ráku þá á harðá spretti yfír í hitt landið, en þeim megxn voru menn til taks til að taka við hinum dýr- mætu vörum. Smyglað hefir líka verið gimsteinum og ýmsum öðr- um skartgripum, og tók iögregl- án í sumar konu eina, er hafði smyglað gimsteinum með þeinx hætti áð háfa þá imnan undir „fölisku auga“, er hún hafði, — £nnan í augnatóftinni. Ný stjarna. Ný kvikmynda- stjarna mun koma fram í Holly- wood bráðlega. Hún er .dönsk og heitir Gurii Andresen, en hefir breytt nafni sínu í Gwili André. Miilijarhaskipiru Goðafoss kom frá úfíöndum í gær. Gullfoss er væntanílegur áð vestan og niorðan í dag. Tognmrmr. Brezkur togari kom hingað í gær að leita sér við- gerðar og hélgiskur tcgari áð skila fiskileiðsögumanni, Sindri kom af síldveiðum í gær. Hann fisk- aði 8000 tn. 1 salt og 1500 mál í bræð’Slu. Til mnrnókm á Svalbarða og nofðurhöfum hefír norska stjórn- in úthlutáð 45 þús. kr. af happ- drættisgróða, er nam 400 þús. krónum. i Skólánám í Rctndarpkjunum,. Samkvæmt UP.-jskeyti til FB. er gizkað á, að um 30 miÍHjónir imanna hef ji skólagöngu í þies)s|uái mánuði í Bandaríkjunum. Þar segir enn fremur: Tadið er, að kreppan muni ekki draga úr því að neinu ráði, að xnenin stundi skólanám, enda er unnið máikið Hð því,- að sem flestir þeirra, sem atvinnulausdr eru, geti aflað sér skólamenturtar á mieðán þeir hafa ekki störfum að gegna. Kenrnar- iar í Bandaríkjunum eru 1 milljón og 29 þúsundir,. Til þess að greiða fyrir skólanámi atvinnulieysingja hefír aldurstakmark í skólum viða verið afnumið um situndar- sakir. Ráóleggmgasföd fyrix bamsháf- andi konur, Bárugötu 2, er opin fyiista þriðjudag í hverjum mán- uði kl. 3—4. Arekstur vatð I gærkveldi kl. 91/2 á hominu á Ægisgötu og Vesturgötu. Rakst mótorjhjói, er kom á fullri ferð niður Ægisgötu, á bifraið, sem var á leið vestur Vesturgötu. Bifreiðin skemdist töluvert, en mótorhjólið lítið og maðurinn á hjólinu slápp svo að segja ómeiddur, þó ljótt væri á áð horfa, Bifredðin var frá Stein- dóri, en farþega’.aus. Biíreiðaistjór- inn hét Guðjón ÓLafsson. Dívanar, margar tegundir, og aðgerðir á stoppuðum húsgögn- um. Rúllugardínur i mörgum lit- iiim. Tekið á móti pöntunum x núsgagnaverzluninni, Laugavegi 6. Helgi Sigurðsson. f Hafnarfirði hús til sölu, með ræktaðri lóð. Hentugt fyrir litla fjölskyldu. Upplýsingar Hveif- isgötu 37 B. Hafnarfirði. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN, Hverfisgötu 8, simi 1204, tekur að sér alls konai tækifærisprentun, svo sem erfiljóð, aðgöngu- miða, kvittanir, reikn- inga, bréf 0. s. frv., og afgreiðir vinnuna fljótl og vlð réttu verði. — Þessar bækur seljast bezt. Leyndardómar Reykjavikur, Buffalo Bill og Mormónarnir, Draugagilið, Pósthetjurnar, Týndi hertoginn, Auðæfi og ást, Meistaraþjófurinn, Cirkus- drengurinn, Tvífarinn, Örlaga- skjalið, Fyrirmynd meistar- ans, Leyndarmál Suðurhafsins, Dulkiædda stúlkan, Húsið i skóginum. Fást í bókabúðinni á Laugavegi 68. Þangað fara aiiir, sem vilja skemtllegustu, beztu og ódýrust sögubækurn- ar. TímarltfyrlrjilÞ^Oiw RYNDILL Utgelandi S. U. J. kemur út ársfjórðungslega. Flytui fræöandi greinirum stjórnmúl.pjóð- félagsfræði, félagsfræði, menningar- mál og pjóðiíf; ennfremur sögu- legan fróðleik um menn og mál- efni, sem snerta baráttu verklýðs- ins um heim allan. Gerist áskrif- endur sem fyrst. Verð hvers heftis: 75 au. Aðalumboðsmaður Jón Páls- son bókbindari, Hafnarfirði. Askrift- uui veitt móttaka í afgreiðslu Alpýðublaðsins, sfmi 988._ Nú er alvinnubótnvipman pann- ig, að fyrst er vinimdagxiriim styttur, og siðan er vinnutimáinn styttur þannig, að flestir fá vinn- una að eins við og við, þeir, sem komast í hana á laninað borði. — Þannig átti að vera upphaf sið- asta póstsinis í 2. dálki i grein- inhi urn atvinniubótamáláið í síð- asta blaði, en ein linan hafði fall- ið burtu. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Ólafur Friðriksson. Alþýðuprentsmiðjaxx.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.