Alþýðublaðið - 06.09.1932, Síða 1

Alþýðublaðið - 06.09.1932, Síða 1
filÞýðnblaðið Þriðjudaginn 6. september. 211. tölublað. MPfiamia Bfó Sanghal hraðiestin. Stórfengleg talmynd í 9 páttum. Tekin af Paramountfélaginu undir stjörn Josef von Sternberg. Aðalhlut- verkið leíkur af fram« urskaiandi snild MIRLENE DIETRICH. ,Goðafoss4 fer í kvöld kl. 8 í hraðferð 4il ísafjarðar, Siglufjaiðar og Akureyiar. ,Gullfoss‘ fer annað kvöld kl. 8, um Vestmannaeyjar, beint tii Kaupmannahafnar. Farseðlar' óskast sóttir fyrir hádegi á morgun. Allir farþegar verða að hafa farseðla héðan. Ef jrðnr vantar klæðaskápa, tauskápa, rúm eða náUborð, pá gerið kaup yðar par, sem pér fáið fallega hluti fyr- ir lágt vetð. 1 1 Vatnstig 3. flúsgagnavetzinn Reykjaviknr. Spejl Cream fægiiögurinn fæst hjá. Vald. Poulsen. illapparstíg 29. Sím! 24 Dynamolnktir, Dfnamoar, Battariluktir. Vasaljós, Battarf, Perar. Mýkomið og miklu ódýr- ara en áðar. „ÖphIiiii4S Lvb 8. Aljjýðiifólk! Verzlið við ykkar eigin búðir, i Verkamannabústöðunum, simi 507, og Njáisgötu 23 (steinhúsínu), sími 1417. Kanpfélag Aiþýðn. Dilkaslátur fæst nú flesta virka daga, Sláturfélagið. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN, Hverfisgötu 8, simi 1204, tekur að sér alls kona; tækifærisprentun, svt sem erfiljóð, aðgöngu miða, kvittanir, reíkn Inga, bréf o. s. frv„ o* afgreiðir vtnnuna fljót og vlð réttu verði. - fi Hafnarfirðl hús til sölu, með ræktaðri ióð Hentugt fyrir litla fjölskyldu. Upplýsingar Hveif- isgötu 37 B. Hafnarfirði. Þessar bækur seljast bezt. Leyndardómar Reykjavikur, Buffalo Bill og Mormónarnir, Draugagilið, Pósthetjurnar, Týndl hertoginn, Auðæfi og ást, Meistarapjófarinn, C rkus- drengurinn, Tvtfarinn, Örlaga- skjalið, Fyrirm nd meistar- ans, Leyndarmál Suðurhafsins, Dnlklædda stúlkan, Húsið i skóginum. Fást i bókabúðinni á Laugavegi 68. Þangað fara allir. sem vilja skemtilegustu, beztu og ódýrust sögubækurn- ar. 6 myndtr 2 kr. Tilbúnar eftir 7 min. Photomaton. Templarasundi 3. Opiö 1—7 alla daga. Ný tegund af ljósmyndapappír komin. Myndírnar skýrari og betri en nokkru sinnf. Kjöt- og slátar-Hát. Fjöl- breyttast úrvai. Lægst verð. Ódýrastar viðgerðir. Notaðar kjöttunnur keyptar. Beykivinnu- stofan, Klapparstig 26. „Pó!ársu-yannsókn- irnar. Fyrsta „pólárs“iannsókmrnar, sem sva eitu nefndar, fóru fram 1882—1883. Nú eftir 50 ár er hald- ið „pólár“ öðru siinni, þ. e. fima- bil ýmsra rannsókna í nágrenni norðurbeimskautsins, frá 1. ágúst þessa árs til ágústmánaðiaxioka næsta ár, svo sem áður hefir veiá'ð' skýrt frá hér í blaðánu (28. júií). Loftxannsóknir hollenzk'u flug- mannanna hér, segul magnsrann - sóknir Þorkels Þorkeissonar og rannsóknarstöðiin í Snæfellsjökli eru liðiií x viðtækum visándaleg- um rannsóknum, sem 10 þjóðir ‘taka þátt> í á „pólárinu'ð Samkvæmt U. P.-fregnum frá Bnetlandi hafa Bretar sent Jeið- angur 6 vísindamanna til Fort Rac við Stóra Þrælavatn í Norð- ur-Kanada og annan vísánda- mannaflokk til Trtomsö í Noregi. Danjr, Hollendingar og Frakkar starfrækja nokknar athugunar- stöðvar í Grænlandi, og Norð- menn, Danir og Sviar starfrækja rannsóknastöðvar í Norður-Ev- rópu vestanverðri. Rússar starf- rækja margar stöðvar, alt frá No- vaja Selmja til Lenafljóts í Sí- beríu. Bandarikjamenn hjafa sett á slofn stöðvar í Alaska og við Fort Gonger, Þannig hafa verið settar á stofn rannsóknastö ðvar á víð og dreif hninginn í kring um norð- urheimjskautið. Úr rannsóknum þessum verður svo unndð á næstu árum. Af „pól- árs“-rannsóknunum fyrri, — fyx- ir 50 árum —, varð nxi'kiB vís- indalegur árangur. Væntanlega verður hann þó enn meiri nú. Vedírið. Kl. 8 í moigun var 7 stiga hiti í Reykjavík. Útlit á Suðvestur-, Vestur-, og Noriður- landi: Hægviðri. Breytileg átt. Víðast úrkomulaust og léttskýjað. -Grœnlandsfct\ Godthaab að nafni, kom frá Grænlandi í nótt, og er á leið til Danmerkur. Ný|a BIó 'atfaagd Bróðfeaops- klafefenr, Þýzk tal- og hljömlistar- kvikmynd í 9 þáttum, er sýnir hugnæma sögu, og skemtileg atriði út lífi tón- snillingsins mikla W. A. Mozart. Allir söngvar og hljómiist í myndinni eftir | Mozart. Aðalhlutverkin leika: Poul Richter, Irene Eislnger og Oskar Kartweis. Lifandi fréttablað. KYNDILL Vtgefandl S. V. J. keraur út ársfjórðungslega. Flvtui fræðandi greinirum stjörnmál.pjóð- féiagsfræöi, félagsfræði, menningar- mál og pjóölíf; ennfremur sögu- legan fróðleik um menn og mál- efni, sem snerta baráttu verklýös- ins um heim allan. Qerist áskrif- endur sem fyrst. Verð hvers hcftis: 75 au. Aðaiumboðsmaður Jón Páls- son bókbindari, Hafnarfirði. Áskrift- u..i veitt móttaka í afgreiðslu Alpýðublaðsíns, sími 988. Leyndardómsfult skip. Frá Port Bow í Alaska komu pær fregnir til enskra blaða fyri nokkru, að dularfullt skip, sem héti „Bay Chino", hafí sést þá fyrir nokkrum dögum, en hafi aftur horfið. Það hefir upplýststað engin skips- höfn sé á skipinu og að straum- urinn hreki það á ýmsa vegu. 25 Eskimóar kváðu hafa farið ut í skipið til að reyna að bjarga farm- inum, sem talinn var að vera skinn og loðfeldir. En siðan Eskimóarnir fóru út í skipið hefir ekkert sézt til þess, og hafa þó verið gerðir út leiðangrar til að leita að því. Íhaldsstjórn og atvinnu- leysi. Opinberlega er tílkynit, að tala atvinnuleysingja í Bretlandi hafi 22. ágúst verið 2 859 828 eða hærri en nokkru sinni áður, frá því er skýrslusöfnun um atvinnn- leysi hófst. (UP.—FB.)

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.