Alþýðublaðið - 06.09.1932, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 06.09.1932, Blaðsíða 2
a l ALPÝÐUBLAÐIÐ Orðin og verkin. Ihal'dsliðið í bæjarstjórninni hefir nú, undir forystu T’éturs Halldórs'sonar, neitað um paö, að onönnum verði fjöLgað x atv'innu- bótavinnunni í þessuim miánuði, sem nýlega er byrjaður. Pétur sagði fó á þekn sama bæjar- atjórnarfundi, rétt áður en geng- *ð var til atkvæða, að Alþýðu- flokksmenn mættu ekki haida, að hann og aðiir „sj ál fstæðis'menn í bæjarstjórnitmi vildu ekki hjálpa atvinnulausa fó'lkinu. Pað var nú ®vo sem eitthvað annað! „Hjálp- itn" kom líka rétt á eftir, — mit- Un um fjölgun í at'vinnubótaviínn- lunrd í septembennánuði. „Hjálp- in“ var sem sé sú, að þeir ætla að lofa nokkrum hundruðum at- vinuuJeysingjah.eimil a að halda á- fram að vera í bjaigarþroti. Þið megið ekki haljda, að við viljum ekki hjálpa atvinnuleys- ingjuimm, segir Pétur Halldórs- son. — „Verkin sýna mieríkiin,“ segjr spakmælið, og við annað spakmæli; mun Pétur væntaniega kannast, sipakmælið, er svo bljóð- ar: „Af ávöxtunum skuluð þér þekkja þá.“ Yfir 12 hundruð atvinnuLeys- ingjar, jæm vi&sa er um. Heimil- isfólk þeirra skiftitr þúsundum. Að eim 200 manna atvinnubóta- vinna. Hverjar verða svo afleið- ingarniax, — ávextirnir af neitun Péturs og aniiara ihiaildsmanma á því að fjölga í atvinnubótavinn- unni? Þeir vita það vel sjálfir: Áframhaddandi skortur og vand- ræði fjölda alþýðufólks. Ti’l atvinnulausa fólksins, sem fær þaö svar, að um aukna at- vinnubótavinnu verði ekiki að tala næstu vikumar, Mjóma orð Pét- urs: Þið megið ekki halda, að, við „sjálfstæöismennárnir‘‘ viljum ekki hjálpa ykkur! Þegar þið eruð búnir að lifa á munnvatni ykkiar næstu fjórair vikumar, þá jypetum við faiið að tala um, hvort okkur þóknast þá að láta' ykkur hafa einhvem vinnuneiting. Þannig er boðiskapurimij. Þó áð börnin ykkar gráti þenna mánaðartíma af skorti og konumar ykkar viti ekkert hvem- ig þær eiiga að útvega bita híanda þeim, — samt sem áður er ykk- ur óhætt að treysta hinu fonsjár- rika Sjálfstæði, sem — að eigin vitnisburði — brennur af löngua m ] að rétta ykkur hjálparhönd. Takmark’ „Mgbl.“ er að kenna verkadýðnum að húgsa þannig. Þjóðverjar og Mussolini. .JJnited Press“ hefír fregnað frá áieiðanlegum hieámildumi, að ítalska ríkisstjómin munj styðja kröfur Þjóðverja um „hernaðar- legt jafnrótti" við aðrax þjóÖir. (UP,—FB.) „Kreppa^ nikla“. Bæða, er séra Ragnar E. Kvaran flntti i vor á sam- bomo vestan hafs. Mér er niinraisstætt lítið atvik, er bar táil á skipi voru, hiedlmifar- enda, sumarið 1930. Jlins og alia rekur minni tíil, hafði mikil órói verið allan veturinn 1929—30 í fjárbags- og atvinnu-málum. Um haustið 1929 gerðá'sit hið mikla kauphallarhimn um vi'ðja veröild, sem ekki hefir átt sinn lilka frá því að veruleg heimsviðskifti hóf- ust. En vitaskuld hafði að eins 1 íti.11 hluti manna skilyrði til þess að átta sig á, hvað gerst hafði, eöa var að gerast í raun og veru. Og þegar voraði 1930, áttu marg- ir von á, að nú myndi smátt og smátt taká að rofa tll ! atvinnu- málum. Ég er t. d. viss um, að flestir. sem í íslandsförinni vom, hafi hugsað á þá leið, að líklega yrði hýrara yfir hugum flestra kunn- ingjanna, er eftir sátu, þegar komið yrðd aftur, heldur en verið hafði þetta vor. Og atvikið, sem ég miintóst á, úti á skipinu, hefir rifjáð þetta adt upp fyrir mér að nýju. Einn dagánn er símskeyti (um það í iskipsibdaðihu, að Hoover forseti hafi sent út tilkynningu til ailmienníngs þess efnás, áð hann sé nú genginn úr skugga um, að nú sé það versta afstaðið í at- vinnumálunum, Menn skuli litinn kvíðiboga bera fyrir framtíðinni, því að úr þessu muni verð'bréf fara hækkandi og atvinna auikast. Daginn eftir kemur annað sím- skeyti þess efnis, að þá um miorg- uninn hafi ofsalegt hrun orðið í kauphöddánni í New Yoiik og á- ætlað sé, að 4000 miljónár dodl- ara hafi tapast. Nú skad ég vitanlega ekkert um þáð fuldyrða, hvort hiræðsla manna hafi stafað af þvi, að Hoover sagði þeám að ekkert væri áð óttast. En gersamlega óhugs- andi er það þó ekdd. En mér eru sérstaklega minnisstæðiarsam- ræður rnanna um fréttirnax á skipinu þenna tíag. Meðad annars Mýddi ég á tal nokkurm msent- uöra Bandaríkjamanna í reykinga- sadnum þá um kvðldið. Þótt undarlegt megi virðast, þá var eins og þeim heföi létt fyrir brjósti. Og á samtalinu fanst, að þeir höfðu borið eihhvem kvíð- boga fyiúr þvi, að éktoi væii búið að býta úr nádinni með táp manna. En nú virtist þeirn, sem þetta síðasta hrun hefði Motið að hneinsa svp tíl á fjáitmála- syiðinu, að stórra tíðinda væri naumast fiekar að vænta. Þeir viissu, að spákaupmenska haíði gengið fram úr öllu hófi, en væntu þess nú, er komið væíi þfan í botn á dalnum, að eftír stundar bið yrði aftur tekið að feækja upp 1 hliðarnar,. Þeir töluðu mikið um þessar sveifiur í at- vinnulífinu, sem adlir versduniar- menn könnuðust vxð, er tap og gróði skiftust á roeð nokkurra ára millibili. Og flestum kom þeim saman um, að ef venulegt góðæri væri ekki komlð 1931, þá hlyti þáð afdráttarlaust að koma árið 1932. Mér þykir etoki ósennilegt; að hugsanir alis þorra almiennin'gs toafi veitið á næsta skyldum Leið- um sem þessum um þetta leytí. Það var ótojákvæmilegt söfcum þess, að flestir þeár xnenn, sem talldir voru hafa mest vit á fjár- málum og atvinnumálum, fullyrtu þetta með róxni þexrra, sem tala eins og þeir, er vaid bafa. Margir vitnuðu t. d. tid' örðugleikahna 1921—22. Eftír þá kreppu kom mikið athafnalíf víða um dönd. Og í voldugatsa lar.di eimísins, Bandarikjunum, var starfsiemin svo fjörmikil, að það var ekki talin fjarstæða af forsetaefnánu Hoover, 1928, er hann fuillyrti, að atviinnuháttum þjóðarinnar væri svo vel komið fyrir, að friamar mundi engin adivarlleg kreppa koma fyrir I landinu. En nú hefir þessi öfögnuður, sem vér köllum „toneppuna ntítolu“, ekki einungiis skolið á í einu landi eða tveimur, heddur hefir nú bráðum staðið í þrjú ár, færst! aukana með hverjum mán- uði, læst kdónum utan um adla heimsbyggðina, og hvergi glóxir | sktmu fiiam undan. Þáð er þess vegna að verða nokkuð bersýn.idegt, að hér er ekki urn neitt að ræða, sem venjudega hef- ir verið niefnt „sveiflur" í fjár- málum. En hvað er þá í raun og veru að gerast á þessum tímum ? Þegar þess er gætt, hve mikið er um þessa spumingu ritað og rætt af lærðum mönnum og xeyndum, og þess enn fxiemur minst, að fæstum þeima ber sam- an um verulega mitólvæg atriðí, þá mætti það virðast fxiekar fá- viislegt verto fyrir oss, sem fæst höfum hagfræðtfiega þekkingu, að vera að velta spurningunni fyrir oss á þessari voiisamkomu. Þeg- ar ég t. d. reyni að rekja upp i huga mér það, sem ég liefi lesið síðustu mánuðina í blöðum og tímaritum um gullforða og mynt, rikisskuldir, hemaðarbætuir og tollmál og fjöMamöxg önnur at- riðí, sem í hvert skifti hefir þá verið fullyrt að væri hin vem- lega orsök kreppunnar, þá verð ég að játa, að ég hefi ektó niolkkía áreiðanlega þektóngu á neinu þéssara atriða. En ég minnist þess þá jafnfnamt, að það toemur ektó sjaddan fyrir, að lærðir menn sjái ekki stoóginn fyrir trjám — þeiir hafa svo mifcla þekfciingu á ein- stökum atriðum og þeir stána svo fast á þau, að þeám sést ektó sjaldan yfir það, sem toann að blasa beint við augum 'þeirra, siem færri hafa bjálka fjármála- vtrtsins i augunuM. Þáð er meö- vitundiin um þetta, sem veldur þvi, að ég dirfist að varpa fraixi. íáeinum athugasemdum um þetta mál, sem allir eru anuars að hugsa um. (Frh.) (Eftir ,,Hkr.“) * A leiðnm réttlætisios. Opið bréf til Jút. Havsteen, sýalu-> manns i Þingeyjar sýslu. Ég hefi áður Lofað yður því, að tg skyldi opinberiega ræða dóm yðar í mádi því, er ég höfðaði gegn frú Guðrúnu Björnsdóttur frá Sigurðarstöðum, út af van- goldnu kaupi til mín fyrir þann tírna, er ég starfaðá að búi hiennar á SigurðarstöÖum árið 1926, fyrst að svo fór, að hæstiréttur gat ektó um hann fjállað. — Og nú koma efndimar. Er þá réttast, að almenntingur sjái fyrst þann hluta dómsims, sem máli stóftir, en athuga það síðar, hvernig þér handleikið heámildirniar tíl þess að sú nið- urstaða fáist, sem þér komiist að. Dómuriim. Ár 1928 laugardaginn 18. ágúst var aukaréttur Þingeyjarsýslu settur í skrifstofu sýsdunnax á Húsavík og haldinn af legludeg- um dómara, sýslumanni JúL Hav- steen með undirrituðum réttar- vottum. Var þar og þá tetóö fyrir: Málið: Bjöm Haráldsson f. Krist- ján Eggertsson gegn frú Guðrúnu Björnsdóttur, Sigurðarstöðum, og var því xiæst í máli þessu kveð- inn upp svohljóðandi D ómur : Mál þáð, sem hér liggur fyrir, er, að umdamgenginni árangúrs- lausri sáttaumleitun, höfðað með stefnu dags. 15./6. þ. á. af Birni Haraddssyni frá Austurgörðum 1. h. Kristjáns Eggerissonar gegri frii Guðrúnu Björnsdóttur á Sig- urðarstöðum, tíl greióslu á vari- galdnu kaupi að upphæð lov 723,00, svo og til greiðsdu máls- kóstnaðar eftir réttarins rnati. 1 eðli sínu er mál, þetta einka- lögreglumál, þar sem um hjúa- káup er áð ræða, eins og dómar- inín þegar áður én málið var tekið' fýrir bentí aðilum á, en þar sem málsaðilar báðir hafa mætt fyrir aukarétti, gefið tiLsvör, stefndixr ektó kfáfist frávísuriár af 'gfeind-' um ástæðum, virðist ektó ástæða til þess að visa máliinu frá dómi ,ex offirio“ og ektó heldur þó láðst hafi að geta þess 1 stefnu- birtíngánni, að stefndu hafi verið fengið afrit stefnunnar, eða jafn- vel etotí fengið það, sbr. 10. gr. lagá nr. ‘ 63, 14. nóv. 1917, um1 Btefnubirtíngaar. Sækjandi byggir

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.