Alþýðublaðið - 06.09.1932, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 06.09.1932, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 kröfur sínaT aðaítega á' því, að stiefnda bafi meö yfiriýsingu dags. 11. ágúst 1926, sem er rétt- íarskjal nr„ 5 í máili þessu, undir gengiist að hlýða dómi þeirra manna, sem kvaddir yrðu til þess, „að meta verk og ákveða kaup Kriistjáns Eggertssoitar" og enn fremur tekilð frám: „Nefndur Kriistján má ákveða menlniinia í dóminn.“ Og þar sem utnbj. siton hafi fengið til þess þá kaupfé- lagsstjóra Bjöm Kristjánsson og Sigurð Kristjánsson bónda í Lieir- höfn, og þeir með úrskurði dags. 16, febr. 1927 ákveðið kaupiið kr. 723,00, — þá sé stefndu skylt að greiða upphæðina. Stefnda hefir eindregið möt- mælt þvi, að skulda umbj. sækj- atoda nokkúð, þar sem hann vegna heilmiliisáistæðtoa, eitokum vegna skapsmuna konu sitonar, hafi ekki getað unnið fyMega þau ráðismiannsstörf, sem hann, samkv. samnimgi átti að vimna stefndu, og sérstakiega sé hún ekki bundin við réttarskjall nr. 5 í málli þessu, því það hafx hún ekki undárskrifað, heldur áðra svipaða yfirlýsingu, en eiinkum pg sér í lagi geti hún ekki verið skyldug tii að hlýða úrskurði Mnna tilnefndu tveggja manna, þar sem það sé viðurkent, að þeir hafi sjálfii' hvorki mietið verk eður ákveðið kaup umbj. sækj- anda, heldur farið eftir isögu- sögnurn annaria m'anna óvi'ðkom- andi, og ekkert tidílit tekið til hliunninda þeirra, sem Kristján EggertSson hafðá á Sigurðarstöð- um, ellegar ti.1 spellvierka konu x-hans og frátafa Kristjáns vegna hennar frá búverkium, meðian þau hjón dvöldu á Siguröarstöðum 1926. Krefst stefnda því sýkmmar í máli þessu og málSkastnað eftir réttarinS mati, — Pað er nú að vísu í máli þessu upplýst, að hvorugux vitimdar- vottanna á réttarskjali nr, 5 hefir séð stefndu undirrita það, en þar sem ekkert bendir till þess, áð' um aðra yfirlýsingu hafi verið að ræða og stefnda tekur í bréfi sínu dágls. 23. febr. 1927 ti B. Kristjánssonar fnam, að hún hafi stungið upp á því við Kristján, að láta tvo óviilhalla menú meta verk hans á Sigurðarstöðum „og leyfa honum að útnefnda roenn- itoa“, og hann „þá samsltUttdis skrifað niðux þessa yfiriýsiimgu“ og „ég rnitt nafn uxídir hana,“ verður að telja þetta eina og sama skjalið, þó vitnitoi hafi síðar verið kölluð til staðar, svo stefnda gæti í þeirra viðurvist staðfést undirskrift síxiá, enda virðist ífamburðtor vitnanina í réttinum 11. júlí þ. á. sánna, að svo hafi verið. — Orðin í niéfndu skjali: JSÍéfndux Kristján roá ákveöla anennina í dómiton" roætti sldlja á þá leið, að fyrir stefndu hafi vákað, að roatsroeinttimix yxíðu dómkvaddir, sem og tryggilegast hefði verið, en þó nú ekki verói lögð þessi roerking í or'ðin, ÍlSnr Magnússton, sem hvúrf átíð 1898,en nú eru komnar fréttir af að ler ettn á lífi í Atoeriku, svo semsagt var ffá hér í hlaðinu 30. ágúst, orkti þessi erindi roeðánhann var héT á landi: Mín huggun er stærsta, að heiti ég Álfur, og hafa þá afsökun jafnan ég skal. Ef náunginn segir: Ja, nú ertu hálfur, ég neita að virða hans siðferðishjal; ég svara þvi engu og segi með mér: Hann sannlega hálfur af vitleysu er, þvi hvað er að undra þó Álfur sé háifur, því auli, það nafnið hans flytur með sér. Ef hreppsnefndin spyr mig, hvar hafi ég heimili, ég held að ég fari ekki að bera upp vörn. Ég býð henni ef hún vill skjóta í mig skætingi að skaffa henni sama’ árið þrjátíu börn; ég veit að heimili ekkert ég á og ótrauður valsa þvi skal til og frá. Ég stoppa’ ekki fyr en ég stingst ofan’ i gröfina og staðfastast heimili öðlast ég þá. Svo pegar Ioksins ég sveima til Péturs, sveittur þá eflaust poka ég ber, þá fer í verra, því verið það getur hann vilji ekki hleypa í dýrðina mér. Ég vona að karltetrið vorkenni mér, er veit hann það, hver þessi ferðalangur er, Með stórsynda-drösul ég dingla um geiminn og danzandi af kæti með Pétri þá fer. benda þau, svo og alt orðialag yíirlýsingarinnar á, að ætlast hafi verið til þess, að hinir tílnefndu matsmenn framkvæmdu verk sitt.. svo sem venjulega útmefndir eða dómkvaddir skoðunarmenn gem, þ, e. gerðu sjálfir skoðun og mat á verki Kristjáns, og tækju svo ákvörðun um kaup hans byggðá á þessu mati og á því, roeð hvaða kjörum hann hafi verið ráðinn á Sigurðarstöðuro, hverra hlunnámda hann hafi þar notið, og hvort hann hafi haft verulegar frátafir frá verkum sínum. Þetta hafa hin- ir útnefndu matsmenn ekki gert. Byggja þeir aðallega á urosögn tveggja annara manma, sexn ekki hafa verið sérstaMega kvaddir til þess að fxiattikværaa slíkt roat, og hefir annai' þessara mantta viðurkent, að hann hafi hvorki skoðað vorverk toé beyfenig Þor- steins Magnússonar á Blikalóni, sieim hafður er Kiistjáim tii saman- burðiar, og samkv. vottorðd nefnds Þorsteins í máli þessto hefir hann alls ekM verið spurður áð heyfeiig sínum og vinnu sutoarið 1926 af þejm 2 mönnum, sem úrskurðtorinn vitnar til. Það er og játað af öðitum hinna tilneftodu mats/reanina, að sér hafi ekki ver- ið kunnugt um kjör Kristjáns eða kaup á Sigurðarstöðuim 1926, og báðir Mnir tilkvöddu matsmenn viðurkenna, að þeir hafi heyrt, að umbj. sækjanda muni hafa haft mieiri frátafif frá vinmu, eftir að hann giftist, og að svo hafi verið á Sigurðarstöðum, virðast nokkur Mttna framl, varnarskjaia upp- lýsa. Þar sem nú Mnir tilhvöddu matsmenin hvorM hafa sjáilfir framkvæmt mat það á verki um- bjóða'nda sækjaUda, aem matsgerð þeirra eða úrskurður byggir á. né tekið tillit til, er þeir ákváðiu kaupið, Munninda þieirra, er hann hafði og viðurkendi í bréfi til amnars matsroantosins dagis. 15./8. ’26 að hafa haft á Sigurðarstöðum 1926 o. fl., þá verður ekM hægt að taka mat þetta til greáma, eða úr- skurðinn sem rétt og endianileg leikningsskil roilli stefndu og urobj, sækjanda, og verðiur því að sýkna stefndu af kröfum og kær- um sækjandiai í máli þessu, Máls- kostttaður virðist eftir atvikum rétt að falli nuöur. — Því dæmist rétt vera: Stefnda frú Guðrún Bjöttnsdótt- ir á Sigurðlarstöðum slnail vera sýkn af kröfum og kærum sækj- anda Björns Haraldssonar í máli þessu. — Málskostnaður falli niður. Júl. Havsteen. Dómurinn vax í heyranda hljóði lesinn. —• Frekflr ekki tekið fyrir. Rétti slitið. Júl. Ha\-steen. VottaT: Ragnhdður L. Havsteen. Kristín Jónasdóttir. Rétt eftirmt vottar: 1/10 '28. Júl. Havateen. 'Gjáld lpO StpL 0,50 Kr. 2,00 J. J. H. (Frh.) Básium í Grimsey, í marzmán. 1932. Krjstjún Eggvrtsson. Mænusótt. Mænusótt hefir stuingið sér nið- ur í Hofsóss- og Siglufjaröar- læknishéruðum. Héraðslæknirinn í Hofsóshéraði, Páll Sigurðsson, liggur þungt haldinm, Læknir lagöi af stað héðan í morgun, Kristjáto Grimsson, tii þess að taka við héra'ðs] ækniSstörf um þar. van Gronau kominn til Japan. SamkVæmt erlendum útvarps- fréttum er vod Gronau komínn á flugi tiá ToMo í Japan. Býfluga oeldur bifrpí&mliisi. NýLega bar það við í FLonenz, áð býfluga stakk bifreiðarstjóra, sem var áð aka bifneið. Bifrei-ðar- stjótínn mi'Sti valdið yfir bifneið- inni og ók á hestvagn, en í hon- um voru tveir mehn. Þeir særð- ust báðir hættulega. Rutfi Chatterton, fnæg leikkona, skildi við maniniton sinn mýlega. en það var níundi maðuriinin henijar. Tólf klukkustundum sieinha gifttet hún aftuu Ungbormivemd ,JÚknar“, Báru- götu 2, er opin hvern fimtudag og föstudag M. 3—4. .! Útoarpib i dag: KI. 16 og 19,30: Veðurfregnir. KL 19,40: Tónleik- ar: —• Celló-spil (Þórh. Ártíason). Kl. 20: Sötígvél. Kl. 20,30: Fréttir. — Hljómleikar. Rannsóknir i Trójuborg.. Það eru víst tiltölulega fáir af ýngri kynslóðinni, sem lesið hafa Iliotískviðu, og er þáð illa farið, því hún er skemtileg aflestrar og á fögru íslenzku tnáli. Það var skáldið Sveinbjöm Égilsson, scm snéri henni úr grísku í óbundið ttíái, en hún kom ekki út fyr en 1855, en þá var Sveinbjöm lát- inn.1) Ilioniskviða er um herferð, er GrikMr fóm til Trójuborgar, er þeir nefndu IIios eða Iilion. Lögðu þeir borgitoa í eyði, en Tlionskviða nær ekki svo langt, að hún segi frá þvi. Eyðáng borgarinnar skeði, að þvi er Forn-Grikkir álitu (eft- ir okkar tímatali), árið 1183 f. Kr., em álitið er nú af fornfræð- ingum, að það hafi skeð eitthvað seinna, jafnvel fram undir öldu síðar. Eftir gríiskum sögnum vom það kvennamál, sem komuaf stað leiðangn Grikkja. En sagnfræó- ingár vorra tíma em á annari *) Benedikt Gröndal hefir snú- ið fyrri hluta Ilionskviðu í bund- ið íslenzkt mál, og var sá hliuti gefimn út árið 1856.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.