Alþýðublaðið - 06.09.1932, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 06.09.1932, Blaðsíða 4
4 AiJPÝÐUBLAÐIÐ Cm daginn og veginn J| TUHDÍR' IÞAKA anrtaö TILKWSNINGM kvöld kl- 81/2- Vefaradeilan Brezka stjórnin ætlar a'ð haJda fund á morgun með fullitrúum vefara og atvlnnurekenda. Verð'ur undirskrifstofustjóri verkamála- ráðherrans mættur þar fyrir stjómina. Allur bærinn stóð á öndinni um þáð Leyti sem hlaðið var að fara i prent, og var orsökin listflug það, sem Hollendingamir sýndu. Njðrður seidur. Jón Högnason skipstjóri og skipshöfn hans hafa keypt tog- arann „Njörð“; hann var nú síð- ast eign Otvegsbanka Islandis h.f. — Togarinn verður gerðux út frá Hafnarfirði. ✓ Náttúrufræðingurinn, 7.-8. örk 2. árg., er nýkominn út, fróðlegur og skemtitegur að vanda. Árni Friðriksson hiefir skrdfað margar greinar í heftiö: Um elztu fugla heimsims, „Til hvers framleiðir txáttúran liti ?“ (frh.), Sæstjörnur og slöngu- stjöxnur, „Hvaða fiskuT ætiLi það hafi verið?“, „Sjaldgæf pfLanta fundin á nýjum stað“ og loks „Náttúran og heimilið", leiðbein,- ing um vatnsbúrshald með lif- andi smáfiskum í beimahúsum,. Dr. Bjarni Sæmundsson ritar skemtilega grein um mjaLdurinn við Barðaströnd (mjaldur er hvaltegund) og Sigurður Pétunsson um rotplöntur og hLutverk þeirri í hringrás efnisins, — upphaf á ritgerð, sem eftir þvi að dæmá, siem þegar er komið, er bæði alþýðdega rituð og segir frá efni, sem öílum er þörf að vita skil á og ekki sízt þeim, sem stunda landbúnað. Baldur Johnsien segir frá lyfjagmsinu, Magnús Björns- son frá snæuglum í Ödáðahra,unl og Diomedes Davíðsson skrifar áfram um fuglalíf á Vatnisnesi. — Allmargar myndir eru í heft- inu. Knattspyrnan. f gær vann K. R. Vesitmianna- eyin.gana með 1 gegn 0. Dánarfregn. Einar Ei'narsson skipstjóri frá FLekkudal andáð&st í gær. Nýr skrifstofustjóri í fjármáLaráðuneytinu: er settur dr, Páll Eggert Ólason. Gísli fs- leifsson, sem er skráfstofustjóri, hefir sökum vanheilsu fengið sex mánaða fri „Stat“ uáð út. DráttarbátuTinn „Magni“ náói aftur út síðdegis í gær norska eimskipinu, „Stat“, sem strandaði við Akranes, „Stat“ virðist vera mikiö skemt. Tók aLIlangan tílma áð þétta það, svo að það yrði sjófært hi'ngað. Að því loknu kom „Magni“ með það himigað x nótt. Verklýðsfélagið Baldur á ísafirði befir í hyggju áð gefa út árbók handa félögum sínum, og á hún að koma út nokkru fyiúT árslok. Áxbók þessi Imjun verða í eigu hvers verka- manrns, sjómanns oig kaupsýslu- manns á ísafirði og jafnvei viðar á Vestfjörðum. Væri því mjög heppilegt fyrir reykviska kaup- sýslulmen'n að auglýsa í árbók- inni, og geta þeir gert það með því að snúá sér til auglýsiingar stjóra Alþýðublaðsins. Bifreiðin, sem fór um. Blaðið hefir verið beðið áð geta þess, áð sá, siem stýrði bifreið- inni, er fór á hliðóina, sem sagt ívar frá í blaðásiu í gær, hafi ekki haft bifiieiðapróf txé ökuleyfi og hafi hann tekið bifrieiiðina í Sieyfis- leysd. „Bárujárn", sögur Sigurðar B. Grömdals, koma í bókaverzLanir í þessari viku. Signrður meistari Skúiason hefir einis og kunnugt er dvalið erlendis undanfarið. Hefir hamn verið að viða að sér efni í bók um Hafnarfjörð, en sú bók mun eiga að koma út á mæsta ári, len þá á Haínarfjöröur 25 ára kaup- staðarafmæli 22 f. m. átti Socailr demokraten viðtal við Sigurð, og segist hamn hafa fundið ýmislegt markvert, meðai annans lisita, er sýni, að Hamborgar-kaupmenn hafi lagt fé til byggingar kiiritju í HafnarfirðjL. Sigurður skýijir í viðtalinu frá viðieitni jafnaðar- jmanna í Háfmarfirði til að skapa bæjarútgerð og fjöldnýtiingu á framlieiðislLutækjum, enn frernur skýrir hann frá byggingu verka- manmabústáðanna, sem beri hróð- ur xeykvisIíTa jafnaðaxmanna. Fyrirspurn. Er þáð samkvæmt landsliögun- skoðun um það, því þeir álíta, að Grikkir hafi lagt í þennan sameiiginlega leiðamgur af þvi verzlunarieið þeirra xnn í Svart'a- haf hafi staðáð hætta af Tróju- mönnum, af því að borg þeirra var skamt frá Hellusundi (Dar- danella), svo þeir gátu bánnað með vopnum leiðina um sundiö. Ekki vissu menn fyrir víst hvar Trója hafði staðið, fyr en Þjóð- verjinn Heinrich Schliemann fór að grafa í jörðu þar sem nú heitir Hissariik, og fann hana. Það var árið 1871. Framdi Schiie- mann ranmsókmir þarna á hverju ári, að 1878 meðtöldu, en hætti þá. En árið 1890 hóf hann gröft- inn að nýju, ásamt fornfræðingn- um Dörpfeld, en dó árið eftir, og varð þá aftur hlé á rannsóknunum. En Dörpfeld lauk þeim ranmsóknum, er ráðgerðar höfðu verið, á ánunum Í893 og 1894, og naut til þess fjárhags- legs stuðnihgs ekkju Schliemanns. Ranmsóknir þessar leiddu x (Ijós,, að þarma höfðu staðið níu borgir hver á. eftir anniari, og hafði oft- ast að eims verið jafnaÖ lítils háttar yfir það, sem áður var, þegar ný bygö var reist .Hafði elzta borgin verið reist á klöpp. en yfiTborðið (sem Schliemánn byrjaði að grafa í) var orðið 20 metram hærra. Þetta hafði jarð- vegurinn hækkaði. Neðsta lagið sýndi, að sú þjóð, et þá borg hafði bygt, er þar voru leyfar af, hafði liíað í stein- aldaimenningu. Fundust þar stem- vopn og leyfar óvandaðnar ledr- keragerðar. Telja fornfræðing- arnir að á fiimta þúsund ár sé síðan þjóðin var uppi, er látið hefir eftir sig þessar rninjar. Tvö lögi|n í Troju eru lang mik- iivægust, en það eru annað og sjötta lagdð, en í þeitm báðum eru leyfar af ailmiklum köstultjm, er þarna hafa verið. Var kastalimx, sem er í öðra laginu, um 93 metra að breidd, en 110 á lengd og nokkurn veginn hrimgmyndað- ur. Svæðið innon kastalaveggj- anna hefir verið um 0,8 hektara (eða nálega heltmingi stærra en Austurvölliur). Er álitíð, að í þetta vigi hafi boiigarbúar horfið, þeg- ar ófrið bar að höndum, en sjálf borgin hafi amxaðhvort stiaðið á völiunum, sem em neðan við ha;öina, sem kastalinn stóð á, eða á hæðadrögum, sem þar eru rétt hjá. En um þetta vita menn.ekki neitt enn. Borgarveggimir, sem Schlie- rnann gróf út, voru suims staðar 2i/» metra á hæð, en sjá mátti á gierð þeirra, að þeir höfðu upp- runalega verið 4 mietra háir. Stór fjársjöður af stórum gull- og silfur-munum fanst í þessu lagi, og var auðséð, að muuunum hafði veriö safnað siaman til þess að koma þeim undan óvinum (sem líka hafði tekist!). Greini- legt var, að borg þessi hafði Ver- ið eyðilögð af eldi, og var Schlie- mann ekki x vafa um að þetta væru leifar borgar þeiirrar, er jgetur í Iliioniskviiðu, En fornfræð- ingar eru nú orðúð komnir á aöta skoðun, og álíta, að þessi borg hafi verið Lögð í eyði fyrir titn það bil 3900 áram, eða eitt- hvað tæplega 2000 árum f. Kr. þ. e. um átta öldum áður en borgin jvar lögð í eyði, að ætlun Forn- Grikkja. í þriðja, fjórða og fimta laginu era ieifar eftir lítilfjörlegar borglr eða þorp, en í sjötta laginu eru virkisveggir, sem fomfræðitagar á- líta að stafi frá. tímum þeifln, er Illi'onskviða segir frá. Stóðu vdrk- isveggirnir töluvert utar en í kastala þeim, sem fyr var getið um, og var svæðið innan borgar- veggjanna um 2 hektarar eða um, áð leggja útsvar /á þiann nxann eða konu, sem er eignaiLaus einstæðingur, sem er kominn yf- ir sextugt, er fariinn að fá elli- styrk og er atvinnuLaus langmiest- an tíma ánsins? Ef þáð er siam- kvæmt lögum, gilda þau löig þá ekki jafnt fynir • alla, sem líkt er ástatt um, eins og um getur hér að ofan ?, Fomitím. Svar: Samkvæmt lögurn er heimilt að leggja útsvar á alla, sem ekki fá sveitarstyrk, jafnvel þó að þeir vinni sér ekkert Lnn og fái eLlistyrk. l?ii er ssS) frétta? Nœturlœknir er í nótt Halldór Stefánsison, Laugavegi 49, sími 2234. Mesta vömsýning, sem haldin Ihefir veri!ð í Osló í Noregi siðaa á'rið 1914, stendur nú yfir þar. 11 ám gamall morMngt. Tveir franskir dœngir urðu ósáttir fyrir nokkruv Þieir slóust, og endaði rimman með því, að anniar hrynti hinnm út í á, er var skamt frá, svo hanin drakknaði. Drengurinn hljóp heim tál móður sinnar og sagði henni hvað hann befði gert, en hún bað haun að segja engum frá því. Nokkram dögum seinna fanst lík dnengsins og ál komst upp, en einhvem veginn tókst móðurinni og drengnum að henda sér í ána og drekkja sér. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Ólafur Friðriksson. Alþýðuprentsmiðjam, viðlíka og svæði það í aniðbæ Reykjavikur, er takmarkast af Pósthússstræti, Vonarstxæti, Að- alstræti og Hafnarstræti. (Til samanburðiar má getia, að Akrio- polis, vígi Aþenuborgar, var held- ur stærra en þetta; þ. e. 2i/3 hektara. 1 áttunda laginu vora leifar af Grískri borg, og 1 níunda laginu af rómveriskri borg, er reist hefir verið eftir að kristni hófst. I 38 ár hefir ekkert verið grafið í Trjóuborg, fyr en nú í ár að Bnndaríkjamenn hófu gröft þar. Hefir hann nú staðið í tvo til þrjá mánuði, en ekkert hefir af honum frézt enn. Þeir Schlie- mann létu óuppgrafinn um átt- xmda hluta af minna víginu, og sjötta hlutann af því stærra, og mun Bandaríkja-leiðangurinn ætia sér að grafa út þessa ógröfnu hluta kastalanna. Einnig mun ætl- unin vera að leita að hinni eigin- legu borg, og komaist að, hvort hún hafi legið á völlunum eða á hæðunum. Þá gera rnenn sér einnig vonir um að fiinnast kunni grafir Trjóukonunga, eða aðrar grafir, er fá megi af frekari þekkr ingu um þær þjóðir, er þarna hafi búiði

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.