Morgunblaðið - 04.05.1989, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 04.05.1989, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 4. MAI 1989 ATVIN N UA UGL YSINGAR Siglufjörður Blaðbera vantar í miðbæ Siglufjarðar. Upplýsingar í síma 96-71489. fMtogmililjifeife Matsmaður með réttindi óskast á rækjuveiðiskip sem frystir.aflann um borð. Upplýsingar í síma 98-12300. Hraðfrystistöð Vestmannaeyja hf. Kennarar - kennaraefni Við Grunnskólann í Ólafsvík vantar kennara í eftirtaldar stöður næsta skólaár: íþróttir, heimilisfræði, handmennt, sérkennsla, tón- mennt og almenn bekkjarkennsla. Upplýsingar veita: Gunnar Hjartarson, skóla- stjóri, símar 61150 og 61293 og Sveinn Þór Elinbergsson, yfirkennari, símar 61150 og 61251. Olafsvík Umboðsmann vantar til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. Upplýsingar í síma 91-83033. fltagnnfltibKMfr Hellissandur Umboðsmann vantar til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. Upplýsingar í síma 91-83033. Kranamaður Viljum ráða vanan mann á byggingakrana til starfa á Reykjavíkursvæðinu. Upplýsingar í síma 622700. ÍSTAK Garðabær Biaðburðarfólk vantar í Bæjargil. Upplýsingar í síma 656146. Birgðavörður óskast til framtíðarstarfa á Hótel Holiday Inn. Aðeins áreiðanlegur maður kemurtil greina. Umsóknum skal skila til auglýsingadeildar Mbl. fyrir 10. maí merktum: „Birgðavarsla - 9791". Starfskraftur óskast Snyrtilegur og lipur starfskraftur óskast hálf- an daginn á kaffihús, verslunarhúsinu Gerðubergi 1. Upplýsingar eingöngu á staðnum. íboði SVÆÐISSTJÓRN MÁLEFNA FATLAÐRA NORÐURLANDI EYSTRA Stórholti 1 600 AKUREYRI Vistheimilið Sólborg Þroskaþjálfar Stöður deildarstjóra og deildarþroskaþjálfa lausar frá 1. september. Aðstoð við hús- næðisleit. Athugið námskeiðstilboð staðar- ins og áform um framtíð í minni íbúðareiningum. Upplýsingar í síma 96-21755 milli kl. 10 og 16. Forstöðumaður. Svæðisstjórn málefna fatlaðra Reykjanessvæði Forstöðumenn - almennt starfsfólk Svæðisstjórn Reykjanessvæðis, málefna fatl- aðra, óskar að ráða forstöðumenn og al- mennt starfsfólk sem fyrst. 1. Forstöðumann við sambýli fatlaðra á Markarflöt 1, Garðabæ. Starf forstöðu- manns lýtur að skipulagningu og umsjón með faglegu starfi sambýlisins, þ.e.a.s. þjálfun, meðferð og umönnun ásamt leið- beiningu og aðstoð við þá sem á sambýl- inu búa. Önnur verkefni eru m.a. foreldra- samstarf, fjármálaumsýsla og starfs- mannahald. 2. Forstöðumann við dag- og helgarvist fatl- aðra í Hnotubergi 19, Hafnarfirði. Starf forstöðumanns lýtur að skipulagningu og umsjón með faglegu starfi dagvistar fyrir fullorðna og helgarvistar fyrir börn og unglinga, þ.e.a.s. starfsþjálfun A.D.L.- þjálfun ásamt fullorðinsfræðslu. Önnur verkefni eru m.a. foreldrasamstarf, sam- starf við aðrar þjónustustofnanir ásamt fjármálaumsýslu og starfsmanahaldi. 3. Almennt starfsfólk til starfa við dag- og helgarvistheimili fatlaðra á Reykjanes- svæðí. Störfin fela m.a. í sér aðstoð við þjálfun í athöfnum daglegs lífs og verk- þjálfun. Umsóknarfrestur um þessar stöður eru til 18. maí nk. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu Svæðisstjórnar, Digranesvegi 5, Kópavogi. Lyfjafræðingur Óskum eftir að ráða lyfjafræðing til fram- leiðslustarfa. Umsækjendur sendi skriflega umsókn til fyrir- tækisins fyrir 17. maí. Tóró hf., Síðumúla 32, 108 Reykjavík. Fiskeldi Vantar vinnu í fiskeldi. Hef menntun í faginu og starfsreynslu í flestum stigum eldis á laxi, bleikju og urriða. Meðmæli ef óskað er. Svör leggist inn á auglýsingadeild Mbl. merkt: „Fiskeldi - 7046“. Slökkvilið Hafnarfjarðar Staða brunavarðar er laus til um- sóknar. Laun eru skv. kjarasamningi við starfsmannafélag Hafnarfjarðar. Umsækjendur skili umsóknum sínum á eyðu- blöðum, sem liggja frammi á varðstofu slökkvistöðvar, Umsóknir berist undirrituðum fyrir 6. maí nk. Slökkviliðsstjórinn í Hafnarfirði. Get tekið að mér heimili í sumar. Húsnæði skilyrði. Upplýsingar í síma 18212. Leiklist Hefur þú áhuga á að taka þátt í leiklistarsýn- ingum Light Nights í sumar? Umsækjendur (ekki yngri en 18 ára) þurfa að hafa hæfileika til að tjá sig í þöglum leik. Mætið til viðtals í dag milli kl. 17.00 og 19.00 í Tjarnarbíó við Tjörnina. Ferðaleikhúsið. Skrifstofutæknir sem útskrifast 5. maí óskar eftir starfi fyrir hádegi. Ensku- og spænskukunnátta, vélrit- un, bókhald o.fl. Meðmæli ef óskað er. Upplýsingar í síma 641501. Trésmiðir Viljum ráða trésmiði til starfa á Reykjavíkur- svæðinu. Upplýsingar í síma 622700. ISTAK FJÓRÐUNGSSJUKRAHÚSIÐ Á ÍSAFIRÐI Svæfingarhjúkrun Óskum að ráða nú þegar: 2 svæfingarhjúkrunarfræðinga Um er að ræða 60% stöður við svæfingar- hjúkrun, uppvöknun, umsjón með neyðar- og endurlífgunarbúnaði spítalans og bak- vaktir. Gert er ráð fyrir að svæfingarhjúkrunar- fræðingarnir geta unnið 40% vaktavinnu á al- mennri legudeild að auki. Á SFÍ er mjög góð vinnuaðstaða í splunku- nýju húsi með nýjum tækjum og búnaði til svæfinga og eftirlits. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri milli kl. 8.00-16.00 alla virka daga í síma 94-4500. Skrifstofa Alþingis Staða forstöðumanns tölvumála Alþingis er laus til umsóknar. Starfssvið: Umsjón með tölvukerfi Alþingis, þróun tölvuvæðingar og þjónustu við notendur. Tæki: Wang VS-7010 tölva (4 MB minni, 900 MB diskrými) ásamt um 50 einmenningstölv- um (Wang og Macintosh), sem verið er að raðtengja. Verkefni: Helstu verkefnin eru ritvinnsla, útgáfa (WP + ritvinnsla, prentsmiðjusam- skipti og einkaútgáfa) og vinnsla gagna starf- semi Alþingis (PACE gagnagrunnur). Umsóknarfresturinn er til 15. maí nk. og er æskilegt að umsækjandi gæti hafið störf sem allra fyrst. Allar frekari upplýsingar eru veittar á skrif-. stofu Alþingis, sími 11560.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.