Morgunblaðið - 04.05.1989, Síða 40
40
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 4. MAÍ 1989
Skjótvirkur stíflueyðir
Eyðir stíflum
fljótt • Tuskur • Feiti • Lífræn efni
—A
• Hár \ — \
• Dömubindi m
• Sótthreinsar
einnig lagnir ©CnJS
One Shot fer fljótt að stíflunni §(M
af því að það er
tvisvar sinnum Tilbuinn
þyngra en vatn. stíflu
Útsölustaðir:
Shell- og Esso b yöir -
-stöðvar
og helstu byggingavöru-
verslanir.
Dreifing: Hringás hf.
S. 77878, 985-29797.
UVTTU
RAFMAGNS-
REIKNINGINN
HAFA
FORGANG!
RAFMAGNSVEITA
REYKJAVÍKUR
SUÐURLANDSBRAUT 34 SlMI 68 62 22
Fróöleikur og
skemmtun
fyrirháa semlága!
03Un\8
.irnodfii.’EYSÍ t£ iinú-ie
Fríkirkjan í
Hafharfírði:
Vorferða-
lag barna-
starfsins
Á laugardaginn kemur 6. maí
verður farið í hið árlega vor-
ferðalag barnastarfs Fríkirkj-
unnar i Hafnarfirði.
Lagt verður af stað frá kirkjunni
kl. 11 og er ætlunin að fara austur
að Eyrarbakka og skoða lífríkið við
sjóinn á þessum fallega árstíma.
Nauðsynlegt er að koma vel búin
og með gott nesti en áætlað er að
koma aftur í bæinn fyrir kl. 17.
Þótt hér sé um vorferð bama-
starfsins að ræða eru hinir eldri
Fríkirkjan í Hafiiarfirði.
hvattir til að koma með í ferðina
enda upplagt tækifæri fyrir fjöl-
skylduna alla til að eiga dagstund
saman úti í náttúrunni. Vinsamleg-
ast tilkynnið þátttöku hjá safnaðar-
presti.
Einar Eyjólfsson
Söngtónleikar í
Fella- o g Hólakirkju
Snæfellingakórinn í Reykjavík
heldur tónleika í Fella- og Hóla-
kirkju í Reykjavík, laugardaginn
6. maí, kl. 16.00. Einnig syngur
kór Fjölbrautaskólans i Breiðholti
nokkur lög og í lokin syngja kór-
arnir saman.
Á efnisskrá eru lög eftir inniend
og erlend tónskáld m.a. eftir: Jón
Ásgeirsson, Friðrik Bjarnason, Moz-
art,_ Bruckner, Byrd, C. Orff og fl.
Á tónleikunum syngja þau,
Theódóra Þorsteinsdóttir sópran og
Friðrik S. Kristinsson tenór aríur og
dúetta úr Leðurblökunni eftir Johann
Strauss. Píanóleikari er Ingibjörg
Þorsteinsdóttir.
Söngstjóri Snæfellingakórsins og
kór Fjölbrautaskólans í Breiðholti er
Friðrik S. Kristinsson.
Kaffisala Kvenfé-
lags Háteigssóknar
KOMA STJÓRNMÁL UNGU FÓLKI VIÐ?
Háteigskirkja í Reykjavík.
langt væri upp að telja. Eru hér flutt-
ar innilegustu þakkir fyrir allt það
mikilvæga starf, sem það innir af
hendi í söfnuðinum.
Söfnuður og hollvinir Háteigs-
kirkju eru hvattir til að fjölmenna á
kaffisöluna og styrkja þannig kven-
félagið til dáða um leið og notið er
frábærra og víðfrægra veitinga, sem
fram verða bornar í Sóknarhúsinu.
Tómas Sveinsson,
sóknarprestur.
/ "
60 ÁRA AFMÆLI SUJ
Höfðabakka 9
Sími 685411
KAFFISALA Kvenfélags Háteigs-
sóknar verður á uppstigningar-
dag, 4. maí, í Sóknarhúsinu, Skip-
holti 50a, og stendur yfir frá kl.
15.00 til kl. 17.00.
I desember síðastliðnum var sett
upp hið mikla og fagra verk Bene-
dikts Gunnarssonar, Krossinn og ljós
heilagrar þrenningar, á kórvegg
Háteigskirkju. Þessi innihaldsríka
mynd mun prýða kirkjuna um ókom-
in ár, en fyrst og fremst mun hún
undirstrika boðskap og hlutverk
kirkju Krists í heiminum, þeim til
íhugunar, hvatningar og blessunar,
sem í kirkjuna koma, þannig er
kirkjulistin er hluti af miðlun fagn-
aðarerindisins og farvegur þess að
hjörtum okkar.
Kvenfélag Háteigssóknar gaf
kirkjunni þessa kórmynd, sem kost-
aði ærið fé. Nokkur skuld safnaðist
upp vegna þessara framkvæmda og
því verður allur ágóði kaffisölunnar
notaður til þess að grynnka á þeim
skuldum. Það er margt annað sem
kvenfélagið vinnur að, á sviði fé-
lags- og mannúðarmála, sem of
Rœðumenn verða:
m ' '3P t'f 3 i 1
Anna Margr Guðmundsc ét 1. Arnór Benónýsson Birgir Árnason
$ (Pl ^V. 'V
Karl Th. Kristján Guðmundur
Birgisson Þorvaldsson Árni
Stefánsson
3.4íló(J6a Jii'li 1 jfciybfilOLOl. JHnBC -.íiiiíil
l fúaúrí ratikanwbvB is muaiötuööé 008 i
Magnús A. Ragnheiður
Magnússon Björk
Guðmundsd.
í tilefni af 60 ára af-
mæli Sambands
ungra jafnaðarmanna
verður haldin ráð-
stefna um ungt fólk
og stjórnmál í Borg-
artúni 18, kjallara, sal
Vélstjórafélagsins,
laugardaginn 6. maí
nk. kl. 14.00-17.00.
Ráðstefnustjóri verð-
ur Magnús Arni
Magnússon.
Barnakór-
ar í Kópa-
vogskirkju
KÓRTÓNLEIKAR verða í Kópa-
vogskirlqu í dag, uppstigningar-
dag.
Þar koma fram Skólakór Kárs-
ness, Barnakór Kársnesskóla og
Litli kór Kársnesskóla, alls um 150
börn á aldrinum 8—16 ára. Tónleik-
arnir hefjast klukkan 17.
Stjórnandi kóranna er Þórunn
Björnsdóttir.