Morgunblaðið - 14.05.1989, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 14.05.1989, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ £&\MU4iWTA SUNNUDAGUR 14. MAI 1989 29 RADA UGL YSINGAR Hl ÚTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Borgarspítalans í Reykjavík, óskar eftir til- boðum í að hanna og byggja hús fyrir vararaf- stöð og spennistöð sunnan við B-álmu Borgarspítaia. Húsið verður steinsteypt á einni hæð að grunnfleti 124 m2. Verkinu skal að fullu lokið fyrir september 1989. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, á Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 10.000,- kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað, fimmtu- daginn 25. maí kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 Útboð Tilboð óskast í að reisa stoðvegg og litla áhaldageymslu á íþróttasvæði Þróttar við Sæviðarsund. Útboðsgögn verða afhent á Teiknistofunni Óðinstorgi, Óðinsgötu 7, 2. hæð gegn 5.000,- kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað föstudaginn 19. maí kl. 11.00. Knattspyrnufélagið Þróttur. Tilboð óskast í bifreiðir sem eru skemmdar eftir umferðar- óhöpp. Þær verða til sýnis þriðjudaginn 16. maí á milli kl. 8.00 og 18.00. Tilboðum sé skilað fyrir kl. 19.00 sama dag. TJÓNASKOÐUNARSTÖBIN Smiöjuvegur 1 - 200 Kópavogi - Sími 641120 TILKYNNINGAR Sumartími Skrifstofur fyrirtækjanna og lager verða opin frá kl. 8-16, frá 16. maí til 1. september. JMoD ^ SdDTDOOS VEGGP RYÐI H Múrarar-múrarar Veggprýði hf. sem er umboðs- og þjónustu- aðili fyrir STO-utanhúsklæðningarefnin óskar eftir að komast í samband við múrara sem víðast á landinu, er áhuga hafa á að kynna sér meðferð og ásetningu STO-utanhúss- klæðningarinnar. Bíldshöfða 18 (bakhús), 112 Reykjavík- sími 673320. Hestasveit Börn og unglingar ath.! 12 daga dvöl að Glæsibæ í Skagafirði í sum- ar. Farið á hestbak einu sinni á dag, sund, skoðunarferðir og fleira sér til gamans gert. Tímabilin eru 5.-16. júní, 19.-30. júní og 3.-14. júlí. Gjald fyrir dvölina er kr. 15.000. Upplýsingar í síma 95-5530. Frá Borgarskipulagi Reykjavíkur Bólstaðarhlíð Hjá Borgarskipulagi er verið að vinna tillögu að breytingum Bólstaðarhlíðar. íbúum Bólstaðarhlíðar og öðrum sem áhuga hafa á bættu umferðaröryggi í götunni er bent á að kynna sér tillöguna og greinargerð hjá Borgarskipulagi Reykjavíkur, Borgartúni 3, 105 Reykjavík alla virka daga milli kl. 8.30- 16.00 frá þriðjudegi 16. maí til miðvikudags 31. maí 1989. Athugasemdum og ábendingum skal skila skriflega á sama stað innan tilskilinsfrests. Borgarskipulag Reykjavíkur. Frá starfsþjálfun fatlaðra Móttaka umsókna fyrir haustönn 1989 er hafin. Umsóknarfrestur er til 10. júní. Forstöðumaður veitir nánari upplýsingar og tekur á móti umsóknum milli kl. 10.00-12.00 virka daga í síma 29380. Skriflegar umsóknir sendist: Starfsþjálfun fatlaðra, Hátúni 10a, 105 Rvík. Sjálfstæðiskonur í 60 ár Áfangar og markmið Fundur í Valhöll, Háaleitisbraut 1,17. maí kl. 17.16. Dagskrá: Guðrún Zoéga, formaður Hvatar, setur fundinn. Ræðumenn: Björg Einarsdóttir, bókaútgefandi Ragnhildur Helgadóttir, alþingismaður Styrmir Gunnarsson, ritstjóri Sigríður Þórðardóttir, varaformaður LS Þorsteinn Pálsson, formaður Sjálfstæðis- flokksins Umræður. Önnur mál: Kosning fulltrúa Hvatar á 17. landsþing Landssambands sjálfstæðis- 'r- kvenna, sem haldið verður í Viðey 9.-11. júní nk. Þórunn Gestsdóttir, formaður LS, slítur fundi. Léttur kvöldverður verður á boðstólum. Fundarstjóri: Sólveig Pétursdóttir, varaþingmaður. Hvöt, Landssamband sjálfstæðiskvenna. Garðabær - Hrafnaþing Huginn F.U.S. heldur hrafnaþing á Lyngási 12 sunnudaginn 14. maí kl. 20.30. Hrafnaþingið verður að vanda vettvangur alvarlegrar um- ræðu af léttara taginu. Félagar eru hvattir til að mæta vel og hafa með sér gesti. Gestur kvöldsins verður að þessu sinni leynigestur. Léttar umræður - léttar veitingar. Kynningarnefd Hugins. 17. landsþing Landssam- bands sjálfstæðiskvenna verður haidið í Viðey dagana 9. til 11. júní 1989. Þingið verður sett í Valhöll föstudaginn 9. júní. Dagskrá auglýst síðar. Stjórnir aðildarfélaga Landssambands sjáífstæðiskvenna eru vinsam- legast beðnar um að tilkynna þátttöku fulltrúa sinna á þingið fyrir 1. júní nk. Þátttaka tilkynnist í síma 82900 (Fanney) eða 680699 (Þórunn). Stjórn LS. Sumartími Á tímabilinu frá 16. maí til 1. sept. 1989 verð- ur skrifstofa okkar opin frá kl. 8-16 daglega. Lögfræðistofan Höfðabakka 9 Sími 681211. Vilhjálmur Árnason hrl. Ólafur Axelsson hrl. Eiríkur Tómasson hrl. Árni Vilhjálmsson hdl. Frá Háskóla íslands Nemendur í heimspeki- deild athugið! Nordplus-styrkir í tengslum við Nordplus-áætlunina um kenn- ara- og nemendaskipti milli háskóla á Norð- urlöndunum verða eftirtaldir styrkir í boði háskólaárið 1989/90 fyrir nemendur í heim- spekídeild Háskóla íslands: 2 styrkir til hálfs misseris náms við stofnunina í norrænum málum við háskólann í Uppsölum og 2 styrk- ir til eins misseris náms við Norrænu stofn- unina við háskólann í Óðinsvéum. Umsóknarfrestur er til 5. júní nk. og skal umsóknum skilað til skrifstofu heimspeki- deildar ásamt staðfestu afriti af námsfram- vindu og greinargerð um fyrirhugað nám á styrktímabilinu. Nánari upplýsingar eru veittar í síma 694311 og af sendikennurum í dönsku og sænsku. FERÐIR - FERÐALÖG Félagsstarf aldraðra í Reykjavík Sumarferðir 1989 í sumar eru áætlaðar 16 ferðir innanlands á vegum Félagsstarfs aldraðra hjá Reykjavíkur- borg. Upplýsingar eru veittar í Fréttabréfi um mál- efni aldraðra, sem borið verður út til allra Reykvíkinga 67 ára og eldri á næstunni og í Hvassaleiti 56-58 í símum 689670 og 689671 frá kl. 9.00-12.00 þar sem tekið er á móti pöntunum eftir birtingu þessarar auglýsingar. Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar. SJÁLFSTÆDISPLOKKURINN FÉLAGSSTARF Kópavogur - Kópavogur Sjálfstæðiskvennafélagið Edda I tilefni af 35 ára afmæli félagsins verður haldinn félagsfundur fimmtu- daginn 18. maí kl. 20.30 i Sjálfstæöishúsinu, Hamraborg 1,3. hæð. Guðrún Magnúsdóttir sýnir silkiblómaskreytingar. Gestur fundarins verður frú Salóme Þorkelsdóttir. Eddukonur fjölmenniö og takið með ykkur gesti. Egill FUS, Mýrasýslu Opinnfundur Opinn fundur verður haldinn miðvikudaginn 17. maí 1989 kl. 20.30 i Sjálfstæðishúsinu við Brákabraut. Gestur fundarins verður Skúli Bjarnason, læknir. Dagskrá: 1. Styrktarmannakerfi. Skúli Bjarnason, kynnir kerfið fyrir fundar- mönnum. 2. Umhverfisverndarátak SUS. 3. SUS þing á Sauðárkróki. Félagar mætið vel og stundvislega. Stjórnin. Akureyri - Akureyri Bæjarmálafundur i Kaupangi mánudaginn 15. maí kl. 20.30. Bæjarfuiltrúar Sjálfstæðisflokksins. Sjálfstæðisstefnan og framtíðin Hugmyndaþing í tilefni af 60 ára afmæli Sjálfstæðisflokksins efnir Framtíðarnefnd miðstjórnarflokksinstil hugmyndaþings undiryfirskriftinni Sjálfstæð- isstefnan og framtiðin í Valhöll, laugardaginn 27. mai nk. kl. 10.00- 15.00. Fyrir hádegi verða flutt 5 erindi: Ásdís Þórðardóttir: Frelsi og fram- tak einstaklinga. Tómas Ingi Olrich: Þjóðin, sagan og tungan. . - Katrín Fjeldsteð: Velferðarþjóðfélagið. Björn Bjarnason: ísland og umheimurinn. Ólafur Daviðsson: Atvinnulífið og aldamótin. Að loknu hverju erindi er gert ráð fyrir sérstakri umsögn og siöan fyrirspurnum utan úr sal. Að erindum loknum verður boðið upp á léttan hádegisverð á staðnum. Eftir hádegi verða pallborðsumræöur með 7 þátttakendum auk stjórnanda: Verkefni Sjálfstæðisfiokksins fram til aldamóta. Davíð Oddsson, borgarstjóri, formaöur Framtiðarnefndar setur þing- ið. Þorsteinn Pálsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, tekur saman þræði i lokin og ræðir um það málefnastarf sjálfstæðismanpa sem framundan er. Sjálfstæðisflokkurinn. Stjórnin

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.