Morgunblaðið - 14.05.1989, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 14.05.1989, Blaðsíða 32
EB. NÝR DAGUR SÍA 32 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP SUNNUDAGUR 14. MAÍ 1989 Ferðaskiifstofa Islands er flutt úr Skógarhlíð 6, upp götuna til suðurs um 34n metra í Skógarhlíð 18 _ r Ferðaskrifstofa Islands hefur mikla reynslu í skipulagningu ferða til útlanda fyrir einstak- linga og móttöku erlendra ferðamanna. Ferðaskrifstofa Islands skipuleggur og ann- ast fundi og ráðstefnur fyrir erlenda sem inn- lenda aðila. * Ferðaskrifstofa Islands annast rekstur Eddu- hótelanna á sextán stöðum á landinu. Þar er gott að gista, öll veitingaþjónusta og þjóðleg gestrisni. Edduhótelin opna ílest 10 júní. _ A Ferðaskrifstofa Islands er nýtt fyrirtæki sem stendur á traustum grunni byggðum á 50 ára reynslu. Hún hét áður Ferðaskrifstofa ríkisins, en þegar starfsfólkið eignaðist hlut í fyrirtækinu var nafninu breytt. > Það er okkur sérstök ánægja að bjóða þig velkominn í viðskipti í nýjum og björtum húsa- kynnum okkar að Skógarhlíð 18. FERÐASKRIFSTOFA Skógarhlíð IH 101 Keykjavik lcclaml Td: 354<9>I-25H55 Tclex-2049 Tclcfax: 3*54 (9V1-25835 UTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 7.4S Útvarp Reykjavík, góðan dag. 7.50 Morgunandakt. Séra Sváfnir Svein- bjarnarson prófastur á Breiðabólstað flyt- ur ritningarorð og bæn. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Dagskrá. 8.30 Á sunnudagsmorgni með Bjarna Braga Jónssyni. Bernharður Guðmunds- son ræðir við hann um guðspjall dags- ins, Jóh. 14, 23-31. 9.00 Fréttir. 9.03 Tónlist á hvítasunnu. — „Hver sem elskar mig, mun varðveita mitt orð", kantata nr. 74 eftir Johann Sebastian Bach. Paul Esswood, Kurt Equilux oy Max van Egmond syngja ásamt Drengjakórnum í Hannover með Gunnar Gunnarsson. Rás 1; INiúna nýlega dreymdi mig orð... ■i Brugðið verður upp 30 svipmynd af Gunn- ““ ari Gunnarssyni skáldi í dag á Rás 1. í þættin- um verða flutt brot úr viðtölum Stefáns Jónssonar, Ingu Huld- ar Hákonardóttur o.fl. við skáldið og lesið úr verkum hans og annarra, þar á meðal grein eftir Halldór Laxness um skáldskap Gunnars. Gunnar Gunnarsson lét ýmisleg mál- efni til sín taka og má þar sérstaklega nefna náttúru- verndarmál. Hann lýsti af- stöðu sinni til þeirra mála í þætti sem Stefán Jónsson gerði árið 1970. í viðtaiinu við Ingu Huld ræðir Gunnar m.a. um það að hvaða leyti Fjall- kirkjan er sjálfsævisögulegt verk. Þorsteinn frá Hamri valdi efnið í þáttinn og kom því í útvarpsbúning. Gustav Leonhardt-Kammersveitinni; Gustav Leonhardt stjórnar. — Vatnasvítan eftir Georg Friedrích Hándel. Kammersveitin í Stuttgart leikur; Karl Munchinger stjórnar. (Af hljómplöt- um.) 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Af menningartimaritum. 5. þáttur: Vaki. Umsjón Þorgeir Ólafsson. 11.00 Messa í Akureyrarkirkju. Prestur: Séra Þórhallur Höskuldsson. 12.10 Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.30 Svipmynd af Gunnar Gunnarssyni. Umsjón: Þorsteinn frá Hamri. 14.30 Með hvítasunnudagskaffinu. Sígild tónlist af léttara taginu eftir Otto Nicolai, Giuseppe Verdi, Jean Sibelius og Aram Katsjaturian. 15.10 Spjall á vordegi. Umsjón: Halla Guð- mundsdóttir. Sjónvarpið; Breyting á dagskrá Þær breytingar hafa orðið á áður auglýstri dagskrá Sjón- varpsins að klukkan 20.15 verður sjónvarpsmyndin Anna í Grænuhlíð sýnd og klukkan 21.55 verður íslenska leikritið Næturganga á dagskrá. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. Veður- fregnir. 16.15 „Elía", óratoría í tveimur hlutumm eftir Felix Mendelssohn-Bartholdy hljóð- rituð á kirkjulistahátíð í Hallgrímskirkju laugardaginn 6. maí. Silvia Herman sópr- an, Urslua Kunz alt, Deon van der Walt tenór og Andreas Schmidt bassi flytja ásamt Mótettukór Hallgrmskirkju, Ingu J. Backmann og Sinfónídþljómsveit íslands. Stjórnandi: Hörður Áskelsson. Kynnir: Trausti Þór Sverrisson. 18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.31 Leikrit mánaðarins: „Ledda" eftir Arnold Wesker. Þýðandi Örnólfur Árna- son. Leikstjóri: Hallmar Sigurðsson. Leik- endur: Rúrik Haraldsson, Margrét Ólafs- dóttir, Anna Kristín Arngrímsdóttir, Jó- hann Sigurðsson, Sigurður Skúlason, Þorsteinn Gunnarsson, Halldór Björns- son, Guðmundur Ólafsson, Jón Hjartar- son, Sigríður Hagalín, Sigrún Edda Björnsdóttir, Helga Þ. Stephensen, Ragn- heiður Elfa Arnardóttir, Emil Gunnar Guð- mundsson, Bessi Bjarnason og Sigvaldi Júlíusson. (Áður útvarpað laugardaginn 6. maí sl.) 21.30 Útvarpssagan: „Löng er dauðans leið" eftir Elsu Fischer. Ögmundur Helga- son þýddi. Erla B. Skúladóttir les (8). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Sigurður Alfonsson. 23.00 Góðvinafundur. Jónas Jónasson tek- ur á móti gestum í Duus-húsi, Hermanni Gunnarssyni, Eddu Björgvinsdóttur o.fl. (Endurtekinn frá öðrum í páskum.) 24.00 Fréttir. 00.10 Ómur að utan. Umsjón: Signý Páls- dóttir. 1.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 3.05 Vökulögin. Fréttir kl. 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veður- stofu kl. 4.30. Fréttir kl. 8.00 og 9.00. 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. Fréttir kl. 10.00. Sjónvarpið: Kaírórósin ■i Sjónvarpið sýnir í 10 kvöld kvikmyndina Kaírórósin (The Purple Rose of Cairo) frá árinu 1985. Myndin segir frá ungri stúlku sem er mikill kvik- myndaunnandi. í fímmta skiptið sem hún fer til að horfa á uppáhalds bíómyndina sína stígur aðalleikarinn út úr tjald- inu og kemur til hennar. Það verður ást við fyrstu sýn hjá þeim en ekki gengur þetta vandræðalaust fyrir sig. Áhorfendur vilja sjá bíómynd- ina og framleiðendurnir hafa áhyggjur af því að þetta gerist í fleiri bíóhúsum — og hvað á stúlkan svosem að gera við söguhetju úr bíómynd? Aðal- hlutverk leika Mia Farrow, Jeff Daniels, Danny Aiello og Irving Metzman. Leikstjóri og höfundur handrits er Woody Allen. Kvikmyndahandbók Scheuers gefur þessari mynd ★ ★ ★ ★. TOLLARI Láttu hann um tollskýrslurnar og verðútreikninginn. Hringdu og fáðu sýningareintak á tölvuna þína. Þú sannfærist fljótt! Tollari er til sölu hjá flestum tölvusölum landsins. ÍSLENSK TÆKI SÍMI 656510.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.