Morgunblaðið - 14.05.1989, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 14.05.1989, Blaðsíða 35
, MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP SUNNUDAGUR 14. MAÍ 1989 35 MÁNUDAGUR 15. MAÍ w I SJOIMVARP / MORGUNN 09:00 09:30 10:00 10:30 11:00 11:30 12:00 12:30 13:00 13:30 0. STOÐ2 10.00 ► Gúmmfbirn- irnir. Teiknimynd fyrir yngstu kynslóðina. 10.25 ► Kötturinn Keli. Teiknimynd um köttinn Kela. 10.45 ► íslensku húsdýrin — Fiðurfé. Flest börn hafa farið niður á Tjörn og gefið fuglunum. Fuglarnir sem þar syhda eru um margtfrábrugðnirfuglunum sem eru stöðugt á sveimi fyrir ofan okkur eða fiðurfénu sem ræktað er upp til sveita. 11.55 ► Fjalakötturinn Kvikmynda- klúbbur Stöðvar 2. Nanook norðursins. Landkönnuðurinn Robert Flaherty hafði víða komiö við en leiðangur hans til Grænlands er sá sögufrægasti. Að- alhlutverk: Nanook. 13.00 ► Bláa þruman. Sþennu- mynd um hugrakkan lögreglufor- ingja sem á í höggi við yfirmenn sína, en þeir ætla sér að misnota mjög fullkomna þyrlu í hernaðar- skyni. SJONVARP / SIÐDEGI b 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 16.35 ► Heilagt stríð (End ofthe World Man). írsk 18.00 ► Tusku-Tótaog 18.50 ► Táknmáls- verðlaunamynd frá 1985. Leikstjóri: Bill Miskelly. Tumi. fréttir. Nokkrir skólakrakkar segja yfirvöldum stríð á hendur 18.25 ► Litla vampíran (4). 18.55 ► Vistaskipti. þegartil stendurað leggja leiksvæði þeirra undir Sjónvarpsmyndaflokkur unn- 19.20 ► Ambátt. byggingaframkvæmdir. Þýðandi: ÞuríðurMagnús- inn í samvinnu Breta, Þjóð- Brasílskur framhalds- dóttir. verja og Kanadamanna. myndaflokkur. STOÐ2 14.45 ► IITrovatore. Stöð 2 hefurákveðiðaðendursýna þessa óperu eftirVerdi. Flytjendur: Placido Domingo, Piero Cappuccilli, Raina Kabaiwanska og Fiorenza Cossotti ásamt kór Vínaróperunnar. Stjórnandi: Flerbert von Karjan. Framleið- andi: Wilfried Scheib. Stjórn upptöku: Ernst Wild. 17.45 ► Santa Bar- bara. 18.30 ► Helgarspjall. Þau Ólafur H. Torfason, Gunnar Eyjólfsson, Ólafur Ásgeirsson og Guðrún Jóns- dóttir spjalla um kaþólska trú hér á landi og trúariðkun íslendinga. 19.19 ► 19:19. SJONVARP / KVOLD tf 6 0. 19:30 STOÐ2 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.20 ► Am- bátt. Fréttir og veður. 20.30 ► Hljómsveitin kynnir sig. Frá fjölskyldutónleikum Sinfóníuhljómsveitar íslands 1. aprilsl. Flutt erverkið „Hljómsveitin kynnirsig" eftir Benjamin Britten. 20.55 ► Anna í Grænuhlíð. Seinni hluti. Kanadískur myndaflokkur um Önnu I Grænuhlíð og ævintýri hennar. Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir 22.35 ► Fréttahaukar (Lou Grant). Bandarískur mynda- flokkur um líf og störf á dag- blaði. 23.25 ► Útvarpsfréttir í dagskrár- lok. 19.19 ► 20.00 ► Vinarþel (Friend to 21.00 ► Dallas. 21.55 ► 22.25 ► Fegurðarsamkeppni íslands. Bein útsendinq frá Hótel íslandi. Kynn- 19:19. Fréttir Friend). Meöal listamanna sem Háskólinn fyr- ar Sigrún Waage og ValdimarÖrn Flygenring. Leikmynd: JónÁmnason. Lýs- og fréttaum- koma fram: Charles Aznavour, Liza irþig- ing: Alfreð Böðvarsson. Búningar: RagnheiðurÓlafsdóttir. Umsjón oq stjóm fjöllun. Minelli, Ray Parker, Jr., Vanity, Rita Raunvísirida- upptöku: Maríanna Friðjónsdóttir. Collidge, Juice Newton, Dionne War- deild. 00.25 ► Dagskrárlok. wick, Ben Vereen og Davin Soul. Rás 1: Ey sú liggr á Skagafirði ■■■■ „Ey sú . liggr á C\C\ 30 Skagafirði" nefnist þáttur sem er á dag- skrá Rásar 1 í kvöld. Umsjón með þættinum hefur Jón Gauti Jónsson. Fjallað verður um Drangey, fylgst með vorkom- unni í eyjunni og Illugadrápa eftir Stephan G. Stephansson flutt. Ennfremur mun Jón Gauti ræða 'við ungan sjó- mann, Hauk Steingrímsson, um fuglalífið á vorin og fugla- veiðar síðustu áratugi. 10.03 Morgunsyrpa Evu Asrúnar Alberts- dóttur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatíu. Margrét Blöndal leikur tónlist og gefur gaum að smáblómum í mannlífsreitnum. Fréttir kl. 14. 14.05 Milli mála. Óskar Páll Sveinsson. Fréttir kl. 15.00 og kl. 16.00. 16.05 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Ævar Kjartansson og Sigríð- ur Einarsdóttir. Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00, hlustendaþjónustan kl. 16.45. Stórmál dagsins milli kl. 5 og 6. Fréttir kl. 17.00 og 18.00. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Afram Island. Dægurlög með íslenskum flytjendum. 20.30 Útvarp unga fólksins — Óskalög. Vemharður Linnet er við hljóðnemann. Fréttir kl. 22.00. 22.07 Rokk og nýbylgja. Skúli Helgason kynnir. (Endurtekið aðfaranótt laugardags að loknum fréttum kl. 2.00.) Fréttir kl. 24.00. 1.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 endurtekinn frá fimmtu- degi þátturinn „Jarðlög" í umsjá Snorra Guðvarðssonar. Að loknum fréttum kl. 4.00 flutt brot úr dægurmálaútvarpi mánudagsins. Fréttirkl. 2.00, 4.00, sagð- ar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veður- stofu kl. 1.00 og 4.30. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Þorgeir Ástvaldsson og Páll Þor- steinsson með morgunþátt. Fréttir og ýmsar upplýsingar fyrir hlustendur, í bland við tónlist. Fréttir kl. 8.00. 9.00 Páll Þorsteinsson. 10.00 Valdís Gunnarsdóttir. Fréttir kl. 10.00, 12.00 og 13.00. 14.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. Fréttir kl. 14.00, 16.00 og 18.00. 18.10 Ólafur Már Bjömsson með flóamark- að. 19.00 Freymóður T. Sigurðsson. 20.00 Sigursteinn Másson. Tónlist, kveðjur og óskalög. 24.00 Næturdagskrá. RÓT FM 106,8 9.00 Morgunvaktin með Ágústi Magnús- syni sem spilar nokkur kristileg lög I til- efni dagsins. Siminn opinn fyrir kveöjur og óskalög. I- Stöð 2: Fegurðarsamkeppni íslands í kvöld verður valin feg- OO 25 ursta stúlka íslands fyr- ir árið 1989 og fer keppnin fram á Hótel íslandi þar sem Stöð 2 verður á staðnum með beina útsendingu frá atburðinum. Mikill tími hefur farið í undirbún- ing undanfamar vikur, en tíu stúlkur, frá öllum kjördæmum landsins, taka þátt í keppninni. í þættinum 19:19 verður sýnt er stúlkurnar mæta á Hótel ísland en síðar um kvöldið hefst beina útsendingin frá keppninni sjálfri. Kynnar kvöldsins verða þau Sig- rún Waage og Valdimar Örn Plyg- enring en umsjón og stjórn upp- töku er í höndum Maríönnu Frið- jónsdóttur. 11.00 Hljómplötuþátturinn hans Alexand- ers. E. 13.30 Af vettvangi baráttunnar. Gömlum eða nýjum baráttumálum gerð skil. E. 15.30 Laust. 16.30 Frá verkfallsvakt BHMR. Þessi þáttur verður meðan verkfallið stendur. 17.00 Búseti 17.30 Laust. 18.00 Opið hús hjá Baháíum. 19.00 Opið. Ólafur Hrafnsson. 20.00 FES — unglingaþáttur. Umsjón Klara og Katrín. Sjónvarpið: Anna í Grænuhlíð ■■■■■ Annar þáttur sjón- OA 55 varpsmyndarinnar "V um Önnu í Grænu- hlíð verður sýndur í kvöld. Sagan fjallar um unga stúlku sem er tekin í fóstur af eldri systkinum. Hún hefur mikið skap og á erfitt með að hafa hemil á tungu sinni sem oft kemur henni í vandræði. Gömlu systkinin taka ástfóstri við þessa stúlku sem fyrir mis- skilning lenti hjá þeim. Mishermt var í Dagskrár- blaðinu á föstudag að sagan væri skrifuð af Mark Twain. Hið rétta er að höfundur sög- unnar er Lucy Maud Mont- gomery en Mark Twain hafði aftur á móti mikið dálæti á sögu þessari. 21.00 Tvífarinn. Tónlistarþáttur I umsjá Ásvalds Kristjánssonar. 22.00 Hausaskak. Þungarokksþáttur í um- sjá Hilmars Þórs Guðmundssonar. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Næturvakt. STJARNAN FM 102,2 7.00 Þorgeir Ástvaldsson og Páll Þor- steinsson með morgunþátt. Fréttir og ýmsar upplýsingar fyrir hlustendur. Frétt- irkl. 8.00 og 10.00.og fréttayfirlitkl. 8.45. 9.00 Jón Axel Ólafsson. Fréttir kl. 12.00 og 14.00 14.00 Gunnlaugur Helgason. Fréttir kl. 18.00 18.10 íslenskir tónar. íslensk lög leikin ókynnt í eina klukkustund. 19.00 Freymóður T. Sigurðsson. 20.00 Sigursteinn Másson. 24.00 Næturstjömur. 12.00 MK. 14.00 Kvennó. 16.00 MS. 18.00 IR. 20.00 MR. 22.00 MS. 24.00 FB. UTRAS FM 104,8 UTVARPALFA FM 102,9 17.00 Blessandi boðskapur i margvíslegum tónum. 21.00 Orð trúarinnar. Endurtekið frá föstu- degi. 23.00 Blessandi boðskapur í margvíslegum tónum. 24.00 Dagskrárlok. ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR FM91.7 Sumarfrí til 10. september. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07— 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03—19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. Fjölmargir listamenn koma fram í þættinum Vinarþel sem sýndur er á Stöð 2 I kvöld. Vinarþel ■■■ í kvöld verður sýndur á OA 00 Stöð 2 nýr, bandarískur "w tónlistarþáttur sem gerður var til styrktar'armensku þjóðinni, en hún varð illa úti í jarðskjálftum í lok síðastliðins árs. Joel Cohen hafði veg og vanda af þættinum en einnig- koma við sögu eiginkona hans og tveir synir sem unnu við fram- leiðslu hans. Flutt verður lagið Fyrir þig Armenía sem Charles Aznavour og George Garvarentz sömdu sérstaklega af þessu til- efni. Þátturinn er spunninn í kringum æfíngar listamannanna á laginu en á milli þess sem lagið er æft er skotið inn myndbútum frá atburðunum í Armeníu og sögu Armeníu. Meðal listamanna sem fram koma í þættinum má nefna Charles Aznavour, Lizu Minelli, Ray Parker, Ritu Cool- idge, Dionne Warwick, Irene Cara, Connie Stevens o.fl.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.