Morgunblaðið - 25.05.1989, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 25.05.1989, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓIMVARP FIMMTUDAGUR 25. MAI 1989 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 jLfc b o. STOÐ2 19.50 ► Tommlog Jenni. 20.00 ► Fréttir og veður. 20.30 ► Úrfylgsnumfortfðar. 5. þáttur — Silfursjóðir. Litið inn á Þjóðminjasafnið. 20.45 ► Matlock. Bandarískur myndaflokkur. 19.19 ► 20.00 ► 20.30 ► 21.00 ► 19:19 Fréttir Brakúla greifi. Það kemur f Af bæfborg. og fróttaum- Teiknimynd. Ijós. Umsjón: Gamanmynda- fjöllun. Helgi Péturs- flokkur. son. 21.30 ► Nýjasta tœkni og vísindi. 22.00 ► jþróttir. 22.35 ► Kaupmannahöfn fyrr og nú. Gamlar Ijósmyndir frá Kaup- mannahöfn fyrri tima og nýjarmyndirfrá borginni einsog hún kem- ur okkur fyrir sjónir í dag. Þýðandi Sigurgeir Steingrímsson. 23.00 ► Ellefu fréttir og dagskrárlok. 21.30 ► Hetjurnarfrá Navarone. Langt er um liðiö síðan byssurnarfrá Navarone þögnuðu. Hinn hugrakki Miller hafði lagt sig í lífshættu til þess að slá vopnin endanlega úr höndum óvinanna og var sá eini sem komst lífs af í hinum skæða bardaga við Navarone. Miller og nýir félagar hafa nú fengið það verkefni að sporna við hugsanlegum yfirráðum Þjóðverja yfir (tölum. 23.30 ► Jazzþáttur. — Randy Sabien. 23.55 ► Heilinn. Frönsk gaman- mynd. 01.30 ► Dagskrárlok. UTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, sr. Stína Gisla- dóttir flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Randveri Þorláks- syni. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Lesiö úr forystugreinum dagblaðanna að loknu fréttyfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Sigurður G. Tómasson talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatiminn — „Á Skipalóni" eft- ir Jón Sveinsson. Fjalar Sigurðarson les tíunda lestur. (Einnig útvarpað um kvöld- ið kl. 20.00.) 9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Björnsdóttir. 9.30 Staldraðu viðl Einar Kristjánsson sér um neytendaþátt. (Einnig útvarpað kl. 18.20 siödegis.) 9.40 Landpósturinn — Frá Norðurlandi. Umsjón: Pálmi Matthíasson á Akureyri. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. 11.03Samhljómur. Umsjón: Leifur Þórarins- son. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 11.53 Dagskrá. 12.20 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynningar. 13.05 ( dagsins önn — Að keppa í fegurö. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Vatnsmelónusyk- ur" eftir Richard Brandigan. Gyrðir Elías- son þýddi. Andrés Sigurvinsson hefur lesturinn. 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Miðdegislögun — Snorri Guðvarðar- son. (Frá Akureyri.) (tmmg útvarpað að- faranótt þriðjudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 15.00 Fréttir. 15.03 Spjall á vordegi. Umsjón: Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. (Aður útvarpað 30. april sl.) 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi — Castelnuovo- Tedesco, Ketelbey og fl. Konsert fyrir gitar og hljómsveit nr. 1 í D-dúr eftir Mario Castelnuovo-Tedesco. Pepe Ro- mero leikur með Saint Martin-in-the-- Fields hljómsveitinni; Neville Mariner' stjórnar. „f kínverskum hofgarði" og „Á persnesku markaðstorgi" eftir Albert W. Ketelbey. Ambrosian kórinn og London Promenade hljómsveitin flytja; Alexander Faris stjórnar. Vinsæl mexikönsk lög eftir ýmsa höfunda. „Sinfonico Mariachi Aquil- as de America" hljómsveitin leikur; Dani- el Garcia Blanco stjórnar. (Af hljómdisk- um.) 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. 18.20 Staldraðu viðl Einar Kristjánsson sér um neytendaþátt. (Endurtekinn frá morgni.) Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Sigurður G. Tómasson flytur. 19.37 Kviksjá. Þáttur um menningarmál. Umsjón: Friðrik Rafnsson og Þorgeir Ól- afsson. 20.00 Litli barnatíminn — „Á Skipalóni". (Endurtekinn frá morgni). 20.15 Úrtónkverinu — Nútímatónlist. Þýdd- ir og endúrsagðir þættir frá þýska útvarp- inu í Köln. Þrettándi og síðasti þáttur. Umsjón: Jón Örn Marinósson. (Áður út- varpað 1984). 20.30 Frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar islands i Háskólabiói — Fyrri hluti. Stjórn- andi: Paul Zukovsky. Tónlist eftir Jón Leifs: — Endurskin í norðri op. 40. — Landsýn op. 41. — Þrjár myndir op. 44. Kynnir: Jón Múli Árnason. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Glott framan í gleymskuna. Friðrik Rafnsson fjallar um mið-evrópskar bók- menntir. Lokaþáttur. (Einnig útvarpað nk. þriðjuag kl. 15.03). 23.10 Frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar (slands i Háskólabíói — síðari hluti. Stjórn- andi: Paul Zukovsky. Tónlist eftir Jón Leifs: — Geysir op. 51. — Hekla op. 52. — Fine II op. 56. Kynnir: Jón Múli Árna- son. 24.00 Fréttir. 24.10 Samhljómur. Umsjón: Leifur Þórar- insson. (Endurtekinn frá morgni.) 1.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. RÁS 2 — FM 90,1 1.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næsturúrvarpi til morguns. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagöar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 7.03 Morgunútvarpið. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum, spyrja tíðinda víða um land, tala við fólk i fréttum og fjalla um málefni líðandl stundar. Fréttir kl. 8.00, veðurfrétt- ir kl. 8.15 og leiðarar dagblaðanna kl. 8.30. 9.03 Morgunsyrpa Evu Ásrúnar Alberts- dóttur. — Spaugstofumenn lita við á Rás- inni kl. 9.25. — Afmæliskveðjur kl. 10.30 og fimmtudagsgetraunin. — Sérþarfaþing Jóhönnu Harðardóttur uppúr klukkan ell- efu. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.20 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.15 Heimsblöðin. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatiu. Gestur Einar Jónasson. 14.05MÍIIÍ mála, Óskar Páll Sveinsson leikur lög. Útkikkið upp úr kl. 14. Hvað er í bíó? — Ólafur H. Torfason. Fimmtudagsget- raunin endurtekin. Fréttir kl. 15.00 og 16.00. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Ævar Kjartansson, Sigríður ' Einarsdóttir og Guðrún Gunnarsdóttjr^ Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00, hlust- endaþjónustan kl. 16.45. Meinhornið kl. 17.30, kvartanir og nöldur, sérstakur þáttur helgaður öllu þvi sem hlustendur telja að fari aflaga. Stórmál dagsins milli kl. 17 og 18. 18.03 Þjóöarsálin. — þjóðfundur í beinni útsendingu. — Daglegt mál. Sigurður G. Tómasson sér um þáttinn sem er endur- tekinn frá morgni á Rás 1. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 íþróttarásin — íslandsmótiö í knatt- spyrnu, 1. deild. Beinar lýsingar frá leikj- um Vals og ÍA, og ÍBK og FH. Fréttir kl. 22.00. 22.07 Sperriö eyrun. Anna Björk Birgis- dóttir leikur þungarokk á ellefta tímanum. Fréttir kl. 24.00. 1.10 Vökulögin. Að loknum fréttum kl. 2.00 verður endurtekinn frá mánudegi þátturinn „Á frívaktinni", Þóra Marteins- dóttir kynnir óskalög sjómanna. Að lokn- um fréttum kl. 4.00 flutt brot úr dægur- málaútvarpi fimmtudagsins. Fréttir kl. 2.00 og 4.00. og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfréttir kl. 1.00 og 4.30. BYLGJAN — FM 98,9 7.00 Þorgeir Ástvaldsson og Páll Þor- steinsson með morgunþátt — Fréttir kl. 8.00 og 10. 9.00 Páll Þorsteinsson. 10.00 Valdís Gunnarsdóttir. Fréttir kl. 12.00. 14.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. Fréttir kl. 14.00 og 16. 18.00 Ólafur Már Björnsson með flóamark- að. 18.10 Reykjavík síðdegis. Hvað finnst þér? Ómar Valdimarsson stýrir umræðunum. 19.00 Freymóður Th. Sigurðsson 20.00 Sigurður Helgi Hlöðversson. 24.00 Næturdagskrá. RÓT — FM 106,8 09.00 Rótartónar. Leikin tónlist fram til há- degis. 11.00 Hausaskak. Þungarokksþáttur. E. 12.30 Rótartónar. 13.30 Mormónar. Kirkja Jesú Krists hinna síöari daga heilögu. 14.00 Hanagal. Félag áhugafólks um franska tungu. E. 15.00 Alþýðubandalagið. E. 15.30 Við og umhverfiö. Dagskrárhópur um umhverfismál. E. 16.00 Fréttir frá Sovétríkjunum. Maria Þor- steinsdóttir. 16.30 Frá verkfallsvakt BHMR. Þessi þáttur verður meðan verkfallið stendur. 17.00 Magnamín. Ágúst Magnússon spilar gömul og ný lög og lítur á nýja vinsælda- Jista. 18.00 Kvennaútvarpið. Ýmis kvennasam- tök. 19.00 Opið. Guðlaugur Harðarson. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. Umsjón: íris. 21.00 í eldri kantinum. Tónlistarþáttur í umsjá Jóhönnu og Jóns Samúels. 22.00 Hljómplötuþáttuþátturinn hans Alex- anders. 23.30 Rótardraugar. Lesnar draugasögur fyrir háttinn. 24.00 Næturvakt. STJARNAN — fm 102,2 7.00 Þorgeir Ástvaldsson og Páll Þor- steinsson með morgunþátt. 9.00 Jón Axel Ólafsson. 10.00 Jón Axel Ólafsson. Fréttir kl. 12.00 og 14.00 14.00 Gunnlaugur Helgason. Fréttir kl. 18.00. 18.10 íslenskir tónar. íslensk lög leikin ókynnt í eina klukkustund. 19.00 Freymóður T. Sigurðsson. 20.00 Sigurður Helgi Hlöðversson. 24.00Næturstjörnur. ÚTVARP ALFA — FM 102,9 14.00 Orð Guðs til þín. Þáttur frá Orði Lífsins. UmsjónarmaðurerJódís Konráðs- dóttir. 15.00 Blessandi boðskapur í margvíslegum tónum. 21.00 Bibliulestur. Frá Krossinum. Gunnar Þorsteinsson. 21.45 Miracle. 22.00 Blessandi boðskapur í margvíslegum tónum. 24.00 Dagskrárlok. ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR FM91.7 Sumarfrí til 10. september. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07— 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03—19.00 Svæðisútvarp Noröurlands. 18.03—19.00 Svæðisútvarp Austurlands. PflULfl ABDUL FOREVER YOUR 6IRL Inniheldur topplög á borð við SMIGHTUP, FOREVER YOUR GIRL og KNOCKED OUT. S T E I N A R Póstkrafa: 91-11620 1001 nótt? Ifyrradag kunngerði Páll Þor- steinsson útvarpsstjóri þúsund- asta útsendingardag Bylgjunnar. Já, það er mikið vatn runnið til sjáv- ar frá því er þessi fyrsta einkastöð okkar Islendinga sópaði til sín hlust- endum. En eiga þeir Bylgjumenn þúsund og eina sögu að segja okkur líkt og sögumaðurinn í Þúsund og einni nótt er keypti sér líf með slíkum galdri? Ekki öll nótt Því verður ekki á móti mælt að Bylgjunni fylgdu ferskir straumar og enn eru glóandi símalínumar í fersku minni er auglýsendur sprengdu símakerfið. Hemmi Gunn bauð mönnum til gestastofu við góðan orðstír og hlustendur brugð- ust með eindæmum vel við er þeir Bylgjumenn efndu til áheitasöfnun- ar. Þá var þáttur Hallgríms Thor- steinssonar er hann nefndi Reykjavík síðdegis nokkur nýlunda og fyrirmynd svipaðra þátta á rás 2. Og ekki má gleyma framhalds- leikriti Gríniðjunga. Þessi nýmæli skutu rótum á ljósvakanum í stjóm- artíð Einars Sigurðssonar. En Einar þoldi ekki hina hörðu svipu hins örsmáa íslenska auglýsingamark- aðar og hvarf því til annarra starfa. Nú ber fátt nýtt til tíðinda á Bylgjunni nema ef til vill hina hressilegu samtengdu fréttatíma Bylgjusljömunnar er Jón Ásgeirs- son stýrir en þeir skyggja þó ekki á stjömufréttaþætti forverans Eiríks Jónssonar. Gamalreyndir plötusnúðar snúa til skiptis vin- sældapoppplötum andartaksins og gullplötum Bítlaáratugarins. Þess á milli er efnt til fyrirtækjaleikja af ýmsum toga. Bylgjan hefír sum sé festst í því fari er Einar Sigurðsson vildi forðast, hún er orðin að hrein- ræktuðu auglýsingaútvarpi. En var við öðm að búast? Er hægt að ætlast til þess af útvarps- stöð sem lifír alfarið af auglýsinga- tekjum að hún hagi ekki dag- skránni samkvæmt kröfum þess er leggur til rekstrarféð? En hveijar em í raun og vem kröfur auglý- senda? Þeir biðja að sjálfsögðu að- eins um fleiri hlustendur. Ef fyrr- greint verklag nær því markmiði að laða að hlustendur þá em vænta- lega allir í sjöunda himni? Með öðr- um orðum þá stýrir auglýsinga- markaðurinn að miklu Ieyti dagskrá íslensku einkastöðvanna. Og þar sem hinn íslenski auglýsingamark- aður er ansi smár þá hlýtur hann að vera harður húsbóndi. En hvar er þá frelsið? Erfið spuming fyrir þann er hefir manna mest barist fyrir fijálsu útvarpi. Staðreyndir lífsins em nefnilega þær að frelsið kostar peninga. Af því leiðir að stjómendur einkastöðv- anna njóta ekki sama frjálsræðis og stjómendur aðalkeppinautarins, rásar 2, er hefur afnotagjöldin sem bakhjarl. En hér eram við aðeins að tala um frelsi dagskrárgerðar- mannanna en ekki það valfrelsi sem stefnt var að með setningu nýju útvarpslaganna. Það skiptir auðvit- að höfuðmáli að tryggja að hér geti starfað nokkrar útvarpsstöðvar er búi við svipað rekstraramhverfi en eins og nú er málum háttað hallar mjög á einkastöðvamar í samkeppninni. Og svo má ekki gleyma því að það njóta bara ekki allir íslendingar þess valfrelsis sem stefnt var að með nýju lögunum. Bylgjan og Stjaman nást hvorki á Vestfjörðum né Austíjörðum og stór hluti Norð- urlands fer á mis við stöðvamar. Það má því vel skipa þessum stöðv- um á bekk með svæðisútvarpsstöðv- um RÚV. Og þessi staða breytist lítið á meðan ríkisútvarpið kneyfar afnotagjöldin og berst á auglýs- ingamarkaðinum. Ólafur M. Jóhannesson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.