Alþýðublaðið - 10.09.1932, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 10.09.1932, Blaðsíða 2
ALP.YÐUBL’AÐIÐ Indlegt máUIeysi — anðleos leiðtega. Magnús Jónsson guðfræöipró- íessor er kunnur að pvi aö vera óprúttiinn og ekki vandur aðmeð- úluna i opinberum mállum. Koma og þessir eíginlcikar hans rnjög skýrt fram í hinum svo niefndu „Keykjavikur-bréfum", er biitast i „Mgbl.'1' á hverjuim suWnudegi og hann skrifar, enda telur hann sér óhaett að þjóna lund sinni að lyst, þar sem ábyrgðin kemur á heröar Váltýs og Jóns Kjartans- sonar. Siöast liðinn sunraulag dvielur þessi guðfræðiprófesisior einkum við ástand atvinnuveganna, kaup- gjald \urká!ýðsins Dg hinar „földu milljónir" er ég gat um í gxtain /hér í blaðínu aö fundist hefðu í bókum í bönjkunum við rannsókn skattstjóra. Hanin hieldur því fram og að því er virðfist í fullri trú, að það sé kaupgjald verkalýðsins í landinu, siem vaildi því öngþveiti,, sem atvinnuvegirnir hafa verið i. Petta hafa m;enn að víisu heyrt fyr, en það var ólíklegt, áð einn af leiðtogum íhaidsáns færi að koma fram með þessa röksemd eiwmitt núna, og það af mörgum ástæðum. 1 fynsta lagi er það sannað, að meðaltekjur verkamianina og sjó- manna hafa verið síðast liðið IV2 ár um tvö þúsund krónur; — þar af edga þeár svo að greiða 600—1200 krónur í húsáleigu- Væri það þá ekki fnemur okur flokksbræðra M, J. á byggihtgar- efhi og íbúðum, sem væri að diepa atvinnuvegina? í öðru lagi: Mgbl. hefiir undan- íanið vemð að birta tekjuskrá ýmsra starfsmanma ríkisins og þær sýna, að þar er fjöldi manna með 6—12000 kr. árstekjur, og þaai á meöal M. J. Er ekki lík- legia, að þessar hátekjur diepi atviininuvegina heldur en tekjur þeirra man'na, sem uinna beMínis vB, pá, en bera þó ekki úr býtum ntóma um 2 þús. kr.? í þriöja Lagi: 1 nýútkomnum V'erzhimartí oindum er giein um sailtfekssöluna. Þar er sagt skýr- uan orðum, að hið megnásta ólag hafi verið komið á saltfekssöl- una og ekki hafi annað verið sýnt en að stefna miundi til hruns, ef ekki væru mynduð samíök um sölu þessara afurðja, þ. e. sam- líeppni gírugra fekkaupmanna var búin að eyðileggja stórum fyrir þessum aðaiatvinnuvegi landsmanna. Hvort mun pctð, valda meáru um níðurdrep at- vinnuveganna en kaup hásetanna á togurunum? í fim-ta lagi: Pað er vitað að mfikill fjöldi manna hefir miklu hænri, laun en þeir menn, sem Mgbl. hefir birt skrá yfir. Það er vitað, að Kveldúlfsfotstjórarn- íb taka 30 þús. kr. ársiLaun hver (þedr eru 5), að AMiance gefur sijir um félögum áíika laun, að lyf- saLarnir okra svo á sjúkurn Reyk- vikum, að þeir fá 30—50 þús- und krónur í árslaun, að banka- stjóramir hafa frá 19 þúsundum upp í 24 000 kr. ársíLaun o. s, frv. —• Skyldi ekki þetta draga m-eirli úr þrótti atviiuiuvegmina hieldur en 2 þús. kr. laun verka- lýðsins ? í sjötta lagi: Meðan íhaitíið velti sér, "an nokkurrar Mutun- ar frá alþýðu manna; í peninga- málum þjóðarinnar, töpuðu bank- arnár 33 miLljónum króna á ein- staka bröskurum, auk þess sem gífurlegar fjárhæðir hmfu undir embættisfærslu giltra: íhaldshöfðí- ingja. Muin þetta Iivergi komia frám? Skyldu ekki töpln draga meira úr afli atvinnuveganna, þó ekki væri með öðru en hinum háu forvöxtum, heldur en hin lágu laun, sem verkalýðurinn fær fyrir að leggja vinnuþrek sitt fram við framlieiösluna ? GuðfnæÖiprófesisorinn ræðst ekki á húsaiieiguokur, lyfjaokur, háu launin, Hann vitir ekki millj- ónasóunina og f járdxáttdnin, hann heiimtar með helgisvip ráðurskor- in sultarlaun alþýöunnax! Einu sinni hefiir Ma'gnús Jóns- son, sem hefir um 11 þúsund 'lirónur í iaxm, sýnt beriega um- hyggju sína fyrir fjárhagsafkomu þjóðarinnar og þar með atvmmu- veganna, það var þegar hann fón í mál við Landsbankann og heimtaði bankaráðisiliaun (3200 kr.), hálf önnur verkamannislaun, fyrir að vera ekki í bankairáði! Ekki var hann vægulr í kröfum! Verka- rnenn kiefjast þó ekki meira en þess, áð fá um 4 þús. kr. ’fyrir að vinna 10 stundir á dag aiLt ár- ið og| fá pa<), ekki, Hið andJega máittleysi Magn- úsar Jónssonar verður því sorg- legra þegar þess er gætt, að hann á að vera andLegur Leiðtogl prestaefna landsins! V. S. V. Þjóðfélagsbyltingin ð Spáni. Spænska þingið samþykti í igiær með 318 atkv. gegn 19 Landbún- aiðarfrumvarpið1, þar sem ákveð- iið er að taka lönd aðalsmanna og skiftai' þeám í smájarðör. Ofmrpíc\ í dag: KL 16 og 19,30: Veðturfragnir, K3. 19,40: Tónileikar (Otvárpsþrispilið). Kl. 20: Söng- vél. Kl. 20,30: Fréttír. — Danzlög tiL ki. 24. 1Pétur Sigurðsmn flytur erindi í Varíðarhúsiniu annað kvöld kl. 8V2 um þáð, hvort líkur séu til þess áð þjööimaT muni afkristnasit og hver af þeim stefnum, sram berj- ast um völddn, muni halda velli i framtíðinm, Aðganjgur er ekki seldur. Lifur. Fleslir hafa beyrt talað um vita- mín, en mér hefir virzt svo, sem fjöldi manns hafi misskillið hvað það orð þýðir. Menn hafa lialdið, áð það, að miikið væri af vita- fmínum í einhverjum mat, þýddi sama og að mikið væri í honum af næriingarefnum, en svo er ekki, Næringarefni og vitamin eru sitt hvað, og mikil næring getur verið í mat, þó ekki sé í honum vita- mín. Vitaminini eru efni, sem reynslan hefir sýnt að þurfa að vera í fæðlunni tiíl þesis áð menn (og skepnur) geti þrifisit. Það er þvi nauðsynJegt, ef étin er fæða, sem vitamín vantar í, að menn éti einnig annan mat, sem þau eru í. Immigu áður en menn viissu að viíamín vom til, var álmenningi kunnugt uin, að þeir, sem tirukku þorskalýsi (eða átu bræðing, sem þaö var í), þrifust að jafnaði bet- ur en hinir, sem ekki neyttu þess. Menn héldu þá, að það væni feit- imetinu í lýsinu að þakka, hvað mönnum varð gott af því. En nú vita mienn að svo er ekki, heldur áð það er vitamínunum, sem em í þorskaliiur (og þorskaiýsi) áð þakJta. Töluverður skilningur er vakn- áðiur meðál álmennings á því, að gott sé að gefa bömum lýsi, en einis og kunnugt er, þá þykir mörgum bömum þáð vont, £vo að ómögulegt er að fá þau tíl þiess áð taka það. En nú vilil’ svo vel til, að fliestum börnum þykir soðin þorskalifur góð. En að boröa hana gerir álveg sama gagn og að dnekka lýsi. Það er meira að segja kannske fuLt eins gott að borða Lifrinia, eins og að drekka Lýsi. Nýjustu. ranmsóknir hafa sem sé Ieitt í Ijós, áð í lifrinni er jafnmikið af vitamínum, hvort sem hún er feit eða mögur, svo að tiltölúlgega minst er af þeim í lýsinú, sem braett er úr lifrinni þegar hún er feitusit, en það er mestur hlutí. þess. Húsmæður ættu þvi, um JeiÖ og þær pönt- uðiu fisik hjá fisiksöiunum, að panta lifur, þegar þær ætla sér að hafa fiskinn soðinn. Þieir fisksal- ar, sem ég hefi átt tal um þetta við, segjast vera vanir að selja lifrina siama verði hvert pund og fiskinn, svo: að ekki þarf þetta að sttranda á kositnaðitaiumj. Rannsóknir hafa sýnt, áð bæði' í laxalifur og í hetliagfíisikiMfur (siem hvorttveggju vanalega mun fleygt), er langtum meira af vita- minum en í þonskaíLifur; t. d. et í hei’lagfiskilifux 15 til 75 .sánnum meira! Fisksalar ættu því áð ganga eftir þvi við þá sijó- mienn, sem þeir kaupa af heáLag- fekið, að þeir láti lifriná koma líka jo g húsmæður ættu að ganga eftir áð fá svoiitinn bita af lifur, alt af þegar þær kaupa heilag- öski. Flóneni Flóventsson. A leiðflm réttSætisins. Opið bréf tíl Júl Havsteen, sýslu- manns i Þingeyjar sýslu. ---- (Frh.) Þá byrjum við þar, sem þér íi dómnum talið um kröfur þær, sem stefnandi byggi á, Er þar fyrst að nefna réttarskjal 5, og: hiljóðar það svo í heiLiu lagi: „Ég undirskrifuð undirgengst: það, að hlýða dómi þeiirra miauna,. sem tí.1 þess verða kvaddir, að mieta verk og ákveða kaup Kriist- jáns Eggertssonar, sem veriið hef- ir ráðsmaður hjá mér hér á Sig- uröarstöðum, en verður það ekki len,gur. — Nefndur Kristján má lákveða miennána í dóminni" Sigurðarstöðum, 11. ágúst 1926.. Guðrún Björnsdóttir. Vottar: Pétur Siggefcrisson. Stefán Kr. Vigfúsison, Nú segið þér í dómnum, að til þessa starfa hafi ég fengiö þá Björn Kristjánsson kaupfélags- stjóra og Siigurð Kristjánsson bónda í Leirhöfn, og berið þér Björn Haraldsson — sem ég fal málið — fyrir þesisium uimmæL- um. Þetta er áð eins háLfur siann- leikur. — Það er rétt, að ég fékk þá Björn og Stgurð til þess áð ákveða kaupið, en hitt er .al- variega rangt með farið hjá yð- ur, að ég hafi falið þeim að meta. verkin, enda bera máLsiskjötín það, mieð sér, að Bj. Har. hefir hvergi haldiö því fnam. — Aftur á mótfc stendur það skýrt skráö á mörg- um stöðum, að tiil þess að „meta verkin" fékk ég þá: Pétur Sig- geirsson oddvita á Oddssitöðum. og Stefáta Kr. Vigfúsison bónda í Núpskötlu, og að þeir Bjöm og Sigurðtar ákváðu svo katipið eftir skýrslu þieirra. — Seintaa í dómn- um gerið þér þessa rangfærslu yðar ekki alveg meinilausa, sem hún anniars gat þó varið; þar segið þér: . . Þetta hafa hinir útnefndu matsmenn ekki gert Byggja peir> aðallegai á umstígn anfiapa marnia, sem ekki{ hafa ver- sérjstciktega kvaddtr tiL pess aa fnamkvœma: slíkt nué.“ Sam- kvæmt áðursögðiu em þassi um- mæli yðar heimildarlauis ósann- indi, og að því leyti skáðLeg, að niðurstaða dómsms byggist mjög á þeim. Komum við þá að skilningi yð- |ar á réttarskjali 5, eða ölflu held-ur skilningsleysi. — Yður þykir það sýniiega viðurblutamikið að kveða svo á með skýriumi orðum að mennárnir hafi átt að vera dómkvaddir, af því að iéttar- skjalið heimiiar alti anmað. Það var þó karlmannlegra en að velja þá leið', sem þér farið,. tiil þess að komast áð sömu niðurstöðu.' Þér byrjið á því að gizka á. það, hvað vakað háfi fyrix verjánda. Sú á- gizkun yðar er 1 meira lagi hæpiin.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.