Morgunblaðið - 25.05.1989, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 25.05.1989, Blaðsíða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 25. MAÍ 1989 Stjörnu- Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson í dag er það umfjöllun um Vogarmerkið (23. sept. - 22. okt.) í bemsku. Einungis er fjallað um hið dæmigerða fyr- ir merkið og lesendur minntir á að hver maður á sér nokkur stjömumerki. Ljúft barn Hin dæmigerða Vog er ljúf og þægileg í bemsku, er glað- leg, vingjamleg og oft aðlað- andi. Það kemur fljótt í ljós að hún vill ná til annarra og er merki félagslegrar sam- vinnu. Hún er því í flestum tilvikum auðvelt bam. Ást og tilfinningar Vogin er ástleitin en á stund- um erfitt með að sýna tilfinn- ingar sínar. Hún vill vera skynsöm og yfírveguð og er gefin fyrir að vega og meta hvað hún eigi að gera í sam- skiptum við aðra. Það getur því verið nauðsynlegt að hvetja hana til að sýna tilfinn- ingar sínar án þess að skamm- ast sín fyrir þær. Ef þetta er ekki gert er hætt við að þrátt fyrir vingjamleika, verði hún fjarlæg og eilítið tilfínningak- öld. Sjálfstœði Sú hætta er fyrir hendi að Vogin treysti á aðra án þess að ieggja nógu mikið til mál- anna sjálf. Það er því nauð- synlegt að kenna henni að standa á eigin fótum. Eitt af því sem foreldrar Vogarinnar verða að varast er að ala ekki upp ( henni ósjálfstæði. Það má t.d. gera á þann hátt að þegar bamið kemur og spyr: „Hvað er rétt?“ eða „hvort á ég að velja þetta eða hitt?" að segja á móti: „Hvað fínnst þér sjálfri?“ UmrœÖa Þrátt fyrir þetta þarf að ræða við Vogarbamið. Orka Vogar- innar er hugmyndaleg og því þarf að gefa henni hugmynda- lega örvun og hjálpa henni að þroska hugsun sína. Það þarf einnig að varast að reka á eftir Voginni. Hún þarf að fá tíma til að skoða hvert mál frá mörgum sjónarhólum. Það getur leitt til þess að hún virki óákveðin en í raun er hún ákveðin þegar hún á annað borð hefur tekið ákvörðun. Það hljómar kannski undar- lega en þrátt fyrir ljúft yfir- bragð og stundum tvístígandi famkomu, er Vogin í raun gallhörð undimiðri og fer sínu fram. Hún beitir hins vegar fortölum og fær aðra á sitt band með því að brosa og ræða málin. Hún er því oft ákveðin á vingjamiegan máta. Það má því ekki gera of mik- ið úr ósjálfstæði og óákveðni hennar. Það getur vissulega háð einstaka Vogum, en alls ekki öllum. Fegurö Vogin er oft listræn og feg- urðarelskandi. Mikilvægt er að foreldrar hlúi að þessum eiginleikum og skapi baminu aðstæður til að þroska list- rænt upplag sitt, svo framar- lega sem það sýnir áhuga á slíku. Þeir þurfa einnig ac taka tillit til þess að umhverf: bamsins þarf að vera fallegt. Vogin þarf að skreyta her- bergi sitt og æskilegt er að hún eigi falleg föt sem eiga vel saman hvað varðar liti o.þ.h. Vogin er einnig næm fyrir hljóðum og rifrildi for- eldra getur lagst illa í hana eða bælt jákvætt og bjart eðli hennar. Félagslyndi Vogin er félagslynd og í raun þarf hún öðrum merkjum framar á fólki að halda. Vog- arbarn sem býr við einangrun getur orðið geðstirt og óör- uggt. Þegar allt leikur í lyndi er Vogarbamið hins vegar vinsælt og vinamargt, oft svo mjög að allt hverfíð virðist búa heima hjá því. GARPUR fA/z&Uvel MEO HANN, P/tBB!, Ere&Nl'U y- ... OG /WN VEGNA LU(A-- ÉG HEF ALDREÍ FEN<2/& AÐ SEQJA GAHP/ HVAÐ /HÉ/? F/NNSr U/H HANN f MAFÐU E/CK/ htf/GSEOgi TEELA. VOPNl OG ORKJ GRETTIR BRENDA STARR BGHEFOl OETAÐSVAt&O AÐ V/D HlTTUMST iMEA1PHIS i Fy/Z/SA A /o. d'anafap/ualu Elv/s EGGET EKK/ \ 7/ZÚAÐ pvl (AÐ j AN/cHA/L SEOND/NN EG GETEkMj TR.ÖAP þv/ AÐBFENPA Sá QKBlN AÐDAANO/ ELV/S PRSSLEy I VATNSMYRINNI HEFURÐU VERlp AÐ STAMGA ÖR TÖMWUWUMf5/ VZ8 FERDINAND jLI >■ vvc g ^ f ••• " 1' w/ hm— Vita fallegar stelpur að þær eru fallegar? . ' Bara ef einhver segir þeim það .. Jæja? BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Hvað er verra en makker sem aldrei gefur marktæk afköst í vöm? — spyrja Reese og Trézel í bók sinni „Mistök þín í brids“. Og svara sjálfír: Sá sem kann sér ekki hóf á þessu sviði. Og nefna til þetta dæmi: Suður gefur; AV á hættu. Norður ♦ 62 ♦ Á7543 ♦ 9843 ♦ KG Vestur Austur ♦ D5 ....... ♦ Á109874 J»*,„ ■ ♦ AD107 ♦ K62 ♦ D9852 ♦ 76 Suður ♦ KG3 VKD108 ♦ G5 ♦ Á1043 Vestur Norður Austur Suður — — — 1 grand Pass 2 tíglar Pass 2 hjörtu Pass 3 tíglar Pass 4 hjörtu Pass Pass Pass Útspil: hjartanía. Suður verður sagnhafí í 4 hjörtum eftir yfirfærslu norðurs. Hann tekur tvisvar tromp og spilar svo laufi þrisvar og tromp- ar í blindum. Og hvað gerir aust- ur? Jú, æpir í spaða með tíunni. Samningurinn veltur augljós- lega á því að sagnhafi hitti á réttu spaðaíferðina. Eftir spaða- kallið verður það lítið vandamál. Auðvitað gæti lúmskur skratti í Austurstrætinu hent tíunni í blekkingarskyni, en hér er gert ráð fyrir því að fyrri kynni af þessum tiltekna austri bendi til annars en slíkrar slægðar. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Á alþjóðlega mótinu í Miinchen fyrr í þessum mánuði, kom þessi staða upp í skák alþjóðlega meist- arans Beats Zuger, Sviss og v- þýzka stórmeistarans Stefans Kindermann, sem hafði svart og átti leik. ■.'mimm 'yH- ' m p 20. - Hxc5! 21. Dxc5 - Hc8 22. Dxe5 - Bd6 23. Dxd4 - Bxh2+ 24. Kxh2 - Dxd4 25. exf5 — Dh4+ 26. Kgl — gxfS. Með þessari glæsilegu fléttu hefur svartur unnið drottningu hvíts fyrir hrók og mann. Tækni- ieg úrvinnsla er þó engan veginn einföld, en Kindermann vann skákina í 62 leikjum, eftir að hvítur hafði misst af jafnteflisleið- um. Úrslit á mótinu: 1.-2. Van der Sterren og Piket (Holiandi) 7 v. af 11 mögulegum, 3. Schlosser 6 v. 4.-6. Kindermann, Wahls og Bischoff (ailir V-Þýzkalandi) 5 v. 7.-10. Margeir Pétursson, Grosz- peter (Ungvl.), Cebalo (Júgó- slavíu) og Hickl (V-Þýakal.) 5 v. 11. L. Hansen (Danmörku) 4 v. 12. Zuger (Sviss) 4 v.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.