Alþýðublaðið - 10.09.1932, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 10.09.1932, Blaðsíða 3
IIJIÝÐUBL'AÐIÐ 3 Reykið May Blossom Virginia cigarettur. 20 stk. pakkinn kostar kr. 1,20. Fást í ollum verzlunum. þegar þess er gætt, að vierjandi hefir pverneitað pví, að hafa und- ársfctiifað réttarskjalið, pað sé falsað, en annað skjal hafi hún imdirskrii'að og leyft, að óg niætti :nefna mennina. — Nei, ágizkunin dugir ekki. — Þá hverfið pér að orðalaginu, sem pér segið áð bendi. tii þess, að mennirnir hafi átt áð framkvæma verk sitt sem dómkvaddir væru. Þér um það. En ég hygg, að fleiri muni líta svo á, að réttarskjalið heimili hin- um útnefndu mönnum, að þeir þurfi ekki að binda sig við liaga- fyrirmæli um formsatriði. Hvem- ig má það faria sarnian, að mlenn- imir hafi átt áð vera dómkvaddir, eða framkvæma verk sitt sem slíkir, og að ég mætti útnefna mennina, án nokkuns ákvæðis um það, hvernig þeir höguðu störf- um, hve margir þeir væru, hvort þeir skiftu með sér verkum e. þ. u. 1., eins og réttarskjalið skýlaust ber með sér,. . Þáð veldur mér sér,stakra;r greanju, hvernig þér — án heim- ilda — afflytjið þá menn, seim liðsintu mér í þessu efni, s. br. lýsingu yðar á því í dómnum, hvemig þeir hafi unnið það sitarf, siem þeim var trúáð fyrir. Auk þess, sem áðUr hefir verið rakið og snertir óvandvirkni yðar uim meðferð heimiilda, er enn eftir að geta margs. Or því að þér lögöuö út í þaö að viðhafa fráleitar ágizkanir í sjálfum dóminum, verjanda tii málsbóta, þá hefðuð þér ekki átt Hð loka augunum fyiir því, hversu eðlilegt það var, að þeir, aem á- kváðu mér kaupi'ð, tækju ekkert tilJit til þ-eirra hlumininda, sem ég hafði notið á Sigurðarstöðum og vdðurkenni í bréfi því, er þér vitnlð í, 1 réttarskjali 5 er þeim falið að ákveða kaupið með til- liti til verkanina, en ekki hitt, að ákveða hvað frá því skuli dnegið vegna hlunnindianna. Hitt er ;ann- áð máil, að ég í um getnu bréfi gef naúðisynlegar upplýsingar, ef til kaupsamnimga kæmi víð frú Guðrúnu eða ei'nhvem fyrir henn- ar hönd. — Enn fiemur gleym- ið þér þvi, að í úrskurði þeirra Björms og Sigurðar er þess getið, að frú G. hafi verið gert aðvart, svo hún gæti mætt og gefið upp- lýsimgar frá sínu sjónarimiðL í sókn málisins er tekið fram: „Við hinar mörgu sáttatilráUnir milli umbjóðanda míns og stefndrar, einnig nú síðást fyrir sáttanefnd Piesthólasáttaumdæm- is, hefir trmbjóðandi m|nn eða um- boðsmenn hans fáilist á áð taka til giedna ýmsar upphæðir, s^ir sitefnd hefir þózt geta ledknað fupp í kaup umbjóðanda míns, og sömúlieiðis undir iekstri þessa máls, mun ég viðurkenna allar sanngjamar kröfur stefndrax.“ Það, sem að framan er greint sýnjir, að ekki hefir það verið aetiun mín, né hieldur þeirra imanna, er starfað hafa fyrir mína hönd, að nota réttarskja-1 5 tii liin-s ýtrasta, og hlýtur það að vera yður ljóst. — Þeir Bjöm og SigurðUr hafa þvi gert nókvæm- lega þáði, sem þeim var falið, og ek'ki vanrækt neitt. Fróðllegt er að virða fyrir sér aðferð verj-anda þesisu til saman- burðar. Hún neitar undirskrift sinni á réttarskj-ai 5, neitar öll- um tilboðum tii samkomul-ags um kaupiði, miætir ekki né lætur mæta, þegar úrskurðað er um þáð, sendir aldiei neinn reikning yfir hlunnindi mér veitt, við hefir strákslega framkomu með áburði um falis, en viðurkennir þó að ég ©igi hjá sér, með því að viður- kenna að einhveris konar mats- gjörð hafi átt að f.ara fram af tveim óvi'lhöMum mönnum, og Hali-dór bróðir sinn hafi átt að vera þar með fyrir sína hönd.. — Ef hún hefir verið viss um að hún hefði þegar gieitt mér alt, þá þurfti ekk-i að meta verkin né á- kveða kaupi-ð, nema hlunnindin væru þá tekin þar rnieð. En bæði í réttanskjali 5 og í fyrri yfirilýs- ingu, sem verjandi segist hafa undirskrifað, eru þau ekki nefnd. Þá er að minnast gneinargerðær þeirra Péturs og St-efáns. — Þér gerið mikið úr því, að þeLr sk-oð- uðu ekki vorverk og heyfen-g Þorsteins Magnússonar, sem þeir tóku mér til samanburðar. En þér getiö þess ekld, að Stefán skýrir það fyrir rétti, hverndg á þvi stóð, og þegar athugaö er vottorð Þorsteins, verður Ijóst, áð hvergi er því hnekt, að líkt halfi verið á statt um v-orverk og heyf-eng beggja búanna, og er það viðurkenning þes-s, að sama-n- burðurinn haö verið réttur, eða svo réttur, að ekki hefir verið talið fært að leggja út í þrátt nm það. En það, hv-ort saman- burðurinn hefir verið réttur virð- ist mér mergurinn máisins, en hitt aukaatriði, hvort Þorsteinn var spurður eða sérstök slk-oðun gierö, þega'r í hiut áttu irnenn, sem voru þessiu gegnkunnugir og framkvæmdu ekki veiík sitt sem dómkvaddir menn. Þá talið þér um viðurkenningu þess, að ég hafi haft frátafir frá störfum á Sigurðarstöðum, en gleymið áliti þeirra1, er verkin mátu, og framburði Karls Ein- arssonar fyrir rétti. Karl sá vann, með mér mánaðartima um vorið á Sigurðarstöðum. (Nl.) Básum í Grímsey, ímarzmán. 1932. Kristján Egger&sson. Bað Hollendingsins. Um daginn sáu menn, er stadd- ir voru nokkuð ofan við Niágara- fossimn, áð sundbúinn maður kom áð fljótíniu, auðsjáanilieiga í peim tilgangi áð synda yfir það, en straumur er þarna ailharður of- an við fossana. Var hrópað til mannsins úr ölltum áttum að lieggja ekki í fljótið, en hann gegndi því engu, en lagði-st til feunds I það, hér um bii 100 m-etra ofan við foissinn. Stóð nú fólkið á öndinni og horfði á manninn hraustlega kljúfa hinin ólma straum. Miðaði hontum ekki fljótt út á fflijótið, þvi hann þurfti að vinna á móti str-aumnum, er bar hann nær foss- brúnjnni. Straumurinn var nokk- úð ójafn, svo ma'ðurinn b-arst stundum undan straumi, og óx æsing áborfendá jafn-an, þeg.ar þáð vi-ldi tiil. Ot að miðju ffljót- inu trúðá enginn þekra, sem á horfðú, öðru en að maðurinn færi í fossinn og biði bana; en svo fór áð lokum, að hann komst yfir o-g lenti heiiu og h-öldnu hinum megiin fljótsins. Þegar maöurinn kom upp á bakkann, voru þeir, sem þar istóðu, svo; fegnir að sjá hann kominn lifandi yfir, að þeir föðm- uðu hann að sér, þó þeir þektu hann ekki. En lögiegluþjónn, er áð kom, spurði hann hvort hann vdssi ekki að bannað væri að synda þarna, sem áin rynni í streng. Máðurinin kva'öst ekki hafa viitáð það; sagðiist vera að ko-ma úr viku ferðalagi og að sig hefði langað til að fá sér hiessandi bað. Maður þessi var W. T. Vanrhyne li-ðsforingi, sem var einn af keppendum Hollendinga á Olympiu-Iieikjunium í Los An- geles. Margir haf-a áður reynt að synda þarna yfir, en fáum teklst. F-ellur fljótiið þarna 20 metra á 1000 m-etna lerigd, og má af því ráða straum þess. Webb höfuðs- maður, sá, er fyrstur synti yfir Ermarsund, reyndi að synda þ-arná yfir árið 1883. En istraUm- urin-n varð honum yfirstierkari og sópaði honum fram af fossbrún- in-ni, og heið hann þar bana. Messur. á moigum: I dómkirkj- unni kl. 11 séra Friðrik Haligríms- -son. í frikirkjunni kl. 2 séra Árni -Sigurðsson. I Landakotskirkju kl. 10 f .m. hámessa, kl. 6 e. m. guðsþjónusta með piedikun. Útuarpux á morgun: Kl. 10,40: Veðurfregnir, Kl. 14: Messa í fri- kirkjunni (séra Á. Sig.). Kl. 19,30: Veðurfregnir. Kl. 19,40: Barna- timi (Margrét Jónsdóttir kennari). Kl, 20: Erindi: Um bamaVemd II. (Sigurbjöm Á. Gíslason). Kl. 20,30: Fréttix, Kl. 21: Söngvél (Schumann). Nœkirvöriaxtr, er næstu viku í lyfjabúð Reykjavikur og lyfjabúð- inni „Iðunni“- Summdagslœlmir verður á moigun Halldór Stefánsson, Laugavegi 49, sími 2234.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.