Morgunblaðið - 26.05.1989, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 26.05.1989, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 26. MAÍ 1989 ATVINNUA UGL YSINGAR Tresmiðir Okkur vantar strax trésmiði til starfa. Einungis duglegir og reyndir smiðir koma til greina. Upplýsingar í síma 652221. S.H. VERKTAKAR HF. STAPAHRAUN 4 - 220 HAFNARFJÖRÐUR SÍMI 652221 SMIÐJUVEG 11 - 200 KÓPAVOGI - S: 91-641340 Kranamaður óskast í vinnu nú þegar. Upplýsingar í síma 641340. ISAL Bifvélavirkjar Óskum eftir að ráða bifvélavirkja til starfa á fartækjaverkstæði okkar í sumar. Ráðning nú þegar, eða eftir samkomulagi, og til 15. september 1989. Nánari upplýsingar veitir ráðningarstjóri í síma 607000. Umsóknum óskast skilað í pósthólf 244 í Hafnarfirði eigi síðar en 31. maí 1989. Umsóknareyðublöð fást hjá Bókaverslun Sig- fúsar Eymundssonar, Reykjavík og Bókabúð Olivers Steins, Hafnarfirði. íslenzka álfélagið hf. Kennsla í Grindavík Kennara vantar við Grunnskólann nk. haust. Meðal kennslugreina: Tölvunarfræði, íþróttir, stuðnings- og sérkennsla, kennsla yngri barna og í 7. bekk. Sveigjanlegir starfs- hættir. Aðstoð veitt við útvegun húsnæðis, verulegur húsnæðis- og rlutningsstyrkur. Upplýsingar veittar í símum 92-68555 (Grunnskólinn), 92-68504 (skólastjóri) og 92-68363 (yfirkennari). RÍKISSPÍTALAR Aðstoðarlæknir Af sérstökum ástæðum er endurauglýst staða 1. aðstoðarlæknis á Barnaspítala Hringsins, Landspítalanum, frá og með 1. júní nk. eða sem fyrst eftir það og veitist til eins árs. Æskilegt er að umsækjandi hafi einhverja starfsreynslu á barnadeild, t.d. 6 mánuði. Nota skal umsóknareyðublöð lækna. Ljósrit af kandidatsprófi og vottorð varðandi starfsferil fylgi með. Umsóknir sendist sem allra fyrst til Víkings H. Arnórssonar, yfirlæknis, sem veitir nánari upplýsingar í síma 601050 eða 37822. Reykjavík, 25. maí 1989. Sálfræðingur - kennsluráðgjafi Fræðsluskrifstofa Vestfjarðaumdæmis aug- iýsir eftirtaldar stöður lausar til umsóknar. Forstöðumaður ráðgjafa- og sálfræðiþjón- ustu, sálfræðingsmenntun áskilin. Aðsetur starfsins er á ísafirði, en starfsvett- vangur er Vestfjarðaumdæmi. Góð starfsaðstaða í nýju húsnæði. Deildarsálfræðingur, starfsreynsla æskileg. Hlutastarf gæti komið til greina, auk þess sem búseta er ekki bundin við aðsetur Fræðsluskrifstofu. Kennsluráðgjafi, kennaramenntun og kennslureynsla áskilin, framhaldsmenntun æskileg. Verkssvið: Ráðgjöf til kennara í umdæminu, skipulagning á fræðslufundum og endur- menntunartilboðum, fagleg umsjón með þró- unarstarfi, aðstoð við gerð starfsáætlana og skólanámskrár. Umsóknarfrestur um þessi störf er til 15. júní nk. Upplýsingargefa fræðslustjóri, Pétur Bjarna- son, í símum 94-3855 og 94-4684 og for- stöðumaður ráðgjafa- og sálfræðiþjónustu, Ingþór Bjarnason, símar 94-3855 og 94-4434. Fræðsluráð Vestfjarða. Kennarar Dönskukennara vantar að Alþýðuskólanum á Eiðum. Uppl. í símum 97-13820 eða 97-13821. Skólastjóri. Smiðir - verkamenn Vantar 3-4 röska smiði í kerfismót og þök. Einnig vantar 2-3 verkamenn. Mikil vinna. Upplýsingar í síma 612182 eftir kl. 19.00 og í síma 985-23541 milli kl. 8.00-18.00. Ræsting Bókasafn Kópavogs vantar duglegan og snyrtilegan starfskraft árdegis frá 1. júní. Vélstjóri óskast á 100 tonna rækjubát, sem er á veiðum. Upplýsingar um borð. Sími 985-20256. Kennara vantar Kennara vantar við Grunnskólann á Djúpa- vogi. Meðal kennslugreina íslenska, sam- félagsfræði og íþróttir. Upplýsingar í símum 91 -88970 og 91 -88822. Járniðnaðarmaður óskast Upplýsingar á kvöldin í síma 33167. Siglufjörður Blaðbera vantar til að bera út á Hverfisgötu og Háveg, syðri partinn. Upplýsingar í síma 96-71489. fHtfgmiÞltitoffe Ólafsvík Umboðsmann vantar til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. Upplýsingar í síma 91-83033. fHwgmilribifrife nlÐNTÆKNISTOFNUN ÍSLANDS Rannsóknamaður ílíftækni Ert þú nýbúin(n) að Ijúka stúdentsprófi eða byrjaður í háskóla? Viltu breyta til og taka þér frí frá námi í eitt ár? Líftæknideild Iðntæknistofnunar íslands býð- ur þér áhugavert starf með hressu og drífandi fólki. Starfið felst í að aðstoða sér- fræðinga við tilraunir og sjá um ýmsar efna- greiningar, m.a. ensímmælingar. Nánari upplýsingar veitir Jakob K. Kristjáns- son í síma 687000. Umsóknir ásamt Ijósriti af prófskírteini og helstu upplýsingum sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „H - 7304“ fyrir 7. júní 1989. Iðntæknistofnun, íslands Keldnaholti. Hárgreiðslunemi óskast á stofu í Hafnarfirði. Þarf að hafa lokið 2. stigi í iðnskóla. Upplýsingar í síma 51301 eftir kl. 20.00. Grunnskólinn á Flateyri Staða skólastjóra við Grunnskólann á Flat- eyri er laus til umsóknar. Einnig kennarastöð- ur við sama skóla. Almenn kennsla. Upplýsingar í símum 94-7765 og 94-7670. Matráðskona - afleysingar Okkur vantar matráðskonu til afleysinga í júní, júlí og ágúst í mötuneyti okkar í Kópa- vogi (ekki heitur matur). Skriflegar fyrirspurnir og umsóknir sendist Hermanni Tönsberg fyrir þriðjudaginn 30. maí. Skrifstofuvélarhf.,/GísliJ. Johnsen sf., Hverfisgötu 33, pósthólf377, 121 Reykjavík. Rafvirki óskast til lagerstarfa hjá þjónustu- og inn- flutningsfyrirtæki í Reykjavík. Eiginhandarumsóknir berist auglýsingadeild Mbl. fyrir 1. júní merktar: „V - 7305“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.