Morgunblaðið - 26.05.1989, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 26.05.1989, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 26. MAÍ 1989 37 Hljómsveitin „Riva“ eftir sigurinn í söngvakeppni Evrópu. SÖNGVAKEPPNIN Framinn í forgang hjá sigurvegaranum Sigurvegarinn í söngvakeppni Evrópu sællar minn- ingar, Emilía Kokic frá Júgóslavíu, virðist hafa bein í nefinu. Hún gefur að minnsta kosti ákveðnar yfírlýsingar um einkalíf sitt. Söngframann segist hún hafa sett ofar öllu og þess vegna kastað kærastanum út úr húsi. „Þegar ég ákvað að helga líf mitt söngnum sleit ég sam- bandinu við kærastann. Ég tók fram- ann fram yfir ástina og því sé ég ekki eftir,“ segir þessi tuttugu ára söng- kona. „Sigur- inn í söngva- keppni Evr- ópu er það besta sem hefur hent mig. Betri afmælisgjöf get ég ekki hugsað mér,“ segir Emilía en hún átti afmæli skömmu eftir að kéþpnin fór fram. Foreldrar hennar eru skildir að skiptum, faðlrinn ' býr í Sviss en móðirin dvelúr lengst af í Júgóslávíu. Emilía hóf söngferil sinn fyrir aðeins þremur árum þegar hún kom fyrst fram með söngsveitinni „Riva“ á gamlárskvöld árið 1986. Félagarnir í bandinu eru allir æskuvinir frá bænum Zadar í Júgóslavíu. „Ég hef mest gaman af söng en líka sígildum dönsum. Svo hef ég verið að læra ensku og þýsku en ég ætla að hætta námi. Nú kemst ekkert að nema söngur- inn,“ segir Emilía í viðtali við danskt tímarit. ÞJÓÐA R HÓTEl SÖGU Álfheimum 74 S. 91-685660 Ný hljómsveit: Okkar frábæra söngkona, Anna Vilhjálms og danshljómsveit Hilmars Sverrissonar leika lög í gegnum tíðina, frá kl. 22.00-03.00. Rúllugjald kr. 700,- Dagskrá Danshússins í júní: 2. og 3. júní. Hljómsveit Finns Eydal og Helena Eyjólfs. 9. og 10. júní. Söngdagskrá með Einari Júlíussyni og Önnu Vilhjálms. Hljómsveit Hilmars Sverrissonar leikur fyrir dansi. 16. og 17. júní. Söngdagskrá með Einari Júlíussyni og Önnu Vilhjálms, hljómsveit Hilmars Sverrissonar leikur fyrir dansi. 23. og 24. júní. Hljómsveit Finns Eydal og Helena Eyjólfs. 30. júní og 1. júlí. Hljómsveitin Upplyfting leikur fyrir dansi. —_ 5taöur sem kemur sífellt á óvart - VEITINGASALURINN ER ALLTAF OPINN ALLA DAGA - ALLT ÁRIÐ Fyrsta flokks hótel í næsta nágrenni við flugvöllinn. SlMI Ba-152S2 KEFUWIK HAFNARGÓTU 57 GOMLU DANSARNIR i kvöld frá kl. 21.00-03.00 Hljómsveitin DANSSPORK) ásamt söngvurunum Ömu Þor- «t*ln*ogQrétari. Dans- stuðið Vagnhöfða 11, Reykjavlk, slmi 685090. er i Ártúni Aðgangseyrir kr. 350, ellirkl. 21

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.