Morgunblaðið - 28.05.1989, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 28.05.1989, Blaðsíða 23
MOKGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNÚDAGUR 28. MAÍ 1989 23 ATVIN N tMAUGL YSINGAR Sérkennarar - þroskaþjálfar Kennara/þroskaþjálfa vantar að sérdeild Eg- ilsstaðaskóla. Húsnæði á staðnum. I Egilsstaðaskóla eru 280 nemendur I forskóla til 9. bekkjar, auk sérdeildar. í haust hefst starfsleikninám fyrir þá kennara skólans, sem þess óska. Kennsluafsláttur fyrir þá sem stunda námið. Nánari upplýsingar í síma 97-11146 milli kl. 10-12 og 13-15 mánudag-fimmtudag. RIKISSPITALAR Sérhæfður aðstoðarmaður óskast á Iðjuþjálfun geðdeildar Landspítal- ans sem fyrst. Um er að ræða fullt starf í dagvinnu. Upplýsingar gefur Hlín Guðjónsdóttir í síma 601791. Reykjavík, 28. maí 1989. RIKISSPÍTALAR Félagsráðgjafi óskast nú þegar til framtíðarstarfa. Um er að ræða fullt starf frá kl. 9.00-17.00. Um- sækjandi skal hafa lokið félagsráðgjafaprófi og hafa nokkra reynslu af almennum félags- ráðgjafastörfum. Starfsreynsla og fram- haldsnám á sviði geðheilbrigðisþjónustu æskileg. Upplýsingar gefur Sigrún Júlíusdóttir, yfirfé- lagsráðgjafi, í síma 601707. Reykjavík, 28. maí 1989. FÉLAGSMÁLASTOFNUN FiEYKJAVÍKURBORGAR Yfirfélagsráðgjafi Laus er staða yfirfélagsráðgjafa við eina af hverfaskrifstofum fjölskyldudeildar (hverfi III). Yfirfélagsráðgjafi sér m.a. um faglega stjórn- um hverfaskrifstofu, sem einkum annast barnavernd og framfærslumál. Umsóknarfrestur er til 11. júní nk. Umsóknum skal skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 5. hæð, á eyðublöðum sem þar fást. Upplýsingar gefur yfirmaður fjölskyldudeildar í síma 25500. Gunnarshólmi hf Sölumenn Sölumenn vantar til sölu á útgáfum bókafor- lagsins Svart á hvítu á íslendingasögum I- III, Sturlungasögu l-lll og á heildarverkum Jónasar Hallgrímssonar l-IV sem kemur út um miðjan júní. Við getum boðið upp á sölu á daginn og síma- sölu á kvöldin. Við leggjum áherslu á vönduð vinnubrögð og gott skipulag. Væntanlegir umsækjendur þurfa að vera vanir bóksölu, stundvísir og umfram allt heið- arlegir. Tekjumöguleikar eru miklir fyrir góða sölumenn. Upplýsingar eru veittar í síma 62-72-62 á skrifstofunni, Laugavegi 18, 6. hæð. Ritari - júlí og ágúst Einkafyrirtæki vill ráða ritara til starfa í júlí og ágúst. Færni í ensku og enskum bréfa- skriftum er skilyrði. Laun samningsatriði. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu okkar. GuðniTónsson RAÐCJÖF &RAÐNINCARMONUSTA TfARNARGÖTU 14,101 REYKJAVÍK, SÍMI62 13 22 ' FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ Á ÍSAFIRÐI Hjúkrunarfólk Óskum að ráða strax eða eftir nánara sam- komulagi til framtíðarstarfa: ★ Hjúkrunardeildarstjóra ★ Svæfingahjúkrunarfræðinga ★ Skurðstofuhjúkrunarfræðinga ★ Hjúkrunarfræðinga ★ Deildarljósmæður ★ Sjúkraþjálfa Upplýsingar um framangreind störf veitir hjúkrunarforstjóri alla virka daga í síma 94-4500 frá kl. 8.00 til 16.00 Bifvélavirkjar - bílamálarar Óskum að ráða bifvélavirkja og bílamálara eða aðstoðarmenn í málningu. Skriflegum umsóknum skal skilað til þjónustu- miðstöðvar okkar á Bíldshöfða 6. Brimborg hf. Reykjavík Hjúkrunarfræðingar, sjúkraliðar, starfsfólk Hjúkrunarfræðinga eða 3.-4. árs hjúkrunar- nema vantar til afleysinga í sumar, aðallega í júlí og ágúst. Ýmsar vaktir eða vaktafyrir- komulag kemur til greina. Einnig vantar okk- ur sjúkraliða til sumarafleysinga og til lengri tíma. Starfsfólk vantar í aðhlynningu, aðal- lega í 50% störf frá kl. 8.00-12.00. Upplýsingarveita hjúkrunarforstjóri, ída Atla- dóttir, sími 35262 og Jónína Níelsen, hjúkr- unarframkvæmdastjóri, sími 689500. Framkvæmdastjóri í iðnfyrirtæki Iðnfyrirtæki úti á landi óskar eftir að ráða framkvæmdastjóra. Við leitum að manni sem hefur mjög góða þekkingu á framleiðsustjórnun og fjármálum. Fyrirtækið er með traust markaðssambönd. Viðkomandi þarf að geta hafið störf eigi síðar en 1. ágúst nk. Við aðstoðum við að finna húsnæði. Vinsamlegast sendið umsóknir til auglýsinga- deildar Mbl. merkar: „A-662“ fyrir 2. júní nk. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðar- mál. m Atvinnumiðlun skólafólks f Kópavogi Fyrirtækjum í Kópavogi er bent á atvinnu- miðlun skólafólks í bænum, vanti þau starfs- menn, annað hvort tímabundið eða í allt sumar. Atvinnumiðlunin er til húsa að Fann- borg 2, (félagsheimilinu), síminn er 41444. Virmumiðlun Kópavogs. Kennarar - Bolungarvík Kennara vantar til starfa við grunnskólann í Bplungarvík, í eftirtaldar kennslugreinar: • íþróttir. • Náttúrufræði. • Stærðfræði. • Samfélagsgreinar. Upplýsingar gefur formaður skólanefndar í síma 94-7540 og skólastjóri í símum 94-7249 og 94-7288. Skólanefnd Réttingarmenn Bifreiðasmiði, nema á 2-3 ári eða menn vana réttingum vantar strax. Sundvísi og samviskusemi áskilin. P.S. RETTING Laugarnestangi 15-17 S685104 Kennarar Okkur vantar íþróttakennara, mynd- og handmennakennara, stærðfræði-/raun- greinakennara og yngribarna kennara í Egils- staðaskóla. Húsnæði á staðnum. ( Egilsstaðaskóla eru 280 nemendur i torskóla til 9. bekkjar, auk sórdeildar. í haust hefst starfsleikninám fyrir þá kennara skólans sem þess óska. Kennsluafsláttur fyrir þá sem stunda námið. Nánari upplýsingar í síma 97-11146 milli kl. 10-12 og 13-15, mánudaga-fimmtudaga. Skólastjóri. Skrifstofumaður óskast Faghús hf. óskar eftir starfsmanni í skrif- stofustarf hálfan daginn. Tölvu- og bókhalds- þekking er nauðsynleg. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknir, ertilgreini aldur, menntun og fyrri störf leggist inná auglýsingadeild Mbl. merktar: „F - 952“ fyrir kl. 18.00 miðvikudag- inn 31. maí ’89. FAGHtJS hf Grensásvegi 16, 108 Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.