Morgunblaðið - 28.05.1989, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 28.05.1989, Blaðsíða 27
’mörgúnéláðíð ATVINNA/RAO/SMÁ V 'AÖÚk 28. MAÍ 1989 ‘27 AUGL YSINGAR KENNSLA FJÚLBRAUTASKÚUNN BREIÐHOLTI Frá Fjölbrautaskólanum í Breiðholti Innritun í dagskóla Fjölbrautaskólans í Breið- holti verður 1. og 2. júní nk. kl. 9.00-18.00 í Miðbæjarskólanum og skólanum sjálfum. Fjölbrautaskólinn í Breiðholti býður fram eftirtalið nám: Almennt bóknámssvið (menntaskólasvið): Eðlisfræðibraut, fornmálabraut, náttúru- fræðibraut, nýmálabraut, tæknibraut, tölv^ unarfræðabraut. Heilbrigðissvið: Heilsugæslubraut, hjúkrunarbraut, snyrti- braut. Listasvið: Myndlistar- og handíðabraut, tónlistarbraut. Matvælasvið: Grunnnámsbraut, matartæknabraut, mat- arfræðingabraut. Tæknisvið: Málmiðnabraut, rafiðnabraut, tréiðna braut, framhaldsbrautir að sveinsprófi. Uppeldissvið: Félagsfræðibraut, félagsstarfabraut, fjöl- miðlabraut, fósturbraut, íþróttabraut. Viðskiptasvið: Samskipta- og málabraut, skrifstofu- og stjórnunarbraut, verslunar- og sölufræða- braut, tölvufræðabraut, stjórnunar- og skipulagsbraut, markaðs- og útflutnings- braut, læknaritarabraut. Unnt er að Ijúka stúdentsprófi á öllum náms- sviðum skólans. Nánari upplýsingar má fá á skrifstofu Fjöl- brautaskólans í Breiðholti, Austurbergi 5, sími 75600 og innritunardagana í Miðbæjar- skólanum. Innritað verður í kvöldskóla Fjölbrautaskól- ans í Breiðholti síðustu daga ágústmánaðar og verður það nánar auglýst síðar. Skólameistari. FJOLBRAUTASKOLINN VIÐ ÁRMÚLA ÁRMULA 12 • 108 REYKJAVIK • SÍMI 84022 Innritun fyrir haustönn 1989 verður í skólanum fimmtudag,1. júní og föstudag 2. júní, kl. 8-16. Þar verða til viðtals námsráðgjafi, að- stoðarskólameistari og skólameistari. Einnig verður tekið á móti umsóknum í Miðbæjar- skólanum sömu daga kl. 9-18. Skólinn býður upp á nám á eftirtöldum brautum: Tveggja ára nám: Heilsugæslubraut, uppeld- isbraut, viðskiptabraut og þjálfunarbraut. Brautir til stúdentsprófs: Félagsfræðibraut (með vali milli félagsfræði-, sálfræði- og fjöl- miðlakjörsviðs), hagfræðibraut, íþróttabraut, listdansbraut (í samvinnu við Listdansskóla Þjóðleikhússins), náttúrufræðibraut og ný- málabraut. Fyrirhugað er að innrita nemendur á fóstru- liðabraut, sem er nám fyrir aðstoðarfólk á dagvistarstofnunum, og tanntæknibraut, sem er nám fyrir aðstoðarfólk tannlækna, en sú innritun verður auglýst síðar. Stúdentar verða brautskráðir í Langholts- kirkju laugardaginn 3. júní kl. 12.00. Nemend- ur og aðrir velunnarar skólans eru velkomnir. Skólameistari. Fiskeldisnám á Kirkjubæjarklaustri Fjölbrautaskóli Suðurlands, fiskeldisbrautin, Kirkjubæjarklaustri býður uppá tveggja vetra nám í fiskeldi. Nemendur útskrifast sem fiskeldisfræðingar. Inntökuskilyrði: U.þ.b. tveggja ára nám við fjölbrautaskóla alls 48 einingar. 25 ára og eldri 18 einingar. Starfsreynsla metin til 30 eininga. Heimavistaraðstaða á staðnum. Nánari upplýsingar gefa skólastjóri í síma 98-74640 og kennslustjóri í síma 98-74657. FUNDIR - MANNFAGNAÐIR Ráðstef na Q SOFfcUURRE RB boðar til ráðstefnu í Kristalssal Hótels Loft- leiða fimmtudaginn 15. júní 1989. Dagskrá ráðstefnunnar: 13.20 Setning: Dr. Jón Þór Þórhallsson, forstjóri SKÝRR. 13.30 Nýjungar í ISA (Intergrated Software Architecture): Peter Page, forstjóri Software AG. 15.00 Skrifstofuhugbúnaður: Gareth Jones, sölufulltrúi Software AG, Bretlandi. 16.00 Kaffihlé. 16.15 Kynning á Natural Process og Natur- al Operation: Len Jenkinson, forstjóri Software AG, Bretlandi. 17.15 Lokaorð: Jóhann Gunnarsson, deildarstjóri fjár- laga- og hagsýslustofnun. Þátttaka tilkynnist í síma 695165. Matreiðslumenn Aðalfundur Félags matreiðslumanna verður haldinn mánudaginn 29. maí kl. 15.00 á Óðinsgötu 7, Reykjavík. 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Tillaga um breytingu á lögum sjúkrasjóðs. 3. Önnur mál. Endurskoðaðir reikningar félagsins liggja frammi frá og með 23. maí. Listi uppstillingarnefndar liggur frammi á skrifstofunni á sama tíma. Aðrir listar þurfa að berast fyrir setningu aðalfundar. Félagar fjölmennið. Stjórn Félags matreiðslumanna. Hafnarfjarðarsókn Aðalsafnaðarnefndarfundur verður haldinn í Álfafelli við Strandgötu sunnudaginn 11. júní nk. kl. 15, að lokinni guðsþjónustu í Hafnar- fjarðarkirkju, sem hefst kl. 14. Dagskrá: Venjugleg aðalfundarstörf. Safnaðarnefnd. Saltfiskframleiðendur! Aðalfundur Sölusambands íslenskra fisk framleiðenda verður haldinn á Hótel Sögu, Reykjavík, fimmtudaginn 1. júní 1989 og hefst hann kl. 10.00 árdegis. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Stjórn Sölusambands íslenskra fiskframleiðenda. ATVINNUHUSNÆÐI Til leigu á Suðurlandsbraut 10 verslunarhúsnæði á jarðhæð 120 fm. Skrif- stofuhúsnæði á 3. hæð 80 fm. Upplýsingar á skrifstofutíma í síma 686499. Verslunarhúsnæði Til leigu á besta stað við Síðumúla 165 fm verslunarhúsnæði á jarðhæð. Laust strax. Lögmenn við Austurvöll, Sigmundur Hannesson, sími 28188, utan skrifstofutíma, sími 24455. Til leigu Um 100 m2húsnæði er til leigu á 3. hæð í húsi Verkfræðingafélags íslands á Engjateigi 9, 105 Reykjavík. Húsnæðið hentar vel til ýmiss konar skrif- stofu- eða þjónustustarfsemi. Upplýsingar veittar á skrifstofu VFÍ á Engja- teigi 9, 2. hæð. Húsnæði íboði Til leigu aðstaða fyrir snyrtifræðing á besta stað í bænum. Aðstaðan er ca 25 fm og leigist frá 1. júlí nk. Það skal tekið fram, að húsnæðið sem þessi aðstaða er í, er mjög þekkt. Lysthafendur sendi upplýsingar til auglýs- ingadeildar Mbl. fyrir mánaðamót merktar: „D - 10661 “. TILKYNNINGAR Auglýsing um starfslaun listamanna Menningarmálanefnd Reykjavíkurborgar auglýsir eftir umsóknum um tvenn starfslaun til listamanna. 1. Starfslaun, sem veitt eru árlega til 12 mánaða hið lengsta. 2. Starfslaun, sem veitt eru til þriggja ára og fer úthlutun þeirra fram þann 18. ágúst nk. Hægt er að sækja um önnur eða bæði starfs- launin. Þeir einir listamenn koma til greina við úthlut- un starfslauna sem búsettir eru í Reykjavík og að öðru jöfnu skulu þeir ganga fyrir úthlut- un, sem ekki geta stundað listgrein sína sem fullt starf. Listamenn skulu skuldbunda sig til þess að gegna ekki fastlaunuðu starfi meðan þeir njóta starfslauna. Umsóknarfrestur er til 1. júlí 1989. Menningarmálanefnd Reykjavíkurborgar, Austurstræti 16. LÖGTÖK Lögtök Eftir kröfu Tollstjórans í Reykjavík og að undangengnum úrskurði verða lögtök látin fram fara án frekari fyrirvara á kostnað gjald- enda, en ábyrgð ríkissjóðs, að átta dögum liðnum frá birtingu auglýsingar þessarar, fyr- ir eftirtöldum gjöldum: Söluskatti fyrir janúar, febrúar og mars svo og söluskattshækkunum álögðum 3. febrúar 1989 til 26. maí 1989. Reykjavík, 26. maí 1989. Borgarfógetaembættið í Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.