Morgunblaðið - 28.05.1989, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 28.05.1989, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ FÓLK I FRETTUM SUNNUDAGUR 28. MAI 1989 31 NORDMENDE V 1405 HQ myndbandstæki m/fjarstýringu áður 44^9@T- kr. nú 35.522,- eða 33.432,- stgr. > ^ CITIZEN ferðageislaspilari áður Í7-Æ2Ú:- kr. nú 13.776,- kr. eða Vönduð úr fyrir alla aldurshópa, áður frá^Sdr kr. nú frá 13.087,- stgr. 1.475,- stgr. GOLDSTAR HQ stereo myndbandstæki m/fjarstýringu áður kr. nú 53.040,- kr. eða 49.920,-g ... og margt margt fleira ! YOKO 12V/rafhl./220V ferðasjónvarp m/FM, MW og LW útvarpsklukku áður kr. nú 28.496,- kr. eða 26.715,- stgr. E IUROCARD HIHi Æ Ær VíSA ÆLÆ HBHHI Samkort greiðslukjör til allt að 12 mán. Við tökum vdá móti þér ! SKIPHOLTI SÍMI 29800 ðfÓRSYNlMo á EchoStar gervihnattadiskum mánudaginn 29. maí til föstudagsins 2. júní Yfir 30 sjónvarpsrásir, fullar af fréttum, kvikmyndum, barnaefni, framhaldsþáttum, fræSsluefni, gamanmyndaflokkum íjDróttum og mörgu fleira á ýmsum tungumálum. VerS frá 79.700,- eSa 74.980, E KUROCARD -■ ■■■■■ M Æ V/SA ÆlJF Samkort greiðslukjör til allt að 12 mán. Við töfcum veCá móti þér! SKIPHOLT119 SIMI29800 imiv. Aóiiab.t olo eftir Atla Heimi Sveinsson iiL Kvenleg fegurð Þá er fegurðarsamkeppn- inni lokið í þetta sinn. Og allir væntanlega ánægð- ir. Unga, ríka, fallega og hamingjusama jettsettið (þotugengið) hefur fengið sitt. Eitthvað er víst eftir af uppum, af báðum kynj- um. Þó hefur börnáts-um fjölgað ískyggilega að undanförnu. Stúlkurnar fá tækifæri ýmiskonar, fá kannski að koma fram á virðulegum næturklúbbum eða menn- ingarlegmn diskótekum. Þær voru eins og vanalega: aldrei fegurri en í ár. Meira að segja útlendingar höfðu orð á því, og þá hlýtur það að vera satt. Þær höfðu víst allar áhuga á útivist og líkamsrækt, tónlist og bókmenntum, lásu Lax-. ness og Allister MacLean. Og ein hafði mikinn áhuga á málrækt. Þá sagði kynnirinn: akkúrat. Og eflaust eru þær allar frábær landkynning. Bara að þær verði ekki í efstu sætunum í keppninni miklu. Nú, eftir júróvísjónið, ku vera besta og dýrmætasta landkynn- ingin að vera neðstur. Og hátíðin á íslandinu góða hlýtur að hafa verið flott. í DV stóð skrifað laugardag- inn þann 6. maí: „Komið ‘ hefur fyrir að skemmtiat- riði kvöldsins hafi verið svo ^ glæsileg að ungu stúlkurn- ar tíu, sem keppa um titil- inn, hafi orðið að aukanúm- eri. Þessu hafa forráða- menn keppninnar áttað sig á, og þess vegna eru það fegurðardrottningarnar sjálfar sem verða aðalnúm- er kvöldsins í ár.“ Og svo fær matreiðslu- meistari galakvöldsins — en svo munu slíkar sam- komur nefndar — orðið. Hann segir um eftirréttinn og litlu sætu verðlauna- kroppana: „Á eftir kuð- ungasúpunni býður Ólafur (þ.e. matreiðslumeistarinn) upp á rósasorbe, sem búið er til úr rósavíni. „Þetta er nokkurskonar ískrap og hugsað sem milliréttur og þá er upplagt að stúlkurnar komi fram á sundbolum." Og keppnin staðnar ekki. Þar koma alltaf fram nýjungar. í títtnefndri grein DVsins segir ennfremur: „Ólíkt fyrri keppnum eru nú fleiri stúlkur dökkhærð- ar en ljóshærðar en undan- farin ár hafa sigurvegar- arnir verið ljósir yfirlitum.“ Þá vitum við það. En hvað með hárlitunarmeðul? Má nota svoleiðis nokkuð, sam- kvæmt reglunum.? For- ráðamennimir verða að svara. Þjóðin heimtar svar, og jþað strax.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.