Alþýðublaðið - 12.09.1932, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 12.09.1932, Blaðsíða 1
JUþýðublaðið m*m> m &s m^^tmMssmm 1932. Mánudaginn 12. september. 216. tölublað. |GamlaBíó| Tmder Born. Heimsfræg tal- og hljóm- mynd í 13 páttuín, tekin í Afríku af Metro Goldjvyn Mayer-félaginu, samkvæmt skáldsögu Aloysius florn og Ethelreda Lewis, um Trader Horns æfintýraferða- lag gegnum Afríku. Húsgögn: 1 sófi, 4 stólar, stoppað. Buffet, Borðstofuborð, Skrifborð, kommóða Bókahillur, Rúmstæði, Toelett- kommóður, Servantar, Klæðaskáp- -ar o. m. fl. Seljum við alt með sérstðku tækifærisverði. Munir, Steyptir og teknir i umboðssöul. Kirkjustræti 1.0. Hýkomlð: Ullarkjólatau, einl., köfl, og rönd- ótt. Kvenpeysur (Jumpers), nýjasta tizka. frjonagarn, ýmsir litir. Morgunkjólaefni. Sloppaflúnel, margar teg. Sirs í svuntur o. fl. -Golftreyjurnar ódýru o. m. fl. Verzlun Ámiiiida Árnasonar, Hverfisgötu 37. Sími 69. írá h.f. Hantar éru beztar. Verð kr. 400,Q0. J——¦!.........¦...............I...................................................IIIIHill...........¦................................................... Það tilkynnist frændum og vinum að okkar kjartkæri sonur og bróður Kári Ásbjörnsson andaðist sunnúdaginn þann 11. kl. 4 eftir hádegi. Rannveig Ólafsdóttir. Ásbjörn Pálsson og systkini. Jarðarför mannsins mins, Friðriks Asgríms Klemenssonar, fyrrum póstmanns, fer fram miðvikudaginn 14. p. m. Hefst hún kl. 1 e. h. með kveðjuathöfn á heimili hans, Bergstaðastræti 23. Pað var ósk Friðriks, að engin blóm væri látin á kistuna og engir sveigar á leiðið. María Jónsdóttír. FATAEFNI: Svort og brún nýkomin. Gjörið svo vel að athuga pessi efni áður en pér festið kaup annarsstaðar; pað mun borga sig. Gnðm» Benfamínsson, Sími 240. Klæðskeri, Ingólsstræti 5, Sjúkrasamlap ReyhiavíkÐr: Framhalds^aðalfundiir verður í Templarahúsinu við Vonarstræti þriðjudaginn 20. þ. m. kl. 8 síðdegis. DAGSKRÁ: 1. Venjuleg aðlfundarstörf. 2. Lagabreytingar. 3. Önnur mál. ' Reikningarnir eru tjl sýnis í skrifstofu samlagsins. Aðalfundur Jarðarfararsjóðs verður að afloknum samlagsfundinum ef tími vinst til þess. STJÓRNIN. 1000 dilknm flr Grimsnesi verður slátrað hjá oss í dag, og úr því verður fyrst um sihn, mehi og minni slátiun alla virka daga. Hér eftir verður því daglega fáanlegt: Dilkaslátur, mör, svið, lifnr og hjðrtn. ' Sent heim ef óskað er. Stérkostleg verðlækkun frá pvi sem var síðast- liðið haust. — en ekkert lánað. Sláturfélag Suðiirlands sími 249 (3 línur). Ný|a Bíó Spanskflugan Þýskur tal- 'og hljóm- gleði- leikur í 9 páttum, samkyæmt samnefndu leikriti eftir Arnold og Bach, er Leikfélagið sýndi hér fyrir nokkrum árum við mikla aðsókn. Aðalhlutverkin leika: Palph Arthnr Roberts. JuIIa Serda. % Fritz Schnltz og Oscar Sabo. Aukamynd: Talmyndafréttir. TMbnin f 8t, nýsaumuð eitir nútíma tízku, selj- ast afar ódýrt, Snið við allra hæfi. Fataefni í miklu úrvali. Ný efni koma vikulega. Enn þá stört úrval af hinum margeftirspurðu spðnsku roan- chettskyrtum. x Andrés AndVéssom Laugavegi 3. Att á sama stað. Fjaðrir í maxga bíla, verðið lækkað. Keðjur & keðjuhlékk- ir, Rafgeymar, Rafkerti, Per- ur ódýrar, Coil, Cut-out, Ljósaleiðslur og öryggi. — TIMKEN rúllulegur í alla bila, einnig kúluiagerar, Fóð- ringar, Bremsuboiðar, halda jafnt í vatni, Fram- og aftur* Iuktir, Flautur, margar gerðir. — Gúmmimottur.Viftureimar, Gangbrettalis.tar o. m. fi. ~' Allaí bilaviðgerðir, eínnig alískonar sprautumálning, Sparið tima og peninga og verzlið par, sem alt fæst á sama stað. Egill Vilhjálmsson, Laugayegi 118, Simi 1717. A.iit með íslenskum skipmn! «ft

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.