Alþýðublaðið - 12.09.1932, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 12.09.1932, Blaðsíða 1
Alþýðnblaðið Wið « af Trader Hont. Heimsfræg tal- og hljóin- mynd í 13 páttum, tekin í Afríku af Metro Goldwyn Mayer-félaginu, samkvæmt skáldsögu Aloysius Horn og Ethelreda Lewis, um Trader Horns æfintýraferða- lag gegnum Afríku. Húsgðgn: 1 sófi, 4 stólar, stoppað. Buffet, Borðstofuborð, Skrifborð, kommóða Bókahillur, Rúmstæði, Toelett- kommóður, Servantar, Klæðaskáp- ar o. m. fl. Seljum við alt með sérstöku tækifærisverði. Munir -Jkeyptir og teknir i umboðssöuJ. Kirkjustræti 10, Ullarkjólatau, einl., köfl. og rönd- ótt. Kvenpeysur (Jumpers), nýjasta tízka. Prjönagarn, ýmsir litir. Morgunkjólaefni. Sloppaflúnel, margar teg. Sirs í svuntur o. fl. Golftreyjurnar ódýru o. m. fl. Verzlun Ámunda Árnasonar, Hverfisgötu 37. Sími 69. Irá h. f. Hamar eru beztar. Verð kr. 400,00. Það tilkynnist frændum og vinum að okkar kjartkæri sonur og bróður Kári Ásbjörnsson andaðist sunnudaginn pann 11. kl. 4 eftir hádegi. Rannveig Ólafsdóttir. Ásbjörn Pálsson og systkini. Jarðarför mannsins mins, Friðriks Ásgríms Klemenssonar, fyrrum póstmanns, fer fram miðvikudaginn 14. p. m. Hefst hún kl. 1 e. h. með kveðjuathöfn á heimili hans, Bergstaðastræti 23. Það var ósk Friðriks, að engin blóm væri látin á kistuna og engir sveigar á Ieiðið. María Jónsdóttir. FATAEFNI: Svort og brún nýkomin. Gjörið svo vel að athuga pessi efni áður en pér festið kaup annarsstaðar; pað mun borga sig. Gnðm. Beaa|amÍBissoii9 Sími 240. Klæðskeri. Ingólsstræti 5. Sjáhrasamlaq Reyhiaviknr: Framtaalds-aðalfandnr verður í Templarahúsinu við Vonarstræti þriðjudaginn 20. p. m. kl. 8 síðdegis. DAGSKRÁ: 1. Venjuleg aðlfundarstörf. 2. Lagabreytingar. 3. Önnur mál. Reikningarnir eru til sýnis í skrifstofu samlagsins. Aðalfundur Jarðarfararsjóðs verður að afloknum samlagsfundinum ef tími vinst til þess. STJÓRNIN. 1000 dilkum flr Orimsnesi verður slátrað hjá oss í dag, og úr því verður íyrst um sinn, meiii og minni slátmn alla virka daga. Hér eftir verður því daglega fáanlegt: Dilhaslðtnr, mðr, svið, iifnr og hjðrtn. 1 Sent heim ef óskað er. Stórkostleg verðlækkun frá þvi sem var síðast- liðið haust — en ekkert lánað. Sláturfélag Suðnrlaids sími 249 (3 línur). Spanshflngan Þýskur tal- og hljóm- gleði- leikur í 9 páttum, samkvæmt samnefrdu leikriti eftir Arnold og Bach, er Leikfélagið sýndi hér fyrir nokkrum árum við mikla aðsókn. Aðalhlutverkin leika: Palph Arthnr Roberts. Julia Serda. Fritz Schultz og Oscar Sabo. Aukamynd: Talmyndafréttir. Tilbúln iSt, nýsaumuð eftir nútíma tízku, selj- ast aíar ódýrt. Snið við allra hæfi. Fataefni í miklu úrvali. Ný efni koma vikulega. Enn pá stðrt úrval af hinum margeftirspurðu spönsku roan- chettskyrtum. Andrés Andrésson* Laugavegi 3. ilt á sama stað. Fjaðrir í marga bíia, verðið lækkað. Keðjur&keðjuhlekk- ir, Rafgeymar, Rafkerti, Per- ur ódýrar, Coil, Cut-out, Ljósaleiðslur og öryggi. — TIMKEN rúllulegur í alla bíla, einnig kúlulagerar, Fóð- ringar, Bremsuboiðar, halda jafnt í vatni, Fram- og aftur- luktir, Flautur, margar gerðir. — Gúmmimottur, Viftureimar, Gangbrettalistar o. m. fl. — Allar bilaviðgerðir, einnig allskonar sprautumálning, Sparið tíma og peninga og verzlið par, sem alt fæst á sama stað. Egill Vilhjálmsson, Laugavegi 118, Sími 1717. AHt með islenskum skipum!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.