Alþýðublaðið - 12.09.1932, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 12.09.1932, Blaðsíða 2
2 AfcBVÐUBBAÐIÐ Kosningarnar í haust. Eimis og áður hefir verið skýrt ,frá hér i blaöinu, hafði imðstjórn ihaldsflokksins ákveðið að hafa 'Sigurð Eggerz fyrv. bankastjóra i kjöri hér í Reykjavík, er kjósa ætti mann í istáð Einars Arnór^- sonar, er tekið hefir sæti í hæsta- rétti og því þarf áð leggja niður þingmensku. Með þessu (að hafa Sigurð í kjöri) vbru aliir mieð- limir miðstjórnar íhaidsiims, nema Jón þorláksson. Er Jón eiinn af þeim höfðlingjum íhaldsins, sem miest hefir barist móti ungu mönh- unum í flokknium, sem hafa viilj- áð koma á eiinhvierju lýðræði þar með þvi að láta þólitíisku félög^ in (Vörð og Heimdall) ráða nokk- uru í flokksmáhim. En nú brá svo kynlega við, að Jón Þorláks- soni var ait í einu orðinn með lýðræði í flokknum. Fék'k hann því tii leiðar k'omið, að koisnar voriu nefndir úr Verði og Heim- dalii, og skyldu þær í samein- ingu ákveðia hver yrði í kjöri. Nefndir þessar vom ekkert smá- ræði, því þiað voru 9 menn úr hvoru félagi, álls 18 kappiar eins og Heilismenn voru forðuim. 1 þessar nefndir var kosið þannig, að undirlagi Jóns Þorlákssonar og sérklíku hans, að það voru tómir Péturs Halldórsisonar-menn, er þar voru, áð undainteknum tveim eöa þremur HeimdeHing- um, er vildu fá Sigurð Kristjáns- ison, er nýlega hefir látið af með- ritstjórn Morgunblaðsins, inn á þing. I gær kl. 10 f. h. komu þessar tvær nefndiT á samieiiginlegan fund. Giekk fundurinn greiölega og höfðu nefndirnar lokið starfi fynix hádegi- Varð niðurstiaðan sú, sem fyrirfram var ákveðin, að Pétur Halldórsson bæjarfulltrúi var útnefndur fratabjóðandi í- haldisins við kosningamaF í haust. Hafði barátta PétUiís í bæjaírlstjóm gegn auknum atvinnubótum þann- ig borið hinn fegursta ávöxt fyrir hann sjálfan. Eins og kunnugt er, þá er það eitt aðialatriðið i stefnu S. K. flokksins (Kommúnistaflokks ís- lands sem káliar si'g), að álíta þingstarfsemina algeriega einsk- is .nýta fyrix verkálýðinn, svo ætla mætti að sá flokkurinn færi ekki áð hafa mann í kjöri.. En nh hefir beyrst að mikil keppni sé um það í þessum fiokki (isem allir mieðlimirniT eru foringjar í, að þvi er þeir sjálfir segja) um iað verða í kjöri við væntanílegar kosningar. Sagt er að tveix séu ólmastir í þetta, Gunnar Bene- diktss'On og Brynjólfur Bjarna- son. Gunnar hafði áður atviinnu af því að predika guðsorð í Saur- bæ, en nú lnefir hann atvinnu af því að halda fyririestra í Reyfcja- vík um það, hvað prestar séu hlægiiegir fyrir aitarinu (saman- ber orð hans um að þeir séu þar „með helvíta mikið af tuisikum ut- an á sér“, en „tuttugu mierar hneggi undir kirkjuveggnum“. Brynjólfur BjaTnason, sem er kennari hér í bæ, er samt sagður muni verðá lilutskarpari enGunn- ar, og mJun mestu valcja, að hann hefir verið fjarverandi niokikurn tíma, svo að „forgönguliðið“ hef- ir því ekki heyrt neitt til hans um hrið. Gunnar hefir hins vegar verið sí-málandi undanfarið, og þvf búinn að fara með ált það álit, er hann hafði mueðan hann sagði lítið. Sanniast hér hin fornu spafcmæli, áð tími er til að tala og áð tími er til að þegja. En fyrir Gunnar fyrverandi prest er það huggun, að álit BrynijóMs meðial féiaga þeirtia stendur ekki nema þangað til Brynjólfur fer að tala. Hún lagði af stað í gær og ætlaði til Angmag- salik en er nú horfin. Hutchinson með fjöisfcyldu sína, konu og tvær dætur, lagði í gær af stáð frá Julianehaab á Grænlandi og ætlaði til Angraag- salik:, en er hann áttí eftir svo sem 15 mínútna flug til Angraag- salik, sendi hann út neyðaranerki og kvaðst þurfa að nauðlenda. Síðan hefir ekkert spurst um hann, en lítáll enskur togari, „Lord Talbot", kom á staðinn í nött. Hefir hann ekkert fundið, en sent frá sér skeyti um að gott veður sé og lítill rekís. Bátar frá Ang- magsalik komu á staðinn í ta(org- uní og taka þátt í leirtinni. Frá Siglufirði. Sildaraflinn i sumar. Mest af sildinni far- in og seld. Siglufirði, FB. 10. siept. Búið var að verká hér í gærkveldi 87 754 tn. af saltsild, 24518 af krydd- og sykur-saltaöri, 38 901 fyrir Þ ý z 1í alan dsma rka ðiinn, 8643 hreinsaðja og 716 tn. af mililiisíld. Ríkisverksmiðjan hefir tekiö við 137 000 málum síldar, en Hjaltaiín 37 860 málum. Talisvert hefir borist að af síTd siðUstu dagana og virðist vera iskamt u'ndian, en veðiur er óhag- stætt. Fiestir hafa nú liokiið við að sailta það, siem þeir ætia sér. Langmesiti af sildinni hefir verið sent nokkum veginn jafnóðum leða feif í næstu viku. Mun mest af því, sem farið er, vera selt. Talsvert liggur þó eftir, en ein- vörðúnigu seinsöltuð síld. Saltsild- arverð um 14 krónur tunnan. Reknetaveiðá er ekkert stunduð upp á síðfcastið, en reknetaveiði Norömanna sögð allgóð. Norsku skiþin munu nú flest farin af stað áfeiðis til Noregs eða komin þangað. Þorskafli ágætur þessa' viku. Hafa bátar afilað upp í 10—11 þúsund pund í róðri. . Héðan gánga nú á þorskvedðaT 10 stór- ir bátar og nokkrir trill'ubátar. Fisktökuskip tók hér um 450 smálestir af pressufiiski í yóíkunni’. Tíðin mjög votviðrasöm að undtaiiförnu. Að norðan. Viðtal við Héðin Valdimarsson. Eiins og skýrt var frá hér í blað- inu fyriT helgina eru þeir féiag- hrnir Héðinn Válidimárisson: og séra Sigurður Einianssion nýkomnir úr för sánni ti.1 Norðuriands. Komu þeir viða við. Þeir dvöldu tengist á Siglufirði, er járðarför Guð- mundar heitdns SkarphéainssiOinar fór fram, en þar fluttu þeir báðir ræðux. Taláði Héðirm, er líkið var borið út af heimili Guðmundar heitíns, en, Sigurður talaði í barnaskóiianiuta og í kirkjunni. Þeir félagarnir héldu engan fund á Siglufirði, en á Húsavík og Akuneyri héldu þeir fundi. Al- þýðublaðið hefir beðið Héðiinn að skýra frá því, er við bar á þess- um fimdum, og fórust honium orð lá þess ateið: 1 Húsavík boðúðum viðl til almenns verk 1 ýðsfundar. Ræddum við þar stefnumál Al- þýðufiokksins, bæði verklýðsmál og stjórnmáii. Voru um 200 mannis á fundinum. Þorgrilmur Maríusson var fundarstjóri. Auk okkaT Sigurðar, en hann var máls- hefjandi, töJuðU þeir Eiinar Guð- johnsen og Pétun Jónsson; erhinn síðar taldi Alþ ýðu flo kk smia ð ur. Auk þeinra töluðlu og tveir kom- múnistar; heittr annar þeima Kristján Júiíusson. Virtust menn hafa mikiinn áhuga fyrir stefnu- taá'lum AlþýðlufliokksiinB, og ósk- uðM þeir eindregið eftir því, að Alþýðtuflökkurinn siendi sem oft- ast menn til Húsavíkuri. Umræð- urnar fóru mjög skipulega fram. Á Akureyxi var halldinn AlþýðU- flokkisfundur, en utalnflloikkalmönn- Júm leyfð íundarseta og málfrelsL Var sá fu'ndur haldinn í Aílþýðiu- hústnu. ErlinguX Friðjónsson var fundarstjóri, og stóð fundurinn í 3^/2 klst„ en húsið var fult, Auk okkar Sigurðar töluðiu af hálfu Alþýðufliokkisilns, þeir Erlingur Friðjónsson og Þor- steinn Þorsteinsson. En tveir kommúnistar, Jón Rafnsson og Jens Figved töhiðú fyrir kom- múmstaflokkinn, Umræður voru fjörugar, og þegar töiluvert var ili'ðið á fuindartímann gengu kom- múnistamnr út, eitthváð um 30 mienn. Þieir höfð'u reynt að hleypa fundinum upp með frammíköll- um og óeirðum, svo að ég stagði þieám áð fara út. Meðál Alþýðufliokfcsmianna" á Akureyri er ágreiningur, en þó ekki svo mikiil, áð ekld sé hægt áð jafna hann. Og þegar það hefir tekist, a fiokkurinn góða framtíð fyrir höndum, því á þess- um ágreiningi lifa kommúnistiarn- ití alveg. Auk þessa .töluðum við við verfclýðsfélagsmenm á Blönduósi, Hvammstanga og SauðárkrókL —• Yfirieitt er á öllum þesisum stöðum mikill félagsáhugi Og það er orði'n ákveðin sfcoðun atlSxp verkamannia fyrir norðan, að Verklýðssamband Norðuriands sé einskis virði fyrir þá, og sjádf- sagt fyrir verklýðsfé'iögin að vera í Alþýðusambandi ísiiands og styrkja það á allian hátt. Víöast hvail í svedtum á Norð- utílandi er mikil óánægja innan Framsóknarflökksins og fjölda margir bænduir að gerast frá- hverfir honum. Bágstaddai- sænprbonnr 00 Landsspftalinn Fyrir tveim mánuðum var ég beðin að koma til konu, siem var að fæða. Hún var alein mieð ell- efu má'náða gamialt barni. Húsakynnin voru: eitt þ,akherr- bergi og ekki einn eyrir til að kaupa fyrir mait eða meðul og; allar ástæður eftir þvx. Þiað var hringt í Landsisipíta]- ann, en þar fékst að einis það svar, að samkvæmt lögunum væri engin kona tekiin nemia með fyrirframborgun eða ábyrgðar- mönnum. Það var reynt að út- vega þá, en án árangursi, títai líka naumur, að eins U/2 klukku- títai þar til barnið var fætt. f þettá skifti var þ.að sérstafcliega hjálpsatat fólk, sem tók áð sér að sjá um hieimiMð að öllu Jeytí, svo þessari konu var borgið. Annáð dæmi nú nýverið,. Munaðarliaus stúlika, alein í eifn- hverri verstu kjallaraholu bæjar- inis, Hún hafði verið sjúktíngur á Landsspítalianum, viegna nýrna- veiki (Pylitiis), en var komin heim fyrir 14 dögum, en veiktist snögg- tega af sínum fyrra sjúkdómi og fékk vottorð hjá lækni, að hún ætti að fara í sjúkrahús aftur, þar sem fæðing væri væntanJeg innan skamms. Stúlkan var í Sjúkrasiamlagi Reykjavíkur, og þar sem það er svo: hjálpsamt að greiða aililan kostniáð fyrar sængurkonur, var það góð hjálp í sv-ona aumum kringumstæðum. En hvað skeður? Fyrst er algeriiega neitað um þláss í LandsspítaiaUíuim sökum þrengsla, en eftír miklia vafninga Og þjark fékst þar þó pláss fyrir istúlkuua á legubekk, og var það .gott, samanborið við heimitíð og þær ástæður, sem þar voru fyr- ir hendi, og því miður eru mörg heiimili þessu lífct stödd eða jafn-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.