Alþýðublaðið - 12.09.1932, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 12.09.1932, Blaðsíða 3
ALÞ.ÝÐUBLiAÐIÐ 3 Þaö vakti ei'gi litla athygli í vel ver, þar sem konumar eru ekki í sjúkrasalmlagi. Þetta nægir til að sýnai hversu þæT fá'tækustu og sem verst húisa- kynni hafa eru aHs staðar úti- •lokaðar. Fátækustu konumaT eru neyddar til að fæða í kjaMara- iholunum og þakherbergjunum, þar sem hvorld er til mlatur, föt né hlýja. Bærinn er svo aumlega stadd- ur,. að eiiga ekkert sjúkrahús fyr- Ir sængurkonur eða aðra, sem á sjúkrahússvist þurfa að halda, og riki'ð krefst fi/iwfmm b orgmuir eð(a ábjrgXw, og gengur þar feti framar. en hið kaþólska sjúkra- hús, sem hér er, því að þar hefi ég aldriei þegar um líf eða dauða befir; verið að tefla verið spurð um borgim eðia ábyrgXj. Virðist manni því bæði bær og ríki brpgðiast skyldu sinni gagnvart þessum illa stæðiu borgurum sín- um. Vegna þess að fæðingardieidd Landsspítalans er svo lítil, en mikil eftirspurn eftir pliássi þar, þyrfti að hafa eftirlit með því, að þær kqnur, sem mest þurfia þesis með, fengju þar pláss, þær, sem að dómi lækniis eða Ijós- móður hafa óviðunandi heimilis- ástæður eða sjúkdómax gera sjúkrahússvist nauðsyniega. Ég vona þess vegna, að konur þær, siem mest og bezt hafa bar- ist fyrií stofnun Landsspítalans, leggi ekki árar í bát við svo bú- ið, heldur sjái ráð tiíl áð hafa eitt eða tvö ókeypis rúm í fæð- ingardeild sjúkrahússins fyrir þær konur, giftar eða ógiftar, sem fát.ækastar eru. Væri ekki „Minn/ingagjafasjóði Lándsspítalams" bezt varið til slíkra hiutia? Að miinsta .kosti væri honum þá varið til að bæta úr mjög brýnni og aðkallandi þörf. Helga M. Nfelsdóíiir. ljósmóðir. Skipafréttir. Alexandníma drotfn- ing kiemúr himgað að noröan og vestan í fyrra málið kl. 9 f. h. Botnía er á lieið til Leith héðan, Isíland et í Khöfn. Gullfoss kem- ur tiil Khafnar í dag. Goðafoss kom hingað um hádiegi að norð- an, Brúarfoiss er í Leith á leið hingað, Lagarfoss fór frá Khöfn i gær, Seifoss er á Hóimavík. Vestmanrö, morskt skip, liggur hér og tekur fiisk tfi útflutnings frá Saltfisksieink.asölunni. Danski, Nanpk-lefáangiirmn er nýkominn heim frá Grænlandi, og isegja þátttafcendur ýmsar fréttir þaðan. M, a. þær, að þeir 'hafi fundið hjá „Danimarkshavn“ kofa, sem leiðalngur östgrönlands Kompagni hafði reist 1919. Tveir leiðangursmannanna dóu þar, en hMr hurfu á braut suður á bóg- iin'n og hafa faitið af isvo tnikilli skyndingu, að þeir hafa skilið grammófóninn sinn eftir á borði í kofanum. Réttarglæpir i Amerikn. VerkfalIsmennirBir í Kentucky dæmdir í æfilangt fangelsi. 1 greininni um fjársvik komm- únistanna var getið um það, sem ko/ífist hafði upp um fjársvik þeirra i siambandi við söfnunina tii námavenkamanmamma í Ken- tucky. — FeT hér á eftir stutt fráisögn af námaverkaimiannadeM- unni og lokum hennar, Veturinn 1930—31 fengu kola- námaverkamennlmir í IIarkm-hér- aðinu í Kentucky þau skilaboð frá námiaieiigendunum, að laun þeirra væru lækkuð. Félög náma- nranna fóru fram á það, að við þau yíði samið um kjör félag- annia, en nátmaeigendur neituðiu því. — Harlan-héraðið er náma- hérað. Fjöllin gera samgöngúrnar erfiðar og það er löng leiö milli námanna. Af um 65 þúsund í- búum héraðsimis eru 85 °/o máma- verkamenn. Samband náimaverka- manna hafði tekist að blása lífi í samtök verkalýðsins í þesisu hér- aði og félag námamannanna vildi gjarina semja við námiaeigend- urna, sem auðvitað eigia ekki heimia í þessu myrka og kol- svarta héraði, þar siem unnið er nótt og dag og allir eru þjakaðir af vinnu, búa í litlum, óþverra- legum húsum og lifa við sult og seyru. En við það var ekki kom- andi; engir samningax voru mögu- legir. Launalækkunin vax skipun, — og fyrsta sinni í sögunni Bögð'u verkamenmirnir þvert nei við skipuninni. Aðstaöa vierkalýðsins var næsta vonlaus. Fjöldi manna háíðii að ein® fárra daga vinnu á viku, eða með öðrum orðum ,fengu, eftir t, d, viku-vinnu, laun, sem námu 0 dollurum. Matvæli og fatnað urðu verkamiennimir að kaupa við uppsprengdu verði í sölluibúð- um námaeigendanna. Rýmun á kolunum var reiknuð, sem svaraði einu tonni á dag ;— alt var á ei'nn eða annan hátt tekið af laun- um verkamanuanina, og nú átti í viðbót að lækka laun þ'eáTra. Verkfall brauzt út og baráttan í sambandi við það var grimlmari en við hér á íslandi eigum að venjast, N ám-eaei gen durnir komu sér upp vopnuðum einka-herdeild- um yse/m höfðu það hlutverk að verja verkfalllsbrjótana, þessi au- vibði'liegusfu snýkjudýr allra snýkjudýra, og að „halda verka- llýðnum i skefju/n“, Eftir margs konail ofbeldisverk, sem þessar einkaherdefidir höfðu fraimið, rnistu verkamennimir þoliinmæð- ina og brutust áfram, búnir skot- færum og öðmm vopnutm. Þei.r töpuðú auðvitað að fullu og öllu. Nýjar herdeildir komu í 'hér- aðiö, og þær réðust á vetrka- mennina méð þeiim árangri, að þefoí urðu að hopa undan. Mikill f jöldi mianna beið bana. Voru það flest n ámaverk amenn, kouur þeirra og börn. þ-eissum skærum, að lögreglu- stjórli'nni, Asa Cusick, tók afstöðu með verkamönnunum og fangels- aði ofbeldismen'n úr einkaheriiði námiaieigienda. — En ei’tt sinn, er Cusick ætlaðli að stöðva onrustu við eina náimuna, var hann tekinn fast'ur og honum varpáð í fang- elsi. Þannig fór og fyrir nokkrum lögregluþjónum,, er vöriðu heimili verkamiannanna fyrir ofsóknum einkaherdeildanna. — Cuisick og lögregluþjónar hans munu aö eins hafal átt að fanigelsa verkamenn og hjálpa einkaherdeildunum. Þegar búið var að kæfa verk- failliið voriu 104 námaverkaménn settir «í fangelsi,' og biðu þeir dóms, Nokkrum af þessum mönn- uim var slept eftir að þeir höfðu verið dæmdir í isiektir, — en margir sátu eftir. Nýlega befir svo dómur fallið yfir þá, og sikui irihér nokkrir nefndir: WiiU'iam Hightower, formaður námaverkamanniafélagsins í Har- lan, sem hafði unnið i náimunum í 40 ár og er 77 ára áð aldri, var ídæmdur í æfilangt fangelsi,. Það siannaðist, að íiamn hafði ekki ver- ið í neinum „slagsmálulm“, en hann hafðd óneifanlega skipúliagt verk- fal’ið. Riíari námamannafélagsiiins, W. B. Jomes, var einnig dæmdur í æffiangt fa'ngelisi. F. M. Bratcher fékk og sama dóm. Fjö'ldi vitna báru það, að hinir ákærðu væru ekki sekir um það, sem þeir höfðu verið ákærðir fyrir, en dómar- arnir tóku vitnisburði þeirra eliki gýlda. Ljúgvitnin og fyrirskipanir námaieigiendanua var nægilegt fyrir dómiariana. Enn hafa ekki komið fiegnir af þvi, hvaða dóma hinir fangelsuöu náma'verkaménnirnir hafa fengið, en þeir eru 39 að tölu. Þannjg er réttalrfarlð x Almieríku. Hirffi® er aH frétta? Nœturlœknm er í nótt Daníel Fjeldistied, Aðalistræti 9, sími 272. Otuarpig j dag: KI. 16 og 19,30: Veðurfriegnir. Kl. 19,40: Tónilieikar. Alþýðulög (Útvarpsferspiltð). Kl. 20: Einsöngur. — FiðluspiL Kl. 20,30: Fréttir. — Hljómleikar. Vecárjjð, Lægðarmiðja er yfir Vestfjörðúm; hreyfist hún lítið úr sta'ð, en feer minkandi. Veðurút- lit frá Mýrdai til Látrabjargs,: Vestan 'og norðivestan kaldi og skúrir. Á Vestfjörðum er hæg- viðri og breytileg vindstaða, en norðaustan átt úti fyrir og skúr- in, Á Norðurlandi óg morðau'stur- hortii landsins er súðaustan óg sunman kaldi, þykt loft og sums staðar dálítil riigniug, En á Aust- fjöriðum og með suðurströndinni, vestur að Hjörleifshöfð, er hæg- viðri með breytilegjri átt og saná- skúrtim. Kári Ásbjarnarson er síðast var þjónn á Hótel fsland, lézt í gærdag kl. 4 á IVífil.sstöðum, eftir tveggja má'n- aða legu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.