Alþýðublaðið - 13.09.1932, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 13.09.1932, Blaðsíða 1
ýðublaði €ig$8$d <Ét ð$ 1932. Þ/iðjudaginn 13. september. 217. íöiublað. IGamlaBíól Tíader Horn. Heimsfræg tal- og hljóin- mynd í 13 páttum, tekin í Afríku af Metro Goldwyn Mayer-félaginu, samkvæmt skáldsögu Aloysius Horn og Ethelreda Lewis, um Trader Horns æfintýraferða- lag gegnum Afriku. „Goðafoss" ¦'Jer annað kvöld klukkan 8 um "Vestmennaeyjar til Húll og Ham- iborgar. Farseðlar óskast sóttir fyrir há- degi sama dag. Konan min og fósturmóður Ástriður Ólafsdótir Stýrimannastlg 11. andaðist i morgun 13. sept. á Landakotsspítala. Jarðarfðrin ákveðin siðar. Oddur Jónsson og fósturbörn. Fataefnl nýkomin. Vigfús Guðbrandsson. Austnrstræti 10 (sami inngangur í Vífil). Bit Jonasar Hailtjnmssonar 2. bindi þessa litsafns er nú komið i bóka- verzlanir. Eru þar sendibréf skáldsins og rit- gerðir. Þetta er eiguleg og stórskemtileg bók. ísafoidarpreotsmiðjal- f. i Nýja Bfió Spaoskflngan Þýskur tal- og hljóm- gleði- leikur í 9 páttum, samkvæmt samnefrdu leikriti eftic Arnold og Bach, er Leikfélagið sýndi hér fyrir nokkrum árum við mikla aðsókn. Aðalhlutverkin leika: Palph Arthnr Roberts. Julia Serda. Fritz Schuliz og Osear Sabo. Aukamynd: Talmyndafréttir. Fylgist með! Komið og fáið Perman- ent hárliðun, frjötast, beat og ödýrast. Cannen, Laugaveti 64. Simi 768. Allt með íslenskum skipum! »fi Til leigu í Hafnarfirði Sími 228. tvö samliggjandi herbergi. Upplýsingar gefnir HELGI MAGNÚSSON, útlbússtjóri. Hafnarfhði. FataefUl nýkomin. Regnfrakkarnir góðu alt af fyrirliggjandi. G. BJariiasoii & FJeldstedL Húsmæðiirsiar og hiísbændisrnir spyrja. Hvar gerum við bezt kaup á veggfóðri og vatnsfarva (Distemp- -•er)? Hvar eru flestar tegundirnar og mezt úrvalið? Og hvar er það ó- 4ýrast? Þessu er fljótsvarað með pví, að lita á yfir 200 sýnishorn og lieyra verðið í Iferzl. Málning & Verbfæri, JSími 576. - - Mjólköriélagshúsinu. Nýjar wðrur. Nftt verB* Með siöustu skipum fengum við eftirtaldar vörur: Hvítt Japah'lakk (Sterling) á kr. 2.80 og 2.90 pr. kg. Löguð málning í ýmsum litum kr. 1.50 pr. kg. „Blink" hið viðurkenaa gólflakk kr. 3,25 pr. kg. (ódýrara í stærri i stærri ílátum). Glær lökk á kr. 2.50, 3.50 og kr. 4.50 pr. kg. Fyrsta flokks kemiskt hrein sinkhvíta, „Paulhutte" á kr. 1.20 pr. kg. 10% afsláttur af flestum öðrum vörum. Alt 1 fl. vörur. Verð miðað við staðgreiðslu. Mdlarabúðin Laragavegi 2@ B. Simi 2301, gengið inn frá Klapprastíg. Ódýrustu og beztu matarka eru dilkaslátur, mör, svið, lifur og hjörtu. Stórkostleg verolækkun frá því sem var síðastliðið haust. En ekkert lánao. í dag er slátrað»dilkum úr Biskupstungum. SlAturf élag SuPurl Sími 249 (3 línui). 6 myndir 2 kr. Tllbúnar ettir 7 mfn. Photomaton. Templarasundi 3. Opið 1—7 alla daga. Ný tegund af ljósmjmdapappir komin. Myndirnar skýrari og betri en nokkru sinni. Soðin lambasvið, hákarl og harð- fiskur af beztu tegund, ávalt til í verzlun • Kristínsr Hagbarð, Lauga- vegi 26. Sími 697.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.