Morgunblaðið - 06.06.1989, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 06.06.1989, Blaðsíða 2
2- B - MORGl { fi/.nM SV89 — n i m n n « i fí i í FráJóni Halldóri Garðarssyni í Þýskalandi Alan Mclnally. Fer hann til Bayem Miinchen? ÍÞÚmiR FOLX ■ BA YERN Munchen hyggur á nokkrar breytingar á komandi keppnistímabili. Liðið hefur nú þeg- ar selt Johnny Eckström og Nor- bert Nachtvei í einum „pakka“ til franska liðsins Can- nes. Forráðamenn Bayern hafa nú mikinn áhuga á skozka landsliðs- manninum Alan Mclnally sem leik- ur með Aston Villa.Þeir hafa fylgst með honum undanfarið og eru hriftir af leik hans. Afdrif málsins ráðast á næstu dögum. ■ BAYER Uerdingen hefur sýnt Jtírgen Wegmann, framheija Bayern Miinchen, mikinn áhuga. Brian Laudrup, bróðir danska knattspymukappans Mikaels Laudrup, hefur einnig verið orðað- ur við liðið. ■ NOTTINGHAM Forest er á höttunum eftir framheijanum Mic- hael Preetz hjá Dortmund. Pre- etz leikur með landsliði V-Þjóð- veija, skipuðum leikmönnum 21 árs og yngri. ■ TONY Schumacher , fyrrum landsliðsmarkvörður V-Þjóðverja í knattspymu, varð um daginn tyrk- neskur meistari með liði sínu Fen- erbache. KNATTSPYRNA / 2. DEILD Vítaspyma frá Jónasi loks varin! - hafði áður skorað úr 33 vítaspyrn- um í röð. Tryggvi Gunnarsson nef- brotnaði og Sigurbjörn Jakobsson kjálkabrotnaði AÐEINS átta mörk voru skoruð í 2. deild um helgina. Margir fengu að sjá gula spjaldið og einn fékk rauða spjaldið, Árni Sveinsson, Stjörnunni. Marka- skorarinn mikli hjá ÍR, Tryggvi Gunnarsson, nefbrotnaði og Sigurbjörn Jakobsson, Leiftri, kjálkabrotnaði. B reiðablik sigraði ÍR, 0:3, á ÍR-velli. Heiðar Heiðarsson skoraði fyrsta mark UBK um miðj- an fyrri hálfleik. í upphafi síðari hálfleiks var Tryggvi Gunnarsson borinn af leikvelli nefbrotinn eftir samstuð í_ skallaeinvígi. Við þetta hresstust ÍR-ingar, en það vom þó gestimir sem skomðu tvö mörk til viðbótar á síðustu íjómm mínútun- um. Fyrst Grétar Steindórsson og síðan Jón Þórir Jónsson. Barátta á Ólafsfirði Leiftur og Víðir gerðu marka- laust jafntefli á Ólafsfírði í mjög hörðum leik. Mikið var um miðju- þjóf og fátt um marktækifæri. Heimamenn urðu fyrir áfalli undir lok leiksins er Sigurbjöm Jakobsson kjálkabrotnaði og verður frá vegna meiðsla í 4 - 6 vikur. Tómas Ingi sá um Selfyssinga Tómas Ingi Tómasson skoraði bæði mörk ÍBV í l:2-sigri á Selfyss- ingum. Sævar Sverrisson skoraði fyrir Selfoss í fyrri hálfleik og þann- KNATTSPYRNA / V-ÞÝZKALAND Bayemá sigurforaut FróJóni Halldóri Garöarssyni ÍÞýzkalandi stoph Daum, þjálf- ari Kölnarliðsins, hefur þegar óskað Miinchenarliðinu til hamingju með titilinn. Bayern Munchen tók Bayer Uerdingen heldur betur í kennslu- stund, 5:0 um heigina. Mörkin gerðu Hans-Dieter Flick (2), Hans Dorfner (2) og Johnny Eckström. Stuttgart gerði hins vegar marka- íáust jafntefli á útivelli gegn Bay- er Leverkusen og þótti leikurinn afar daufur. Stuttgart er nú í eftir en Köln þijá, þannig að sjötta sæti deildarinnar og leggur ljóst er að hverju stefnir. Til\alla áherzlu á að vinna sér sæti marks um það má nefna, að Chri- í UEFA-keppninni. AÐEINS kraftaverk getur nú komið í veg fyrir að Bayern Miinchen verði v-þýzkur meistari í knattspyrnu í ár. Liðið hefur sex stiga forskot á Köln, sem er í öðru sæti og er auk þess með mun betri markatöfu. Bayern þarf aðeins eitt stig í viðbót til að gulltryggja sér meistaratitil- inn. Bayern Miinchen á tvo leiki ... " ...' ‘ ig var staðan í leikhléi. Leikurinn fór fram á malarvellinum og bar þess merki. Sigur ÍBV var verð- skuldaður. Selfoss er eina liðið í deildinni sem ekki hefur hlotið stig enn. Jónas misnotaði vrtaspymu Jónas Hallgrímsson misnotaði vítaspyrnu rétt fyrir leikslok í leik Völsungs og Stjömunnar á Húsavík sem endaði með jafntefli, 1:1. Hörð- ur Benónýsson kom heimamönnum yfir á 25. mínútu, en Ámi Sveins- son jafnaði fyrir Stjörnuna úr víta- spymu á 60. mínútu. Völsungar fengu síðan víti sem Jónas, en hann hafði skorað úr 33 vítaspymum í röð. Jón Otti Jónsson, markvörður Stjömunnar, varði spymuna alveg út við stöng. Árni Sveinsson fékk rauða spjaldið fyrir að sparka í Hörð Benónýsson undir lok leiksins. Markalaust á Sauðárkróki Tindastóll og Einheiji fengu sín fyrstu stig í 2. deild er þau skiptu bróðurlegá með sér stigunum í markalauáum leik á Sauðárkróki. Leikurinn, sem fór fram á grasvell- inum, þótti ekki góður enda mikill vindur sem gerði leikmönnum erfítt fyrir. Þrír leikmenn Einheija fengu gula spjaldið og einn hjá heima- mönnum. Urslit/ B6 Úrslit/ B6 Árnl Sveinsson skoraði jöfnunarmark Stjömunnar gegn Völsungi á Húsavík úr vítaspymu en var síðan sýnt rauða spjaldið hjá Ágústi Guðmundssyni, dóm- ara leiksins. KNATTSPYRNA / HM Kennslustund! Englendingar tóku Pólveija í kennslustund í knattspymu á Wembley um helgina; sigruðu þá 3:0 í undankeppni HM. Peter Shilton jafnaði land- sleikjamet Bobby Moores, lék sinn 108. landsleik, en hafði ekkert að gera í markinu. Yfírburðir heima- manna voru miklir og þeir em nær öruggir í úrslitakeppnina. Gary Lineker, John Bames og Neil Webb gerðu mörk Englendinga, sem hafa ekki enn fengið mark á sig í 2. riðli keppninnar. KORFUKNATTLEIKUR / NBA-DEILDIN Thomas góður Isiah Thomas lék mjög vel í síðasta leiknum gegn Chicago. KNATTSPYRNA / UNDANKEPPNI HM Nær Detroit fram hefndum? Mætir LA Lakers í úrslitum annað árið í röð / 10. sigur Iraíröð Irar unnu Ungveija 2:0 í undan- keppni heimsmeistaramótsins um helgina. Þetta var 10. sigur þeirra í röð á Landsdowne Road í Dublin. Jafnframt var þetta fyrsta tap Ungveija í riðlinum og fyrsta tap gegn írum, en liðin höfðu mætst átta sinnum áður. Paul McGrath og Tony Cascarino skomðu fyrir heimamenn, sem em í öðm sæti í 6. riðli með átta stig og eiga tvo leiki eftir — gegn Norð- ur-Imm og Möltu — og eiga mikla möguleika 'aað tryggja sér farseðil í úrslitakeppni HM í fyrsta sinn. Ungverjar hafa hins vegar leikið fimm leiki og em með fimm stig. DETROIT Pistons sigraði Chicago Bulls, 103:94, ffimmta leik liðanna á föstudag í úrslit- um austurdeildarinnar. Pistons vann þar með samanlagt 4:2, þar af þrjá síðustu leikina og getur þakkað góðri vörn. Pist- ons mætir Los Angeles Lakers í úrslitunum, en þessi lið kepptu einnig ífyrra um meist- aratitilinn. Leikur Pistons og Bulls var fjör- ugur lengst af. Chicago hafði forystu mestan hluta fyrri hálfleiks, en Detroit jafnaði rétt fyrir hálfleik. Liðið náði síðan tíu stiga forystu í uþp- hafi síðari hálfleiks sem Chicago tókst þó að jafna. Detroit reyndist síðan sterkara á enda- sprettinum og vann eins og fyrr segir, 103:94. Það reyndist Chicago afdrifaríkt í leiknum að Scottie Pippen meidd- ist fljótlega á auga, eftir högg frá Bill Laimbeer, og lék ekki meira með. Pippen hefur leikið vel með Bulls í úrslitakeppninni og Detroit Gunnar Valgeirsson skrifar notfærði sér fjarvem hans í leikn- um. Isiah Thomas var mjög góður hjá Detroit, skoraði 33 stig, þar af 17 í fjórða leikhluta. Michael Jordan skoraði 32 stig fyrir Chicago, en stórleikur hans dugði liðinu ekki í þetta sinn. Lið Chicago hefur kom- ið mjög á óvart í úrslitakeppninni og virðist framtíð þess björt. Marg- ir ungir leikmenn em í Iiðinu og það velur mjög fljótt í háskólavalinu í sumar. Lakers eða Pistons? Sömu lið keppa um meistaratitil- inn í ár og í fyrra. Fyrir úrslita- keppnina var Detroit talið sigur- stranglegast. Það var einnig skoðun undirritaðs að ef Los Angeles Lakers kæmist í lokaúrslit myndi Detroit eiga auðvelt með að af- greiða meistarana. En eftir að hafa séð þijá leiki með Lakers í keppn- inni hefur þessi skoðun breyst. Nái Lakers að keyra upp hraðann gegn Detroit verður erfitt að stöðva þá Johnson, Scott og Worthy. Baráttan stendur því um hvort hin sterka vörn Detroit nái að hemja hraða Lakers.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.