Alþýðublaðið - 13.09.1932, Síða 1

Alþýðublaðið - 13.09.1932, Síða 1
Trader Horn. Heimsfræg tal- og hljóm- mynd í 13 páttum, tekin í Afriku af Metro Goldwyn Mayer-félaginu, samkvæmt skáldsögu Aloysius Horn og Ethelreda Lewis, um Trader Horns æfintýraferða- lag gegnum Afríku. fer annað kvöld klukkan 8 um Vestmennaeyjar til Húll og Ham- íborgar. Farseðlar óskast sóttir fyrir há- degi sama dag. Konan min og fósturmóður Ástriður Ólafsdótir Stýrimannastlg 11. andaðistí morgun 13. sept. á Landakotsspítala. Jarðarförin ákveðin síðar, Oddur Jónsson og fósturbörn. Fataefnl nýkomin, Vigfús Guðbrandsson. Anstrarstræti 10 (sami iamgangnr í Vífil). Rlt Jðnasar lallgrímssonar 2. bindi þessa iitsafns er nú komið í bóka- verzlanir. Eru þar. sendibréf skáldsins og rit- gerðir. Þetta er eiguleg og stórskemtileg bök. í saf oldarprentsmiðj a i: h. f. Ný|a Bíó m SpanskflDgan Þýskur tal- og hljóm- gleði- leikur í 9 páttum, samkvæmt samnefrdu leikriti eftic Arnold og Bach, er Leikfélagið sýndi hér fyrir nokkrum árum við mikla aðsókn. Aðalhlutverkin leika: Palph Arthnr Roberts. Julia Serda. Fritz Schultz og Osear Sabo. Aukamynd: Talmyndafréttir. Fylgist meði Komið og fáið Perman- ent hárliðun, fijótast, bezt og ódýrast. Carmen, Laugaveki 64. Simi 768. Allt með íslenskum skipum! Til leigu í Hafnarfirði tvö samSiggjandi herbergi. Upplýsingar gefmr HELGI MAGNÚSSON, Simi 228. útibússtjórl. Hafnarfirði. Fataefftl nýkomin. Regnfrakkarntr góðu alt af fyrirliggjandi. G. Bjarnason & Fjeldsted. HdsmæOnrnar og húsbændurnir spyrja. Hvar gerum við bezt kaup á veggfóðri og vatnsfarva (Distemp- er)? Hvar eru flestar tegundirnar og mezt úrvalið? Og hvar er það ó- dýrast? Þessu er fljótsvarað með pvi, að líta á yfir 200 sýnishorn og íheyra verðið í Verzl. Málning & Verkfæri, Sími 576. - - Mjólkurfélagshúsinu. Mýjar ^orur. . Mýtt verð. Með siðustu skipum fengum við eftirtaldar vörur: Hvítt Japan-lakk (Sterling) á kr. 2.80 og 2.90 pr. kg. Löguð málning í ýmsum litum kr. 1.50 pr. kg. „Blink“ hið viðurkenna góiflakk kr. 3,25 pr. kg. (ódýrara í stærri i stærri ílátum). Glær lökk á kr. 2.50, 3.50 og kr. 4.50 pr. kg. Fyrsta flokks kemiskt hrein sinkhvita, „Pauihutte" á kr. 1.20 pr. kg. 10% afsláttur af flestum öðrum vörum. Alt 1 fl. vörur. Verð miðað við staðgreiðslu. Málarabáðin Langavegi R. Sími 2301, gengið inn frá Klapprastíg. Odýrnstu og beztu matarkaupln eru dilkaslátur, mör, svið, lifur og hjörtu. Stérkostleg verðlækknn frá því sem var síðastliðið haust. En ekkert lánuð. í dag er slátrað* dilkum úr Biskupstungum. Slátnrfélag SuFnrlands, Sími 249 (3 línui). 6 myndir 2 kr, Tllbúnar eltir 7 min. Photomaton. Templarasundi 3. Opið 1—7 alla daga. Ný tegund af ljósmyndapappír komin. Myndirnar skýrari og betri en nokkru sinni. Soðin lambasvið, hákarl og harð- fiskur af beztu tegund, ávalt til í verzlun Kristínsr Hagbarð, Lauga-

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.