Alþýðublaðið - 14.09.1932, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 14.09.1932, Blaðsíða 2
2' ' -ALRYÐUHUAÐIÐ Landbúuaðurinn, verkalýðurinn og framtíðin. Það er nú alment viðurkent. að fjárhagserfiðleikar voirLr, sem einu nafni eru nefndir „kreppan“, séu raunverulega prjú fyrirbrigði., Eitt þeirra er lan d búna ðarkrep p- on, er stafar af því, að of mikið*; er framleitt í heimánum af la.nd- búnaðarafurðum. Verður ekki of- sögum sagt af því, hve svart sé útlitið fyrir bændastétt landsins og alt sveitafólk, nema gripið sé til gagngerðra breytinga um bún- aðlarhætti hér á landi. En það er Sva sem ekki, að kaupstaðarfólk var'ði þetta ekki líka eins og sveitafólkið, því með sama áfram- haldi og nú er hlýtur fólkið á næstu. árum að hrúgost til sjáv- arins og auka atvinnuleysi það, ;sem þar er fyrir, en síikt hlýtur að hafa mijög mikil áhrif á kaup- gjald verkalýðsins þár. Hvert er nú ráðið fyrir okkirr íslendinga til þess að bæta úr landbúnaðarkreþþunni ? Ráðið er ekkert til nema að iramleiða meára og fralmleiða verðmætari afurðir. Einhver af vitringuro þeim, er rita í blað það, er klofn- ingsmennirnir í verkalýðssamtök- umrm gefo út, hafði um daginn háðfeleg orð um það, að ég skyldi segja, að ráðið fyrir okkur fslend- ingá við landbúnaðarkreppunni, sem stafaði af of mákilli fram- leiðslu, væri að framleiða meira. En svona er þetta nú samt. Pví ein af óhjákvæmiiegustu afleið- ingum landbúnaðarkreppunnar hlýtur að vem sú, að búnaður leggist niður í þeim löndu.m eða landshlutum, þar sem minst er framleitt, miðiað við kostniaðinin við framleiðisluna. Land búnaöur hlýtur því a'ð leggjast niður á ís- landi, niema bóndanum takist að framleiða töluvert meira verð- mæti en hann nú gerir, með sömu fyrir'höfn. En á aíleiðtingarnar af því að sveitafólkið geti ekki lifað lengur í bygðum landsins hefir þegar verið minst. Pegar Búnaðarfélagið i vor framdi þá svívirðingu, að mælia með lækkuðu kaupi 1 sveitunum, gerði það sig jafnframt sekt um hina mestu heimsiku. Pví með iækkuðu kaupi er ekki hægt að bæta úr 'vandræðum bænda. Af- urðimar eru sem sé komnar í svo lágt verð, að bændur geta yfir- Ieitt ekki tekið neitt kaupafólk fyrir það kaup, að kaupstaðafólk geti gefið sig í sveitavinnu, þó ! margir hafi í einhverju fáráði og íáti í sumar ráðið ság fyrir slíkt kaup. Eitt af einkennum landbúnað- arins í veröldinni um þessar 'mundir er það, a'ð þar senl land- búnaðurimn borgar sig verst og vinnan er dýrust, máðjað við hverja fullunna dagsláittu, til hvaða ræktunar sem er, þar er kaupið, sem verkamenn fá, lika lægst. Þetta kann nú að koma mörgum einkennilega fyrir sjónir, en er samt rétt, þvi við allan ný- tízku landbúnað, mega vélarnar sín svo mikils, að dagkaup verka- mannsins er ekki niema lítiil hluti af kostnaðinum. Verður þá skilj- onlegt, að helmingi mánina koisti að plægja og herfa hverja dag- feláttu í New-York-riki en í Lan- cashire á Englandi, þó kaupið, sem verkalýðurinn fékk í Laincas- hire, væri helmingi lægra én á hínum staðnum. Það, sem gerði muninin, var, áð í Lar\aais,hire var notað hestafl, en í New-York- ríki nútimá-aflvélar. Eri hvernig á okkar bændalýður að geta kept, þegar við einu sinni ekki erum komnir svo, langt, að vi-ð notum hestaflið, en svo að segja alt byggist á hinum eðlilega lanigiúnu handleggjum sveitafólksdnis ? Því ber ekki að neita, að nokkr- ar framfarir hafa orðið hér í bún- aðá, en þær hafa orðið alt of litlar, miðiað við hvað þær hafa oxðið erlendis, og stafar það með- al aninars • af því, að hér hafa samia sem engar búnaðartilraunir verið gerðar. Sést þessi fátækt okkar á þessu sviði bezt á því, að tilraunir þær, er Ólafur Jónsson, starfsmaður Ræktunarfélags Norð- urlands, ger'ði til þess að ganga úr skugga um, hverja aðferðina væri bezt að viðhafa við ræktun túna: þaksléttu, sáðsléttu eða sjálfgróning, voru beinlinis eins- ,dæmi. Sýna tilraunir þær þó raun- verúlega annað en það, siem Ólaf- ur og aðrir hafa viljað lesa út úr þeim. Peir hafa sem sé af þeim dregið þá ályktun, að sáðsléttur séu bezta ræktunaraðferðin,. En ræktunartilraunir þessar (sem Ól- afur reyndar vissulega á mikið þakkiæti skilið fyrir að háfa fram- kvæmt),’ sýndu raunverulega ekki annað en það, að stóru útlendu grastegundirnar, sem notaðar eru í sáðsiéttu, gefa íslenzka jarð- yrkjumanninum langtum stærri ar'ð af striti sínu en hinar tiltölu- lega smávöxnu innlendu gnasteg- undir, er vaxá í sjálfsánu ís.lenzkú túni. En einmitt þetta gefur bend- ingu um, að með því að leita að stórvaxnari og betrK túngrösum, megi geysitega auka fóðiurmagn það, er túnin gefa af sér, án þess að erfiðið við vinslu þeirra au.k- ist nema að litluim mun. Þegar athugað er, að taðan af íslenzku túnurium er sex til' átta miljón króna virðá, er auðvelt að sjá, að hér er um geysilegt atriði aðræða, þar eð ein fjóröiings-aukning á töð'ufallinu er samia sem eih og hálf 'til tvær miljönár króna tekju- auki til islenzkrár bændastéttar. En þó á þetta eina átriðd hafi verið minst, og ekki annað, þá er sint, heldur er það því miður reglan, því svo að segja á hvaða sviði landbúnaðarins sem er, rikir hin svartasta fákunnátta,. Að kenna landinu um ástand bún- áðarins er , jafnmikil heimska og að kenna háu kaUpi um það. Á- standið á sér að eins eina orsök, sem er hin almienna fáfræði í, búnaðarmáluim, og siem meðal amnans lýsir sér í því, að þegar farið er að nota tilbúinn áburð, þá er bændum fengin ein eða tvær tegundir af blönda til notk- : unar á allan jarðveg, hvernig sem hann er. Er hörmung til þess að yita, að þegar farið er að' nota tilbúinn áburð, siem áreiöan- lega er eitt af mestn fnemdarmeð- j ulum landbúnaðárins, þá skuli j hann vera notaður þannig, að mikill hluti af honuim fer til ö- j nýtis. Ólafmi Fricfrikssfín. Kosningarnar í Danmörku í gær kusu kjöimennirnir, sem kosnir voru 7. þ. m., Landsþiegs- fulltrúa. Fregn, sem sendiherra1 Dana hefir fengið um úrslitin, er svo óglögg, að ekki er hægt að sjá hvort aðstaðia flokkanna hefir breyzt. En eftir því, sem bezt verður séð, eru úrslitin þessi: Jafnaðarmienn 12 Laudsþm. Vinstrimenn 6 — íhaldsmenn 5 — Róttæki fl. 2 — Bændafl. 2 — Samkvæmit þessu hafa 27 Landsþinigsmenn verið kosnir og þar af hafa stjörnarflokkarnir, jafnaðarmenn og róttæki fí„ ; hreinan meiri hluta. Lundúnum, 14. sept, U. P. FB. Wírtson skipstjóri á Lord Talbot svaráði fyrirspurn United Press um flugvélarfundinn á þessa leið:! Við vorum undan Angmagsialik kl. 3,30 e. h. og heyrðum þá neyðarmerká (S. O. S.) Hutchin- sons yfir loftskeytastöðma í Ang- ma^salik, og var gefiö upp, að flugvélin væri á 65,28 norðíl. breiddar og 38,45 vestl. lengdar. — Hófum við nú leitina, en gát- um ekki fundið flugvélina. Við héldum áfram leifinni eftir að dimt var orðið, enda höfðum við öflugan ljóskastara, Höfðum við farið 50 miluT í leitinrii á mánu- dagsmorgun og höfðum þá tal af mönnurn á tveimur öðrum skip- utn (sennálega bnezkuim linuveið- uiium) og ræddum við þá um að takai þátt í leítinni. í riæturdimmunni sáum vér Ioks bjarma á stjórnborða og sendum frá oss mor,se-merki, Éórum við' riú í áttirio, þar sem bjarmann og fórum það ekki" af því, að þetta sé' und- antekningin, sem ekki hafi verið við sáum samfleytt 8 mílux. Kl. 1 áð nóttus björguðum við Hutchinson, eftir að hann áður hafði gefið okkur merki um, að öllu samferðafólki. sínu liði vel. Samikvæmt NRP.-skeyti frá Os- ló er „fljúgandi fjöliskyldan'* komin til norsku stöðyarinnar Finnsbu. — Flúgvélin hefir ónýzt. Dómapinn skant Um daginn skáut sig í Ham- borg dömarinn Heinrich Wibel frá Lybeck; fanst harin dauðjur íþar f gistihúsá. Er því um kent, að hann hafi tekið svo nærri sér' dómana, er hann dæmdi læknana Deýcke prófessor og dr. Alstaedt, annan í tveggja ára, eri hinri i fimtán mánaða fangelsi fyrir van- rækslu á meðferö blóðvatnis í spítalá í Lybeck, er olli dauðia 76 barna. Pegar eftir dómimm varð Wibel að hætta dómarastörfuim sökum taugaslappleika, sem var álitinn orsakast af því, hve nærrö hann hefði tekið sér að dæms læknana. Sanðnaat ð Svalbarða. Norska Svalbarðafélagið' hefir fengið þá fregn frá Long-Year- bæ, að á sunnudaginni var hafi sést fimm sauðnaut í Maeler- dalnum. Prjú sauðriautanna voru fullorðin, en tvö kálfar. Sauö- naut voru flutt til S val barða 1929. Hoel docent segir, að þetta 'Sé- fyrsta tilriaunin um flutnirig á sauðnautum til anniars lands, sem heppnast hafi algerlega, þ, e. að dýrin hafi þrifist vel og tímgast. (NRP,—FB.) Slysið á Þórólfie Fyrsta mai síðast liðinn var togarinn „Pórólfur" á veiðum, og voru hásetar við aðgerð. Þegar' verið vær að draga inw vörpuna, ætlaði einin hásetinn, að náfni Hjörtur Þorbjömsson, að fára fram undir hvalbak og fór yfir' vírinn. Föt hans festust í hoinium,. en ekki hefir fengist upplýst,, hvort þáð voru buxurnnr eða stakkurinn, siem festiist. Enginn sá,- þegax slysið vildi til, óg maður- irin, sem var við yindunia, vissi ekkert fyr en hann heyrði Mjóðin. Reyndi hann þá tafariaust að stöðva viridunia, en það er ekki hægt nema með því að snúa hjólí nokkra snúninga. Lenti því Hjört- fur í vindunni og siasáfljst míkið á hægri fæti, án þess þó að bein brotnáði. Logn og sjólaust var þegai; þetta gerðiist; var skipiíl undan Snæfellisjökli, og var mað- urinn fluttur til Reykjavikur, en hann dö af aflei'ðingum slyssims

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.