Alþýðublaðið - 15.09.1932, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 15.09.1932, Blaðsíða 1
pýðublað Gamla Bféj Trader Horn. Heimsfræg tal- og hljóin- mynd i 13 þáttum, tekin í Afriku af Metro Goldwyn Mayer-félaginu, samkvæmt skáldsögu Aloysius Hom og Ethelreda Lewis, um Trader Horas æfintýraferða- Jag gegnum Afríku. EIoMeipipF, Icouup og karlar, ættn að barða einn slnni hjá olckup, aðnr en peir lá sér tœði Syr- ir veturinn. — Við seljum gððan og vel útilátinn mat <tvo rétti) fiyrlr að eins 1 KRÓNU. Smurt branð ogkafiti alt <að heimingi ódýrara en hjá ððrum. Háltfðir hjá okkur erú ekki bundnar' við neinn «ér* stakan tfma, heldnr getur hver og einn fiengið pað sem hann dskar á hvaða tf ma dags 'lms sem er — f rá S1. h. til 11 Va e. h. og er það sérstaklega lientugt fiyrir einhleypa. Heltft & Kalt, "Veltusundi 1. Hafinarstr. 4. Slátur úr úrvalsdilknm úr beztu héruð- nm Árnes- og Rangár-pinga, sömu^ Jeiðis lifur, svið og mör, fæst í •dag og vikuna út í NordalsíshúsL Sími 7. Niðursett verð 1 dag er siátrað dílkum úr Skorradal og KJós* Slðtnrfélagið. ; Sparið peninga. Forðist ópæg- indi. Munið þvi 'eftlr að vantt ykkur rúður í glugga, hringið I sima 1738, og verða pær strax látnar i. Sanngjarnt verð. Jarðarför sonar mins, Erlendar dómkirkjunni laugardaginn 17. p. m, Árnasonar frá Móum, fer fram frá kl. 1 7« síðd. Sigriður Jónsdóttir. KartöflnT, 7 kr. pokínn. Rikl- ingur í pökkum og lausri vigt. Grænar baunir, gardinur. Kaapfélag Atppn. Njálsg. 23 & Verkamanriabúst. Símar 1417 og 507. Bilagepsla. j í Tek til geymslu bila yfir lengri eða skemmri tíma, í upphituða húsi, -¦ Verðíð mjög sanngjarnt. Látið bílana ekkí standa í slæmu húsi, það styttir aldur þeirra að mun. 1 m I Egill Hilhjálrasson ] Laugavegi 118. — Sími 1717 [ Spejl Cream fægilögurinn fæst hjá. Vald. Poulsen. iOapparatig 29. Siml GM. ALÞÝÐÚPRENTSMIÐJAN, Hverfisgötu 8, sími 1204, tekur að sér alla konai tækifærisprentun, sre sem erfiljóð, aðgöngu- miða, kvittanir, reikn taga, bréf o. s. írv., og afgreiðir vinnuna fljóti og við réttu verði. — TikynnÍKSf. Vegna sivaxandi fyrirspurna tiikynnist, að Leynd- ardómar Reybjavíknr II., „Dularffnlla flugvélin", kem- ur út um næstu mánaðarmót. Leyndardómur Réykjavík- ar I., „Somtr hefndarinn- »r„ fæst enn í bokabúðinni á Laugavegi 68, en verður að ölíum líkindum uppseld innari skamms. Hvergi eins mikið af ódýrum skemtibókam og í bókabúðinnl á Langa» vegi 68. Takið effir! Fljóta og ódýra lækn- ingu á flösu fáið pér í C a r m e n, Laugavegi 64. Sími 768. Pianikensla. Er byrjuð aftur að kenna fimiBía Borg. Simi 17. Stár safsfiáttner. 15% af skólatöskum hjá Atla, Laugavegi 38. Níjnstn enska ðanzlog frá 1,85. Atli, Hljóðfærahús Austurbæjar, Laugavegi 38 Kjöt- og slátar-Hát. Fjö)- breyttast urval. Lægst verð. Ódýrastar viðgerðir. Notaðar kjöttunnur keyptar. Beykivinnu- stofau, Klapparstig 26. i Njrr hvalnr fæs't á Spítala- stig 4. v ;••/•' Þar, sem mettaðar voirn fimm þúsundir manna, Fornfræðingur einn, áð naíni dr. A. Maderí sem er munkur af Jesúíta-reglunni, hefir, að pví er frétt frá páfahöllinni í Róma hermir, fundið rústir kiirkju peirr- ar, er reist var við fíberias-vatn, náiægt par sem Jesús miettjaði fimm púsund mamns á ftam brauðwm og tveim fiskumi, tíl minningar, um páð. kraftaverk. Er mælt, áð þetta hafi veriö eitt hiö fyrsta kristna musteri, er reist hafi veriðv o@ a& paö hafi verið smíðað á fyrstu öld e. Kr. Segir fréttin, áð lítiö hafi staðið eftir af byggingunni nema gólfið, sem vac skrautlega steinjagt, og bakvið, þar iserh altarið hafði staðjð, hafi vewo myndiir af brauð.unum og fiiskuMum. Nýja Bfé Carmera* Ensk tal- og söngvakvikmynd i 8 páttum. Samkvæmt sam- nefndri skáldsögu eftirPros- per Merimee, með söngv- um og hljómlist úr óperunoi eftir Bizet, Aðálhlutveik leika og syngja Margurite Namara og Tbomas Burke, og fleiri pektir enskir óperu- söngvarar. Aukamynd: ti Kafbáts „56" saknað. Mjög fróðleg tal- og hljóm- kvikmynd, er sýnir nýjustu uppfinningar við björgún manna úr sokknum kafbát. Uw&é ®w mé fréttaT Nœturjœknir, er f nótt Haranes Guðmundsson, Hverfisgötu 12, sími 105. , mvarpi® i dag: Kl. 16 og 19,30: VeðUrfregnir. Kl. 19,40: TónleikaT; (Útvarpspríspilið). Kl. 20: Söng- vél. KI. 20,30: Fréttir. — Hljóm- leikar, Skrá&etning, nýíra háskólaborg- arja fer fram daglega í háskólan- um kl. 1—3. Stúdentar sýni próf- vottorð við skrásetninguna. Upplýsingp.skrj.fstofa stúdmta tekur að sér aö útvega mönnuim stúdenta til kenslu, gogn greiðslai kenslugialds í fæði og húsnæðL Menn snúi sér til skiftfstofu há- skóians kl. 1—3 dagliega. Kaupmenn og. aðrir, sem þurfa að fá sendisveina í vetur, ætfia að snúa sér til skrifstofu Merk- úrs, sismi 1292, sem ávalt getur úrvegað duglega og árteioanlega dnengi til snúnánga. Einar, Jóharmessom á Fkdeyri, dvelur nú, hér í borginni. - Sendisuemadeild Merkúrs held- ur, fund annaft kvöld kl. 8V2 l Templarahúsinu viið Templara- sund. Togaramir, „Hávarðíur ísfirð- ingur" tók ís hér í gær og fór síðan á veiðár. Verið er að búa „Tryggvá! gamla"i á veiðar. Skipafréttiry „Goðafoss" fór ,ut>- fcn í gærkveldi. Olíuskip kom í morguni til „Shell" í Skiidinga- nes. Tala atvinmileysihgjá á ítaliu var í lok ágústmánaiðar. 945 972 éða 14-681 fleiri en í júlffiok. (FB.)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.