Alþýðublaðið - 15.09.1932, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 15.09.1932, Blaðsíða 1
Trader Horn. Heimsfræg tal- og hljórn- mynd í 13 páttum, tekin í Afríku af Metro Goldwyn Mayer-félaginu, samkvæmt skáldsögu Aloysius Horn og Ethelreda Lewis, um Trader Horns æfintýraferða- lag gegnum Afríku. Jarðarför sonar mins, Erlendar Arnasonar frá Móum, fer fram frá dömkirkjunni laugardaginn 17. p. m. kl. 1 V* síðd. Sigriður Jónsdóttir, Kartfiltir, 7 kr. pokínn. Riki- ingur í pökkum og lausri vigt. Grænar baunir, jsardínur. EínhleypiBgar, lonnr og karlav, ættu ad liorða einn sinnl hjá okkur, áðnr en þeir fó sér fœði fyr» ir veturinn. — Við seljnm gððan og vel átilátinn mat <(tvo rétti) Syrir að eins 1 KRÓNU. Smnrt brauð og kaffi alt °aö helmingi ódýrara en hjá ððrum. Háltfðir hjð okknr ern ekki bundnar viö nelnn sér<* stakan tíma, heldnr getnr hver og einn fengið það sem bann éskar á hvaða ti ma dags 'lnssem er — frá 8 f. h. til 11% e. h. og er það sérstaklega hentagt fyrir einhleypa. Heltt & Kalt, Veltasundi 1. Hafinarstr. 4. Slátur úr úrvalsdiiknm úr beztu héruð- um Árnes- og Rangár-pinga, sömu- Kaupfélay Alpýði. Njálsg. 23 & Verkamanriabúst. Símar 1417 og 507. Bilaiejnsla. j I i í m Laugavegi 118. —Sími 1717 fj Tek til geymslu bila yfir iengri eða skemmri tíma, í upphituðu húsi. -- Verðíð mjög sanngjarnt. Látið bílana ekki standa í slæmu húsi, pað styttir aldur peirra að mun. Spejl Cream fægilögurinn fæst iijá. Vald. Poulsen. Oapparatíg 20, Síml @4 Taklð effis*! Fijóta og ódýra iækn- ingu á flösu fáið pér í C a r m e m, Laugavegi 64. Sími 768. Pianikeula. Er byrjuð aftur að kenna fimiliai Sími 17. Stér a£siáttssr« 15% af skóiatöskum hjá Atla, Laugavegi 38, Nýjnsto enska ðanzlog frá 1,85. Atli, Hljöðfærahús Austurbæjar, Laugavegi 38 Kjðt- og slátur-iiát. Fjöl- breyttast úrval. Lægst verð. Ódýrastar viðgerðir. Notaðar kjðttunnur keyptar. Beykivinnu- stofan, Klapparstig 26. hvalrar stíg 4. fæs't á Spítala- Carmen. ¥ Ensk tal- og söngvakvikmynd í 8 páttum. Samkvæmt sam- nefndri skáldsögu eftir P r o s- per Merimee, með söngv- uro og hljómlist úr óperunni eftir Bizet. Aðalhlutveik leika og syngja Margurite Namara og Thomas Burke, og fleiri pektir enskir óperu- söngvarar. Aukamynd: KaEbáts „56“ saknað. Mjög fróðieg tal- og hljóm- kvikmynd, er sýnir nýjustu uppfinningar við björgun manna úr sokknum kafbát. Hfii er að fréttaf Næturlœknir, er í nótt Hannes Guðmundsson, Hverfisgötu 12, sími 105. , Útvappi'ð i dag: Kl. 16 og 19,30: Veðurfregnir. Kl. 19,40: Tónleikar (Otvarpspríspilið). Kl. 20: Söng- vél. KI. 20,30: Fréttir. — Hljóm- Leikar. Skrásetning nýitra háskólaborg- ar|a fer fram daglega í háskölan- um kl. 1—3. Stúdentar sýni próf- vottorð viö skrásetninguna. Uppl/jsingaslmfsfofa stúctenta tekur aö sér aö útvega mönnum stúdenta til kenslu, gegn greið&Lui kenslugjalds í f,æði og húsnæðL Menn snúi sér til skrifstofu há- Jeiðis lifur, svið og mör, fæst í dag og vikuna út í NordalsíshúsL Simi 7. Niðursett verð í dag er siátrað dllkum dr Skorradal og KJös. Slðturfélagið. Sparið peninga. Forðist ópæg- indi. Munið pvi eftir að vanti ykkur rúður i glugga, hringið 2 sima 1738, og verða pær strax látnar i. Sanngjarnt verð. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN, Hverflsgötu 8, sími 1284, tekur að sér alls konai tækifærisprentun, svc sem erfiljóð, aðgöngu- miða, kvittanir, reikn inga, brél o. s. frv„ ofi afgreiðir vtnnuna fljóti og við réttu verði. — Tikynniutg. Vegna sívaxandi fyrirspurná tilkynnist, að Leynd- ardémar Reyk|aviknp II., „Dnlarfnlla flngvélin“, kem- ur út um næstu manaðarmót. Lesrndardðmnr Réykjavík- nr I., „Sonnr hefndarinn- ar„ fæst enn i bókabúðinni á LaugavegiðS, en verður að öllum líkindum uppseld innan skamms. Hvergi eins mikið af ódýrum skemtibóknm og í bókabúðinni ú Langa- vegi 6S. Þar, sem meífaðar voirn ffmm þúsandir manna. Fornfræðingur einn, áð nafni dr, A. Mader, sem er munkur af Jeaúíta-reglunni, hefir, að pví er frétt frá páfahöllinni í Róma hermir, fundið rústir kirkju þeirr- ar, er reist var við Tíberías-vatn, nálægt par sem Jesús mettaði fimm púsund mamns á fimim brauðum og tveim fiskum, til minningar, um pað kraftaverk. Er mælt, áð petta hafi verið ©itt hið fyrsta kristna musteri, er reist hafi verið, og að pað hafi verið smíöað á fyrstu öld e. Kr. Segir fréttin, að lítið hafi staðið eftir af byggingunmi nema gólfið, sem var skrautlega stein^agt, og bakvið, par sem altarið hafði staðið, hafi verið myndir af brauðunum og fiskunum. skölans kl. 1—3 daglega. Kffupmenn og axxrir, sem purfa að fá sendisveina í vetur, ættu að snúa sér til skrifstofu Merk- úrs, sími 1292, sem ávalt getur útvegað duglega og áreiöanlega drengi til snúniinga. Einar Jólmnnesson á Fkáeyrí dvelur nú hér í borginini. Senclisvemccdeild Merkúrs held- ur fund anna-ð kvöld kl. 81/2 i Tempfarahúsinu viö Templam- sund. Togammir. „HávarðUr fsfirð- ingur“ tók íis hér í gær og fór síðan á veiðar. VeriÖ er að búa „Tryggvá gamia“ á veiöar. Skipafréttir, „Goðafoss“ fór ut- pn í gærkveldi. Olíuskip kom I niorgun til „Shell“ í Skildinga- nes. Tcdai atvinnuleijsingja á ftaliu var i lok ágústmónaöar 945 972 eöa 14*681 flieiri én í júllok. (FB.)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.